Greinar miðvikudaginn 28. júní 2017

Fréttir

28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

220 íbúðir við HÍ

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Á mánudag var tekin skóflustunga að nýjum stúdentagörðum Félagsstofnunar stúdenta (FS) á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands við Sæmundargötu. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

23 þúsund pennar á 11 árum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Ég ætlaði aldrei að byrja að safna,“ segir Þröstur Ingi Guðmundsson pennasafnari, en hann hefur safnað rúmlega 23 þúsund pennum og skráir þá alla skilmerkilega. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Aldís Antonía í fótspor Óspaks

Aldís Antonía Júlíusdóttir fór með friði þegar hún skoðaði Óspakshelli í Vesturhópi. Ekki var jafn friðsamlegt þegar Óspakur Glúmsson, systursonur Grettis, fannst þar dauður að því er segir í Bandamanna... Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Álagningarseðlar komnir á netið

Álagningarseðlar einstaklinga árið 2017 eru nú aðgengilegir á þjónustuvef Ríkisskattstjóra, skattur.is. Álagningarskrár verða lagðar fram nk. föstudag og verða aðgengilegar í 14 daga. Meira
28. júní 2017 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Átta þúsund flóttamönnum bjargað

Rúmlega 8.000 flóttamönnum hefur verið bjargað úr Miðjarðarhafinu við strendur Líbíu á síðustu sólarhringum vegna erfiðra veðuraðstæðna. Flestir reyna að komast til Ítalíu. Yfir 73 þúsund manns hafa flúið þangað frá janúar á þessu ári en rúmlega 2. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Betra ástand en fyrir hrun

Íslendingar hafa það betra í dag en þeir gerðu fyrir fjármálahrun, að sögn Mari Kiviniemi, aðstoðarframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), sem kynnti niðurstöður nýrrar skýrslu stofnunarinnar um Ísland í gær. Meira
28. júní 2017 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bretaprins flæktur í spillingarmál FIFA

Vilhjálmur Bretaprins og David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra, koma fyrir í nýrri skýrslu FIFA um spillingu innan sambandsins. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ekki lögvarðir hagsmunir

Dómsmáli Landverndar til ógildingar framkvæmdaleyfis Skútustaðahrepps vegna Kröflulínu 4 hefur verið vísað frá dómi. Málið höfðaði Landvernd gegn Landsneti fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra og var úrskurður um frávísun kveðinn upp í fyrradag. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð

Engin merki um útbreiðslu tölvuvírussins hér á landi

Meiriháttar tölvuvírus herjaði í gær á heimsbyggðina og urðu fjölmörg evrópsk og amerísk fyrirtæki fyrir barðinu á honum á skömmum tíma. Hrafnkell V. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fleiri segja reynslu af Stígamótum slæma

Níu konur sem komu að starfi Stígamóta á síðustu árum hafa lýst yfir að reynsla þeirra af starfi Stígamóta sé sambærileg og sú sem Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir lýsti í pistli sem birtist 21. júní sl. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Fluttar inn til að stunda vændi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Gífurleg aukning hefur orðið á framboði vændis á Íslandi á undanförnu ári að sögn Snorra Birgissonar, lögreglufulltrúa hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fyrirtæki um allan heim fórnarlömb skæðrar netárásar

Póst- og fjarskiptastofnun hafði í gærkvöldi ekki fengið neinar upplýsingar um sýktar tölvur hér á landi, en í gær breiddist tölvuvírusinn Petya hratt um heimsbyggðina. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Geirfuglinn verður til húsa í Perlu norðursins

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Samningur um að Náttúruminjasafn Íslands fái aðstöðu til sýningarhalds í Perlunni í Öskjuhlíð var undirritaður í gær á 2. hæð hússins. Undir samninginn skrifuðu Hilmar J. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Geirfuglinn verður til sýnis í Perlunni

Uppstoppaði geirfuglinn sem Íslendingar keyptu á uppboði í Lundúnum árið 1971 verður meðal gripa sem Náttúruminjasafn Íslands mun sýna í Perlunni. Í gær var undirritaður samningur um að safnið fái aðstöðu til sýningarhalds í Perlunni í Öskjuhlíð. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hagstæð verðtryggð lán hækka íbúðaverð

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir hagstæð kjör á verðtryggðum lánum eiga þátt í hækkandi fasteignaverði. „Það er auðveldara að standast greiðslumat á 40 ára verðtryggðu jafngreiðsluláni en á óverðtryggðu láni. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Herbert Hriberschek Ágústsson

