Greinar mánudaginn 29. maí 2017

Fréttir

29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

100 ár frá fæðingu John F. Kennedy

Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu John F. Kennedy sem gegndi embætti forseta Bandaríkjanna á árunum 1961-1963. Kennedy var kjörinn 35. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

18 ára stúdent frá MH

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Pétur Úlfarsson er aðeins 18 ára gamall en hefur þrátt fyrir það útskrifast sem stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og má því segja að hann sé vel á undan sínum jafnöldrum. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bjargað frá drukknun

Betur fór en á horfðist þegar dreng á leikskólaaldri var bjargað frá drukknun í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði sídegis í gær. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Bjóða Íslendingum tannlæknaþjónustu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð

Borgaralaun myndu ekki minnka fátækt

Ný rannsókn OECD bendir til þess að borgaralaunakerfi gæti bitnað á þeim sem þurfa í dag á mestum fjárhagslegum stuðningi að halda. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Byggja nýtt viðhaldsskýli

Nýtt viðhaldsskýli á vegum Icelandair verður tekið í notkun síðar á þessu ári og verður fullbúið í lok árs með öllum hliðarbyggingum. Þetta segir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri ITS. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Einstök tenging við náttúruna

„Ég hef haft þessa ástríðu frá því ég var unglingur. Maður fylgist með gróðri og veðurfari og fær einstaka tengingu við náttúruna,“ segir Torbjörn Andersen, læknir og býflugnabóndi. Harðsnúinn hópur áhugafólks undir forystu Egils R. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Eldur í atvinnuhúsnæði

Eldur kom upp í atvinnuhúsnæði við Barðastaði í Grafarvogi um klukkan fjögur í gær. Slökkvilið af öllum stöðvum höfuðborgarsvæðisins var kallað út til að slökkva eldinn. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Eldur í verksmiðju

Eldur kom upp í fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í gærmorgun og voru slökkviliðsmenn og björgunarsveit frá Vopnafirði boðuð á svæðið. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Enginn sé á jaðrinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samfélag nútímans breytist mjög hratt og hætt er við að fleiri og nýir hópar verði jaðarsettir. Flóttafólk um gjörvalla Evrópu er gott dæmi um hóp sem kann að lenda á jaðrinum. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fjöldi barna las með tilþrifum

Svokallað Syrpuþon Andrésar Andar og Eymundsson var haldið í verslun Pennans Eymundsson í Kringlunni í gær. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Gönguferð og karatetími

Landmælingar Íslands á Akranesi taka af krafti þátt í Hreyfiviku Ungmennafélags Íslands. Almenningi verður boðið í gönguferð með jarðfræðingi og þá verður opinn tími í undirstöðuatriðum í karate hjá starfsmanni stofnunarinnar. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Háskólar fagna 35 ára samstarfi

Í dag efnir Háskóli Íslands til málþings undir yfirskriftinni „Celebrating 35 Years of a Prosperous Partnership; The University of Minnesota and the University of Iceland“ en skólarnir tveir, Háskóli Íslands og Háskólinn í Minnesota í... Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Hátt í 3.000 hafa verið á Stuðlum frá 1997

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á þeim 20 árum sem Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, hafa starfað hafa 813 börn og ungmenni notið þar meðferðar. Að auki hafa 1. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hver er hún?

• María Rúnarsdóttir er fædd árið 1971. Ólst upp í Hafnarfirði og er stúdent frá MR. Útskrifaðist frá HÍ með starfsréttindi í félagsráðgjöf árið 1998. Meira
29. maí 2017 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Indland veitir Srí Lanka neyðaraðstoð vegna flóða

Indversk stjórnvöld sendu sjúkragögn og mat með herskipinu Shardul til Srí Lanka í gær en yfir hálf milljón manna hefur þurft að flýja heimili sín vegna flóða í landinu. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Innflutt kjöt selt sem íslenskt?

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Bændasamtaka Íslands segist hvergi hafa orðið var við að hægt sé að kaupa nýsjálenskt lambakjöt á veitingastöðum hér. Meira
29. maí 2017 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Íhuga fartölvubann í alþjóðlegu flugi

John Kelly, heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að ráðuneytið væri að íhuga að leggja á fartölvubann í alþjóðlegu flugi til og frá Bandaríkjunum vegna gruns um „raunverulega ógn“. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Landsréttur í Hegningarhúsið?

