Greinar þriðjudaginn 28. mars 2017

Fréttir

28. mars 2017 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

60 flóttamenn færðir til hafnar

Strandgæslubátur frá Líbíu kom að uppblásnum báti á Miðjarðarhafi á sunnudag, en um borð voru 60 flóttamenn. Var báturinn þá úti fyrir borginni Zawiya, um 50 kílómetra vestan við Trípólí. „Flóttafólkið var flutt til hafnar í Zawiya. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Amman bankaði upp á hjá bréfberanum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Vegabréf sem hafði ekki borist með póstinum á tilsettum tíma fannst eftir dálitla eftirgrennslan heima hjá bréfbera ásamt öðrum pósti. Fjarðarfréttir greindu frá atvikinu. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Ásatrú á Íslandi í mikilli sókn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Rúmlega 50% fjölgun hefur orðið í hópi skráðra félaga í Ásatrúarfélaginu frá árinu 2014 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Félagar voru 2.382 árið 2014 en nú eru skráðir 3.583 félagsmenn. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

„Fólk er slegið yfir þessu“

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Fólk er slegið yfir þessu. Við lentum í svipuðum uppsögnum árið 2008, en þá voru starfandi hér hátt í hundrað manns. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 846 orð | 1 mynd

„Munum ekki greiða þetta gjald“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Bréfberi var með vegabréfið

Ráðagóð amma varð til þess að vegabréf sonardóttur hennar, sem hafði ekki skilað sér tíu dögum eftir tilsettan afhendingartíma, fannst heima hjá bréfbera ásamt öðrum pósti til fjölskyldunnar. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Dósasöfnun er della Guðna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sjálfsagt væri oft tími til heimspekilegra hugleiðinga á þessu rölti en ég kýs frekar að njóta útiverunnar og teyga að mér súrefni. Meira
28. mars 2017 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir að svelta húshjálpina

Dómstóll í Singapúr hefur dæmt hjón á fimmtugsaldri til fangelsisvistar fyrir að svelta húshjálp sína. Málið hefur vakið mikla hneykslan, en að sögn fréttaveitu AFP léttist þernan, sem er filippseysk kona á fertugsaldri, um 20 kíló. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Draumur Húsbyggjendur vita að ekki er gott að byggja á sandi en í draumheimum leyfist allt og þegar sápukúlur í Reykjavík eiga í hlut má leika sér með form og innviði að... Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Espihólsbændur taldir til fyrirmyndar

Bændurnir á býlinu Espihóli í Eyjafjarðarsveit fengu um helgina viðurkenningu Landssambands kúabænda – Fyrirmyndarbú ársins 2017. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fáir kennarar stóðu við uppsagnir

Afar fáir kennarar stóðu við uppsagnir sem tilkynntar voru meðan kjaradeila kennara og sveitarfélaga landsins stóð yfir síðastliðið haust. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

FIDE tilkynnti afsögn Kirsans

Uppnám varð í skákheiminum í gær þegar frétt birtist á vef Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, um að Kirsan Iljúmsjínov hefði sagt af sér embætti forseta sambandsins. Nigel Freeman, framkvæmdastjóri FIDE, staðfesti þetta við vefinn Chess. Meira
28. mars 2017 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fjandmaður Pútíns fangelsaður á ný

Rússneskur dómstóll dæmdi Alexei Navalní, helsta andstæðing Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, í 15 daga fangelsi fyrir að hlýða ekki skipunum lögreglu á fjölmennum mótmælafundi sem haldinn var í höfuðborginni Moskvu í fyrradag. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Fjöldi mála til þingsins næstu daga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, segir að ríkisstjórnin hafi á fundi sínum á föstudag afgreitt fjölda mála og haldinn verði aukafundur ríkisstjórnarinnar í dag, þar sem mörg mál verði afgreidd. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð

Fjöldi starfa í uppnámi

Guðni Einarsson Jón Birgir Eiríksson Útlit er fyrir að þriðjungur starfa í samsteypu HB Granda á Akranesi verði lagður niður, en áform eru um að sameina botnfiskvinnsluna í bænum þeirri sem er í Reykjavík. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð

Girða ekki fyrir aðgang að Helgafelli

Minjastofnun Íslands sem eftirlit hefur með friðlýstum fornleifum á Helgafelli á Snæfellsnesi frétti fyrst um ákvörðun landeigenda um gjaldtöku á staðnum í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Hættir botnfiskvinnslu á Akranesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is HB Grandi ætlar að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi. Botnfiskvinnslan þar verður sameinuð vinnslu félagsins í Reykjavík. Útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og er fyrirtækið að bregðast við því. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján V. Vilhelmsson hjá Samherja sendu frá sér harðorða yfirlýsingu í gær vegna viðtals í þættinum Eyjan á ÍNN við Má Guðmundsson seðlabankastjóra. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Leita verður skýringa

Guðni Einarsson Hólmfríður Gísladóttir Stjórnendur United Silicon (USi) í Helguvík hvetja til þess að leitað verði skýringa á uppruna mengunar, sem mælst hefur á Suðurnesjum, áður en hrapað verði að ályktunum. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð

