Greinar mánudaginn 5. desember 2016

Fréttir

5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

2.000 á boðunarlista vegna ógreiddra sekta

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um 2.000 manns eru á boðunarlista til fangelsisvistar vegna ógreiddra sekta. Fangelsisrefsingar eru vararefsingar sem gripið er til í þeim tilvikum þar sem einstaklingar hafa ekki greitt sektir. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð

2.000 á leið í fangelsi vegna sekta

Um 2.000 manns eru á boðunarlista til fangelsisvistar vegna ógreiddra sekta, en flestar eru vegna umferðarlagabrota. Fangelsisdómar vegna umferðarlagabrota eru 2-6 dagar. Skv. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

„Það verður að vera bitastætt“

Björn Valur Gíslason, varaformaður Vinstri grænna, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þingflokkur VG hefði ekki ræðst við um helgina og engar óformlegar viðræður farið fram, honum vitanlega. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Er langt á undan áætlunum sínum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í gær fyrst Íslendinga til að vinna sér rétt til að leika á stærstu golfmótaröð kvenna í heiminum, LPGA í Bandaríkjunum. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Fleiri kærur á hendur seðlabankafólki

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tveir einstaklingar sem ákærðir voru í hinu svokallaða Asertamáli hafa lagt fram kæru á hendur æðstu embættismönnum Seðlabankans fyrir rangar sakargiftir. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fleiri kærur á hendur æðstu embættismönnum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð

Fleiri kærur komnar fram

Kærur þeirra Gísla og Markúsar Mána eru ekki þær einu sem lagðar hafa verið fram gegn æðstu stjórnendum Seðlabankans vegna framgöngu gjaldeyriseftirlitsins á síðustu árum. Þann 30. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Færeyjar horfa til aflamarksins

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fyrir nokkru kom út skýrsla í Færeyjum, sem unnin var af níu manna nefnd skipaðri af sjávarútvegsráðherra færeysku ríkisstjórnarinnar. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Geti náð öllum að borðinu og náð lendingu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hafa stuðlað að einu samfélagi

Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, forráðamenn verslunarinnar Next og hin feminíska hreyfing Tabú fengu hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands sem veitt voru nú á laugardaginn, 3. desember, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hart deilt á Seðlabankann í nýrri bók

Í kjölfar þess að gjaldeyrishöftum var komið á í árslok 2008 var sett á fót sérstakt eftirlit innan Seðlabanka Íslands til að tryggja eftir megni að einstaklingar og lögaðilar færu ekki á svig við lög og reglur sem girtu fyrir útflæði gjaldeyris úr... Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð

Hver er hann?

• Jón Magnús Kristjánsson er fæddur 1973, uppalinn í Danmörku og á Akureyri. Hann nam læknisfræði við Háskóla Íslands og er með sérmenntun í lyf- og bráðalækningum frá Lundi í Svíþjóð. Meira
5. desember 2016 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kjörinn fulltrúi og blaðamenn drepnir

Tiina Wilén Jäppinen, forseti bæjarstjórnar í finnska bænum Imatra, er á meðal þeirra þriggja kvenna sem skotnar voru til bana fyrir utan veitingastað í fyrrinótt. Hinar tvær voru, að sögn finnska fréttavefsins Yle.fi, blaðamenn þar í bænum. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lífeyrisréttindi á jólaþingi

„Náist ekki að ljúka málinu fyrir áramót er ljóst að það þýðir gríðarlegan halla á ríkissjóði,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurður um væntanlegt frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð

Margir sáttir við launakjörin

Iðnaðarmenn í matvæla- og veitingagreinum eru almennt nokkuð sáttir við launakjör sín en vinnuálag er mikið. Þetta má lesa úr nýrri kjarakönnun sem Gallup vann fyrir stéttarfélag þeirra Matvís og birt er á heimasíðu félagsins. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Minnast aldarafmælis Kristjáns Eldjárns

Í tilefni 100 ára afmælis Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi forseta Íslands, stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir hátíðardagskrá á afmælisdegi hans, þriðjudaginn 6. desember. Haldin verða stutt erindi, auk tónlistarflutnings og ljóðalesturs. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Nær allar ferðir uppbókaðar yfir hátíðarnar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ófeigur