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR), segir það kunna að verða skoðað hvort Hegningarhúsið henti undir nýjan Landsrétt. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Leggja í þetta og sjá hvernig gengur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við förum að skoða þetta alvarlega upp úr hvítasunnunni. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð

Lítið magn til reynslu

Helgi Einarsson, framkvæmdastjóri Íslenskra matvara, svarar ekki spurningu formanns Bændasamtakanna um það hvar innflutta lambakjötið sé selt. Hann segir að þetta sé lítið magn og aðeins til reynslu og samanburðar. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Matarvagn hjá Glaumbæ vekur furðu

Á dögunum var sérstökum matarvagni komið fyrir á lóð Glaumbæjarsafns í Skagafirði, en vagninn hefur vakið litla hrifningu íbúa héraðsins þar sem hann þykir stinga í stúf við hið forna og sögulega yfirbragð staðarins. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 390 orð

Matvælastofnun krafin um bætur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtækið Kræsingar (áður Gæðakokkar) í Borgarnesi er að undirbúa skaðabótakröfu á hendur ríkinu vegna framgöngu Matvælastofnunar gagnvart fyrirtækinu. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mótmæltu sameiningu

Samband íslenskra framhaldsskólanema, Nemendafélag FÁ, Jæja-hópurinn, Ungir Píratar, Ungir jafnaðarmenn og Ung vinstri græn stóðu fyrir mótmælum á Austurvelli í gær. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nordlyd Quartet í Norræna húsinu

Í tilefni af 100 ára sjálfstæðisafmæli Finnlands býður Norræna húsið til tónleika með Nordlyd Quartet á fimmtudag, 1. júní, kl. 20. Kvartettinn sem nú ferðast um Norðurlönd leikur verk eftir tónskáldin Jean Sibelius og Kaija Saariaho. Meira
29. maí 2017 | Erlendar fréttir | 87 orð

Norður-Kórea skaut eldflaug á loft

Norður-Kórea skaut að nýju eldflaug á loft í liðinni viku samkvæmt upplýsingum frá suðurkóreska fréttamiðlinum Yonhap en heimildir hans koma frá suðurkóreska hernum. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Nærri 3.000 verið vistuð á Stuðlum

Vandi þeirra barna og ungmenna sem koma til meðferðar á Stuðlum, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, er talsvert flóknari og alvarlegri nú en áður. Fjölþættur vandi, þar sem saman koma neysla og áhættuhegðun, er algengasta ástæða meðferðar. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 287 orð

Ólögmæt dreifing skilaboða

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Skjáskot af einkaskilaboðum og dreifing þeirra á netinu, án samþykkis, er hegningarlagabrot. Þetta segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Slík dreifing er orðin algeng á samfélagsmiðlum. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ómar

Ungarnir komnir á kreik Andarungar eru komnir á Tjörnina í Reykjavík. Í þessum systkinahópi eru sex ungar. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Ruddu brautina í háloftum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimm íslenskir flugáhugamenn flugu þremur fisflugvélum yfir hluta Þýskalands og Póllands fyrir skömmu og hugsanlega eru þeir fyrstu Íslendingarnir sem fá leyfi hjá þarlendum yfirvöldum til þess. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Samtölum ólöglega deilt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Sannarlega ljúft samfélag á dómkirkjuhlöðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér líður óskaplega vel með þetta. Er glaður með þessi ár í Dómkirkjunni. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð

Stelpur undir hæl fullorðinna

Algengasti aldur þeirra sem koma á meðferðardeild Stuðla er 15 ár, þangað koma börn allt niður í 13 ára og hlutfall þeirra sem eru á 18. ári hefur hækkað. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð

Templarasund á báðar síður

Tækifærisvísa varð til þegar Halldór Blöndal, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, gekk út úr kveðjumessu Hjálmars. Við honum blasti Alþingishúsið og Templarasund: Það er miklu að moða úr meðan ævitíminn líður. Meira
29. maí 2017 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tveir til viðbótar handteknir í Manchester

Lögreglan í Manchester-borg í Bretlandi handtók í gærkvöldi tvo menn í tengslum við sprengjuárásina í tónleikahöllinni Manchester Arena í síðustu viku. Lögreglan þar í landi hefur gefið upp aldur mannanna tveggja og er annar þeirra 25 ára og hinn 19... Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vinnusmiðja með Saadet Türköz

Boðið verður upp á vinnusmiðju í Mengi í dag, mánudag, með tyrknesk/kasösku raddlistakonunni Saadet Türköz. Stutt er síðan hún hélt tónleika í Mengi ásamt gítarleikaranum Guðmundi Péturssyni. Vinnusmiðjan fer fram milli kl. 17 og 20. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð

Yngri stúdentum fjölgar

Á Íslandi útskrifast nemendur alla jafna tvítugir að aldri, en nám í íslenskum framhaldsskólum miðast við fjögur ár. Mikil umræða hefur skapast um styttingu þess náms úr fjórum árum í þrjú en sitt sýnist hverjum um þær áætlanir. Meira
29. maí 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Þriðja hornið óx út úr höfði kindar á Stað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef starfað sem dýralæknir á fjórða áratug en aldrei séð svona fyrirbrigði í andliti kindar,“ segir Gísli Halldórsson, dýralæknir í Búðardal. Meira
29. maí 2017 | Erlendar fréttir | 305 orð

Örlög Evrópu í eigin höndum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2017 | Leiðarar | 377 orð

Sjálfsmörk á færibandi

Verkamannaflokkurinn sækir á með óvinsælan leiðtoga Meira
29. maí 2017 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Til hvers?

Þessa dagana fer fram hefðbundin umræða um þinglok, hvenær þau geti orðið og hvað þingið geti afgreitt fyrir sumarfrí. Þegar litið er yfir þingmálalistann má draga þá ályktun að litlu breytti þó að þingið færi í frí strax í dag. Meira
29. maí 2017 | Leiðarar | 317 orð

Tækifæri úr óvæntri átt

Munu bandarískar efnisveitur opna heiminn fyrir íslenskri kvikmyndagerð? Meira

Menning

29. maí 2017 | Bókmenntir | 1521 orð | 3 myndir

„Þegar sápukúlur springa fer fólk að leita að einhverju óbrotgjarnara“

• Íslendingar hafa verið duglegir að ferðast um landið eftir hrun • Páll Ásgeirsson leiðsögumaður bendir á að með þriðju kynslóð Reykvíkinga hafi tengslin við landsbyggðina farið að rofna • Margir sem hafa skoðað flesta áhugaverðustu... Meira
29. maí 2017 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Heilög kýr á náttborðið

Leikarinn David Duchovny er hvað þekktastur fyrir leik sinn í tveimur þáttaröðum. Annars vegar sem Fox Mulder í hinum ódauðlegu X-Files og hins vegar sem hjartahlýi glaumgosinn Hank Moody í Californication. Meira
29. maí 2017 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Samsýning opnuð í sýningarsal SÍM

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í maí, verður opnuð í dag kl. 17 í sýningarsal SÍM að Hafnarstræti 16. Meira
29. maí 2017 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Svíinn Ruben Östlund hreppti Gullpálmann

Sænski leikstjórinn Ruben Östlund hlaut í gær Gullpálmann, aðalverðlaunin í kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi, sem var haldin í 70. sinn. Östlund fékk verðlaunin fyrir myndina The Square. Meira
29. maí 2017 | Bókmenntir | 250 orð

Sýningin jafn góð í dag og hún var í gær

Á sínum tíma starfaði Páll sem blaðamaður en hann tók þá ákvörðun fyrir um 15 árum að reyna að láta vinnuna sína snúast eingöngu um útivist og ferðalög. Meira
29. maí 2017 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Zara Larsson heldur tónleika á Íslandi

Sænska söngkonan Zara Larsson mun halda tónleika í Laugardalshöll 13. október nk. ásamt hljómsveit. Larsson hefur notið töluverðra vinsælda hin síðustu misseri og þykir rödd hennar mögnuð og tónlistin kraftmikil en hún flokkast sem rafpopp. Meira
29. maí 2017 | Fólk í fréttum | 53 orð | 5 myndir

Það var fjölmennt í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardaginn þegar tvær...

Það var fjölmennt í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardaginn þegar tvær sýningar voru opnaðar þar, annars vegar í aðalsal safnsins sýningin Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen, með ljósmyndum Einars Fals Ingólfssonar og teikningum Johannesar... Meira

Umræðan

29. maí 2017 | Pistlar | 367 orð | 1 mynd

Hver borgar Borgarlínu?