Líkur á miklu svifryki næstu daga

Styrkur svifryks var hár við helstu umferðargötur borgarinnar í gær, við Grensásveg og á fleiri stöðum, samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Lóan komin til landsins

Fyrstu lóur vorsins sáust í gær. Í fyrra var greint frá fyrstu lóunum 26. mars en 18. mars árið 2015. Í þessari upptalningu eru ekki taldar með þær lóur sem eru á landinu á veturna líka en þær voru áberandi margar í ár, líklega vegna hlýnandi loftslags. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð

Margir áhugasamir um Tjúasveitina

Dýrahjálp Íslands hafa borist fjölmargar fyrirspurnir um Tjúasveitina svokölluðu sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Markmiðið að fá nær alla bændur í félagið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félagasamtök bænda eru að fóta sig í nýju umhverfi. Þau fá ekki lengur hlut í búnaðargjaldi sem ríkið innheimtir. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Merkja ekki afbókanir eftir hryðjuverk

Talsmenn flugfélaganna Wow air og Icelandair segjast ekki merkja fjölgun afbókana á ferðum til Lundúna í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar við Westminster á miðvikudag í síðustu viku. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Mörg mál til þingsins frá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin kemur saman til aukafundar í dag og hyggst afgreiða fjölda mála af þingmálaskrá sinni. Ríkisstjórnin afgreiddi á fundi sínum á föstudag um fimmtán mál og sennilega verður annar eins fjöldi mála afgreiddur á ríkisstjórnarfundinum í dag. Meira
28. mars 2017 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Náðu aftur tökum á Tabqa-flugvelli

Sýrlenski stjórnarherinn hefur náð herflugvellinum Tabqa, sem finna má í norðurhluta landsins, úr klóm uppreisnarsveita. Harðir bardagar standa nú yfir skammt norðan við flugvöllinn, að sögn fréttaveitu AFP . Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ný söguskilti um herminjar

Í gær voru afhjúpuð sjö söguskilti sem sett hafa verið upp við merkar herminjar í Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Skiltin eru samstarfsverkefni Isavia og Reykjavíkurborgar en Friðþór Eydal, starfsmaður Isavia, vann texta og safnaði efni. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Reiðarslag fyrir bæinn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Það er reiðarslag fyrir bæjarfélag eins og okkar, verði af þessum áformum,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, um áform HB Granda um að hætta þar botnfiskvinnslu. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Seðlabankinn þögull

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Skellti höfði fangans tvisvar í gólfið

Héraðssaksóknari hefur birt ákæru gegn lögreglumanni sem sakaður er um að hafa ráðist á fanga í fangageymslu lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í maí á síðasta ári. Atvikið náðist á upptökur eftirlitsmyndavéla og eru þær meðal sönnunargagna í málinu. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Stefnt að því að hefja jáeindaskönnun í september á þessu ári

Landspítalinn stefnir að því að hefja notkun á jáeindahluta á nýjum jáeindaskanna spítalans í haust. „Jáeindahlutinn byggist á inngjöf á geislavirkum ísótópum sem eru tengd við lyf sem hafa nákvæma sækni í eitthvað sem við höfum áhuga á að skoða. Meira
28. mars 2017 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stjórnarherinn sækir fram

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stórsókn íraska stjórnarhersins inn í vesturhluta Mosúl-borgar í Írak hélt áfram af fullum þunga í gær. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Styttist í jáeindaskönnun á Landspítalanum

Landspítalinn ráðgerir að taka jáeindahluta á nýjum jáeindaskanna í notkun í september. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Surtsey í fræðslumynd um eldgos

Umhverfisstofnun hefur veitt fyrstu tvö leyfi ársins fyrir ferðum út í Surtsey en sækja þarf um sérstakt leyfi til stofnunarinnar til að fá að ganga í land eða kafa við eyjuna. „Það eru veitt nokkur leyfi á hverju ári,“ segir Þórdís V. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

SVG íhugar úrsögn úr ASÍ

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Það kemur til greina að félagið segi sig úr ASÍ í kjölfar þessa máls. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Tennisvellir víkja fyrir fótboltavelli

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ekki hafa fengist fjármunir frá Reykjavíkurborg til að viðhalda tennisvöllum Víkings í Fossvogi og verða þeir því aflagðir í vor. Aðeins tveir tennisvellir verða þá eftir í Reykjavík, staðsettir í Laugardalnum. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Toppandarkolla seður sárasta hungrið

Einbeitingin skein úr rauðum augum toppandarkollunnar sem veiddi sér smáfisk til matar rétt utan Grafarvogs. Það krefst bæði æfingar og útsjónarsemi að hemja fiskinn sem reynir að sleppa úr löngum og mjóum goggnum. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Vernda Skálholtskirkju um ókomna tíð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Verndarsjóður Skálholtskirkju var nýlega stofnaður en aðalmarkmið sjóðsins er að safna fé til viðgerðar á gluggum Skálholtskirkju. Gerður Helgadóttir smíðaði glugga kirkjunnar fyrir rúmri hálfri öld. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vilja framleiðslustýringu áfram