Þoka Margt er óljóst í Reykjavík og samgöngukerfið er með þeim hætti að þótt umferð sé í lágmarki má gera ráð fyrir því að förin verði stöðvuð á einhvern hátt. Jafnvel vegna þoku í... Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Rúm 6% segjast fá greitt þjórfé

Rúm 6% félagsmanna í Matvís fá greitt þjórfé á sínum vinnustað skv. kjarakönnun sem gerð var fyrir Matvís. Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís, segir þetta mjög misjafnt eftir fyrirtækjum. Meira
5. desember 2016 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Rússneskar sprengjur féllu á almenna borgara í Idlib-héraði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Um 50 manns týndu lífi, þeirra á meðal þrjú börn, í loftárásum sem gerðar voru á héraðið Idlib í norðvesturhluta Sýrlands í gær. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sagði af sér sem ráðherra

Matteo Renzi tilkynnti seint í gærkvöldi að hann myndi segja af sér sem forsætisráðherra Ítalíu í kjölfar niðurstöðu atkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Skálagisting og hótel fyrir 120 manns

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gert er ráð fyrir gistingu fyrir allt að 120 gesti í gistiskála og hótelálmu á Hveravöllum á Kili. Byggt verður utan hverasvæðisins sem er friðlýst og reynt að bæta umgengni um svæðið. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Skilur ekki Íslendinga

Malcolm Walker, stofnandi Iceland-keðjunnar í Bretlandi, segir að viðræður sendinefndar fyrirtækisins með fulltrúum Íslands varðandi skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstofnun Evrópusambandsins (EUIPO) hafi farið út um þúfur... Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð

Stefnt að uppbyggingu á Hveravöllum

Hugmyndir eru uppi um gistingu fyrir allt að 120 gesti í gistiskála og hótelálmu á Hveravöllum á Kili. Byggt verður utan hverasvæðisins, sem er friðlýst. Gert er ráð fyrir að húsakynni verði um 1.700 fermetrar. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Steiktar möndlur og steypt kerti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hjá mörgum er það ómissandi hluti af undirbúningi jólanna að koma í heimsókn á Árbæjarsafnið. Hús og sýningar safnsins bera mörg svip 18. og 19. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sumarveður það sem af er desember

Rúmlega 16 gráða hiti mældist á Dalatanga aðfaranótt sunnudags sem er að sögn Veðurstofu Íslands óvenjulegt á þessum tíma árs. Meira
5. desember 2016 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Tala látinna mun hækka í Oakland

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Telja að ekki sé þörf á nýju mati

Mat var gert á umhverfisáhrifum uppbyggingar á árunum 1996 og 1997. Það er því að renna út auk þess sem gert er ráð fyrir meiri uppbyggingu. Skipulagsstofnun er nú að skoða það hvort endurskoða þurfi umhverfismatið að hluta eða í heild. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Umbætur og þjónusta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Deildin ræður vel við sitt hlutverk og aðstaða og tæki eru góð. Meira
5. desember 2016 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Útför Fidels Castro sögð vera látlaus

Jarðneskar leifar Fidels Castro, fyrrverandi leiðtoga Kúbu, voru í gær jarðsettar í grafreit í borginni Santiago. Athöfnin var sögð látlaus og féll það í skaut Rauls Castro, bróður Fidels, að koma öskunni fyrir í grafreitnum. Meira
5. desember 2016 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Van der Bellen nýr forseti

Alexander Van der Bellen, fyrrverandi leiðtogi Græna flokksins, hefur verið kjörinn nýr forseti Austurríkis. Meira
5. desember 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þórdís á bókmenntakvöldi á Nesinu

Síðasta bókmenntakvöld ársins í Bókasafni Seltjarnarness verður annað kvöld. Þá les Þórdís Gísladóttir upp úr og ræðir um ljóðabækur sínar Óvissustig, sem nýlega kom út, Leyndarmál annarra, Velúr og Tilfinningarök, sem kom út á síðasta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2016 | Leiðarar | 350 orð

