Greinar mánudaginn 22. maí 2017

Fréttir

22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Aðhaldið er mikilvægt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Til verndar landinu þarf stundum að kosta nokkru til og við framkvæmdir að velja nýjar leiðir og hugsanlega dýrari en aðrar, ef slíku fylgja minni umhverfisáhrif. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Bakarinn frá Bæjaralandi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Lars Dietzel, bakari frá Bæjaralandi, hefur nú á einni viku bakað fleiri hundruð þýskar saltkringlur, eða Pretzel, í Bernhöftsbakaríi. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Breyta skilgreiningunni á nauðgun

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á almennum hegningarlögum. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Líkamsrækt Margir gera sér ferð í Nauthólsvík, flestir leggja þar rækt við sál og líkama, bera sig að við æfingarnar hver með sínum hætti og láta ekkert hindra sig í... Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ekki næst í Kaupþingsmenn

„Ég þekki ekkert til þessa uppgjörs, hvorki gagnvart Ólafi eða öðrum. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 749 orð | 3 myndir

Enn fækkar bleikju í ám og vötnum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Stóra myndin er sú að frá árinu 2000 hefur verið nánast samfelld fækkun á bleikju í ám og vötnum,“ segir Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur og sviðsstjóri ferskvatnslífríkis á Hafrannsóknastofnun. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Erindi sviðsstjóra um tilurð sýningar

Anna Lísa Rúnarsdóttir, sviðsstjóri rannsókna- og þróunarsviðs á Þjóðminjasafni Íslands, flytur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á morgun, þriðjudag, kl. 12. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Flórgoði gæðir sér á síli

Hann var tignarlegur flórgoðinn sem gæddi sér á hornsíli á Mývatni. Höfuð þessa sérstæða fugls er stórt og svartgljáandi og ganga stórir, gulir fjaðrabrúskar aftur frá augum en þeir minnka þegar líður á... Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hart deilt á formann á fundinum

Fjöldi fundarmanna á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins lýsti yfir vantrausti á Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins, en fundurinn var sá fyrsti eftir flokksþingið í haust þar sem Sigurður sigraði í formannskjöri gegn þáverandi... Meira
22. maí 2017 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hassan Rouhani kjörinn forseti

Hassan Rouhani, forseti Írans, var endurkjörinn með þó nokkrum yfirburðum í forsetakosningum sem fram fóru á föstudag. Fjórir voru í framboði og hlaut Rouhani 58 prósent atkvæða. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Heilsueflandi sveitarfélag

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hver er hann?

• Snæbjörn Guðmundsson er Reykvíkingur, fæddur 1984. Hann er með BS-gráðu í jarðfræði frá Háskóla Íslands og hefur stundað framhaldsnám. • Hefur mikið sinnt kennslu og fræðslu til unglinga, stundað rannsóknir og fengist við ritstörf. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ísland í 2. sæti yfir heilbrigðiskerfi

Ísland er með næstbesta heilbrigðiskerfi í heimi, samkvæmt umfangsmikilli rannsókn á heilbrigðiskerfum heimsins. Niðurstöður voru birtar í The Lancet, einu virtasta og elsta læknatímariti heims, fyrir helgi. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Íslenska heilbrigðiskerfið í 2. sæti

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Íslenska heilbrigðiskerfið lendir í öðru sæti þegar mælt er aðgengi og gæði heilbrigðiskerfa heimsins. Þetta kemur fram í umfangsmikilli rannsókn sem birt er í The Lancet, einu virtasta og elsta læknatímariti heims. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Kaupstaðarréttindi og nýtt íþróttahús

Mikið var um að vera í Stykkishólmi 22. maí árið 1987. Meira
22. maí 2017 | Erlendar fréttir | 90 orð

Kínverjar drápu njósnara CIA

Greint var frá í frétt New York Times að yfirvöld í Kína hefðu fangelsað eða drepið 18 til 20 menn á árunum 2010 til 2012 sem talið er að hafi veitt bandarísku leyniþjónustunni CIA upplýsingar. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Laun lækna ekki sambærileg

