Greinar miðvikudaginn 24. maí 2017

Fréttir

24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

15 taldir hæfastir til setu í Landsrétti

Dómnefnd um umsækjendur um embætti 15 dómara við Landsrétt hefur skilað dómsmálaráðherra umsögn sinni. Hefur dómnefndin lýst 15 dómara hæfasta af þeim 34 umsækjendum sem sóttu um embættin og héldu umsóknum sínum til streitu, en þau eru: Aðalsteinn E. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

40.000 hafa skráð sig

Yfir 40 þúsund manns hafa sótt um aðild að vöruhúsi Costco og að sögn framkvæmdastjóra Costco á Íslandi hefur bæst ört í hópinn síðustu daga. Í samtali við mbl. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð líklegast í ágúst

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þýski réttarmeinafræðingurinn Urs Oliver Wiesbrock mun mæta fyrir rétt í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Møller Olsen sem ákærður er fyrir morð á Birnu Brjánsdóttur. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Ágreiningi um vaskinn frestað

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

„Þetta er bara geggjað“

Auður Albertsdóttir audura@mbl.is Töluverður erill var í vöruhúsi Costco í gær þegar það var opnað viðskiptavinum. Vöruhúsið er 12.000 fermetrar að stærð og er vöruúrvalið mjög mikið. Við opnunina í gær mátti sjá m.a. Meira
24. maí 2017 | Erlendar fréttir | 181 orð

Bilanir hrjáðu geimstöðina

Bandarísku geimfararnir Peggy Whitson og Jack Fischer fóru í geimgöngu í gær til þess að sinna því sem bandaríska geimferðastofnunin NASA kallaði „bráðnauðsynlegar viðgerðir“ á alþjóðlegu geimstöðinni. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Börnum boðin ókeypis námsgögn

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að frá og með næsta skólaári muni bæjarfélagið útvega grunnskólanemendum námsgögn þeim að kostnaðarlausu. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð

Drengur á þrettánda aldursári lést í slysi

Drengur á þrettánda aldursári lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari, skammt sunnan við Hrafnagil, á Norðurlandi á mánudag. Hann var ökumaður lítils bifhjóls sem lenti í árekstri við jeppabifreið. Meira
24. maí 2017 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Dýrlingurinn og James Bond látinn

Fjölskylda breska stórleikarans Sir Roger Moore tilkynnti í gær að hann hefði látist á heimili sínu í Sviss, 89 ára að aldri, eftir stutta baráttu við krabbamein. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Enginn lykill að langlífi

Guðrún Straumfjörð heldur upp á 106 ára afmæli sitt í dag, 24. maí, og er hún því annar elsti núlifandi Íslendingurinn. Guðrún fæddist 24. maí árið 1911, nokkrum vikum áður en Háskóli Íslands tók til starfa. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Gagnrýnir Framkvæmdasjóð

Hafnfirðingar borguðu alls 1,7 milljarða í Framkvæmdasjóð aldraðra á árunum 2007-2016 en fengu á sama tíma 203 milljónir úr sjóðnum. Fjöldi hjúkrunarrýma í Hafnarfirði var 222 í fyrra og hafði ekkert fjölgað frá 2008 en fækkað um 20 frá árinu 1999. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Gísli hefur gefið blóð í 250 tíma

Gísli I. Þorsteinsson varð í fyrradag annar Íslendingurinn til þess að gefa blóð 200 sinnum. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkórar fagna sumarkomu

Hamrahlíðarkórarnir fagna sumarkomu með söng undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð á morgun, uppstigningardag, kl. 14 og 16. Á efnisskránni eru verk eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Þóru Marteinsdóttur. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hundrað ára leikhúsunnandi frá Dalasýslu

Guðrún Esther Magnúsdóttir frá Fossi í Saurbæ í Dalasýslu er 100 ára í dag. Hún hittist fyrir á Hjúkrunarheimilinu Mörk þar sem hún er í stuttri hvíld, en er þó við ágæta heilsu og þakkar fyrir góða sjón, þrátt fyrir að skær birta trufli hana svolítið. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hundrað manns biðu eftir opnun

