Greinar föstudaginn 26. maí 2017

Fréttir

26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Aldraðir sóttu guðsþjónustu í Neskirkju

Líkt og undanfarin ár er uppstigningardagur kirkjudagur aldraðra í kirkjum landsins. Er þá eldri borgurum og fjölskyldum þeirra sérstaklega boðið til guðsþjónustu. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Alþjóðabankinn kanni leiðir til fjármagnsaukningar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í fyrradag þátt í árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum með Jim Young Kim, forseta bankans. Á dagskrá fundarins var m.a. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð

Beittu sér ekki á þinginu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Sigmundur Davíð segir að fyrrverandi formenn hafi unnið gegn honum. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð

Engin ábataskipti í samningi sem gerður var árið 1997

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur farið fremstur í flokki þeirra sem gagnrýnt hafa söluna á Vífilsstaðalandinu. Í sérstökum umræðum á Alþingi í síðustu viku sagði hann m.a.: „Hvað með verðið á landinu? Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Fluglestin óvissu háð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar – þróunarfélags, skrifar í nýrri bók, Reykjavík á tímamótum , að uppbygging alþjóðaflugvallar í Hvassahrauni geti breytt forsendum fluglestarinnar. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fórnarlamba alnæmis minnst

Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin sunnudaginn 28. maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem minnst verður. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð

Gera út frá fjósinu

Eigandi kúabúsins í Flatey á Mýrum, útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði, er að koma upp aðstöðu í fjósinu til að taka á móti ferðafólki. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hanna

Hvolparnir heilluðu Síberískir husky-hvolpar í gönguferð um miðbæ Reykjavíkur í umhverfisþjálfun. Þeir eru sjö vikna gamlir og heita Krummi, Rjúpa, Þoka og Ylfa. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Hjartslátturinn í húsinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Norðurlandahúsið í Þórshöfn í Færeyjum er nokkurskonar menningarhjarta Færeyinga og Sif Gunnarsdóttir hefur stjórnað hjartslættinum í húsinu síðan í ársbyrjun 2013. Það er alltaf eitthvað um að vera í húsinu. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 638 orð | 11 myndir

Hótel sem tengir sig við sögu mið borgarinnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýtt glæsihótel á Laugavegi verður opnað formlega næsta fimmtudag. Það heitir Sandhótel og verður fullbyggt í sjö samtengdum húsum á Laugavegi 32b, 34b, 34a og 36. Húsin snúa að Grettisgötu og Laugavegi. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Innviðagjaldið ólögmætt?

Samtök iðnaðarins hafa fengið álit lögmanna þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka Reykjavíkurborgar í formi innviðagjalds sé ólögmæt. Er þar horft til þess að innviðagjald sé hvorki skattur né þjónustugjald í skilningi laga. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Íslensk repjuolía í Þinganesi

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún í Nærmynd í kvöld

Jóhanna Guðrún flytur uppáhaldslög sín og segir sögur af ferlinum, sem spannar nú 18 ár á tónleikum í Egilsbúð í Neskaupstað í kvöld kl. 21. Húsið verður opnað kl. 20.30. Gítarleikarinn Davíð Sigurgeirsson spilar... Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 377 orð

Lélegasti maímánuður í mörg ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Viðskiptin í maí hafa hrunið hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á sunnanverðum Vestfjörðum. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Milljarðar í ný borgarhótel

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hátt í 200 hótelherbergi bætast við á Laugaveginum í þessum mánuði með opnun nýrra hótela. Sú viðbót er líklega án fordæma á svo skömmum tíma í sögu þessarar helstu verslunargötu landsins. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Minni snjór en sést hefur lengi

„Þetta er minnsti snjór sem ég hef séð á hálendinu,“ segir Ómar Ragnarsson, fréttamaður og flugmaður, sem fylgist vel með á hálendinu og landinu öllu. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mugison og hljómsveit í Bæjarbíói

Mugison kemur ásamt hljómsveit fram á tónleikum í Bæjarbíói í kvöld kl. 21. Á efnisskránni eru lög af síðustu plötu Mugison, Enjoy! sem út kom fyrir síðustu jól. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Prófa repjuolíu á humarveiðiskip

Skip Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði, Þinganes SF-25, er fyrsta íslenska fiskiskipið sem gengur fyrir olíu sem blönduð hefur verið með íslenskri repjuolíu. Vélar skipsins gengu ágætlega á þessari blöndu. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Ríkissjóður hefur gert tvo samninga um ábataskipti