Yfirgnæfandi meirihluti kúabænda vill hafa framleiðslustýringu áfram en ekki endilega óbreytt kvótakerfi. Þannig les Arnar Árnason, formaður LK, í niðurstöðu skoðanakönnunar sem stjórnin lét gera rétt fyrir aðalfundinn og kynnti þar. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

WOW air hefur flug til Chicago í júlí

WOW air mun hefja áætlunarflug til Chicago í Bandaríkjunum 13. júlí næstkomandi og hófst sala á flugsætum þangað í gær. Þetta verður 32. áfangastaður flugfélagsins, sá tíundi í Norður-Ameríku og flogið verður fjórum sinnum í viku til 22. október. Meira
28. mars 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ölvun og óspektir á Austurvelli

Frá hádegi í gær voru bókuð um 50 mál hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Var m.a. tilkynnt um ölvaðan mann á Austurvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2017 | Leiðarar | 658 orð

Kannski verða áhrif kosninga í ár óveruleg

Nýlegar fylkiskosningar í Þýskalandi segja sögu, en ekki hana alla Meira
28. mars 2017 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Leyfi til lækkunar ekki fengist enn

Í gær spurði Smári McCarthy, þingmaður Pírata, Benedikt Jóhannesson, efnahags- og fjármálaráðherra, út í tryggingagjald. Meira

Menning

28. mars 2017 | Leiklist | 369 orð | 1 mynd

„Leiklistin ögrar tíma og rúmi“

„Leiklistin er lifandi list – svo lifandi að hún ögrar tíma og rúmi. [... Meira
28. mars 2017 | Kvikmyndir | 81 orð | 2 myndir

Fríða og dýrið vinsæl hjá landanum

Aðra helgina í röð skilaði Disney-myndin Fríða og dýrið mestum miðasölutekjum til kvikmyndahúsa landsins af þeim kvikmyndum sem sýndar voru hérlendis. Meira
28. mars 2017 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd

Gáfu myndverk eftir Valtý

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fulltrúar sjö safna tóku í gær á móti á annað þúsund listaverkum og öðrum gögnum eftir Valtý Pétursson, myndlistarmann og gagnrýnanda (1919-1988), sem Listaverkasafn Valtýs Péturssonar færði þeim að gjöf. Meira
28. mars 2017 | Menningarlíf | 379 orð | 1 mynd

Girðingar í New York

Kínverski listarmaðurinn Ai Weiwei, sem er einn kunnasti myndlistarmaður samtímans og auk þess þekktur fyrir andóf sitt gegn kínverskum stjórnvöldum, mun í haust reisa meira en eitthundruð girðingar og innsetningar víðsvegar í New York-borg. Meira
28. mars 2017 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Kvartett Birgis djassar á Kex

Kvartett bassaleikarans Birgis Steins Theodórssonar kemur fram á Jazzkvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Auk Birgis skipa kvartettinn Tómas Jónsson á píanó, Sölvi Kolbeinsson á saxafón og Lukas Akintaya á trommur. Meira
28. mars 2017 | Tónlist | 52 orð

Leikur á bæði orgel kirkjunnar

Fern Nevjinsky leikur á bæði orgel Hafnarfjarðarkirkju á tónleikum í dag sem hefjast kl. 12.15 og verða um 30 mínútur að lengd. Meira
28. mars 2017 | Tónlist | 449 orð | 4 myndir

Líf í Músíktilraunatuskunum

Verulega spennandi pælingar sem rista djúpt og skilja hlustendur eftir með fullt af spurningum. Meira
28. mars 2017 | Tónlist | 101 orð | 5 myndir

Lokakvöld undanúrslita

Undankeppni Músíktilrauna lýkur í kvöld en þá stíga síðustu átta hljómsveitirnar á svið og keppa um sæti í úrslitum. Áheyrendur hafa þegar valið þrjár hljómsvetir áfram og dómnefnd þrjár. Hljóðfærasláttur hefst kl. 19.30 í kvöld. Meira
28. mars 2017 | Myndlist | 105 orð

Málsgrein hvarf úr viðtali við Sigrúnu

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu mánudagsblaðsins að málsgrein í viðtali við Sigrúnu Hrólfsdóttur, forseta myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, datt út. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
28. mars 2017 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Málþing um list Steven Nederveen

Tvö málþing verða haldin í vikunni um list kanadíska listmálarans Steven Nederveen, að honum viðstöddum, það fyrra í dag kl. 16 í Deiglunni á Akureyri og það seinna 30. mars kl. 16 í Norræna húsinu. Meira
28. mars 2017 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu leikur í Freyjujazzi

Píanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir leiðir tríó sitt á næstu tónleikum tónleikaraðarinnar Freyjujazz í Listasafni Íslands í dag kl. 12.15. Meira
28. mars 2017 | Kvikmyndir | 610 orð | 2 myndir

Þróunarsaga fjölskyldu

Leikstjórn, kvikmyndataka, framleiðsla: Jón Karl Helgason. Handrit: Jón Karl Helgason og Þuríður Einarsdóttir. 78 mín. Ísland, 2017. Meira

Umræðan

28. mars 2017 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Bein áhrif þjálfunar

Eftir Guðrúnu Gestsdóttur: "Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar fyrir líkama og sál vill oft gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin." Meira
28. mars 2017 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Einfaldar og hagkvæmar lausnir í húsnæðismálum

Eftir Albert Þór Jónsson: "Öll verkfæri eru fyrir hendi til að byggja einfalt og hagkvæmt íbúðarhúsnæði fyrir fólk sem er að koma nýtt inn á íbúðamarkað." Meira
28. mars 2017 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Endurskoðun á skattalöggjöf almannaheillasamtaka brýn

Eftir Davíð Örn Sveinbjörnsson: "Nauðsynlegt er að endurskoða skattaumhverfi almannaheillasamtaka til þess að auka getu þeirra til þess að sinna samfélagslega mikilvægum verkefnum." Meira
28. mars 2017 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Er svona mikið mál að fara í Ríkið?