Einn verkur frá

Forystumönnum ESB-ríkja er létt eftir að úrslit bárust frá Vín. En verða þau skammgóður vermir? Meira
5. desember 2016 | Leiðarar | 231 orð

Gölluð og skaðleg umræða

Saga sjávarútvegsins skiptir miklu en gleymist oft Meira
5. desember 2016 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Niðurstaða kosninga aukaatriði

Framsóknarflokkurinn sigldi mótbyr fyrr á árinu sem endaði með formannskosningu. Meira

Menning

5. desember 2016 | Tónlist | 535 orð | 2 myndir

Hvíslandi skáldgyðja

Mozart: Forleikur að Brúðkaupi Fígarós. Bach: Fiðlukonsert í E-dúr. F. Händel: My heart is inditing (ísl. frumfl.). Mozart: Sinfónía nr. 39. Elfa Rún Kristinsdóttir fiðla; Hamrahlíðarkórarnir (kórstj. Þorgerður Ingólfsdóttir); Sinfóníuhljómsveit... Meira
5. desember 2016 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Lengsta þriggja daga helgi ársins

Ég þekki fólk sem þjáist af svokölluðu jólaþunglyndi. Meira
5. desember 2016 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Senda Harry Potter til New York

Leiksýningin The Cursed Child , sem fjallar um galdrastrákinn Harry Potter og skólafélaga hans í Hogwarts, hefur slegið í gegn síðan sýningar hófust á verkinu, sem er í tveimur hlutum, í Palace Theatre-leikhúsinu í London. Meira
5. desember 2016 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Uppboð á fágætum bókum

Þessa dagana stendur yfir bókauppboð, Bókaperlur – jólabókauppboð, á uppboðsvef Gallerí Foldar, í samstarfi við Bókina ehf. Á uppboðinu eru fjölmörg rit sem tengjast jólunum, jólahaldi eða kristni þótt ótal aðrar perlur fljóti líka með. Meira
5. desember 2016 | Menningarlíf | 286 orð | 3 myndir

Úr hugarheimi verjandans

Eftir Óskar Magnússon. JPV 2016. Innbundin, 347 bls. Meira
5. desember 2016 | Menningarlíf | 1268 orð | 7 myndir

Þjóðminjar mikill auður

ÞJÓÐMINJAR Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Aðsókn að Þjóðminjasafninu hefur allt að því tífaldast síðan það var opnað gestum aftur árið 2004 að loknum gagngerum endurbótum á húsnæðinu við Suðurgötu sem stóðu yfir í nokkur ár. Hátt í 200. Meira

Umræðan

5. desember 2016 | Aðsent efni | 884 orð | 2 myndir

Betra alþjóðakerfi til að útrýma alnæmi

Eftir Isabellu Lövin og Michel Sidibé: "Sænska ríkið og UNAIDS munu í sameiningu reyna að tryggja að alþjóðaviðbrögð við alnæmi muni áfram umbreyta og bjarga mannslífum." Meira
5. desember 2016 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Fyrirbærið verra en nafngiftin

Hvort við ætlum okkur að segja „Svartur föstudagur“ eða „Black Friday“ skiptir mig undarlega litlu máli. Meira
5. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 186 orð

Slagurinn um Súgfirðingaskálina Þriðja lota um Súgfirðingaskálina var...

Slagurinn um Súgfirðingaskálina Þriðja lota um Súgfirðingaskálina var spiluð á Stóra netmánudagskvöldinu, cyber monday, í byrjun ýlis. Meira
5. desember 2016 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Við þurfum kosningar að vori 2017

Eftir Karl Jóhann Ormsson: "Spyrja skal almenning aftur hverjir brugðust í stjórnarmyndunarviðræðum, hvernig og af hverju." Meira
5. desember 2016 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Öll viðskipti um kort

Eftir Helga Laxdal: "Það er hægt að útiloka skattsvik og svarta starfsemi með því að öll viðskipti, bæði tekjur og gjöld einstaklinga og fyrirtækja, fari um greiðslukort." Meira