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir greiningu Samtaka atvinnulífsins (SA) á launum lækna hérlendis, sem birt var í Morgunblaðinu á laugardag, gefa skakka mynd af raunveruleikanum. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Leikritið Bláklukkur leiklesið í Mengi

Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson og Harpa Arnardóttir lesa verkið Bláklukkur fyrir háttinn eftir Hörpu Arnardóttur í Mengi í kvöld, mánudag, kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Lilja Dögg Alfreðsdóttir íhugar formannsframboð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún bjóði sig fram til formennsku í flokknum. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Lögfræðileg álitaefni

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir lögfræðileg álitaefni vera til staðar þegar rætt er um heimildir tryggingafélaga til að fá aðgang að persónulegum upplýsingum viðskiptavina sinna. Meira
22. maí 2017 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Norður-Kórea gerir enn eina eldflaugatilraunina

Norður-Kóreumenn gerðu enn eina eldflaugatilraunina um helgina. Skotið var á loft meðaldrægu flugskeyti frá Puchang-tilraunasvæðinu í Pyongan-héraði en það var suðurkóreska herráðið sem sagði fyrst frá skotinu. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ofn United Silicon gangsettur

Ofn kísilverksmiðju United Silicon hf. í Helguvík var gangsettur í gær klukkan 16 að sögn Kristleifs Andréssonar, framkvæmdastjóra öryggis- og umhverfismála hjá fyrirtækinu. „Búið er að gera yfir þrjátíu lagfæringar og endurbætur á verksmiðjunni. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Óánægja í Vesturbyggð

Bæjarstjórn Vesturbyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun að taka Breiðafjarðarferjuna Baldur úr áætlun yfir Breiðafjörð án þess að annað skip leysi ferjuna af. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Ólafur birtir fundargerðirnar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það rangt að hann hafi farið á bak við stjórn samtakanna með gerð ráðningarsamnings við sjálfan sig og fyrir að hafa tekið bíl á leigu til afnota fyrir sjálfan sig. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð

Rannsókn á launum gefur skakka mynd

Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir greiningu Samtaka atvinnulífsins á launum lækna hérlendis gefa skakka mynd af raunveruleikanum. „Við teljum að þetta gefi ekki rétta mynd. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Saltkringlan bara byrjunin

Dietzel stefnir að því að baka fleira en bara saltkringlur í Bernhöftsbakaríi á næstunni. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 681 orð | 4 myndir

Skákmeistari sem talar rússnesku og spænsku reiprennandi

G uðmundur Kjartansson er Skákmeistari Íslands árið 2017 eftir sigur í spennandi úrslitaskák við Héðin Steingrímsson. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 288 orð

Skeljungur eignast 10-11

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samkomulag hefur náðst um að hefja samningaviðræður um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Basko. Undir rekstrarfélög Basko heyra m.a. 10-11 verslanirnar, Iceland verslanirnar, Háskólabúðirnar og Dunkin&minute; Donuts. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Slapp án alvarlegra áverka í bílslysi við Rauðavatn

Mikil mildi þykir að ökumaður sendibifreiðar hlaut ekki alvarlega áverka þegar bifreið hans fór út af veginum við Norðlingabraut hjá Rauðavatni í Reykjavík í gær. Aðkoman var slæm þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Snjalltæknin notuð til að greina hegðun

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
22. maí 2017 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Trump sækir Sádi-Arabíu heim

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í opinberri heimsókn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, til Sádi-Arabíu hvatti hann leiðtoga íslam til að berjast gegn öfgahópum sem kenna sig við trúarbrögðin. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð

Tveir stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu

Tveir stórir jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu á laugardag, nánar tiltekið í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Sá fyrri mældist kl. 20.33 og var af stærðinni 3,8 en sá seinni um tveim og hálfri mínútu síðar 3,9 að stærð. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tvöfaldir meistarar á 58 leikja keppnistímabili

Valsmenn urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta með sigri á FH í Kaplakrika í oddaleik, 27:20. Valur vann úrslitaeinvígið þar með 3:2. Þetta er í 22. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vilborg Arna á toppnum