Eftir Sigurð Oddsson: "Ég trúi ekki að Jón Steinar sé svo mikill frjálshyggjupostuli að hann vilji að áfengissjúklingar greiði sjálfir fyrir eigin lækniskostnað." Meira
28. mars 2017 | Pistlar | 503 orð | 1 mynd

Pælingar unglingamömmu

Heyrst hefur að það taki heilt þorp að ala upp barn og er margt til í því. Sem foreldri tveggja unglingsdrengja finnst mér ábyrgðin liggja fyrst og fremst á mér sem foreldri. Og eins og flestir foreldrar reyni ég mitt besta. Meira

Minningargreinar

28. mars 2017 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Áslaug Kristín Pálsdóttir

Áslaug Kristín Pálsdóttir fæddist í Stykkishólmi 12. febrúar 1946. Hún lést 20. mars 2017 í Stykkishólmi. Foreldrar hennar voru Sæmunda Þorvaldsdóttir, húsmóðir og verkakona í Stykkishólmi, f. 16.7. 1926, d. 25.11. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2017 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Elísabet Árný Árnadóttir

Elísabet Árný Árnadóttir fæddist að Miðgili í Langadal 31. desember 1925. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Blönduósi 16. mars 2017. Foreldrar hennar voru Vilborg Guðmundsdóttir og Árni Ásgrímur Guðmundsson. Elísabet giftist Má Hall Sveinsyni sem lést 1. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2017 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Grethe Aaris Hjaltested

Grethe Aaris Hjaltested fæddist í Viborg í Danmörku 11. nóvember 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 10. mars 2017. Foreldrar Grethe voru Jens Jensen Aaris múrarameistari, fæddur 18. ágúst 1889 í Viborg, dáinn 6. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2017 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á Raufarhöfn 25. maí 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. mars 2017. Foreldrar hennar voru Kristján Önundarson, f. 1901, d. 1945, og Jóna Jónsdóttir, f. 1909, d. 1991. Systkini hennar eru Helga, f. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2017 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Hólmar Henrysson

Hólmar Henrysson fæddist 5. janúar 1953 í Reykjavík. Hann lést 8. mars 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Guðmundsdóttir, fædd 30. ágúst 1911 og látin 6. júlí 1992, og Óskar Henry Herulf Franzson, fæddur 1. apríl 1912 og látinn 13. nóvember 1990. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2017 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Margrét G. Ingólfsdóttir

Margrét G. Ingólfsdóttir fæddist 1. júní 1939 á Húsavík. Hún lést 14. mars 2017. Hún var dóttir hjónanna Pálínu S. Þórðardóttur húsmóður, f. 23. apríl 1917, d. 1. mars 1972, og Ingólfs Sigurðssonar, f. 20. ágúst 1914, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2017 | Minningargrein á mbl.is | 924 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét G. Ingólfsdóttir

Margrét G. Ingólfsdóttir fæddist 1. júní 1939 á Húsavík. Hún lést 14. mars 2017. Hún var dóttir hjónanna Pálínu S. Þórðardóttur húsmóður, f. 23. apríl 1917, d. 1. mars 1972, og Ingólfs Sigurðssonar, f. 20. ágúst 1914, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2017 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir

Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir fæddist 13. apríl 1931. Ragnhildur lést 2. mars 2017. Að ósk Ragnhildar fór útför hennar fram í kyrrþey 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Auka rafmagnsnotkun við mjölframleiðslu

Landsvirkjun og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa undirritað viljayfirlýsingu sem hefur það markmið að gera fiskmjölsframleiðslu umhverfisvænni með því ýta undir notkun rafmagns við vinnsluna. Meira
28. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Hlutur erlendra fjárfesta vaxið um 17 milljarða

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Frá áramótum hefur hlutur erlendra fjárfesta í íslenskum hlutabréfum sem skráð eru í Kauphöll vaxið um 17 milljarða króna, samkvæmt gögnum sem Kauphöllin hefur tekið saman. Meira
28. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Virðist hafa verið tryggt skaðleysi

Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser Privatbankiers í kaupum á eignarhlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að sér þyki það að vissu leyti ekki... Meira

Daglegt líf

28. mars 2017 | Daglegt líf | 113 orð | 4 myndir

„Á Alþingi Íslendinga er hins vegar ekki gert ráð fyrir átta tíma...