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkissjóður Íslands hefur gert tvo samninga við sveitarfélög með ábataskiptasamkomulagi. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skeggræða um landslag

„Þetta er Evrópuverkefni sem snýst um að tengja saman fræðafólk í Evrópu,“ segir Edda Hlín Waage, lektor í landafræði við Háskóla Íslands. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Skilyrði um samþykki í lagalegum skilningi

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stígamót

Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum, segir Stígamót fagna breytingu ákvæðisins. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tengi saman ólík tímabil

Birna Bragadóttir, framkvæmdastjóri Sandhótels, segir að með því að tengja saman nýju bakhúsin og gömlu framhúsin sé verið að tengja saman ólík tímabil í sögu Reykjavíkur. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Tillit skortir í umferðinni

Heiðar Snær Rögnvaldsson, ungur hjólreiðagarpur, lenti nýverið í því að fipast á reiðhjóli sínu og falla í jörðina vegna glannaaksturs ökumanns. Hann slapp með minniháttar meiðsl eftir fallið, en ökumaður bifreiðarinnar stakk hins vegar af. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Til minningar um Leonard Cohen

Minningartónleikar um Leonard Cohen verða á Café Rosenberg í kvöld. Meira
26. maí 2017 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Trump fordæmir leka

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fordæmir upplýsingaleka úr rannsókninni á hryðjuverkinu í Manchester í Englandi. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð

Uppsagnir í gildi í kvöld

Sex sjúkraflutningamenn hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi láta af störfum á miðnætti, hafi ríkið þá ekki fallist á að gera við þá kjarasamning. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vífilsstaðir ekki fyrstu ábataskiptin

Ríkissjóður Íslands hefur gert tvo samninga við sveitarfélög með ábataskiptasamkomulagi. Fyrri samningurinn var gerður við Reykjavíkurborg í mars 2013 um sölu á landi við Skerjafjörð og sá seinni í apríl 2017 við Garðabæ um sölu á jörðinni Vífilsstöðum. Meira
26. maí 2017 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Vopnaðir verðir í lestum

Enn er talin yfirvofandi hætta á að frekari hryðjuverk verði framin í Bretlandi og hefur öryggisviðbúnaður verið efldur þess vegna. Meira
26. maí 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þörf á virkari þátttöku

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, var meðal þeirra þjóðarleiðtoga sem sátu leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í gær. Þróun öryggismála, efling sameiginlegra varna og baráttan gegn hryðjuverkum voru meðal umræðuefna. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2017 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Fé „hleypt út úr efnahagskerfinu“

Umræður á Alþingi eru stundum með miklum ólíkindum. Meira
26. maí 2017 | Leiðarar | 460 orð

Milljón á mann

Hvers eiga skattgreiðendur þessa lands að gjalda? Meira
26. maí 2017 | Leiðarar | 146 orð

NATO slæst í hópinn

Heimsókn Trump til Brussel hefur þegar skilað árangri Meira

Menning

26. maí 2017 | Tónlist | 445 orð | 3 myndir

Fallegar laglínur og mikil ástríða

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Við erum með flotta efnisskrá,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, um tónleika sveitarinnar sem fara fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
26. maí 2017 | Leiklist | 736 orð | 2 myndir

Hvaða máli skiptir valið?

Eftir Nick Payne. Leikstjórn og íslensk þýðing: Árni Kristjánsson. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Lýsing: Hafliði Emil Barðason. Leikarar: Birgitta Birgisdóttir og Hilmir Jensson. Meira
26. maí 2017 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Kærkominn hlátur í dagsins amstri

Í heimi sem er endalaus uppspretta nýrrar afþreyingar með tilkomu veitna eins og Netflix finnst mér oft ansi gott að stíga nokkur skref til baka og njóta þess gamla, góða. Meira
26. maí 2017 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Leika Brahms og Monti að Kvoslæk

Chrissie Thelma Guðmundsdóttir fiðluleikari og Einar Bjartur Egilsson píanóleikari koma fram á tónleikum í Hlöðunni að Kvoslæk, í Fljótshlíð sem er um 10 km frá Hvolsvelli, á morgun, laugardag, kl. 15. Meira
26. maí 2017 | Myndlist | 900 orð | 1 mynd

Litríkar klifurjurtir sem breytast

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
26. maí 2017 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Ótal andlit Iðunnar