Vilborg Arna Gissurardóttir komst aðfaranótt sunnudags fyrst íslenskra kvenna á hátind Everest-fjalls. Hún er sjöundi Íslendingurinn sem kemst á toppinn. Tómasz Þór Veruson, kærasti Vilborgar Örnu, sagði í samtali við mbl. Meira
22. maí 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vilja lágmarksútsvar í Reykjavík

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn vill að útsvar verði lækkað í áföngum og komið niður fyrir meðalútsvar á landsvísu á kjörtímabilinu. Markmið til lengri tíma er að útsvarið fari í lögbundið lágmark, þ.e. Meira
22. maí 2017 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Yfir 200 þúsund mótmæla í Venesúela

Fjöldi manns mætti út á götur og torg í Venesúela um helgina til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. Talið er að hátt í 200 þúsund manns hafi mætt til leiks, en mótmæli hafa staðið yfir í landinu í yfir 50 daga. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2017 | Leiðarar | 660 orð

Hvers vegna ósætti?

Stjórnvöld landa eiga ekki að ráðast að undirstöðuatvinnugreinum þeirra Meira
22. maí 2017 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Vonarneisti?

Styrmir Gunnarsson telur að kannski sé að rofa fyrir heiðglugga í stjórnmálalegu þykkni. Hann segir: Það er ánægjulegt að fylgjast með því lífi, sem er að færast í sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í aðdraganda borgarstjórnarkosninga að ári. Meira

Menning

22. maí 2017 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Danskur Hamlet í breskri kvikmynd

Danski leikarinn Mikkel Boe Følsgaard (sem flestir kannast við sem Emil í sjónvarpsþáttunum Erfingjarnir ) mun túlka Hamlet í bresku kvikmyndinni Hamlet Revenant sem byggist á leikriti Shakespeare. Meira
22. maí 2017 | Myndlist | 456 orð

Flutti í Seyðtún fyrir hálfgerða tilviljun

Viktor er ekki ókunnugur útgáfu, en hann stjórnaði á sinum tíma Hótel Búðum og gaf út bók um sögu Búða og Hraunhafnar. Meira
22. maí 2017 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Frumkvöðlastarf í upptökum verðlaunað

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Atli Örvarsson tónskáld hlutu nýverið Nýsköpunarverðlaun Akureyrar árið 2017 fyrir frumkvöðlastarf í upptökum á kvikmyndatónlist í Menningarhúsinu Hofi og sköpun nýrra tækifæra fyrir tónlistarfólk. Meira
22. maí 2017 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það...

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá '90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suðurlandi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Meira
22. maí 2017 | Myndlist | 261 orð

Raunsönn form

Í byrjun myndlistarnáms míns, taldi ég það mikinn kost við höggmyndina, að hún væri raunverulegur hlutur, ekki sjónhverfing af hlut eins og á sér stað í mynd á sléttum myndfleti. Meira
22. maí 2017 | Myndlist | 831 orð | 9 myndir

Sérvitringurinn í Seyðtúni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Viktor Sveinsson segir að það væri of djúpt tekið í árinni að segja að samtíminn sé búinn að gleyma listamanninum Kristni Péturssyni. Meira
22. maí 2017 | Fólk í fréttum | 61 orð | 6 myndir

Um 16.000 gestir sóttu tónleika þýsku rokksveitarinnar Rammstein í...