Um eitt hundrað manns voru í biðröð fyrir utan verslunina Costco þegar Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, klippti á rauðan borða og opnaði þar með verslunina formlega ásamt Brett Vigelskas, framkvæmdastjóra Costco á Íslandi. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hússtjórn í hættu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hússtjórnarskólinn í Hallormsstað verður að öllu óbreyttu ekki með kennslu í haust, því námið mætir ekki kröfum aðalnámskrár framhaldsskólanna. Meira
24. maí 2017 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hvetur báða aðila til að miðla málum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að bæði Ísraelar og Palestínumenn myndu þurfa að gera málamiðlanir til þess að friður gæti náðst í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hækkun VSK þarf sérstakt frumvarp

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra þarf að leggja fram sérstakt frumvarp á Alþingi um hækkaða álagningu virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna. Meira
24. maí 2017 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hætta á annarri árás

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Talin er mikil hætta á að önnur hryðjuverkaárás verði framin í Bretlandi á næstunni, en viðbúnaðarstig landsins vegna hryðjuverkaógnar var hækkað upp í hæsta stig af fimm í gærkvöldi. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga næstfeitustu börn í Evrópu

„Þau börn sem lifa óheilbrigðu lífi eru í aukinni hættu á að fá sykursýki, háþrýsting, krabbamein og fleiri sjúkdóma,“ segir Anna Ragna Magnúsdóttir, löggiltur næringarfræðingur og doktor í heilbrigðisvísindum. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ítalski hjólreiðamaðurinn látinn

Ítalski hjólreiðamaðurinn sem fannst á Nesjavallavegi á mánudag er látinn. Frá þessu greinir lögreglan, en maðurinn var fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahús eftir að hann fannst. Meira
24. maí 2017 | Erlendar fréttir | 90 orð

Kærastan fyrrverandi fékk tíu ára dóm

Gabriela Zapata, fyrrverandi kærasta Evo Morales, forseta Bólivíu, hlaut í gær tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu, en mál hennar hafði vakið gríðarlega athygli í landinu. Meira
24. maí 2017 | Erlendar fréttir | 960 orð | 4 myndir

Mikill viðbúnaður í Bretlandi

Fréttaskýring Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is 22 létust og 59 slösuðust þegar sprengjuárás var gerð eftir tónleika bandarísku söngkonunnar Ariönu Grande í anddyri tónleikahallarinnar Manchester Arena á mánudagskvöld. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Misskilningurinn skemmtir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókaútgáfan Hólar gefur í dag út ljóðabókina Á mörkunum – Sjötíu og fimm hringhendur eftir Sigurð Óttar Jónsson, sem fagnar jafnframt 75 ára afmæli sínu. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning Júníusar Meyvants

Fyrstu myndlistarsýningu Júníusar Meyvants í Reykjavík má sjá í Gym & Tonic-salnum á Kex hosteli í dag og á morgun. Listamaðurinn verður á staðnum á uppstigningardag kl. 12-17. Helmingur allra sölutekna rennur í hungursneyðarsjóð... Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ný þjónusta í boði fyrir nátthrafna

Nýju átaki verður hrint af stað á Keflavíkurflugvelli í sumar þar sem innritun fyrir farþega Icelandair, WOW og Primera verður opnuð á miðnætti. Til stendur að gera tilraun með verkefnið í júní og ef vel gengur verður því haldið áfram. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Opnun Costco ekki einsdæmi hérlendis

Opnun Costco er ekki eina dæmið um örtröð sem myndast hefur þegar ný verslun hefur verið opnuð hér á landi. Skemmst er að minnast opnunar Lindex í Smáralind síðla árs 2011 þegar ríflega 10.000 manns lögðu leið sína í verslunina á þremur dögum. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ómar

Sjálfsmynd Sagt hefur verið að Silfra í þjóðgarðinum á Þingvöllum sé stærsta útisundlaug landsins. Danskur ferðamaður kvikmyndaði hápunkt Íslandsferðar sinnar í... Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ósætti um nýtingu hundaleyfisgjalds

Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og stjórnarmaður í Félagi ábyrgra hundaeiganda (FÁH), birti á laugardaginn opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur vegna innheimtu á hundaleyfisgjaldi borgarinnar. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Píratar ráða til sín starfsfólk

Erla Hlynsdóttir og Kristján Gunnarsson hafa verið ráðin til starfa hjá Pírötum, en flokkurinn auglýsti í apríl síðastliðnum eftir starfsfólki. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð

Rangt félag Rangt var farið með nafn tryggingafélagsins sem Þóroddur...