„Á Alþingi Íslendinga er hins vegar ekki gert ráð fyrir átta tíma svefni. Kannski er það ástæðan fyrir því að þar eru stundum teknar slæmar ákvarðanir.“ Katrín Jakobsdóttir, alþm. Meira
28. mars 2017 | Daglegt líf | 1112 orð | 2 myndir

Draumurinn um svefn

„Segja má að við fæðumst með tvöfaldan ríkisborgararétt, í landi svefns og landi vöku. Meira
28. mars 2017 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar og loftslagsmál

Guðni Elísson, prófessor í bókmenntum við Háskóla Íslands, fjallar um fjölmiðla og loftslagsmál í fyrra heimspekispjalli þessa misseris í Hannesarholti kl. 20 í kvöld, þriðjudaginn 28. mars. Meira
28. mars 2017 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Opnar kennslustundir

Ungverski klarínettuleikarinn Zsolt Szatmári heldur opnar kennslustundir – masterklassa – með nemendum þriggja tónlistarskóla höfuðborgarinnar í Sölvhóli, sal Listaháskóla Íslands, kl. 16-19 í dag, þriðjudag 28. mars, og kl. Meira
28. mars 2017 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Rannsóknir og hugræn atferlismeðferð

Erla Björnsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1982. Hún er gift Hálfdani Steinþórssyni og eiga þau fjóra syni. Meira
28. mars 2017 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Þýsku konurnar sem settust að á Íslandi og stofnuðu fjölskyldu

Árið 1949 komu um 300 Þjóðverjar til Íslands til að vinna við landbúnaðarstörf. Um helmingur þeirra, aðallega konur, settist hér að, giftist og stofnaði fjölskyldu. Meira

Fastir þættir

28. mars 2017 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Rge2 c5 7. d5 e6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Rge2 c5 7. d5 e6 8. Rg3 exd5 9. cxd5 a6 10. a4 h5 11. Be2 Rh7 12. Be3 h4 13. Rf1 Rd7 14. Rd2 f5 15. exf5 gxf5 16. 0-0 f4 17. Bf2 h3 18. g3 Re5 19. Kh1 Bf5 20. g4 Bg6 21. Rc4 Rxc4 22. Bxc4 Db6 23. Meira
28. mars 2017 | Fastir þættir | 161 orð

Anti-bridge. N-Allir Norður &spade;G10854 &heart;6 ⋄Á842 &klubs;ÁG2...

Anti-bridge. N-Allir Norður &spade;G10854 &heart;6 ⋄Á842 &klubs;ÁG2 Vestur Austur &spade;73 &spade;ÁD96 &heart;D952 &heart;K87 ⋄K1096 ⋄D753 &klubs;753 &klubs;64 Suður &spade;K2 &heart;ÁG1043 ⋄G &klubs;KD1098 Suður spilar 5&klubs;. Meira
28. mars 2017 | Í dag | 16 orð

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og...

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það.“ (Lúk. Meira
28. mars 2017 | Í dag | 313 orð

Lengsta atviksorðið og ævintýri á gönguför

Íslenskt mál“, sú góða bók Gísla Jónssonar, kennara míns og fóstra, er á náttborðinu hjá mér. Mér finnst gott að glugga í hana á kvöldin, þá sef ég vel. Þar segir hann frá lengsta atviksorði sem hann hefur heyrt í íslensku. Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 559 orð | 3 myndir

Lærði ungur að lesa landið á Mýrunum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi 28. mars 1977. Mummi, eins og hann er alltaf kallaður, ólst upp í sveit á Brúarlandi í Hraunhreppi á Mýrum til sextán ára aldurs. Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Magnea Arnardóttir

30 ára Magnea er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er þroskaþjálfi og vinnur hjá Reykjavíkurborg. Maki: Arnar Freyr Björnsson, f. 1977, tölvunarfr. hjá Íslandsbanka. Börn : Hrefna, f .2011, og Kári, f. 2012. Foreldrar : Örn Ólafsson, f. Meira
28. mars 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Hvað er „von bráðar“ langur tími? spurði netverji sem hafði verið lofað upplýsingum með þessum orðum. Þar sem von er bæði notað um þrá og e-ð sem maður býst við þarf að gá að notkuninni. Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Nágrannar svína á systkinunum

Það hefur verið unun að fylgjast með þessum klikkuðu systkinum á Grønnegaard-óðalinu. Alltaf einhver dramatík í gangi, einhver besta sápuópera sem Danir hafa samið. Í síðasta þætti var loksins komið að uppgjöri hjá Signe í svínaræktinni með Karin. Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 361 orð | 1 mynd

Nicolas Larranaga

Nicolas Larranga er með diplómu og BSc-gráðu í líffræði frá Háskólanum í Pau í Frakklandi og meistaragráðu frá Háskólanum í Toulouse. Nicolas mun hefja störf sem nýdoktor við Háskólann í Gautaborg núna í apríl. Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Oddný Alda Bjarnadóttir

30 ára Oddný er frá Hvalnesi á Skaga en býr á Reyðarfirði. Hún vinnur á smíðaverkstæðinu Trévangi. Maki : Magnús Ingi Svavarsson, f. 1987, vinnur hjá Alcoa. Foreldrar : Bjarni Egilsson, f. 1955, vinnur hjá Alcoa, og Elín Petra Guðbrandsdóttir, f. Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ísar Dalmar fæddist 11. nóvember 2016 kl. 11.04. Hann vó 3.520...