Minningargreinar

5. desember 2016 | Minningargreinar | 2595 orð | 1 mynd

Aðalheiður Snorradóttir

Aðalheiður Snorradóttir fæddist í húsinu Steini í Vestmannaeyjum 29. október 1914. Hún lést 29. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Snorri Þórðarson útvegsmaður, f. 16. mars 1882, hann drukknaði ásamt sjö öðrum í sjóslysi við Eiðið í Vestmannaeyjum 16. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2016 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Arndís Guðjónsdóttir

Arndís Guðjónsdóttir fæddist 8. ágúst 1926. Hún lést 14. nóvember 2016. Arndís var jarðsungin 2. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2016 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Hulda Þórarinsdóttir

Hulda Þórarinsdóttir fæddist 26. október 1926. Hún lést 3. nóvember 2016. Hulda var jarðsungin 18. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2016 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Kristinn Sigmundur Jónsson

Kristinn S. Jónsson fæddist 19. september árið 1947 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 25. nóvember 2016. Móðir Kristins var Sigríður Ingibjörg Sigmundsdóttir tannsmiður, fædd 11. september 1911 á Brúsastöðum í Þingvallasveit og dáin 16. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2016 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Þórdís Björnsdóttir

Þórdís Björnsdóttir fæddist á Borgarfirði eystri 9. desember 1933 næstyngst í sjö systkina hópi. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. nóvember 2016. Foreldrar Þórdísar voru hjónin Björn Jónsson söðlasmiður, f. 8. mars 1890, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 3 myndir

Áskorun í fjármögnun umhverfisvænna orkuinnviða

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í nóvember gaf bókaútgáfan Nova í New York út bók eftir dr. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor. Meira
5. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Gerðu allt sem í valdi þeirra stóð

United Silicon hefur sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við umfjöllun Morgunblaðsins um meinta tilraun pólska verktakafyrirtækisins Metal Mont til að sneiða hjá greiðslu skatta og skylda til íslenskra yfirvalda. Metal Mont vann m.a. Meira
5. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Tölvuþrjótar rændu rússneska seðlabankann

Seðlabanki Rússlands staðfesti á föstudag að á þessu ári hefði hökkurum tekist að stela um tveimur milljörðum rúblna frá bankanum, jafnvirði tæplega 3,5 milljarða króna. Meira
5. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Vill 35% toll á þá sem flytja burt störf

Tilvonandi forseti Bandaríkjanna sendi þarlendum fyrirtækjum „viðvörun“ í gegnum Twitter á föstudag. Meira

Daglegt líf

5. desember 2016 | Daglegt líf | 1069 orð | 4 myndir

„Einbeiti mér að því að hafa gaman“

Rebekka Bryndís Björnsdóttir segir að það hafi alltaf reynst sér vel í lífinu að vera ekkert að velta sér of mikið upp úr hlutunum, heldur vaða bara í verkið og gera sitt besta. Meira
5. desember 2016 | Daglegt líf | 55 orð

Hin ýmsu verk Rebekku

Efni sem Rebekka hefur framleitt og/eða leikstýrt fyrir New York City Ballet: Heimasíða NYCB: www.nycballet.com Auglýsing fyrir A Midsummer Night's Dream, sem Rebekka leikstýrði: youtu. Meira

Fastir þættir

5. desember 2016 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 e5 5. Rf3 Bg4 6. d5 Rd7 7. Bd3 Bh6 8...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 e5 5. Rf3 Bg4 6. d5 Rd7 7. Bd3 Bh6 8. Bxh6 Rxh6 9. 0-0 f5 10. Dd2 f4 11. Re1 Rf6 12. f3 Bd7 13. Bc2 g5 14. Ba4 g4 15. Rd3 Bxa4 16. Rxa4 Dd7 17. Rc3 Hg8 18. c5 Rf7 19. Hac1 gxf3 20. Hxf3 Rg5 21. Hff1 Dg4 22. Meira
5. desember 2016 | Í dag | 221 orð