Ótal andlit Iðunnar nefnist myndlistarsýning sem María Kjartans og Harpa Rún opna í Gerðubergi í dag kl. 17. Listakonurnar tvær útskrifuðust af myndlistarbraut LHÍ árið 2005. Meira
26. maí 2017 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Sakaðir um að ýkja gestafjölda safnsins

Stjórnendur Ragnarock, popp- og rokksafnsins í Hróarskeldu, sæta harðri gagnrýni fyrir ýkjur þegar kemur að gestafjölda safnsins. Þessu greinir Politiken frá. Meira
26. maí 2017 | Myndlist | 431 orð | 1 mynd

Setja teikningarferlið saman í ljósmyndasnið

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
26. maí 2017 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Skringilegt athæfi þegar notið er veðurs

Björn Árnason opnar kl. 17 í dag ljósmyndasýningu á Skólavörðustíg á vegum og er sýningin hluti af Basking, sem er áframhaldandi verkefni sem Björn hefur unnið að síðastliðin tvö ár. Meira
26. maí 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Tónleikar og gjörningur á Ísafirði

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði frá því í byrjun þessa mánaðar og í kvöld kl. 20 mun hann bjóða upp á tónleika og gjörning í Edinborgarsal í Edinborgarhúsinu. Meira

Umræðan

26. maí 2017 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Baugur bíður við bakdyrnar

Eftir Ólaf Hauk Árnason: "Um rökræður hefði að sjálfsögðu ekki verið að ræða." Meira
26. maí 2017 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Gæludýrablessun í Seltjarnarneskirkju

Eftir Árna Stefán Árnason: "Að fornum sið og að hætti heilags Francis frá Assisi verða gæludýr blessuð á Íslandi nk.laugardag í Seltjarnarneskirkju." Meira
26. maí 2017 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Pítsuhjólbarði og risasykurpúðar

Hvar fannstu þetta?“ spurði vingjarnlegur roskinn maður mig þar sem ég rogaðist um með pítsu á stærð við vörubílsdekk í gegnum mannhafið. Meira
26. maí 2017 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

Eftir Kristínu Heimisdóttur: "Á nokkrum árum hefur tekist með frjálsum framlögum að endurnýja bæði tölvuver skólans auk þess sem búið er að koma upp þráðlausu neti í skólanum." Meira
26. maí 2017 | Aðsent efni | 1117 orð | 1 mynd

Undarleg upplifun af fundi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Eftir standa ráðgjafar mannsins í almannatengslum. Þeir hafa látið viðskiptavin sinn gera upp á bak og það verða þeir að verka sjálfir!" Meira

Minningargreinar

26. maí 2017 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Ásgerður Ólafsdóttir

Ásgerður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 26. maí 1917. Hún lést á Borgarspítalanum 4. janúar 1995. Útför hennar var gerð frá Digraneskirkju 12. janúar 1995. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Guðfríður Möller Guðmundsdóttir

Guðfríður Möller Guðmundsdóttir, eða Fríða, fæddist í Reykjavík 27. maí 1942. Hún varð bráðkvödd 15. maí 2017. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Eyjólfssonar, f. 6. águst 1914, og Matthildar Bjargar Matthíasdóttur, f. 12. september 1921. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargreinar | 3139 orð | 1 mynd

Helga Kristín Magnúsdóttir

Helga Kristín Magnúsdóttir fæddist 13. nóvember 1929 að Bjargi í Ólafsfirði. Hún lést á öldrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 11. maí 2017. Foreldrar hennar voru Guðfinna Pálsdóttir, f. 21. júní 1904 á Illugastöðum í Fljótum, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargreinar | 3810 orð | 1 mynd

Jóna Geirný Jónsdóttir

Jóna Geirný Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 2.8. 1947. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 15.5. 2017. Foreldrar hennar voru Geirný Tómasdóttir, f. 1.9. 1912, d. 29.9. 1995, og Jón Indriði Halldórsson, f. 13.6. 1909, d. 1.3. 1989. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargreinar | 2615 orð | 1 mynd

Jónína Guðbjörg Björnsdóttir

Jónína Guðbjörg Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1929. Hún lést 14. maí 2017. Foreldrar hennar voru Guðný Eufemia Þórðardóttir, f. 6.10. 1898, d. 9.2.1961, og Björn Konráðs Sigurbjörnsson, f. 6.3. 1894, d. 29.6. 1977 . Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1281 orð | ókeypis