Reykjavík Ísar Dalmar fæddist 11. nóvember 2016 kl. 11.04. Hann vó 3.520 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Bryndis Árný og Ómar Valur... Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sveinn Þórhallsson

30 ára Sveinn er Keflvíkingur en býr í Reykjavík. Hann er tölvunarfræðingur að mennt og er hugbúnaðarsérfræðingur hjá Advania. Maki : Gunnhildur Gunnarsdóttir, f. 1990, sálfr. hjá Reykjavíkurborg. Foreldrar : Þórhallur Ágúst Ívarsson, f. Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jón Rafnar Hjálmarsson 90 ára Helga Jónsdóttir Sverrir Gunnarsson 85 ára Kristinn Eyjólfsson Kristjana Björg Þorsteinsdóttir Nina Chernysheva Sylvia Sveinsdóttir 80 ára Ásta Helgadóttir Gísli Þorsteinsson Hildur Björk Sigurðardóttir Sigríður... Meira
28. mars 2017 | Árnað heilla | 278 orð | 1 mynd

Tók sér frí og æfir sig í vatnslitamálun

Lísa Björk Gunnarsdóttir, læknaritari á Sjúkrahúsi Akureyrar, á 50 ára afmæli í dag. Hún er frá Grímsstöðum í Mývatnssveit en hefur búið á Akureyri síðan hún flutti að heiman 18 ára gömul. Hún hefur starfað sem læknaritari frá 2002. Meira
28. mars 2017 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverji

Víkverji hafði mikinn skilning með þeim bíleiganda sem lenti í hremmingum í bílastæðahúsinu við Hverfisgötu, Traðarkoti, og fann þar hvergi stæði, eins og fram kom í Morgunblaðinu. Víkverji lenti einmitt í svipuðum aðstæðum, mögulega þetta sama kvöld. Meira
28. mars 2017 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. mars 1875 Öskjugos hófst. Kolsvartur öskumökkur reis upp og barst næsta dag yfir Austfirði. Aska náði allt til Svíþjóðar, 38 stundum eftir upphaf gossins. Þetta er talið eitt mesta öskugos sem orðið hefur á Íslandi síðan sögur hófust. Meira

Íþróttir

28. mars 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Af öryggi áfram

Lið Svendborg Rabbits, undir stjórn Arnars Guðjónssonar aðstoðarlandsliðsþjálfara, tryggði sér í gær sæti í undanúrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Björn missir af HM í Rúmeníu

„Við reyndum að láta þetta virka en það gekk því miður ekki,“ sagði Björn Róbert Sigurðarson, leikmaður Íslandsmeistara Esju, í samtali við mbl. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Danmörk Átta liða úrslit, þriðji leikur: Næstved – Svendborg 91:97...

Danmörk Átta liða úrslit, þriðji leikur: Næstved – Svendborg 91:97 • Axel Kárason skoraði 2 stig fyrir Svendborg og tók 5 fráköst. Arnar Guðjónsson þjálfar liðið. *Svendborg vann einvígið 3:0. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Er komið að fyrsta sigrinum?

Írland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Írar eru í hópi þeirra þjóða sem Ísland hefur aldrei náð að sigra í A-landsleik karla í knattspyrnu en liðin eigast við í vináttulandsleik í Dublin í kvöld klukkan 18.45 að íslenskum tíma. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Evrópudeildin leiðin

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að besti möguleiki liðsins á að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð felist í að vinna Evrópudeildina. United er komið í 8-liða úrslit þar, en er í 5. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Fer í þau hlutverk sem ég er beðin um hverju sinni

19. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

FH-ingar ráða eigin örlögum

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla er ÍBV í efsta sæti deildarinnar með 33 stig. FH og Haukar hafa jafnmörg stig. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fyrstir í Las Vegas

Lið Oakland Raiders hefur fengið samþykki fyrir því að færa höfuðstöðvar sínar frá Oakland til Las Vegas. Þar með verða Raiders fyrstir NFL-liða til að spila heimaleiki sína í borginni. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Geta náð sjötta titlinum í röð

Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, HK-ingar, eru komnir í úrslit Íslandsmóts karla í blaki eftir sigur á Þrótti Neskaupstað í hádramatískum leik í Neskaupstað í gærkvöld. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 703 orð | 2 myndir

Gott að hafa Einar í vasanum hér heima við

25. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var einfaldlega flottur leikur hjá okkur. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 345 orð | 5 myndir

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma...

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma sinn sjöunda leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á þessari leiktíð í París næsta laugardag. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Harpa hefur ákveðið að halda áfram

Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir, landsliðsframherji í knattspyrnu, hefur eytt óvissu um það hvort hún ætli sér að halda áfram í fótbolta eftir að hafa eignast sitt annað barn í síðasta mánuði. Harpa staðfesti það við Fótbolta. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Hásinin angrar Arnór Þór

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC, hefur glímt við eymsli í hægri hásin undanfarnar vikur. Af þeim sökum tók hann ekki þátt í viðureign Bergischer og Minden um helgina. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hvílir fyrir fallslaginn

„Fyrst þetta er vináttuleikur þá var ákveðið að taka ekki neina áhættu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, við mbl.is í gær. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Innsýn sundmannsins

Ólympíufarinn Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði kjöri í stjórn Sundsambands Íslands um helgina, segist fyrst og fremst vilja brúa bilið á milli þeirra sem taka ákvarðanir og sundfólksins sem um ræðir. Hún sé hvergi nærri hætt að keppa. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Írar og Íslendingar mætast í vináttulandsleik karla í fótbolta í Dublin...