Af vandamálum mannkyns hring eftir hring

Sigrún Haraldsdóttir birti á laugardag fyrir viku rúmri á heimasíðu sinni á Fésbók gullfallega mynd sem hún lýsir þannig eða málar með orðum: Ljómandi um loftið fer, léttir þunga grámans, skammdagsljós að skemmta sér í skýjum himinblámans. Meira
5. desember 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Gréta Ágústsdóttir

40 ára Gréta er Sandgerðingur og vinnur á Keflavíkurflugvelli hjá IGS flugeldhúsi. Maki : Aayush Sharma, f. 1986, verkfræðingur, bús. í Bretlandi. Börn : Viktor Patrik, f. 1996, Sóldís Kara, f. 2003, og Brynja Dís, f. 2007. Foreldrar : Ágúst Bragason,... Meira
5. desember 2016 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Ingi R. Jóhannsson

Ingi Randver Jóhannsson fæddist í Stíghúsi í Vestmannaeyjum 5. desember 1936. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Pétur Pálmason, sjómaður og múrari, f. 4.3. 1895 í Stíghúsi, Vestmannaeyjum, d. 7.1. Meira
5. desember 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Baksegl er aftasta segl á seglbáti. Orðtakið það slær í baksegl þýðir í eiginlegri merkingu að vindur kemur skyndilega öfugum megin í seglið og í yfirfærðri merkingu að e-ð gengur illa . Meira
5. desember 2016 | Fastir þættir | 174 orð

Mikilvæg nía. A-Allir Norður &spade;K107 &heart;KD92 ⋄Á963...

Mikilvæg nía. A-Allir Norður &spade;K107 &heart;KD92 ⋄Á963 &klubs;87 Vestur Austur &spade;G984 &spade;652 &heart;74 &heart;ÁG1085 ⋄108742 ⋄5 &klubs;62 &klubs;D1054 Suður &spade;ÁD3 &heart;63 ⋄KDG &klubs;ÁKG93 Suður spilar 6G. Meira
5. desember 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Emma Birna fæddist 10. nóvember 2015 kl. 8.11. Hún vó 3.375 g...

Reykjavík Emma Birna fæddist 10. nóvember 2015 kl. 8.11. Hún vó 3.375 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Viktoría Sigurgeirsdóttir og Jón Ingiberg Jónsteinsson... Meira
5. desember 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Rósa Guðjónsdóttir

30 ára Rósa er frá Staðastað á Snæfellsnesi en býr í Hafnarfirði. Hún er verkfræðingur að mennt og starfar sem ráðgjafi hjá Capacent. Maki : Gunnar Helgi Gunnsteinsson, f. 1987, verkfræðingur. Dóttir : Klara, f. 2015. Meira
5. desember 2016 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðastarf er lærdómsríkt

Ragný Þóra Guðjohnsen, aðjunkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, er fimmtug í dag. „Ég hélt stóra veislu þegar ég varði doktorsritgerðina mína í haust þannig að núna ætla ég að hafa litla veislu fyrir þá nánustu í dag. Meira
5. desember 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sjöfn Pálsdóttir

30 ára Sjöfn er Reykvíkingur og innheimtufulltrúi hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Maki : Ásgeir Ævar Guðbjörnsson, f. 1986, tækniteiknari hjá TAG teiknistofu. Systir : Guðbjörg, f. 1980. Foreldrar : Páll Sturluson, f. Meira
5. desember 2016 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Gísli Kristjánsson 80 ára Guðfinna Lilja Gröndal 75 ára Ágúst Gíslason Bergljót Guðjónsdóttir Björk Sigurðardóttir Guðmundur Hanning Kristinsson Gunnhildur Bragadóttir Halla Jónína Gunnarsdóttir Hjördís Kolbrún Bogadóttir Jón Bjarnar Sigvaldason... Meira
5. desember 2016 | Í dag | 536 orð | 4 myndir

Unnir skógrækt, tekur lýsi og syndir daglega

Pétur Karl Sigurbjörnsson fæddist á Hafursá í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu 5.12. 1946 og ólst þar upp í stórum systkinahópi hjá foreldrum sínum og föðurafa og ömmu. Meira
5. desember 2016 | Í dag | 10 orð

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. (Lúk. 6:36)...