Jónína Guðbjörg Björnsdóttir

Jónína Guðbjörg Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1929. Hún lést 14. maí 2017.Foreldrar hennar voru Guðný Eufemia Þórðardóttir, f. 6.10. 1898, d. 9.2.1961, og Björn Konráðs Sigurbjörnsson, f. 6.3. 1894, d. 29.6. 1977 . Systkini sammæðra Halld Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargreinar | 3083 orð | 1 mynd

Kolfinna Ketilsdóttir

Kolfinna Ketilsdóttir, myndlistarkona og leiðbeinandi, fæddist 10. ágúst 1943 á Hólmavík. Hún lést á heimili sínu í Laholm í Svíþjóð 13. maí 2017. Foreldrar hennar voru Ketill Berg Björnsson, plötu- og ketilsmiður, f. 22. ágúst 1920, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Margrét Rakel Tómasdóttir

Margrét Rakel Tómasdóttir fæddist 20. ágúst 1927 í Hnífsdal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 16. maí 2017. Foreldrar hennar voru Tómas Tómasson, sjómaður og verkamaður í Hnífsdal og síðar Reykjavík, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2017 | Minningargreinar | 2632 orð | 1 mynd

Rúnar Guðjónsson

Rúnar Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. ágúst 1933. Hann lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 20. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðjón Karlsson, f. 1901, d. 1966, og Sigríður Markúsdóttir, f. 1902, d. 1993. Systkini Rúnars: Karl Guðmundur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Bitcoin hækkar og lækkar

Miklar sveiflur voru á verði rafmyntarinnar bitcoin á fimmtudag. Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að verð bitcoin hefði farið yfir 2.000 dali, og því ríflega tvöfaldast síðan í mars. Meira
26. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Hagvaxtartölur lækkaðar

Hækkað vöruverð vegna veikingar pundsins kann að hafa orðið þess valdandi að hagvöxtur í Bretlandi á fyrsta ársfjórðungi var minni en áður var talið. Meira
26. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Opec mun halda áfram að skrúfa fyrir kranann

Aðildarríki Opec, auk Rússlands og fleiri olíuframleiðslulanda, náðu á fimmtudag samkomulagi um áframhaldandi takmarkanir á olíuframleiðslu. Í desember á síðasta ári sammæltust ríkin um að minnka olíuframleiðslu um 1,8 milljónir fata á dag. Meira
26. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Sears og Best Buy tóku kipp

Margar bandarískar verslanir komu fjárfestum á óvart á fimmtudag með góðum rekstrartölum. Ríkti jákvæðni á mörkuðum vestanhafs og bæði Nasdaq- og S&P 500 vísitölurnar náðu nýjum methæðum. Meðal hástökkvara dagsins voru PVH, sem hækkaði um nærri 5%. Meira

Daglegt líf

26. maí 2017 | Daglegt líf | 1017 orð | 5 myndir

Hálöndin heilla íslenskar valkyrjur

Þegar leiðsögumaðurinn skoski fékk tölvupóst þar sem sjö íslenskar konur vildu koma í fjallahjólaferð um ófærur hálandanna, hélt hann að vinur hans hefði sent póstinn og væri að gera grín. Hann hafði aldrei áður fengið hóp eingöngu skipaðan konum. Meira
26. maí 2017 | Daglegt líf | 398 orð | 1 mynd

Heimur Auðar

Mér fannst þetta hljóma spennandi og sá fyrir mér að þetta gæti nú verið hin fínasta upplifun, fá úkraínska munkamenningu beint í æð. Meira
26. maí 2017 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Hollvinir halda menningarveislu

Útskáladagur verður haldinn í fimmta sinn í Útskálakirkju kl. 14 sunnudaginn 28. maí. Hollvinir Útskála efna til menningarveislu til að gefa fólki kost á að fylgjast með endurbótum á gamla prestsetrinu og fræðast um Útskálastað. Meira
26. maí 2017 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

Útileguhelgi fjölskyldunnar

Útileguhelgi fjölskyldunnar verður haldin á tjaldsvæðinu við Úlfljótsvatn dagana 26. maí til 28. maí. Þá daga geta fjölskyldur gist á tjaldsvæðinu án þess að greiða gistigjald, einungis þarf að greiða fyrir dagskrá og rafmagn. Meira

Fastir þættir

26. maí 2017 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0-0-0 0-0 9. f4 Rxd4 10. Dxd4 Da5 11. Bc4 h6 12. Bh4 Dh5 13. Bg3 Hd8 14. Hhe1 Bd7 15. e5 dxe5 16. Hxe5 Bc6 17. Dg1 Hxd1+ 18. Rxd1 Dg6 19. Rc3 Rd7 20. Bd3 Df6 21. Re4 Bxe4 22. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 251 orð

Af Lasarusi, hælsæri og öfugmælum

Sigurlín Hermannsdóttir segir á Boðnarmiði að ljótt sé að frétta af honum Lasarusi: Þeir segja að sjúkleiki ríki þótt sjaldan hann Lasarus ýki um sinn athyglisbrest og andfýlupest og þráláta þágufallssýki. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 10 orð

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálmarnir 23:1-3)...