Herbert Hriberschek Ágústsson hljómlistarmaður lést á Ísafold í Garðabæ, 20. júní á 91. aldursári. Herbert fæddist í Mürzzuschlag í Austurríki 8. ágúst 1926 og ólst upp í Graz. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hvellsprengja launarammann

Kjararáð, í umboði Alþingis, hefur „hvellsprengt“ launarammann, að sögn formanns Rafiðnaðarsambands Íslands. Meira
28. júní 2017 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hættir við aðra atkvæðagreiðslu

Nicola Sturgeon, leiðtogi skoskra þjóðernissinna, tilkynnti í gær að hún myndi fresta fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu Skota um sjálfstæði frá Bretlandi þar til eftir að útganga landsins úr Evrópusambandinu, Brexit, væri um garð gengin. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 464 orð | 5 myndir

Írskir dagar eru að hefjast á Akranesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Írskir dagar á Akranesi hefjast á morgun og standa fram á sunnudag. Þetta verður í 18. skiptið sem bæjarhátíðin er haldin undir merki Írskra daga. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Jón Trausti laus úr gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur sneri við úrskurði héraðsdóms um að Jón Trausti Lúthersson sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á manndrápi í Mosfellsdal. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leiðsögn aðeins á ensku

Ekki hefur verið eftirspurn eftir leiðsögn á öðrum erlendum tungumálum en ensku í Hörpu, að sögn Svanhildar Konráðsdóttur forstjóra. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Líf í tuskunum á bóka- og fatamarkaði Loftsins

Það var handagangur í öskjunni á skemmtistaðnum Lofti í gærkvöldi, þegar þar var haldinn fata- og bókamarkaður undir nafninu Swap 'Til You Drop . Gafst gestum kostur á að losa sig við bækur eða gömul föt og finna sér ný án nokkurs kostnaðar. Meira
28. júní 2017 | Erlendar fréttir | 134 orð

Netárás á stórfyrirtæki

Nokkur stórfyrirtæki greindu frá því í gær að þau hefðu orðið fyrir barðinu á víðtækri netárás, svipaðri þeirri sem lék heimsbyggðina grátt í síðasta mánuði. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Nýr kafli í harmsögu Orkuveituhússins

fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Viðgerðir á húsi Orkuveitunnar að Bæjarhálsi í Reykjavík hefjast von bráðar, en Morgunblaðið greindi frá því í gær að útboð vegna þeirra verði í haust. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Elliðaárdalur Í hverri vegferð er yfirleitt gott að vita hvert ferðinni er heitið og þegar það liggur fyrir má fara á fleygiferð enda öll öryggistæki í lagi og leiðin... Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Penni gerður úr geimsandi

Margir af pennum Þrastar eiga sér merkilega sögu og segir hann erfitt að velja einn uppáhalds. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Segir það ekki vandræðalegt að skipta um skoðun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sigurjón Hannesson

Sigurjón Hannesson, fyrrverandi skipherra, lést á Landspítalanum 24. júní 82 ára gamall. Hann fæddist 13. febrúar 1935 á Seyðisfirði og var sonur Hannesar Jónssonar verkamanns og eiginkonu hans Sigríðar Jóhannesdóttur. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sprenging í vændi á Íslandi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Gífurleg aukning hefur orðið í sölu vændis á Íslandi. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stefnan sett á 50 milljónir

Um 25 milljónir króna hafa þegar safnast í fjáröfluninni „Vinátta í verki“ til styrktar fórnarlömbum flóðbylgjunnar sem reið yfir Vestur-Grænland fyrir rúmri viku. Fjórir létust þegar flóðbylgja hafði fjölda húsa á brott með sér. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Tengiflugið við Keflavík gengur vel

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Air Iceland Connect hóf beint tengiflug milli Keflavíkur og Akureyrar 24. febrúar. Flugið gengur vel og eru Íslendingar um helmingur flugfarþega. Meira
28. júní 2017 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Vara við efnavopnaárás

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Bandarísk yfirvöld telja að verið sé að undirbúa aðra efnavopnaárás í Sýrlandi og hafa varað þarlend yfirvöld við afleiðingunum ef slík árás verður gerð. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Verða að fá sigmenn í gluggaþvottinn

Ekki er einfalt að þrífa glugga háhýsanna í Skuggahverfi og starfið er ekki fyrir lofthrædda. Sigmenn ehf. voru fengnir með sín tæki og tól til þess að taka gluggaþvottinn að sér. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Verðmæti sem geta nýst öðrum

Helgi Bjarnason Jóhann Ólafsson „Icelandair kostar þjálfun nýliða gegn samkomulagi um að þeir starfi hjá félaginu í ákveðinn tíma. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