Mér skilst að öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu nú orðin sammála um það, að hin svonefnda Borgarlína sé alveg bráðnauðsynleg lausn á öllum samgönguvanda svæðisins. Meira
29. maí 2017 | Aðsent efni | 404 orð | 5 myndir

Norðurlönd vilja stuðla að því að heimsmarkmiðum verði náð

Eftir Ernu Solberg, Lars Løkke-Rasmussen, Juha Sipilä, Bjarna Benediktsson og Stefan Löfven: "Með samráði og samstarfi viljum við miðla góðum lausnum til annarra svæða í heiminum. Og við viljum læra af góðum lausnum annarra." Meira

Minningargreinar

29. maí 2017 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Bergur H. Vilhjálmsson

Bergur Heiðmar Vilhjálmsson fæddist á Heiði á Langanesi 12. júní 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Kópavogi 22. maí 2017. Foreldrar Bergs voru Valgerður Margrét Lárusdóttir frá Heiði, húsmóðir og verkakona á Þórshöfn, f. 25. ágúst 1907,... Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2017 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir

Elísabet (Elsa) Jónsdóttir fæddist 8. september 1924. Hún lést 7. maí 2017. Útför Elsu fór fram 23. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2017 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Jónína Erna Guðlaugsdóttir

Frú Jónína Erna Guðlaugsdóttir húsmóðir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1933. Hún lést 20. maí 2017 á Hjúkrunarheimilinu Ísafold. Hún var dóttir hjónanna Guðlaugs A. Magnússonar gullsmiðs, f. 15. desember 1902 í Svínaskógi á Fellsströnd, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2017 | Minningargreinar | 4814 orð | 1 mynd

Jónína Jónsdóttir

Jónína Jónsdóttir var fædd í Reykjavík 14. mars árið 1952. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu föstudaginn 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2017 | Minningargreinar | 2515 orð | 1 mynd

Ómar Bragi Birkisson

Ómar Bragi Birkisson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1961. Hann lést í Arizona í Bandaríkjunum 13. maí 2017. Foreldrar hans eru hjónin Birkir Baldvinsson, f. 7.9. 1940, og Guðfinna Guðnadóttir, f. 12.3. 1943. Börn Ómars eru Jakob, f. 2.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra Hong Kong gagnrýnir Moody's

Matsfyrirtækið Moody's lækkaði lánshæfi Hong Kong á miðvikudag, úr Aa1 niður í Aa2. Var það tilkynnt nokkrum klukkutímum eftir að Moody's lækkaði lánshæfi Kína úr flokki Aa3 niður í A1. Meira
29. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Fólk með lélegt sjálfsmat veikara fyrir fínum greiðslukortum

Ef marka má nýja bandaríska rannsókn er ekki ólíklegt að þeir sem hafa gaman af að veifa glansandi greiðslukortum með háu árgjaldi glími við lélegt sjálfsmat. Niðurstöður rannsóknarinnar benda líka til þess að fólk sem á a.m.k. Meira
29. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

OECD segir að borgaralaun muni ekki draga úr fátækt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
29. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 2 myndir

Tekjuhæsti stjórnandinn fékk 98 milljónir dala

Af öllum stjórnendum fyrirtækja sem skráð eru á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum fékk Thomas M. Rutledge mest greitt fyrir vinnu sína á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

29. maí 2017 | Daglegt líf | 86 orð

Aldarafmæli Johns F. Kennedy

Í dag, 29. maí, eru eitt hundrað ár frá fæðingardegi Johns Fitzgeralds Kennedy, 35. forseta Bandaríkjanna. Hann var myrtur í Dallas í Texas 22. nóvember 1963. Meira
29. maí 2017 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Batamiðuð hugmyndafræði

Bataskóli Íslands, sem formlega var opnaður í síðasta mánuði, heldur opinn kynningarfund í Gullteigi B salnum í Grand Hotel Reykjavík kl. 14.30 - 15.30 á morgun, þriðjudaginn 30. maí. Meira
29. maí 2017 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

„Besta leiðin til að breyta heiminum“

Grínistar, leikarar og tónlistarfólk ætla ekki að liggja á liði sínu að búa til ógleymanlega skemmtun 9. júní, en þá verður Dagur rauða nefsins hjá UNICEF haldinn hátíðlegur. Meira
29. maí 2017 | Daglegt líf | 1083 orð | 4 myndir

Jákvæð ummæli Bandaríkjaforseta

Kolbrún Kristjánsdóttir ljósmyndari í Washington D.C. hefur verið gagntekin af ræðum og skjölum allra forseta Bandaríkjanna til að finna jákvæðar tilvitnanir til að para við ljósmyndir sem hún hefur tekið víðs vegar um borgina. Meira
29. maí 2017 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Ungir lestrarhestar eiga möguleika á verðlaunum

Sumarlestur er mikilvægur því hann viðheldur og eflir lestrarfærni sem börnin hafa náð yfir veturinn. Meira

Fastir þættir

29. maí 2017 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. Rb5 Db6 7. Ra3...