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. (Lúk. Meira
5. desember 2016 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Símon svissneski er kraftaverkapredikari sem hefur farið vítt og breitt um landið að undanförnu og haft hátt. Meira
5. desember 2016 | Í dag | 145 orð

Þetta gerðist...

5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notkun. Þetta var neðri hluti kórbyggingarinnar, en þar voru sæti fyrir 250 manns. Kirkjan í heild var vígð 38 árum síðar. 5. Meira

Íþróttir

5. desember 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Arnór hetjan

Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sá um að tryggja Rapid Vín sigurinn gegn S. Pölten þegar liðin áttust við í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Rapid Vín fagnaði 1:0 sigri og skoraði Arnór sigurmarkið á 79. mínútu leiksins. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Aubameyang heitur

Pierre-Emerick Aubameyang, Gabonmaðurinn í liði Borussia Dortmund, heldur áfram að hrella markverðina í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Bakslag hjá Ólafi Helga

Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Randers, mátti horfa upp á sína menn tapa þriðja deildarleiknum í röð þegar liðið sótti meistaralið FC Köbenhavn heim á Parken í fyrrakvöld. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

„Ég er búin að bíða eftir þessu mjög lengi“

Í Egilshöll Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Þetta hefur alltaf verið rosalega tæpt. Ég hef verið að lenda í 2. og 3. sæti ítrekað, en aldrei náð alveg upp. Núna var tími til kominn. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Bjargar geðheilsunni

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Eyjamenn sóttu tvö dýrmæt stig í Garðabæinn á laugardaginn þar sem liðið lagði Stjörnuna 21:22. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Bjarki hetja Füchse Berlin

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sá til þess að Füchse Berlin fékk stig þegar liðið gerði jafntefli á útivelli, 26:26, gegn Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

EM kvenna í Svíþjóð A-riðill: Serbía – Slóvenía 36:34 Svíþjóð...

EM kvenna í Svíþjóð A-riðill: Serbía – Slóvenía 36:34 Svíþjóð – Spánn 25:19 B-riðill: Holland – Þýskaland 27:30 Frakkland – Pólland 31:22 *Leikið er í C- og D-riðlum í dag. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

England Tottenham – Swansea 5:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Tottenham – Swansea 5:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Swansea. Stoke – Burnley 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley er frá keppni vegna meiðsla. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Eru óstöðvandi

Ítösku meistararnir í Juventus eru gjörsamlega óstöðvandi á heimavelli sínum, en liðið vann á laugardaginn sinn 24. heimasigur í röð þegar það bar sigurorð af Atalanta. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Fjögurra leikja bann

Sergio Agüero, argentínski framherjinn í liði Manchester City, á yfir höfði sér fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta eftir ljótt brot á David Luiz, miðverði Chelsea, í leik liðanna á laugardaginn. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd

Flottur seinni hálfleikur

„Liðið kom rosalega sterkt til síðari hálfleiks eftir að við höfðum ekki leikið neitt sérstaklega í þeim fyrri,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Færeyjar – Ísland16:24

Höllin á Hálsi, Þórshöfn, undankeppni HM kvenna, laugardag 3. desember 2016. Gangur leiksins : 0:2, 1:3, 2:5, 2:6, 4:7, 5:9 , 6:13, 10:15, 12:20, 14:22, 16:24 . Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Guðjón með sjö

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru atkvæðamiklir í sigri Rhein-Neckar Löwen gegn Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Guðjón Valur var markahæstur í liði Löwen með 7 mörk og Alexander skoraði 5. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Haukur var bestur

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var valinn maður leiksins í fyrrakvöld þegar lið hans Rouen vann Bourg-en-Bresse á útivelli, 80:70, í frönsku B-deildinni. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Ísland – Makedónía20:27

Höllin á Hálsi, Þórshöfn, undankeppni HM kvenna, sunnudag 3. desember 2016. Gangur leiksins: 1:4, 4:11, 7:11, 10:13, 11:15 , 11:18, 14:20, 15:20, 17:24, 20:27 . Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Kiel fór illa að ráði sínu

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel fóru illa að ráði sínu í leiknum gegn Wisla Plock í riðlakeppni Meistaradeildarinnar um helgina. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 822 orð | 2 myndir

Komin í hóp þeirra bestu

Golf Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að tryggja sér rétt til að leika á sterkustu mótaröð Bandaríkjanna, LPGA-mótaröðinni. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar karla, 16 liða úrslit: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar karla, 16 liða úrslit: Mustad-höllin: Grindavík – ÍR 19.15 DHL-höllin: KR – Fjölnir 19.15 Valshöllin: Valur – Skallagrímur 19. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Maltbikar karla 16 liða úrslit: Haukar – Haukar b 99:65 Keflavík...