Rangt félag Rangt var farið með nafn tryggingafélagsins sem Þóroddur Sigfússon starfar hjá í frétt í Morgunblaðinu í gær. Rétt er að hann starfar hjá Tryggingamiðstöðinni hf. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ráðherrar fá sömu spurninguna

Alþingismenn hafa lagt fram fjölda fyrirspurna til ráðherra fyrstu tvo daga vikunnar. Píratarnir Jón Þór Ólafsson og Björn Leví Gunnarsson hafa lagt fram 11 samhljóða fyrirspurnir til hvers ráðherra fyrir sig. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Reykjanesbær leggur til ritföng fyrir grunnskólanema

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Reykjanesbær mun frá og með næsta skólaári útvega grunnskólanemendum námsgögn þeim að kostnaðarlausu. Þetta var samþykkt í bæjarstjórn í síðasta mánuði. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Risaþorskur á sjóstöng

Tveir þýskir félagar, þeir Markus og Kai, fóru nýlega á Bobby 17 frá Flateyri og dró annar risaþorsk sem sést á myndinni. Hann mældist 148 sentímetrar og 31,6 kíló. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Segir stefnu sjóðsins vera ómarkvissa

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framkvæmdasjóður aldraðra gegnir ekki því hlutverki sem hann var stofnaður til nema að litlu leyti, að mati Haraldar L. Haraldssonar, bæjarstjóra í Hafnarfirði. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sest á þing þrátt fyrir sáran missi

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn og flutti því jómfrúræðu sína í gær, en hún fjallaði um styttingu vinnuvikunnar. Meira
24. maí 2017 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skotið á dróna

Suðurkóreski herinn skaut viðvörunarskotum á óþekkt flygildi sem kom inn í lofthelgi Suður-Kóreu úr norðri. Ekki hafa enn verið borin kennsl á hlutinn, en talið er mögulegt að þarna hafi verið um dróna frá Norður-Kóreu að ræða. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Tónleikar á Húrra til styrktar Galtarvita

Hljómsveitirnar Snorri Helgason, Tilbury og Pétur Ben spila á Húrra í kvöld kl. 21.30, en húsið verður opnað kl. 21. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Úr smiðju Sigurðar

Nágrannakrytur Þá í brand og brýnu slær birtist vandi ærinn. Öndvert standa óskir tvær yfir landamærin. „Eitt sinn skal hver deyja“ Á meðan treinist ævin ein ótal mein þá greinast. Vaskir sveinar bera bein bakvið steininn... Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Varla veitt í ánni í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég get ekki betur séð en ekkert verði veitt í þessari á í sumar. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Vegagerðin undirbýr opnun hálendisleiða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Snjór hefur minnkað mikið á hálendisvegum vegna hlýindanna að undanförnu. Ekki er langt í að rutt verði inn í Landmannalaugar og Eldgjá og hluta leiðarinnar inn í Laka. Er það mun fyrr en venjulega. Meira
24. maí 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Vilja innrétta Sólvang

Hafnarfjarðarbær er að hefja byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis sem mun kosta 1,8 milljarða. Haraldur L. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2017 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Hver á krónurnar í vösum almennings?