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. Rb5 Db6 7. Ra3 c6 8. Rc4 Dc7 9. Rce5 Bg7 10. Bc4 Rd5 11. O-O O-O 12. Bb3 Rd7 13. Rd3 a5 14. He1 R7f6 15. c4 Rb6 16. a4 Bf5 17. Bf4 Dd8 18. h3 Rbd7 19. Rc1 Rb8 20. Re2 Ra6 21. Rg3 Bc8 22. Dd2 Rb4... Meira
29. maí 2017 | Í dag | 39 orð

20.00 * Besti ódýri heilsurétturinn Landsþekktar konur keppast um hver...

20.00 * Besti ódýri heilsurétturinn Landsþekktar konur keppast um hver gerir besta ódýra heilsuréttinn. 20.30 * Afsal – fasteignaþátturinn (e) allt það sem snýr að húsnæðismálum. 21.00 * Ferðalagið (e) þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. Meira
29. maí 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Árni Davíð Skúlason

40 ára Árni Davíð er Reykvíkingur og er forstöðumaður hjá Kviku banka. Maki : Salma Rut Þorsteinsdóttir, f. 1979, hönnunarstjóri hjá Pipar/TBWA. Börn : Tanja Kristín, f. 2002, Mikael Aron, f. 2006, og Hilmir Hrafn, f. 2011. Meira
29. maí 2017 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Árni Þór Árnason

40 ára Árni Þór er frá Hagamel en býr á Akranesi. Hann er verktaki og vinnur við tölvufræsun og pípulagningar. Maki : Anna Soffía Hákonardóttir, f. 1981, stuðningsfulltrúi. Börn : Hákon Árni, f. 2007, og Aron Ingi, f. 2013. Foreldrar : Árni P. Meira
29. maí 2017 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Einar Ingimundarson

Einar Ingimundarson fæddist í Kaldárholti í Holtum, Rang., 29. maí 1917. Foreldrar hans voru Ingimundur Benediktsson, f. 1871, d. 1949, bóndi þar, og k.h. Ingveldur Einarsdóttir, f. 1874, d. Meira
29. maí 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Regína Björk Einarsdóttir fæddist 17. mars 2017 kl. 23.48. Hún...

Garðabær Regína Björk Einarsdóttir fæddist 17. mars 2017 kl. 23.48. Hún vó 4.475 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Dana Björk Erlingsdóttir og Einar Líndal Aðalsteinsson... Meira
29. maí 2017 | Í dag | 651 orð | 3 myndir

Greiddi allt út í hönd og skuldaði aldrei neinum

Þorkell Zakaríasson fæddist á Bæ í Króksfirði 29.5. 1915: „Foreldrar mínir voru leiguliðar, fluttu skömmu eftir fæðingu mína að Fjarðarhorni í Gufudalssveit þar sem þau bjuggu í fimm ár, en 1920 fluttu þau að Gili í Bolungarvík. Meira
29. maí 2017 | Í dag | 297 orð

Karlinn, þýsk þjóðvísa og léttúð

Ég hafði ekki hitt karlinn á Laugaveginum lengi en nú rakst ég á hann fyrir utan fjármálaráðuneytið. Aldrei þessu vant var hann með hugann allan við pólitíkina en minntist ekki á kerlinguna. Meira
29. maí 2017 | Í dag | 60 orð

Málið

Skrið í hvorugkyni getur bæði þýtt það að skríða , sbr. skriðdýr, og hreyfing , ferð . Að e-ð sé á skriði getur því þýtt hvort sem er, hæga ferð eða hraða . Karlkynsorðið skriður er bundið við seinni merkinguna: hreyfing , ferð . Meira
29. maí 2017 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Ragna Sif Pétursdóttir

40 ára Ragna er úr Kópavogi en býr á Akureyri. Hún rekur Iceland Fishing Guide ásamt maka. Maki : Matthías Þór Hákonarson, f. 1981. Börn : Kristján, f. 1999, Kolbrún, f. 2004, Benjamín, f. 2007, og Bjartur, f. 2010, fósturd.: Thelma, f. 2002. Meira
29. maí 2017 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Rag'N'Bone Man á von á barni