Maltbikar karla 16 liða úrslit: Haukar – Haukar b 99:65 Keflavík – Þór Þ. 70:93 FSu – Sindri 81:59 Þór Ak. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Stjarnan – ÍBV 21:22 Staðan: Afturelding...

Olís-deild karla Stjarnan – ÍBV 21:22 Staðan: Afturelding 14923377:37520 Haukar 14905443:40618 FH 14644373:36716 Valur 13805349:34116 Selfoss 14707427:40814 ÍBV 14626386:38014 Akureyri 14437340:34511 Grótta 14518344:36311 Fram 14419403:4339... Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, vann...

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, vann gríðarlega mikið afrek í gær þegar hún gerði sér lítið fyrir og endaði í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ótrúlegt afrek hjá Ólafíu Þórunni

„Ég held það sé alveg óhætt að segja að þetta sé ótrúlegt afrek. Bandaríkin eru mekka atvinnugolfsins og þar eru stærstu og sterkustu mótaraðirnar. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ramos með gullskalla á ögurstundu

Fyrirliðinn Sergio Ramos kom Evrópumeisturum Real Madrid til bjargar í slag risanna Barcelona og Real Madrid sem áttust við á Camp Nou á laugardaginn. Það leit allt út fyrir að mark Luis Suárez ætlaði að tryggja Börsungum sigurinn. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Skellur hjá Liverpool

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Liverpool fór heldur betur illa að ráði sínu í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Það stefndi allt í þægilegan útisigur hjá Liverpool. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Real Madrid 1:1 Atlético Madrid – Espanyol...

Spánn Barcelona – Real Madrid 1:1 Atlético Madrid – Espanyol 0:0 Granada – Sevilla 2:1 Staðan: Real Madrid 14104037:1234 Barcelona 1484234:1528 Sevilla 1483325:2027 Atlético M. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 89 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍBV21:22

Mýrin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, laugardaginn 3. desember 2016. Gangur leiksins : 2:3, 11:12, 11:15 , 11;13, 14:18, 21:21, 21:22 . Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Svona slæm er staðan

HM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er rosalegt högg, og ég held að við séum ekki alveg búnar að meðtaka þetta allt. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildarliðin öll áfram

Bikarmeistarar Vals, Fram, Haukar, og Afturelding tryggðu sér um helgina farseðilinn í átta liða úrslitin í bikarkeppni karla í handknattleik, Coca-Cola bikarnum. Valur hafði betur á móti Akureyri U, 26:17, norðan heiða. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 163 orð

Voru teknir í kennslustund

Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Swansea eru komnir í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar, en velska liðið hefur aðeins náð að innbyrða 9 stig úr fyrstu 14 leikjum sínum og sparkspekingar keppast nú um að spá því falli úr deildinni. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Þór Akureyri – Tindastóll93:81

Íþróttahöllin á Akureyri, bikarkeppni karla, 16 liða úrslit, sunnudaginn 4. desember 2016. Gangur leiksins: 2:7, 8:11, 17:16, 23:18 , 28:26, 34:33, 36:42, 44:50 , 52:57, 56:63, 63:65, 70:71 , 77:76, 84:78, 86:81, 93:81 . Þór Ak. Meira
5. desember 2016 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Þór vann grannaslaginn

Siguróli M. Sigurðsson sport@mbl.is Fjölmargt var um manninn í Íþróttahöllinni á Akureyri þegar nágrannarnir í Þór Akureyri og Tindastóll áttust við í 16 liða úrslitum Maltbikarsins í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.