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hélt um liðna helgi Reykjavíkurþing og samþykkti ýmsar ályktanir, meðal annars um skattamál. Meira
24. maí 2017 | Leiðarar | 705 orð

Villimannleg árás

Ógnarverkin í Manchester vekja samhug og ótta í senn Meira

Menning

24. maí 2017 | Leiklist | 817 orð | 1 mynd

Einelti í ævintýrum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Leikhópurinn Lotta fagnar sínu ellefta leikári í ár með nýrri leiksýningu sem flutt verður víðs vegar um landið í sumar. Meira
24. maí 2017 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Framhald á Mamma mia! væntanlegt sumarið 2018

Aðdáendur ABBA-söngleiksins Mamma Mia! geta fagnað, því í vikunni var tilkynnt að til stæði að gera framhald á upprunalegu kvikmyndinni með sömu aðalleikurum. Meira
24. maí 2017 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Framliðnir og morðóðir sjóræningjar fara í hart

Pirates of the Caribbean: Salazar's Revenge Sjóræninginn og skipstjórinn sídrukkni, Jack Sparrow, snýr aftur í fimmtu kvikmyndinni um sjóræningja Karíbahafsins. Meira
24. maí 2017 | Kvikmyndir | 801 orð | 2 myndir

Goldie gómuð

Leikstjórn: Jonathan Levine. Handrit: Katie Dippold. Kvikmyndataka: Florian Ballhaus. Klipping: Zene Baker og Melissa Bretherton. Aðalhlutverk: Amy Schumer, Goldie Hawn, Ike Barinholtz Joan Cusack, Wanda Sykes. 90 mín. Bandaríkin 2017. Meira
24. maí 2017 | Kvikmyndir | 52 orð | 4 myndir

Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst með tilheyrandi...

Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst með tilheyrandi stjörnuskini á rauðum dreglum fyrir kvikmyndafrumsýningar. Ljósmyndaveita AFP dælir inn myndum af þessum uppákomum og blaðamaður valdi fjórar góðar úr þeirri súpu. Meira
24. maí 2017 | Kvikmyndir | 444 orð | 3 myndir

Kvikmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
24. maí 2017 | Myndlist | 370 orð | 1 mynd

Málverkið tekur yfir

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Áin og árbakkinn veita mér innblástur í verkunum,“ segir Aðalheiður Valgeirsdóttir um sýninguna Bleikur sandur sem opnuð verður í dag kl. 17 í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi. Meira
24. maí 2017 | Kvikmyndir | 175 orð | 1 mynd

Ólafur Egill Egilsson til liðs við RÚV

Ólafur Egill Egilsson hefur verið ráðinn í stöðu handritaráðgjafa hjá dagskrárdeild sjónvarps á RÚV. Ólafur Egill var valinn úr hópi 79 umsækjenda og tekur þegar til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Meira
24. maí 2017 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Samúræi snýr aftur eftir þrettán ár

Fátt er meira pirrandi en að verða gagntekinn af þáttaröð, bíða spenntur í hverri viku eftir því að sjá framhaldið en fá síðan aldrei að sjá hvernig sögunni lýkur. Meira
24. maí 2017 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Skýrsla 64 væntanleg á næsta ári

Tilkynnt var á blaðamannafundi í Cannes í vikubyrjun að Christoffer Boe muni leikstýra næstu mynd um Q-deildina úr smiðju Jussi Adler-Olsen. Myndin byggist á fjórðu bókinni sem nefnist Journal 64 (Skýrsla 64). Frá þessu greinir Politiken . Meira

Umræðan

24. maí 2017 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Aldrei gefa öndum brauð

Fyrr á árum var lítið um fugl á Tjörninni í Reykjavík, enda voru þeir fuglar sem þar stöldruðu við umsvifalaust skotnir og étnir. Meira
24. maí 2017 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Evrópusambandið í maí 2017

Eftir Einar Benediktsson: "Valdhafar í París og London ráða miklu um úrslit mála sem okkur varða og megum við vera þar vel á verði." Meira
24. maí 2017 | Aðsent efni | 641 orð | 4 myndir

Fjármálaáætlun – gríðarleg hækkun útgjalda ríkisins

Eftir Óla Björn Kárason: "Í heild verða útgjöld til málasviða – fyrir utan stofnkostnað – um 83 milljörðum hærri að raungildi árið 2022 en á yfirstandandi ári." Meira
24. maí 2017 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Hver ekur barninu þínu heim í nótt?

Eftir Ástgeir Þorsteinsson: "Einstaklingar hafa í gegnum Facebook-síður boðið upp á akstur gegn gjaldi. Þar eru duldar auglýsingar og dæmi eru um að fleira sé boði." Meira
24. maí 2017 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Misskilja stjórnvöld Parísarsamkomulagið?