Um 16.000 gestir sóttu tónleika þýsku rokksveitarinnar Rammstein í Kórnum í Kópavogi í fyrrakvöld og voru tónleikarnir með þeim umfangs- og tilkomumestu sem haldnir hafa verið hér á landi. Meira
22. maí 2017 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Útvarp Alþingi áratugi á eftir

Fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis með Ólafi Ólafssyni, fjárfesti, sem fram fór á miðvikudag í síðustu viku var beðið með nokkurri eftirvæntingu. Meira

Umræðan

22. maí 2017 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Ekki borða peningana þína

Í síðasta mánuði stóð ég á þeim tímamótum að verða fertug. Meira
22. maí 2017 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Glæsilegt Reykjavíkurþing

Eftir Kjartan Magnússon: "Tæplega 300 manns sóttu Reykjavíkurþingið og mótuðu stefnu í borgarmálum. Þingið var glæsileg byrjun á baráttu fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018." Meira

Minningargreinar

22. maí 2017 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sæmundur Ólafsson

Aðalsteinn Sæmundur Ólafsson fæddist á Ólafsfirði 2. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku 11. maí 2017. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson sjómaður, f. 30. maí 1897, d. 1. mars 1977, og kona hans Sóley Stefánsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2017 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir, saumakona og húsmóðir, fæddist að Mið-Meðalholtum, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, 27. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 11. maí 2017. Foreldrar hennar voru Vigdís Helgadóttir frá Ósabakka á Skeiðum, f. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2017 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Katrín Eiríksdóttir

Katrín Eiríksdóttir fæddist 2. apríl 1925 að Þórormstungu í Vatnsdal. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. maí 2017. Foreldrar hennar voru Kristín Gísladóttir, f. 25. mars 1910, d. 23. des. 1968, og Eiríkur Erlendsson, f. 12. sept. 1906,... Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2017 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

Róbert Helgi Gränz

Róbert Helgi Gränz fæddist 22. maí 1947 í Jómsborg, Vestmannaeyjum. Hann lést 13. maí 2017 á krabbameinsdeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Ólafur Adolf Gränz, f. 4. mars 1912, d. 14. ágúst 1960, Ásta Ólafsdóttir Gränz, f. 8. janúar 1916, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2017 | Minningargreinar | 3115 orð | 1 mynd

Þórey Vigdís Ólafsdóttir

Þórey Vigdís Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 30. desember 1949. Hún lést á heimili sínu 9. maí 2017. Foreldrar hennar voru Elín Maríusdóttir, húsmóðir, f. í Vestmannaeyjum 4.8. 1919, d. 31.10. 2007, og Ólafur Björn Guðmundsson, lyfjafræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 4 myndir

Basko metið á 2,2 milljarða

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stefnt er að því að Skeljungur eignist allt hlutafé í Basko, sem á rekstrarfélag Tíu Ellefu hf., Ísland verslun hf. og Imtex ehf. Undir Basko heyra m.a. Meira
22. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Bitcoin rýfur 2.000 dala múrinn

Rafmyntin bitcoin heldur áfram að styrkjast og fór yfir 2.000 dala markið á laugardag, eftir að hafa þverað 1.900 dala múrinn á föstudag. Hefur verð bitcoin því ríflega tvöfaldast frá því seint í mars. Meira
22. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Davis: Við borgum ekki

David Davis, Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, segir að Bretland muni binda enda á viðræður við Evrópusambandið ef ekki verði látið af kröfu um að Bretar greiði allt að 100 milljarða evra útgöngureikning. Meira
22. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 116 orð

TPP ríkin halda áfram án Bandaríkjanna

Með kjöri Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna leit út fyrir að TPP-fríverslunarsamningurinn væri runninn út í sandinn. Meira

Daglegt líf

22. maí 2017 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

...farið í heimsóknir

Meðal margra sjálfboðaliða Rauða krossins eru heimsóknavinir um allt land. Hlutverk þeirra er m.a. að rjúfa einsemd og einangrun fólks sem af einhverjum ástæðum hefur misst samband við aðra, eða á ekki heimangengt. Meira
22. maí 2017 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Hvers vegna er sniðugt að rækta gulrætur og vorlauk saman?