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Einungis konur á toppnum í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn í tónlistarsögunni voru einungis konur í fimm efstu sætum bandaríska smáskífulistans. Í toppsætinu sat Madonna með lagið „Vogue“ og hljómsveitin Heart í því öðru. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 566 orð | 4 myndir

Fer fyrir öryggisfræðslu og slysavörnum til sjós

Hilmar fæddist í Reykjavík 26.5. 1957 og ólst upp við Rauðalækinn: „Foreldrar mínir byggðu þar hús, ásamt tveimur móðursystkinum mínum. Uppvaxtarárin einkenndust því af sterkum tengslum við stórfjölskylduna, móðurmegin. Meira
26. maí 2017 | Árnað heilla | 284 orð | 1 mynd

Fer með atvinnubílstjóra í námsferðir

Ég er ökukennari að aðalstarfi en er svo sem með ýmis járn í eldinum,“ segir Guðni Sveinn Theodórsson, sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Góð ákvörðun að taka sér gott frí

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tók sér góða pásu frá tónlistarbransanum áður en hann hóf upptökur á nýjustu plötunni, „Divide“. Hann sagði í viðtali á dögunum að hann hefði virkilega notið þess að kúpla sig alveg frá umheiminum á þessum tíma. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Héðinn Valdimarsson

Héðinn Valdimarsson fæddist í Reykjavík 26.5. 1892. Foreldar hans voru Valdimar Ásmundsson, ritstjóri Fjallkonunnar, og Bríet Héðinsdóttir, bæjarfulltrúi og kvenréttindafrömuður. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Kristín Pétursdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Reykjavík og Svíþjóð, býr í Reykjavík, lauk kandidatsprófi í læknisfræði og erlæknir á LSH. Maki: Einar Guðnason, f. 1984, íþróttafræðingur og knattspyrnuþjálfari hjá Víkingi. Dóttir: Elín Erla Einarsdóttir, f. 2013. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Lísa Hlín Óskarsdóttir

30 ára Lísa Hlín ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá MH og er verktaki. Maki: Sæborg Guðmundsdóttir, f. 1986, verkefnastjóri. Systkini: Greta Ósk, f. 1979, og Jóhann Fannar, f. 1982. Foreldrar: Jóna Guðrún Ísaksdóttir, f. 1958, d. Meira
26. maí 2017 | Fastir þættir | 177 orð

Lögreglukórinn. S-Allir Norður &spade;-- &heart;Á1083 ⋄97...

Lögreglukórinn. S-Allir Norður &spade;-- &heart;Á1083 ⋄97 &klubs;D987632 Vestur Austur &spade;K76543 &spade;ÁG1092 &heart;K742 &heart;G95 ⋄D54 ⋄G863 &klubs;-- &klubs;5 Suður &spade;D8 &heart;D6 ⋄ÁK102 &klubs;ÁKG104 Suður spilar 3G. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

„Svar hans var alveg spot-on“ þýðir „Svar hans hitti beint í mark “. Og „clean-cut“ svar er afdráttarlaust svar. Hér er útlenskan fyrir allra augum og skilji maður hana skilur maður setningarnar. Meira
26. maí 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Aþena Ýr Elvarsdóttir fæddist 22. júní 2016 kl. 4.06. Hún vó...