Eftir Valdimar Össurarson: "Skorað er á stjórnvöld að móta stefnu um, og styðja við, þróun umhverfisvænna tæknilausna sem eru vænlegt framlag Íslands til hnattrænna lausna." Meira

Minningargreinar

24. maí 2017 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Elín Friðriksdóttir

Elín Friðriksdóttir, hússtjórnarkennari á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, fæddist 8. ágúst 1923 á Miklabæ í Skagafirði. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 15. maí 2017. Foreldrar Elínar, Friðrik Kristján Hallgrímsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1251 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Friðriksdóttir

Elín Friðriksdóttir, hússtjórnarkennari á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, fæddist 8. ágúst 1923 á Miklabæ í Skagafirði. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 15. maí 2017.Foreldrar Elínar, Friðrik Kristján Hallgrímsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Ellen Pétursson

Ellen Pétursson fæddist í Danmörku 14. maí 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. maí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Niels Peter Knudsen frá Bratbjerggaard í Öster-Uttrup, f. 27. apríl 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Guðmunda Árnadóttir

Guðmunda Árnadóttir fæddist í Holtsmúla í Landsveit, Rangárvallasýslu, 29. ágúst 1924. Hún lést á Landspítalanum 13. maí 2017. Foreldrar hennar voru Ingiríður Oddsdóttir frá Lúnansholti, f. 13 maí 1887, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjarnason

Guðmundur Bjarnason fæddist í Reykjavík 27. mars 1927. Hann lést á Hrafnistu 11. maí 2017. Foreldrar hans voru Elín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. í Ívarshúsum á Hvalsnesi 1. október 1897, d. í Reykjavík 18. október 1974, og Bjarni Bjarnason vélstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1553 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Bjarnason

Guðmundur Bjarnason fæddist í Reykjavík 27. mars 1927. Hann lést á Hrafnistu 11. maí 2017.Foreldrar hans voru Elín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. í Ívarshúsum á Hvalsnesi 1. október 1897, d. í Reykjavík 18. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Guðmundur M. Guðmundsson

Guðmundur M. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. október 1941. Hann lést á Landspítalanum 16. maí 2017. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson, f. 1903, d. 1993, og Þóra J. Magnúsdóttir, f. 1910, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Gunnar Rafn Guðmundsson

Gunnar Rafn Guðmundsson fæddist í Barðastrandarsýslu 22. júlí 1935. Hann lést á heimili sínu 10. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Gestsson, f. 1901, d. 1982, og Jóhanna Elín Pálsdóttir, f. 1907, d. 1997. Hann ólst upp á Vatneyri á Patreksfirði. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2017 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist 24. maí 1932. Hún andaðist 28. nóvember 2016. Útför Kristínar fór fram 10. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Íslandsbanki stokkar upp

Íslandsbanki tilkynnti í gær breytingar á skipulagi bankans og um leið var greint frá því að starfsfólki yrði fækkað um 20, einkum stjórnendum og sérfræðingum í höfuðstöðvum. Meira
24. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Ragnhildur segir upp hjá Landsbankanum

Ragnhildur Geirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar- og upplýsingatæknisviðs hjá Landsbankanum, hefur sagt starfi sínu hjá bankanum lausu. Hún mun láta af störfum á næstu vikum. Meira
24. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Verkfall litaði afkomuna

Hagnaður Eimskips nam 0,2 milljónum evra á fyrsta ársfjórðungi, jafngildi um 23 milljóna króna, og dróst saman um 1,6 milljónir evra á milli ára. Rekstrartekjur Eimskips á fjórðungnum jukust um 30% á milli ára. Meira
24. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 2 myndir

Vöxtur sjávarútvegs verði í tæknilausnum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Íslenskur sjávarútvegur stendur framarlega þegar kemur að því að þróa hátæknilausnir sem nýtast í sjávarútvegi og er í sumum tilfellum hægt að yfirfæra á önnur sviði. Meira