Írar og Íslendingar mætast í vináttulandsleik karla í fótbolta í Dublin í kvöld og það rifjar upp minningar frá heimsókn írska landsliðsins hingað til lands haustið 1983. Þá voru liðin saman í riðli í undankeppni Evrópumótsins. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrsti leikur: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrsti leikur: Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan 19.15 1. deild kvenna, annar úrslitaleikur: Smárinn: Breiðablik – Þór Ak. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 921 orð | 2 myndir

Langlíklegast að Snæfell fullkomni fernuna

Úrslitakeppnin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Snæfell er langsigurstranglegast þessara liða. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Snæfell með besta leikmann og þjálfara

Snæfell og Keflavík unnu bæði tvöfalt þegar veittar voru viðurkenningar fyrir síðari hluta Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik. Snæfell vann deildarmeistaratitilinn og þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson var valinn bestur. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sävehof – Lugi 26:30 • Atli Ævar Ingólfsson skoraði 1...

Svíþjóð Sävehof – Lugi 26:30 • Atli Ævar Ingólfsson skoraði 1 mark fyrir Sävehof. Hammarby – Ystad IF 23:25 • Örn Ingi Bjarkason var ekki á meðal markaskorara Hammarby. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Tvær hættar hjá Val

Eva Björk Hlöðversdóttir og Kristine Håheim Vike eru hættar hjá handboltaliði Vals eftir að félagið rak þjálfarann Alfreð Örn Finnsson. Þetta staðfesti stjórnarmaður hjá Val við vefmiðilinn Fimmeinn.is. Meira
28. mars 2017 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Tyrkland – Moldóva 3:1 Emre Mor 14...

Vináttulandsleikur karla Tyrkland – Moldóva 3:1 Emre Mor 14., Ahmet Calik 24., Cengiz Ünder 52. – Radu Ginsari... Meira

Bílablað

28. mars 2017 | Bílablað | 213 orð | 8 myndir

AMG-veisla í boði Öskju

Bílaumboðið Askja blés til sannkallaðrar stórsýningar á Mercedes-Benz bílum um nýliðna helgi í sýningarsal við Skútuvog 2. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 228 orð | 1 mynd

Ábyrgist 800 km drægi nýs vetnisbíls

Á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Genf kynnir Hyundai nýjan vetnisbíl, sem er gott meira en hugmyndabíll. Hann er sagður langt kominn í prófunum og þróun og á að á götuna snemma á næsta ári, 2018. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 1254 orð | 8 myndir

„Við viljum vekja tilfinningar“

Lexus á Íslandi frumsýndi nýjasta trompið, sportbílinn Lexus LC500h, að viðstöddu fjölmenni síðastliðinn föstudag. Af því tilefni kom hingað til lands Alain Uyttenhoven, forstjóri Lexus í Evrópu. Bílablaðið greip tækifærið og settist með hr. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 567 orð | 8 myndir

Dr. Leður leysir vandann

Þeir vita sem til þekkja að það er bílum til prýði þegar sæti og innrétting eru leðurklædd. Það þarf hins vegar að hugsa um leðrið ef það á að haldast fallegt, og þar vill stundum verða misbrestur á. Þar kemur Dr. Leður til skjalanna. Dr. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 211 orð | 1 mynd

Ducato þarfur þjónn síðan 1981

Óhætt er að segja að Fiat Ducato hafi valdið byltingu í flokki léttra atvinnubíla er honum var hleypt af stokkum árið 1981. Þar var kominn sendibíll með framhjóladrifi, þverstæðri vél og miklu vörurými. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 639 orð | 3 myndir

Einangraðir vagnar gera gæfumuninn

Mikill munur er á að flytja malbik í einangruðum vagni. Ekki þarf að nota eins mikið af olíu til að hita malbikið áður en það er sent af stað og rétt hitastig malbiks við afhendingu þýðir að vegirnir verða betri. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Fíflaolía bætir dekk atvinnubílanna

Continental-fyrirtækið hefur ákveðið í ljósi góðrar reynslu af Taraxa-dekkjunum fyrir fólksbíla að bjóða upp á Conti EcoPlus HD3 dekkin fyrir atvinnubíla. Meðal hráefna í þeim eru rætur fífilblóma. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 893 orð | 7 myndir

Horfa til himna og sýna hóflega bjartsýni

Um þessar mundir liggja leiðir margra til Genfar í Sviss. Tilefnið er 87. alþjóðlega bílasýningin þar í borg. Er hún ein stærsta sýning sem fram fer í veröldinni ár hvert og þar kappkosta bílaframleiðendur að sýna nýjustu afkvæmi bílsmiðja sinna. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 192 orð | 2 myndir

Hvað fæ ég fyrir 2 milljónir?