Söngvarinn Rag'N'Bone Man og kærastan hans Beth Rouy tilkynntu að von væri á erfingja í september og það verður nóg að gera hjá söngvaranum því hann er búinn að bóka sig á þrjár tónlistarhátíðir í september, þó að hann segi sjálfur að hann verði búinn... Meira
29. maí 2017 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Þorkell Zakaríasson 90 ára Iðunn Vigfúsdóttir Magnea Bergmann Franzdóttir Theódóra Thorlacius 85 ára Anna Margrét Jafetsdóttir Rut Erla Ármannsdóttir Sigríður Kristín Magnúsdóttir 80 ára Anna F. Meira
29. maí 2017 | Í dag | 44 orð | 2 myndir

Topp 5 á Vinsældalista Íslands 28. maí 2017

1. Decpacito – Luis Fonsi, Daddy Yankee ft. Justin Bieber 2. City Lights – Blanche 3. Malibu – Miley Cyrus 4. Symphony – Clean Bandit ft. Zara Larsson 5 5. Meira
29. maí 2017 | Árnað heilla | 301 orð | 1 mynd

Unir sér vel í heimahögunum á Stafnesi

Sigurbjörg Eiríksdóttir í Heiðarbæ á Stafnesi á Reykjanesskaga, á 70 ára afmæli í dag. Hún ólst upp á Nýlendu á Stafnesi, en bjó síðan í Sandgerði og sat í bæjarstjórn þar í 12 ár og var formaður bæjarráðs í þrjú ár. Meira
29. maí 2017 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Fréttir af verslun Costco í Garðabæ hefði flestar mátt skrifa fyrirfram, svo líkur er landinn sjálfum sér. Miklar væntingar, glímuskjálfti meðal keppinauta, langar biðraðir viðskiptavina, örtröð á opnunardegi og reyfarakaup; jafnvel á kettinum í... Meira
29. maí 2017 | Í dag | 26 orð

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég...

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf. (Jóh. Meira
29. maí 2017 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. maí 1947 Dakotavél frá Flugfélagi Íslands rakst á Hestfjall við Héðinsfjörð og 25 manns fórust. Þetta var þá mesta flugslys á Íslandi. Vélin var á leið frá Reykjavík til Akureyrar. Meira
29. maí 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Þrjár alslemmur. A-Allir Norður &spade;K92 &heart;ÁKD862 ⋄84...

Þrjár alslemmur. A-Allir Norður &spade;K92 &heart;ÁKD862 ⋄84 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;73 &spade;854 &heart;3 &heart;G10974 ⋄1073 ⋄K2 &klubs;D987532 &klubs;G104 Suður &spade;ÁDG106 &heart;5 ⋄ÁDG965 &klubs;6 Suður spilar... Meira

Íþróttir

29. maí 2017 | Íþróttir | 118 orð

0:1 Arnar Már Guðjónsson 42. með viðstöðulausu þrumuskoti af 25 m færi...

0:1 Arnar Már Guðjónsson 42. með viðstöðulausu þrumuskoti af 25 m færi. 0:2 Þórður Þorsteinn Þórðarson 48. beint úr aukaspyrnu. 1:2 Pablo Punyed 50. beint úr aukaspyrnu í stöngina og inn. 1:3 Albert Hafsteinsson 85. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 100 orð

0:1 Guðjón Baldvinsson 4. potaði boltanum í markið af stuttu færi eftir...

0:1 Guðjón Baldvinsson 4. potaði boltanum í markið af stuttu færi eftir sendingu frá Jósef. 0:2 Hólmbert Aron Friðjónsson 57. með skoti af um 10 metra færi eftir sendingu frá Jósef. 0:3 Hólmbert Aron Friðjónsson 62. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 103 orð

0:1 Kristján Flóki Finnbogason 42. með skalla af stuttu færi eftir skot...

0:1 Kristján Flóki Finnbogason 42. með skalla af stuttu færi eftir skot Atla Guðnasonar í varnarmann. 1:1 Óskar Örn Hauksson 48. með föstu skoti úr teignum eftir sendingu frá Finni. 1:2 Atli Guðnason 67. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 70 orð

1:0 Andri Rúnar Bjarnason 50. af harðfylgi, elti sendingu sem...

1:0 Andri Rúnar Bjarnason 50. af harðfylgi, elti sendingu sem varnarmaður og markmaður missti af og skoraði í autt markið. Gul spjöld: Alexander (Grindavík) 19. (brot), Arnar Sveinn (Valur) 30. (brot), Jón (Grindavík) 66. (töf). Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 95 orð

1:0 Arnþór Ari Atlason 13. óvaldaður á markteig eftir frábæra sendingu...