Daglegt líf

24. maí 2017 | Daglegt líf | 1121 orð | 4 myndir

Fimmtugur í fantaformi

Óskar Einarsson fagnar 50 ára afmæli sínu þann 28. maí með tónleikum í Lindakirkju. Þar kemur fram einvala lið tónlistarmanna, kórar og einsöngvarar. Allur ágóði af tónleikunum rennur til kaupa á sólarsellum fyrir skóla ABC-samtakanna í Burkina Faso. Meira
24. maí 2017 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Hagyrðingar efna til veislu

Hagyrðingarnir Stefán Vilhjálmsson, Pétur Pétursson, Friðrik Steingrímsson , Ósk Þorkelsdóttir, Hjálmar Freysteinsson og Björn Ingólfsson ásamt stjórnandanum Birgi Sveinbjörnssyni efna til hagyrðingaveislu kl. 21 til miðnættis í kvöld, miðvikudag 24. Meira
24. maí 2017 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Jóga og útivera allan ársins hring

Þín leið er fyrirtæki þar sem tvinnuð eru saman náms- og starfsráðgjöf, hatha-jóga og gönguferðir. Boðið er upp á jógagöngur í ýmsum útgáfum allan ársins hring. Meira
24. maí 2017 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Sýnilegir og ósýnilegir innviðir borgarinnar, ofanjarðar og neðan

Sýningin Borgarveran verður opnuð á morgun, fimmtudag 25. maí, í Norræna húsinu. Skyggnst er inn í innviði borgarinnar – sýnilega og ósýnilega, ofanjarðar og neðanjarðar, náttúrulega og manngerða. Meira

Fastir þættir

24. maí 2017 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Re2...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Bg4 8. f3 Be6 9. Rbc3 Dd7 10. Re4 Bd5 11. Rc5 Dc8 12. a3 e6 13. Dc2 Bxc5 14. Dxc5 Dd7 15. Be3 a6 16. b4?? Meira
24. maí 2017 | Í dag | 290 orð

Afmæli galdralæknis og veður kólna og hlýna

Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir hjá SÁÁ, varð sjötugur 20. maí og lét þá af störfum hjá samtökunum. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Aron Ólafsson

30 ára Aron ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í ferðamálafræði við HÍ og diplomaprófi í viðskiptafræði og starfar við Landsbankann. Maki: Ásta Maack, f. 1991, starfar við Rannsóknarst. Blóðbankans. Foreldrar: Ólafur Danivalsson, f. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Blake Shelton rómantískur í þakkarræðunni

Kántrísöngvarinn Blake Shelton var valinn besti kántrítónlistarmaðurinn á Billboard tónlistarverðlaununum síðastliðið sunnudagskvöld. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Bræðraband og stúlknasveit á toppnum 1997

Fyrir 20 árum á þessum degi fór lagið „MMMBop“ með Hanson-bræðrum í toppsæti bandaríska smáskífulistans. Lagið vakti gríðarlega lukku og landaði toppsætinu í 27 löndum, meðal annars Bretlandi, Þýskalandi og Ástralíu. Meira
24. maí 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Dalvík Hafþór Orri Benediktsson fæddist 24. mars 2017 kl. 22.14. Hann vó...

Dalvík Hafþór Orri Benediktsson fæddist 24. mars 2017 kl. 22.14. Hann vó 3.330 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sonja Kristín Guðmundsdóttir og Benedikt Snær Magnússon... Meira
24. maí 2017 | Í dag | 38 orð

Ég komst að raun um að allt sem Guð gerir stendur að eilífu, við það er...

Ég komst að raun um að allt sem Guð gerir stendur að eilífu, við það er engu að bæta og af því verður ekkert tekið. Guð hefur hagað því svo til þess að menn virtu hann. (Préd. Meira
24. maí 2017 | Fastir þættir | 170 orð

Fyrsta reglan. A-NS Norður &spade;Á2 &heart;G2 ⋄ÁK53 &klubs;KD962...