Langar þig til að rækta kryddjurtir og grænmeti en veist ekki alveg hvernig þú átt að fara að því? Hefur þú einhverja hugmynd um hvers vegna er sniðugt að rækta gulrætur og vorlauk saman? Eða hvað skiptiræktun í matjurtagarði raunverulega er? Meira
22. maí 2017 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Kotrukeppni og borðspil fyrir alla

Spilastund verður haldin í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi Grófinni, kl. 15.30-18.30 í dag, mánudag 22. maí. Þar verður hægt að taka þátt í kotrukeppni, sem sumir kalla backgammon að enskum hætti. Meira
22. maí 2017 | Daglegt líf | 212 orð | 2 myndir

Mannréttindi en ekki forréttindi að borða hollan og góðan mat

Carlo Petrini, formaður og stofnandi Slow Food-samtakanna, heldur erindi í sal 101 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands kl. 13.30 á morgun, þriðjudaginn 23. maí. Meira
22. maí 2017 | Daglegt líf | 1638 orð | 3 myndir

Ungir grafíklistamenn með skýr skilaboð til þjóðarinnar

Lokasýning Listnámsbrautar Borgarholtsskóla í grafískri hönnun stendur nú yfir á Borgarbókasafninu – Menningarhúsi, Spönginni. Fjórtán útskriftarnemar sýna verk sín. Meira

Fastir þættir

22. maí 2017 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. Rd2 h6 4. Bh4 c5 5. e4 cxd4 6. e5 g5 7. Bg3 Rd5...

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. Rd2 h6 4. Bh4 c5 5. e4 cxd4 6. e5 g5 7. Bg3 Rd5 8. h4 Db6 9. Hb1 g4 10. Dxg4 h5 11. De4 Rc6 12. Rgf3 Bh6 13. Bd3 Da5 14. Hd1 Re3 15. Rg5 Rxd1 16. Kxd1 d5 17. Df3 Hf8 18. Df6 Bxg5 19. hxg5 Dd8 20. Hxh5 Dxf6 21. gxf6 Bd7 22. Meira
22. maí 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Áshildur Eva Árnadóttir , Sunna Margrét Eggertsdóttir og Marín Mist...

Áshildur Eva Árnadóttir , Sunna Margrét Eggertsdóttir og Marín Mist Albertsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaup-Strax við Borgarbraut. Þær söfnuðu með því 5.031 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
22. maí 2017 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Brynjólfur Þorláksson

Brynjólfur Þorláksson fæddist 22. maí 1867 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi. Foreldrar hans voru Þorlákur Þorkelsson, f. 1829, d. 1879, bóndi á Bakka á Seltjarnarnesi, og k.h. Þórunn Sigurðardóttir, f. 1839, d. 1898. Meira
22. maí 2017 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. (Sálm. Meira
22. maí 2017 | Í dag | 271 orð

Græna byltingin og Bjarni frá Gröf

Sigurlín Hermannsdóttir segir, að nú sé græna byltingin í algleymingi, – sér finnist alltaf jafn yndislegt að sjá blöðin breiða úr sér áður en meindýrin fara að ráðast á þau. Meira
22. maí 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Kristín María Sigþórsdóttir

40 ára Kristín María er Reykvíkingur og upplifunarhönnuður. Maki : Ben Moody, f. 1973, textasmiður og ritstjóri Börn : Iris Æsa María, f. 2009. Foreldrar : Sigþór Sigurjónsson, f. 1948, d. 2011, veitingamaður, og Kristín Sophusdóttir, f. Meira
22. maí 2017 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Maduvanthi K. Abeyrathne

40 ára Maduvanthi er frá Sri Lanka og býr í Reykjavík. Hún er leikskólakennari á Grandaborg. Maki : Nökkvi Elíasson, f. 1966, klippari hjá 365. Börn : Jóhann Kumara Karlsson, f. 2004, og Elías Nirmal Nökkvason, f. 2014. Meira
22. maí 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Forsmekkur er „sýnishorn þess sem ... er í vændum“ (ÍO). „Við fengum forsmekk af vetrinum í gær, þá snjóaði aðeins.“ Nasasjón og nasaþefur eru lausleg þekking: „Á fyrsta námskeiðinu fær maður nasasjón af efninu . Meira
22. maí 2017 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Rolling in the deep rúllaði á toppinn

Það var þennan dag árið 2011 sem breska söngkonan Adele stökk í toppsætið á bandaríska vinsældalistanum með lagið 'Rolling in the deep' sem er að finna á plötunni, 21. Meira
22. maí 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir

30 ára Sæunn er frá Hjaltastöðum, Akrahr. í Skagafirði, en býr í Kópavogi. Hún er skipulagsfræðingur að mennt og er verkefnastjóri í umhverfis- og landgræðslumálum hjá Orku náttúrunnar. Maki : Róbert Unnþórsson, f. 1978, M.Sc. tölvuverkfr. hjá Curio. Meira
22. maí 2017 | Árnað heilla | 216 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ísleifur Jónsson 85 ára Eyþór Guðmundsson Kjartan Björnsson Kristján Halldórsson Sigrún I. Gísladóttir Sigrún Víglundsdóttir 80 ára Ágúst Stefánsson Guðrún Frances Ágústsd. Gunnþórunn Gunnlaugsd. Helgi Sigurðsson Sigurbjörg R. Meira
22. maí 2017 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Topp 5 á Vinsældalista Íslands 21. maí 2017

1. Despacito Luis Fonsi, Daddy Yankee ft. Justin Bieber 2. I'm the One DJ Khaled, Justin Bieber, Chance the Rapper, Quavo, Lil Wayne 3. City Lights Blanche 4. Amar Pelos Dois Salvador Sobral 5. Symphony Clean Bandit ft. Meira
22. maí 2017 | Fastir þættir | 172 orð

Undantekning. V-Allir Norður &spade;ÁK82 &heart;87 ⋄ÁD &klubs;ÁKG93...

Undantekning. V-Allir Norður &spade;ÁK82 &heart;87 ⋄ÁD &klubs;ÁKG93 Vestur Austur &spade;52 &spade;G1096 &heart;KDG962 &heart;54 ⋄854 ⋄762 &klubs;75 &klubs;D1084 Suður &spade;D74 &heart;Á103 ⋄KG1093 &klubs;62 Suður spilar 6G. Meira
22. maí 2017 | Í dag | 675 orð | 3 myndir

Veitti heiminum aðgang að jarðhitanum

Ísleifur fæddist á bænum Einlandi í Grindavík 22.5. 1927 og ólst upp í Þorkötlustaðahverfinu. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1949, fyrrihlutaprófi í verkfræði við HÍ 1952 og M.Sc. Meira
22. maí 2017 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Ferðamenn víða að úr veröld voru á Skólavörðuholti að morgni laugardags. Án þess að Íslendingar hafi veitt því neina sérstaka athygli er Hallgrímskirkja einn fjölsóttasti túristastaður landsins, en þangað koma hundruð þúsunda gesta á hverju ári. Meira
22. maí 2017 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. maí 1133 Sæmundur fróði Sigfússon lést, 77 ára. Hann bjó í Odda á Rangárvöllum. Þjóðsögur segja að hann hafi hlotið menntun í Svartaskóla. Stytta af Sæmundi er framan við aðalbyggingu Háskóla Íslands. 22. Meira
22. maí 2017 | Árnað heilla | 326 orð | 1 mynd

Ætlar að halda á vit nýrra ævintýra

Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi, á 50 ára afmæli í dag. „Gallup er fyrirtæki sem aðstoðar viðskiptavini sína við að taka betri ákvarðanir með því að veita þeim réttar og áreiðanlegar upplýsingar. Meira

Íþróttir

22. maí 2017 | Íþróttir | 120 orð

0:1 Álvaro Montejo 22. skoraði með skoti af stuttu færi í autt markið...

0:1 Álvaro Montejo 22. skoraði með skoti af stuttu færi í autt markið eftir góðan undirbúning hjá Felix Erni. 0:2 Tomasz Luba 80. varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net þegar hann ætlaði að koma í veg fyrir að Arnór Gauti næði skoti á markið. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 117 orð

0:1 Hrovje Tokic 16. kláraði í fjærhornið eftir góða stungusendingu frá...