Hafið þið heyrt það? Það er komið sjóðbullandi góðæri og bílar seljast með þeim hætti að ekki hefur annað eins sést síðan fyrir bankahrun. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 776 orð | 4 myndir

Hvernig má láta bílinn taka sig sem best út á mynd?

Þeir sem hafa spreytt sig á að taka myndir af bílum vita að það er alls ekki auðvelt að ná réttu myndinni. Bílar eru tiltölulega krefjandi viðfangsefni að mynda og bílaljósmyndun er listform sem getur tekið langan tíma að ná góðu valdi á. Verður t.d. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 180 orð | 1 mynd

Í slag um smíði atvinnubíla

Samsteypa Renault og Nissan annars vegar og PSA-samsteypa Peugeot og Citroën hins vegar hafa stigið ný skref í átt til frekari þátttöku í framleiðslu léttra atvinnubíla. Báðir hóparnir hafa verið að fjárfesta verulega í stækkun bílsmiðja og bílþróun. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 555 orð | 9 myndir

Ítalska fegurðardrottningin

+ Sennilega fallegasti bíllinn í sínum stærðarflokki - Mætti vera ögn ódýrari Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 96 orð | 1 mynd

Jafnt á komið með rafbílum og hinum hvað vinsældir varðar

Þegar bílasala fyrir janúar og febrúar í ár í Noregi var gerð upp kom í ljós að nokkuð jafnt er á með raf- og tvinnbílum annars vegar og bílum með brunavél hins vegar hvað vinsældir varðar. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 434 orð | 5 myndir

Keik og kröftug Kuga

+ Laglegt útlit, staðalbúnaður. - Takmarkað farangursrými, klossuð innrétting. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 773 orð | 7 myndir

Langþráð kattardýr komið á göturnar

+ Útlit, kraftur, aksturseiginleikar, innrétting – Hefur ekkert að gera út fyrir malbikið Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 646 orð | 6 myndir

Leggja ríka áherslu á rekstraröryggið

Iveco-rúturnar á Íslandi eru vel útbúnar og t.d. með tvöföldu gleri og öflugri loftræstingu. Kemur því ekki að sök þótt gufi upp af blautum ferðamönnunum sem láta fara vel um sig í þægilegum sætunum, með raftækin í hleðslu. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 15 orð

» Maserati Ghibli er svo fallegur bíll að auðvelt er að fyrirgefa...

» Maserati Ghibli er svo fallegur bíll að auðvelt er að fyrirgefa smávægilega galla... Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 82 orð | 1 mynd

Mercedes stólar á Citan

Eftir tregar undirtektir við létta atvinnubílinn Vaneo hefur Mercedes-Benz ákveðið að treysta enn frekar á samstarf sitt við Renault um framleiðslu á Citan í hans stað. Citan er í raun klónað afbrigði af Renault Kangoo og jókst sala hans um 16% í fyrra. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 336 orð | 1 mynd

Misjöfn snerpa borgarbíla

Borgarbílar eru misjafnlega fjörmiklir í þéttbýli; að því komust rannsóknarmenn franska bílaritsins Auto Plus. Audi A1 Sportback og Nissan Micra reyndust sprækastir í mælingum þeirra. Mæld var hröðun borgarbíla úr kyrrstöðu í 60 km/klst. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Nissan-rafbíll gerir strandhögg

Flotastöð breska flotans við Portsmouth hefur tekið við 48 eintökum af rafbílnum Nissan e-NV200 Combi. Þeir verða notaðir við framkvæmdir og eftirlit í stöðinni. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 270 orð | 1 mynd

Nýr Crafter skýtur upp kolli

Senn kemur á götuna nýr og endurhannaður léttur atvinnubíll frá Volkswagen. Ber hann nafn ættfeðranna og heitir áfram Crafter. Var hann frumsýndur á atvinnubílasýningunni í Hannover í Þýskalandi rétt fyrir árslok 2016. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

Renault Trezor fallegasti hugmyndabíll síðasta árs

Hinn magnaði Renault Trezor hefur verið kosinn fallegasta hönnun hugmyndabíls árið 2016. Úrslitin voru tilkynnt á bílasýningunni, sem nú stendur yfir í Genf í Sviss. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Seat og Sharan með lengsta rýmið

Ef standa þarf í flutningum eða annars konar tilfæringum kemur sér líklega ágætlega að vita heildarstærð farangursrýmis einkabílsins þegar aftursætin hafa verið lögð niður. Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 106 orð | 6 myndir

Sígildur Bronco í vinnustússið?

Nei, auðvitað ekki. Við erum að grínast. Það myndi aldrei nokkur heilvita bensínhaus nota svona dýrindi í vinnustússið. En það sakar ekki að skoða fallegar myndir, frekar en venjulega. Hvað sem það kostar... Meira
28. mars 2017 | Bílablað | 150 orð

Vagnarnir hér ekki eins og í Evrópu

Malar- og malbiksvagnar á Íslandi eru oft frábrugðnir þeim vögnum sem sjást úti í Evrópu og segir Þórður að skýringin sé sú að hér gildi aðrar reglur um heildarþunga miðað við gerð ökutækja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.