Fyrsta reglan. A-NS Norður &spade;Á2 &heart;G2 ⋄ÁK53 &klubs;KD962 Vestur Austur &spade;G8 &spade;K1097 &heart;KD976 &heart;843 ⋄G964 ⋄D7 &klubs;74 &klubs;Á853 Suður &spade;D6543 &heart;Á105 ⋄1092 &klubs;G10 Suður spilar 3G. Meira
24. maí 2017 | Árnað heilla | 319 orð | 1 mynd

Golden State vinnur Cleveland í úrslitunum

Svali H. Björgvinsson, framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Icelandair, á 50 ára afmæli í dag. „Við erum með rjómann af mannauði Íslands hérna hjá okkur. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 268 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Sveinsson fæddist að Munkaþverá í Eyjafirði 24.5. 1752, sonur Sveins Sölvasonar, lögmanns á Munkaþverá, og Málfríðar Jónsdóttur, konu hans. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 45 orð

Málið

Sumt málvöndunarfólk vill skera niður tvítekningar eins og eftirspurn eftir e-u og segja þar „spurn eftir“ e-u. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sigríður Tinna Árnadóttir

30 ára Sigríður ólst upp í Njarðvík, býr í Reykjanesbæ, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og er flugfreyja hjá WOW air. Maki: Jóhann Sævarsson, f. 1987, starfsmaður hjá ISAVIA. Sonur: Sævar Freyr, f. 2015. Foreldrar: Árni Ómar Snorrason, f. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 573 orð | 3 myndir

Sinnti byggingamálum hjá borginni í 30 ár

Guðmundur Pálmi Kristinsson fæddist í Reykjavík 24.5. 1947, ólst upp í Smáíbúðahverfinu og var í sveit hjá afa sínum og ömmu á Fit undir Eyjafjöllum. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Tara Dögg Bergsdóttir

30 ára Tara lauk BSc-prófi í sálfræði frá HÍ, MSc-prófi í flugöryggisfræðum og er flugöryggisfulltr. hjá WOW air. Maki: Árni Ragnarsson, f. 1987, MSc í viðskiptafræði og stjórnun. Börn: Heimir Steinn, f. 2007, og Krista Ísey, f. 2016. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 180 orð

Til hamingju með daginn

106 ára Guðrún U.J. Meira
24. maí 2017 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Víkverji ætlar að hefja pistilinn í dag á játningu. Hann á það til að sletta. Einkum slettir hann ensku, en sárasjaldan dönsku og þá helst til að minnast ömmu sinnar sem talaði um fortóv í staðinn fyrir gangstétt og altan í stað svala. Meira
24. maí 2017 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. maí 1839 Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti að skylda bæjarbúa til að inna af hendi þegnskylduvinnu við vegagerð o.fl. Ákvörðun þessi var felld úr gildi sex árum síðar og sérstakur skattur lagður á. 24. Meira

Íþróttir

24. maí 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Alfreð veit allt um íþróttina

Slóvenski landsliðsmaðurinn Miha Zarabec, sem gengur til liðs við Kiel í sumar, fer fögrum orðum um þjálfarann Alfreð Gíslason. „Ég hlakka til að vinna með Alfreð Gíslasyni. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 315 orð

Áfangasigur Blika – Torfi byrjar vel – Ólafur mættur

Sigur Breiðabliks á Víkingi R., 3:2, var langþráður, sá fyrsti í sjö leikjum í efstu deild, eða síðan Blikar unnu Val 3:0 15. september í fyrra. En hann var líka sögulegur. Þetta var 200. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Á þrjú ár eftir á samningi

Forráðamenn Swansea City segja að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki til sölu en í frétt breska blaðsins Mirror í gærmorgun var greint frá því að Swansea hefði samþykkt 25 milljóna punda tilboð frá Everton í Gylfa Þór. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 1012 orð | 2 myndir

Bara eins og draumur

Meistari Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það var hrikalega sætt að taka við Íslandsbikarnum í Kaplakrika eftir að hafa átt svona góðan leik. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 800 orð | 3 myndir

Besta formið í mörg ár

Leikmaðurinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrenna gegn Skagamönnum, þrjú mikilvæg stig til Grindavíkur eftir 3:2 útisigur og þrjú M í Morgunblaðinu. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 2. umferð: Sindri – Einherji...

Borgunarbikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 2. umferð: Sindri – Einherji 4:0 HK/Víkingur – ÍR 3:1 Selfoss – Augnablik 5:0 Fjölnir – Keflavík 4:2 ÍA – Þróttur R. 2:3 4. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 189 orð | 3 myndir

*Eiginkona Pep Guardiola , knattspyrnustjóra Manchester City, og tvö...

*Eiginkona Pep Guardiola , knattspyrnustjóra Manchester City, og tvö börn hans voru á tónleikum Ariana Grande í Manchester Arena á mánudagskvöldið þar sem gerð var sjálfsmorðsárás með þeim afleiðingum að 22 létu lífið og á sjötta tug manna slasaðist. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Fara með fullt hús í úrslitin

Golden State Warriors leikur til úrslita um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik þriðja árið í röð. Það varð endanlega ljóst í fyrrinótt þegar liðið vann San Antonio Spurs á sannfærandi hátt á útivelli, 129:115, og þar með endaði einvígi liðanna 4:0. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Fríða náði 100. leiknum

Fyrir landsleikinn gegn Serbíu í gær fékk Fríða Sigurðardóttir viðurkenningu fyrir 100 A-landsleiki. Fríða er leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi. Þótt tímamótaleikurinn hafi tapast þá var viðeigandi að 100. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Hvað bíður leikmanna United?

Evrópudeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Floridana-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Floridana-völlur: Fylkir – Haukar 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19.15 4. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 306 orð | 4 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason úr Þrótti er með slitið krossband í...

*Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason úr Þrótti er með slitið krossband í hné og spilar því ekki meira með liðinu í 1. deildinni í ár. Emil hafði skorað tvö mörk í þremur fyrstu leikjum liðsins í deildinni. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Litlir möguleikar gegn Serbíu

Íslenska kvennalandsliðið í blaki tapaði fyrsta leik sínum í annarri umferð heimsmeistaramótsins sem fram fer í Varsjá í Póllandi í gær. Ísland tapaði þá fyrir Serbíu í þremur hrinum, 3:0. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 592 orð | 3 myndir

Nagandi óvissa á Nesinu

Grótta Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nokkur óvissa ríkir innan handknattleiksliða Gróttu, jafnt í kvenna- sem karlaflokki, um hvað tekur við á næsta keppnistímabili. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Nú þegar Íslandsmótinu í handknattleik er lokið með verðskulduðum sigri...

Nú þegar Íslandsmótinu í handknattleik er lokið með verðskulduðum sigri Vals í karlaflokki og Fram í kvennaflokki hefur handknattleiksfólk síður en svo dregið skip sín í naust. Öðru nær. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sextán spor í vörina

Alls þurfti að sauma sextán spor í Ólsarann Brynjar Gauta Guðjónsson, varnarmann Stjörnunnar, eftir 2:1-sigur Garðbæinga á KA-mönnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á sunnudagskvöld. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Svíar losuðu takið

Svíþjóð fagnaði á sunnudagskvöld heimsmeistaratitli karla í íshokkí eftir hreint æsilegan úrslitaleik við Kanada, en leikið var í Köln í Þýskalandi. Svíþjóð vann í vítakeppni og er það í annað sinn í sögunni sem úrslit HM ráðast á þann hátt. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Tveir á lokamótinu

Borgnesingurinn Bjarki Pétursson og Hafnfirðingurinn Gísli Sveinbergsson verða á meðal keppenda á lokamóti efstu deildar bandaríska háskólagolfsins, NCAA, sem hefst á föstudag. Netmiðillinn Kylfingur.is greinir frá þessu. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Tveir tilnefndu Gylfa

Tveir af sparkspekingum breska blaðsins Guardian útnefna Gylfa Þór Sigurðsson sem besta leikmann tímabilsins í uppgjöri blaðsins um ensku úrvalsdeildina sem lauk á sunnudaginn. „Átti beinan þátt í 22 af 43 mörkum liðsins í deildinni. Meira
24. maí 2017 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fjórði úrslitaleikur: San Antonio &ndash...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fjórði úrslitaleikur: San Antonio – Golden State 115:129 *Golden State sigraði 4:0 og er meistari Vesturdeildar en liðið mætir Cleveland eða Boston í lokaúrslitum NBA. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.