1:0 Arnþór Ari Atlason 13. óvaldaður á markteig eftir frábæra sendingu frá Martin Lund. 2:0 Hrvoje Tokic 18. af stuttu færi eftir sendingu Gísla Eyjólfssonar. 2:1 Kwame Quee 34. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Nacho Heras. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 123 orð

1:0 Ásgeir Sigurgeirsson 46. komst inn í sendingu við vítateig og setti...

1:0 Ásgeir Sigurgeirsson 46. komst inn í sendingu við vítateig og setti boltann undir Róbert markvörð. 2:0 Emil Lyng 61. hamraði boltann í netið með vinstri fæti eftir að rennt var út til hans að vítateigslínu. 2:1 Vladimir Tufegdzic 77. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

1. deild kvenna ÍA – HK/Víkingur 1:2 Maren Leósdóttir 82. &ndash...

1. deild kvenna ÍA – HK/Víkingur 1:2 Maren Leósdóttir 82. – Milena Pesic 30., Margrét Sif Magnúsdóttir 81. Keflavík – ÍR 1:3 Katla María Þórðardóttir 57. – Aníta Björk Axelsdóttir 14., Sandra Dögg Bjarnadóttir 71. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 162 orð

30. titillinn hjá Lionel Messi með Barcelona

Meistarataktar Argentínumannsins Lionels Messi sáu til þess að Barcelona lauk tímabilinu með því að vinna spænsku konungsbikarkeppnina í knattspyrnu eftir 3:1 sigur gegn Alaves í úrslitaleik í kveðjuleik þjálfarans Luis Enrique. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Afmælisbörn í efsta sætið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fimmtíu ára afmæli Fylkis var fagnað á viðeigandi hátt í gær en karlalið félagsins í knattspyrnu skaust þá á topp 1. deildar með sannfærandi útisigri gegn HK í Kórnum, 3:0. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Aron og strákarnir hans lönduðu gullinu

Íslendingaliðið Aalborg, undir stjórn Arons Kristjánsson, varð í gær danskur meistari í handknattleik eftir öruggan útsigur á móti Skjern, 32:25, í öðrum úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn en liðin höfðu áður gert jafntefli, 26:26, á heimavelli... Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Breiðablik – Víkingur Ó. 2:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017. Skilyrði : Tíu stiga hiti, þungskýjað og blautt. Vindur á annað markið. Skot : Breiðablik 9 (5) – Víkingur Ó. 9 (6). Horn : Breiðablik 3 – Víkingur Ó. 5. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Ekkert múður og mas hjá Milos

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Blekið er varla þornað á samningi Milos Milojevic við Breiðablik en hann er þegar farinn að láta til sín taka í Kópavoginum. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

England Úrslitaleikur bikarkeppninnar: Arsenal – Chelsea 2:1...

England Úrslitaleikur bikarkeppninnar: Arsenal – Chelsea 2:1 Alexis Sánchez 4., Aaron Ramsey 79. – Diego Costa 76. Rautt spjald: Victor Moses (Chelsea) 68. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Fjölnir – Stjarnan1:3

Ekstravöllurinn, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017. Skilyrði : Ágætar aðstæður. Skýjað og smá gola. Skot : Fjölnir 11 (5) – Stjarnan 12 (7). Horn : Fjölnir 7 – Stjarnan 6. Fjölnir: (4-3-3) Mark: Þórður Ingason. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Fjörugt í Frostaskjóli

Í Vesturbæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is KR og FH þurftu bæði nauðsynlega á stigum að halda þegar liðin mættust í fimmtu umferð úrvalsdeildar karla, Pepsi-deildarinnar, á Alvogen-vellinum í gærkvöldi. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Frakkland Umspil, 8-liða úrslit, annar leikur: Nantes &ndash...

Frakkland Umspil, 8-liða úrslit, annar leikur: Nantes – Charleville 77:69 • Martin Hermannsson skoraði 15 stig og tók 3 fráköst fyrir Charleville. *Nantes vann einvígið,... Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Gerði Arsenal að sigursælasta liði bikarkeppninnar

Enski bikarinn Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Arsene Wenger færði stuðningsmönnum Arsenal sárabót eftir vonbrigðatímabil í ensku úrvalsdeildinnni í knattspyrnu karla, þegar hann stýrði liðinu til sigurs í ensku bikarkeppinni. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Góður endir hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 56.-64. sæti á Volvik Championship-mótinu í golfi, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, en mótinu lauk í Detroit í Michigan í Bandaríkjunum í gærkvöld. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Grindavík – Valur 1:0