0:1 Hrovje Tokic 16. kláraði í fjærhornið eftir góða stungusendingu frá Gísla. 1:1 Gunnleifur F. Guðmundsson 51. skallaði á nærstönginni svo boltinn fór í fallegum boga og í fjærstöngina og inn. 1:2 Davíð K. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 99 orð

1:0 Guðjón Baldvinsson 22. með skalla úr markteignum hægra megin eftir...

1:0 Guðjón Baldvinsson 22. með skalla úr markteignum hægra megin eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar frá vinstri. 1:1 Ásgeir Sigurgeirsson 41. stýrði boltanum viðstöðulaust í vinstra hornið eftir misheppnað skot Emils Lyng frá vítateig. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Alfreð áfram í efstu deild

Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í knattspyrnu, og félagar hans hjá Augsburg tryggðu sæti sitt í þýsku efstu deildinni í knattspyrnu karla með því að gera markalaust jafntefli gegn Hoffenheim í lokaumferð deildarinnar. Augsburg hafnaði í 13. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Austurríki Rapid Vín – Sturm Graz 1:0 • Arnór Ingvi...

Austurríki Rapid Vín – Sturm Graz 1:0 • Arnór Ingvi Traustason kom inn á hjá Rapid á 58. mínútu. Tyrkland Konyaspor – Karabükspor 3:0 • Ólafur Ingi Skúlason var ekki í leikmannahópi Karabükspor. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

„Eru svo miklir naglar“

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hélt að við værum of þreyttir til að verða bikarmeistarar, út af Evrópukeppninni, en þegar það tókst þá vissi ég að það væri eitthvað varið í þessa menn. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Bjarki Már lék til úrslita í Evrópukeppni

Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín þurftu að sætta sig við 30:22 tap gegn Göppingen í úrslitaleik EHF-bikarsins í Göppingen í gær. Bjarki skoraði tvö mörk í leiknum. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Dramatík í Garðabænum hjá Stjörnunni og KA

Stjarnan vann dramatískan sigur á spútnikliði KA í Pepsí-deild karla í gærkvöld. Eyjólfur Héðinsson gerði sigurmarkið í uppbótartíma. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Eyjamenn fjarlægðust botnsvæðið

Í Ólafsvík Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is ÍBV fjarlægðist botnsvæði Íslandsmóts karla í knattspyrnu með 3:0-sigri gegn Víkingi Ólafsvík á Ólafsvíkurvelli í gær. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ég fékk ekki betur séð en að allt væri upp á tíu hjá FH-ingum í...

Ég fékk ekki betur séð en að allt væri upp á tíu hjá FH-ingum í Kaplakrika í gær, hvað varðar „upphitunina“ fyrir úrslitaleikinn við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

FH – Valur 20:27

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 21. maí 2017. Gangur leiksins : 2:0, 5:3, 6:5, 7:6, 10:8, 11:9 , 13:12, 14:15, 15:16, 15:19, 18:21, 20:27 . Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Fannars Inga á mótaröðinni

Berglind Björnsdóttir og Fannar Ingi Steingrímsson fögnuðu sigri þegar fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi fór fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Fannar Ingi er 19 ára gamall og var þetta fyrsti sigur hans á mótaröðinni. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Föstu leikatriðin réðu örlögum í Fossvogi

Í Fossvogi Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Það voru tvö lið í bullandi vandræðum sem mættust í Fossvoginum í gærkvöldi þegar Víkingur Reykjavík tók á móti Breiðabliki. Blikar höfðu tapað öllum þremur fyrstu leikjum sínum og létu þjálfarann fara. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Hælanart Stjörnunnar

Í Garðabæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Stjarnan hélt áfram á sigurbraut í Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu þegar liðið lagði Grindavík að velli, 4:1, í fimmtu umferð deildarinnar á Samsung-vellinum í Garðabænum á laugardaginn. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir F. – HK 1:3 Javier Del Cueto 45...