Reykjavík Aþena Ýr Elvarsdóttir fæddist 22. júní 2016 kl. 4.06. Hún vó 4.334 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Birna Hrund Jónsdóttir og Elvar Snær Guðmundsson... Meira
26. maí 2017 | Í dag | 213 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Baldur Einarsson Erla S. Ólafsdóttir 80 ára Erla Oddsteinsdóttir Sigríður Jónsdóttir Sigríður Sigurðardóttir Svala Pálsdóttir Þóra Kristín Jónsdóttir 75 ára Jón Frímann Eiríksson Þorbjörg S. Þórarinsdóttir 70 ára Amandio E.de Jesus C. Meira
26. maí 2017 | Fastir þættir | 263 orð

Víkverji

Starfsfólk í „flugstöðinni“ á Reykjavíkurflugvelli stendur sig frábærlega við ömurlegar vinnuaðstæður í boði borgarstjóra. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. maí 1968 Hægri umferð var tekin upp eftir mikinn undirbúning. Morgunblaðið sagði að allt hefði gengið „svo snurðulaust að fullyrða má að til fyrirmyndar sé“. Hér á landi hafði verið vinstri umferð í tæp sextíu ár. Meira
26. maí 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ævar Bóasson

30 ára Ævar ólst upp á Dalvík, býr þar og stundar akstur hjá rútufyrirtækinu Ævari og Bóasi. Maki: Elín María Jónsdóttir, f. 1992, ræstitæknir hjá Samherja. Dóttir: Sigríður Soffía Ævarsdóttir, f. 2015. Foreldrar: Soffía Kristín Höskulsdóttir, f. Meira

Íþróttir

26. maí 2017 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Allar götur síðan farið var veita viðurkenningar fyrir bestu leikmenn...

Allar götur síðan farið var veita viðurkenningar fyrir bestu leikmenn Íslandsmótsins í handknattleik hafa skoðanir verið skiptar um niðurstöðurnar. Eins er nú eftir að HSÍ veitt yfir 30 viðurkenningar til einstaklinga og félaga í hófi sínu í fyrrakvöld. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Arnór skoraði í sigurleik

Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum með liði sínu Rapid Vín í gær þegar liðið vann útisigur á Mattersburg, 3:1, í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arnór Ingvi kom af bekknum á 66. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

„Verður gríðarlega spennandi“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki vantaði spennuna í fyrri úrslitaleikinn um danska meistaratitilinn í handbolta í Álaborg í gær þegar Aalborg tók á móti Skjern. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Bjartsýnistónn í Woods

Tiger Woods tjáir sig á heimasíðu sinni um aðgerðina sem hann fór í vegna bakmeiðsla og vottar fyrir bjartsýnistón í skrifum kappans sem er næstsigursælasti kylfingur sögunnar. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Danmörk Fyrsti úrslitaleikur: Aalborg – Skjern 26:26 • Janus...

Danmörk Fyrsti úrslitaleikur: Aalborg – Skjern 26:26 • Janus Daði Smárason skoraði 4 mörk fyrir Aalborg en Arnór Atlason og Stefán Rafn Sigurmannsson ekkert. Aron Kristjánsson þjálfar liðið. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Ein bestu vistaskiptin

Flutningur Guðjóns Vals Sigurðssonar frá Barcelona til Rhein-Neckar Löwen er eftir á að hyggja talinn fimmtu bestu félagaskiptin í evrópskum handknattleik á leiktíðinni sem er að ljúka. Þetta er mat vefmiðilsins handball-planet. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ekki alveg eins langt og ég vildi

„Spjótið fór ekki alveg eins langt og ég vildi og bjóst við í dag en aðstæðurnar voru nú ekki alveg þær bestu heldur og allar stelpurnar voru að ströggla,“ sagði Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, í samtali við Morgunblaðið í... Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Fjórtánda jafnteflið í 26 leikjum

1.deildin Skúli B. Sigurðsson Víðir Sigurðsson Bæði Keflvíkingar og Selfyssingar halda uppteknum hætti frá síðasta tímabili í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þar sem þau gerðu fjölda jafntefla. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Gylfi og Llorente bestir

Blaðamenn á velska vefmiðlinum Wales Online hafa gert upp tímabilið hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en deildinni lauk um síðustu helgi þar sem liðið endaði í 15. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 122 orð

Hjörtur og Viðar báðir silfurhafar

Viðar Örn Kjartansson og Hjörtur Hermannsson máttu báðir sætta sig við silfurverðlaun eftir ósigra í bikarúrslitaleikjunum í knattspyrnu í Ísrael og Danmörku í gær. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 613 orð | 1 mynd

Hrútafjörður og Tvídægra

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum nokkuð sáttir við þriðja sætið eftir að hafa hafnað í sjöunda sæti í fyrra,“ sagði Hannes Jón Jónsson, þjálfari austurríska handknattleiksliðsins West Wien. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta – Þróttur R 19.15 Laugardalsvöllur: Fram – ÍR 19.15 2. deild karla: Fellavöllur: Höttur – Huginn 19.15 Nesfiskvöllur: Víðir – KV 19.15 3. deild karla: Samsungv. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Líðanin er góð utan golfvallar og innan