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017. Skilyrði : Fín, smá andvari, þurrt og völlurinn fantagóður. Skot : Grindavík 14 (9) – Valur 21(7). Horn : Grindavík 3 – Valur 6. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Grindavík tekur ekki mark á spám

Í Grindavík Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Grindvíkingar taka ekkert mark á spádómum. Þeim var spáð falli úr deildinni en eru í þriðja sæti með 10 stig eftir fimm umferðir. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Hólmfríður allt í öllu hjá KR

Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir var allt í öllu hjá KR, sem fékk sín fyrstu stig á tímabilinu í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gær. KR fór þá í heimsókn í Árbæinn og vann Fylki, 3:1, og skoraði Hólmfríður tvö marka liðsins. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

ÍBV – ÍA 1:4

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, laugardaginn 27. maí 2017. Skilyrði : Smá úði og lítill vindur. Völlurinn flottur. Skot : ÍBV 13 (5) – ÍA 5 (4). Horn : ÍBV 4 – ÍA 0. ÍBV: (3-5-2) Mark: Halldór Páll Geirsson. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

KA – Víkingur R. 2:2

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, laugardaginn 27. maí 2017. Skilyrði : Sól en smá norðanandvari. Hiti 14°C. Grasvöllur í ágætu standi. Skot : KA 10 (6) – Víkingur 10 (6). Horn : KA 7 – Víkingur 4. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik 18 Samsung-völlur: Stjarnan – Þór/KA 18 Gamanferðavöllur: Haukar – Valur 19.15 Grindavíkurvöllur: Grindavík – FH 19.15 4. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

KR – FH 2:2

KR-völlur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017. Skilyrði : Logn, úrkomulaust og hlýtt í Vesturbænum. Völlurinn góður. Skot : KR 15 (14) – FH 6 (2). Horn : KR 7 – FH 3. KR: (3-4-3) Mark: Sindri Snær Jensson. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Löwen stendur vel að vígi

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stigu stórt skref í átt að þýska meistaratitlinum í handknattleik í gær þegar liðið hafði betur í uppgjöri tveggja efstu liðanna í deildinni. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KA – Víkingur R 2:2 ÍBV – ÍA 1:4...

Pepsi-deild karla KA – Víkingur R 2:2 ÍBV – ÍA 1:4 Breiðablik – Víkingur Ó. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

Skagamenn loksins á blað

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Fyrsti sigur Skagamanna í Pepsi-deildinni í ár kom á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum á laugardaginn en þá vann ÍA 4:1 útisigur á ÍBV. Mörkin sem skoruð voru í leiknum voru hreint út sagt stórkostleg. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Sterkt að verða sænskur meistari þrjú ár í röð

„Þetta var virkilega sætt og sterkt hjá okkur að verða meistarar þriðja árið í röð,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem varð sænskur meistari með liði sínu Kristianstad á laugardaginn. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Stjörnumenn eru á mikilli siglingu

Í Grafarvogi Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Stjarnan byrjaði betur gegn Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi í gærkvöldi þegar liðin mættust í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Tveir titlar hjá Söru

Þýski bikarinn Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar hjá Wolfsburg urðu þýskir bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna eftir 2:1-sigur liðsins gegn Sand í úrslitaleik bikarkeppninnar í Köln á laugardaginn. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 179 orð

Tvö töp á lokadeginum hjá blaklandsliðunum

Íslensku karla- og kvennalandsliðin töpuðu síðustu leikjum sínum í 2. umferð undankeppni HM í blaki um helgina og luku því bæði liðin keppni í mótinu án þess að vinna hrinu. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Uppbótartíminn er óvinur KA

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Eftir ljúfa hveitibrauðsdaga KA-manna í Pepsi-deild karla og góða byrjun er liðið að takast á við sína fyrstu erfiðleika. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Það eru nokkrir íþróttamenn sem eru sveipaðir dýrðarljóma og...

Það eru nokkrir íþróttamenn sem eru sveipaðir dýrðarljóma og sjónarsviptirinn er mikill þegar slíkir íþróttamenn hverfa af sviðinu. Að mínu viti er Francesco Totti einn af þeim íþróttamönnum sem hafa slíkan dýrðarljóma í kringum sig. Meira
29. maí 2017 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – RN Löwen 21:23 • Alexander Petersson...

Þýskaland Flensburg – RN Löwen 21:23 • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen og Guðjón Valur Sigurðsson 2. Kiel – Coburg 28:26 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.