Inkasso-deild karla Leiknir F. – HK 1:3 Javier Del Cueto 45. – Viktor Helgi Benediktsson 45., Hákon Þór Sófusson 50., Grétar Snær Gunnarsson 90. Selfoss – Grótta 0:1 Ásgrímur Gunnarsson 63. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Jafntefli í Árbænum

1. deild Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stærsti leikur 3.umferðar Inkasso-deildarinnar, 1. deildar karla í knattspyrnu, var viðureign Fylkis og Keflavíkur sem fram fór í Árbænum. Svo fór að liðin skiptu með sér stigunum eftir 1:1 jafntefli. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Grindavík 19.15 Kaplakriki: FH – Fjölnir 19.15 Valsvöllur: Valur – KR 20 Borgunarbikar kvenna, 2. umferð: Sauðárkr.: Tindastóll – Völsungur 19.15 4. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 574 orð | 2 myndir

Langt ævintýri Vals hlaut farsælan endi

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stórkostlegu keppnistímabili karlaliðs Vals í handbolta lauk með því að liðið fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í Kaplakrika í gær. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Magnað og mikilvægt sigurmark Eyjólfs

Í Garðabæ Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þau gerast vart magnaðri sigurmörkin en það sem Eyjólfur Héðinsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn KA í lok leiks liðanna í Pepsi-deild karla í Garðabæ í gærkvöld. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Niðurstaðan er mikill léttir fyrir Klopp

„Ég er virkilega ánægður. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fimmti úrslitaleikur: FH – Valur 20:27 *Valur...

Olísdeild karla Fimmti úrslitaleikur: FH – Valur 20:27 *Valur sigraði 3:2 og er Íslandsmeistari karla 2017. Þýskaland RN Löwen – Balingen 33:23 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson 2. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur Ó. – ÍBV 0:3 Víkingur R. &ndash...

Pepsi-deild karla Víkingur Ó. – ÍBV 0:3 Víkingur R. – Breiðablik 2:3 Stjarnan – KA 2:1 Staðan: Stjarnan 431012:410 Valur 32107:37 KA 42118:57 ÍBV 42114:57 KR 32015:46 FH 31207:55 Grindavík 31115:64 Fjölnir 31111:24 Víkingur R. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Spánn Umspil, undanúrslit, annar leikur: Breogan – San Pablo 79:88...

Spánn Umspil, undanúrslit, annar leikur: Breogan – San Pablo 79:88 • Ægir Þór Steinarsson skoraði ekki en gaf 2 stoðsendingar fyrir San Pablo. *Staðan er 2:0 fyrir San Pablo. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Stjarnan – KA 2:1

Samsungvöllur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, sunnudag 21. maí 2016. Skilyrði : 15 stiga hiti og sól, vindur, gervigrasið vel bleytt fyrir leikinn. Skot : Stjarnan 13 (9) – KA 7 (2). Horn : Stjarnan 8 – KA 4. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Valinn bestur hjá Esbjerg

Guðlaugur Victor Pálsson var um helgina útnefndur leikmaður ársins hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg en Guðlaugur er fyrirliði liðsins. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Veit ekki hvaðan þeir fá þessa orku

„Ég veit ekki hvaðan þessir strákar fá þessa orku. Við enduðum í 7. sæti í deildinni og mars-mánuður var bara erfiður. Við hefðum alveg getað endað neðar. Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – ÍBV 0:3

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, sunnudag 21. maí 2016. Skilyrði : Sólarglenna, logn og úrkomulaust. Völlurinn nokkuð sléttur. Skot : Víkingur 8 (6) – ÍBV 12 (6). Horn : Víkingur 4 – ÍBV 4. Víkingur Ó . Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Breiðablik 2:3

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, sunnudag 21. maí 2016. Skilyrði : Glampandi sól, þurrt og smá vindur. Skot : Víkingur 16(10) – Breiðablik 10 (5). Horn : Víkingur 7 – Breiðablik 5. Víkingur R . Meira
22. maí 2017 | Íþróttir | 370 orð | 3 myndir

Þolinmóðir sigurvegarar á fyrsta stigamóti GSÍ

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta er frábær tilfinning og ísinn er brotinn á Eimskipsmótaröðinni,“ sagði hinn 19 ára gamli Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG í samtali við golf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.