LPGA Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr Golfklúbbi Reykjavíkur, byrjaði geysilega vel á fyrsta degi Volvik Championship á LPGA-mótaröðinni bandarísku en mótið fer fram í Detroit í Michiganríki. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Ósigrar í Varsjá og Lyon

Bæði karla-og kvennalið Íslands í blaki máttu sætta sig við ósigra í 2. umferð undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Póllandi og Frakklandi þessa dagana. Bæði liðin töpuðu 3:0 fyrir sínum andstæðingum í dag. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – ÍBV 3:1 Hulda Ósk Jónsdóttir 18...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – ÍBV 3:1 Hulda Ósk Jónsdóttir 18., Stephany Mayor 81., Sandra María Jessen 86. – Sigríður Lára Garðarsdóttir 37.(víti) Valur – Grindavík 5:1 Arna Sif Ásgrímsdóttir 18., Margrét Lára Viðarsdóttir 30. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 763 orð | 2 myndir

Sigurgangan heldur áfram

Fótbolti Baldvin Kári Magnússon Jóhann Ingi Hafþórsson Andri Yrkill Valsson Það virðist fátt geta stöðvað Þór/KA þessa dagana en Akureyrarkonur unnu sinn sjötta sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu þegar þær sigruðu ÍBV 3:1 á Þórsvellinum í... Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Sindri fyrir Stefán næsta mánuðinn

Sindri Snær Jensson mun spila sinn fyrsta leik með KR á Íslandsmótinu í knattspyrnu frá því í september 2015 þegar Vesturbæjarliðið tekur á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Var orðið heitt undir feldinum

Akureyri Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. maí 2017 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

* Wayne Rooney fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu og Manchester...

* Wayne Rooney fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu og Manchester United, er ekki í 25 manna landsliðshópi Gareth Southgate sem hann tilkynnti í dag fyrir leiki Englendinga gegn Skotum í undankeppni HM og Frökkum, sem er vináttulandsleikur, í... Meira

Ýmis aukablöð

26. maí 2017 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

12-13

Það er ekki dýrt að gera tilraunir með djarfa... Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

14-15

Ekki reyna að gera fimleikakúnstir í... Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

18-19

Af hverju að eiga sláttuvél þegar þú getur leigt... Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

20-21

Háskólunum þykir oft fengur í fólki með... Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

4

Hafsteinn Elfar er bæði smiður og... Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 517 orð | 3 myndir

Að leggja drög að draumahúsinu

Oft kemur fólk til arkitekts með nokkuð skýrar hugmyndir um hvernig hús það vill láta teikna. Á Íslandi skiptir miklu máli að hönnunin taki tillit til vindáttar og staðsetningar sólarinnar svo fólk geti notið lífsins á svölunum eða veröndinni. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 658 orð | 6 myndir

„Það lífgar svo mikið upp á tilveruna að hafa umhverfið litríkt“

Nú má fá málningu sem er laus við lífræn leysiefni og fer ekki illa í fólk með öndunarfæravandamál. Íslendingar halda áfram að vera hrifnir af að hafa einn vegg í herbergjum í öðrum lit en hina þrjá. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 69 orð | 2 myndir

Betri áferð með örtrefjum

Það er ekki bara málningin sem tekur stöðugum framförum heldur fara áhöld málarameistarans líka sífellt batnandi. „Þar er stærsta breytingin ný gerviefni í rúllum og penslum. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 81 orð

Bílnum skellt á kerru

Mörgu þarf að koma í verk yfir sumartímann. Flytja þarf áhöld og efni milli staða, taka til í geymslu og á háaloftum og jafnvel ferja heilu búslóðirnar landshluta á milli. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 156 orð | 1 mynd

Brettum upp ermarnar

Nú er kominn tími til að láta draumana rætast: Byggja pallinn, mála stofuna, grafa skurði og slá grasið. Á loft með penslana! Á loft með sandpappírinn! Nú skal svitinn boga af enninu, og rykið þyrlast upp. Niður með staurana! Upp með stigann! Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 703 orð | 1 mynd

Eitt verkefni leiðir af öðru

Þegar nóg er að gera – og eins þegar rólegra er – skiptir höfuðmáli fyrir iðnaðarmenn að skapa sér ákveðna sérstöðu og ná þannig forskoti á markaðnum til að ná í fleiri verkefni. Hafsteinn Elfar Sveinsson hefur jafnan nóg að gera enda er hann bæði menntaður smiður og múrari. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 1255 orð | 11 myndir

Ekki fara þér að voða við verkin

Ekki er sama hvernig unnið er í stiga og þeir sem fjarlægja öryggishlífar af verkfærum eru að bjóða hættunni heim. Verður líka að gæta að réttri líkamsbeitingu og verja líkamann gegn skurðum og ertandi efnum. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 109 orð

Ekki mála rakan við

Það er ekki svo flókið að mála, en fagmennirnir vita eitt og annað sem hjálpar til að tryggja fallegri útkomu og verk sem endist. Kristján lumar á mörgum góðum ráðum, og segir m.a. mikilvægt að leyfa viði að þorna vel áður en hann er málaður. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 126 orð

Góð kaup í málningu sem endist

Þegar hús eru máluð að utan er gott að velja endingargóða málningu. „Steinvari 2000 er mjög sterk útimálning og ætti að hafa a.m.k. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 633 orð | 3 myndir

Iðnnámið opnar dyr

Áhuginn á iðnnámi er að aukast og viðhorf unga fólksins að breytast. Að læra að verða smiður, rafeindavirki eða málari útilokar ekki að geta farið í háskólanám seinna meir, og ef eitthvað er eru nemendur með bæði stúdentspróf og sveinspróf eftirsóttir í háskólunum. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

Kattliðug og kröftug

JCB er rótgróið breskt fyrirtæki. JCB-tækin sem Vélfang flytur inn eru framleidd aðalverksmiðjum JCB í Englandi, í Þýskalandi og Bandaríkjunum en JCB er einnig með verksmiðjur í Brasilíu, Indlandi og Kína. „JCB er m.a. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 274 orð | 3 myndir

Kynjahlutföllin orðin jafnari

Það er ekki bara eftirspurn á vinnumarkaði sem skýrir þann aukna meðbyr sem iðnnámið nýtur. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 685 orð | 3 myndir

Með sama toll og vörubílar þegar komið er yfir fimm tonn

Kenna má tollareglunum um að pallbílar séu ekki meira notaðir sem atvinnubílar á Íslandi. Góður pallbíll hefur ýmsa kosti og er t.d. hentugur þegar flytja þarf grófan farm. Sendibílarnir standa alltaf fyrir sínu og bjóða upp á gott aðgengi. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 915 orð | 6 myndir

Mikið er um að vera hjá áhalda leigunni

Áhaldaleiga Húsasmiðjunnar býður upp á allt frá iðnaðarryksugum yfir í smágröfur. Oft getur verið hagkvæmara að leigja en að eiga og algengt að fólk t.d. leigi sláttuvélar til að spara bæði pláss og peninga. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 615 orð | 5 myndir

Sparneytnari vélar stórlækka rekstrarkostnað

Vinnuvélarnar hjálpa til að leysa verkin hraðar og betur af hendi með bættri tækni. Stór skref hafa verið stigin í að bæta eldsneytisnotkunina og tækið tekur fram fyrir hendurnar á stjórnandanum ef sinna þarf einhverju viðhaldi án tafar. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 153 orð

Stundum erfitt að komast á samning

Iðnnám hefur ekki sömu uppbyggingu og nám til stúdentsprófs. „Á vissan hátt er stúdentsnámið einfaldara. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Auglýsingar Sigríður Hvönn Karlsdóttir siggahvonn@mbl.is Forsíðumyndina tók Kristinn Ingvarsson Prentun Landsprent... Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 200 orð

Vanda þarf til undirbúningsins til að fyrirbyggja slysin

Ekki ætti að líta svo á að hlífðarfatnaðurinn og þau áhöld sem notuð eru til verksins dugi til að verja fólk alfarið gegn slysum. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 242 orð

Vilja hafa opin og björt rými

Byggingalist gengur í gegnum tískusveiflur. Þó breytingarnar í arkitektúr gerist hægt má yfirleitt sjá greinilegan mun á útliti húsa eftir því á hvaða áratug þau voru byggð. Eru húsin sem rísa í dag engin undantekning. „Núna er t.d. Meira
26. maí 2017 | Blaðaukar | 1038 orð | 4 myndir

Vinna sem býður upp á fjölbreytt verkefni

Það er nóg að gera hjá málaranum Davíð Mar Guðmundssyni, sem rekur Príma málningarþjónustu. Verkefnin eru líka af öllu tagi, nóg að gera og okkar manni leiðist ekki í vinnunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.