Verðtryggð lán vinsæl

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall verðtryggðra íbúðalána til heimila hefur haldist nokkuð stöðugt. Það var um 92% í árslok 2011 en lækkaði svo í 85% í september 2015. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Víti í Vestmannaeyjum tekin upp á Orkumótinu

Guðrún Erlingsdóttir gue32@hi.is Tökur á kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum standa yfir í Eyjum. Tökur ganga vel en veðrið hefur þó sett strik í reikninginn. Meira
28. júní 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð

Þegar fengið mansalsmál

„Við höfum fengið til okkar eintakling sem var viðriðinn mansalsmál,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkahlíðar, en stofnunin tók til starfa fyrir aðeins rúmum þremur mánuðum og tók við málum af þessu tagi frá... Meira
28. júní 2017 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þrír fréttamenn CNN segja af sér

Þrír starfsmenn CNN-sjónvarpsstöðvarinnar sögðu af sér í gær eftir að frétt þeirra var dregin til baka. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2017 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Er OECD að meina þetta?

Það er með ólíkindum hve alþjóðlegar stofnanir geta gengið óvarlega um, þegar þær fara að heiman. Nú síðast OECD, stofnun í París sem kennir sig við efnahagsmál og framfarir. Meira
28. júní 2017 | Leiðarar | 220 orð

Sjálfstæðið sett á ís

Sturgeon hættir við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu Meira
28. júní 2017 | Leiðarar | 334 orð

Venesúela gjörbreytt

Chavisminn hefur gert eitt ríkasta land heims að einu því fátækasta Meira

Menning

28. júní 2017 | Kvikmyndir | 802 orð | 2 myndir

„Kominn tími til að elta drauminn“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Upptökum á stuttmyndinni Islandia er nú að mestu lokið og fer að líða að því að hún verði klippt og fullunnin. Eydís Eir Björnsdóttir skrifaði og leikstýrði myndinni og byggði söguna á eigin reynslu. Meira
28. júní 2017 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Bílstjórinn Baby og örþrifaráð foreldra

Baby Driver Baby er ungur maður sem gegnir mjög svo hættulegu starfi flóttabílstjóra fyrir glæpamenn. Hann stefnir að því að verða sá allra besti í því starfi en hittir svo unga konu og verður ástfanginn af henni. Meira
28. júní 2017 | Myndlist | 674 orð | 1 mynd

Fannst hún þurfa að mynda stríðið

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þegar fólk er ekki vant að glíma við stór vandamál gleymir það oft mikilvægi þess að lifa af. Meira
28. júní 2017 | Bókmenntir | 183 orð | 1 mynd

Ferðalög og ferðaskrif Tómasar

Marion Lerner, dósent við HÍ, flytur erindi um Tómas Sæmundsson, Fjölnismann og prest á Breiðabólstað, í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 1. júlí kl. 15. Meira
28. júní 2017 | Leiklist | 120 orð | 1 mynd

Hafið er jólasýning Þjóðleikhússins

Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar verður jólasýning Þjóðleikhússins sem frumsýnd er á Stóra sviðinu 26. desember. Meira
28. júní 2017 | Tónlist | 246 orð | 1 mynd

Hátíð í skugga ofbeldis

Tónlistarhátíðin í Hróarskeldu hefst í dag. Á liðnum árum hafa í vaxandi mæli borist fréttir af kynferðisbrotum sem framin eru á hátíðinni og hafa stjórnendur brugðist markvisst við því. Frá þessu greinir Politiken . Meira
28. júní 2017 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Í Listasafni Reykjavíkur en ekki Íslands

Í tilkynningu sem barst frá skipuleggjendum Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar um fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi hátíðarinnar, sem fjallað var um í Morgunblaðinu í gær, kom fram að Listasafn Íslands væri einn af tónleikastöðum hátíðarinnar... Meira
28. júní 2017 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Kvartett Sigurðar Flosasonar í Hörpu

Kvartett Sigurðar Flosasonar leikur á sumartónleikum Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 21. Kvartettinn flytur blöndu af nýjum og eldri tónsmíðum Sigurðar. Meira
28. júní 2017 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Lagadeilur gætu seinkað útgáfumálum

Höfundarréttardeilur gætu leitt til þess að áður óútgefið efni með tónlistarmanninum Prince rati seinna en ella til aðdáenda. Meira
28. júní 2017 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Nafni látins nemanda haldið á lofti

Allar líkur eru á því að rithöfundurinn Philip Pullman muni nefna persónu í væntanlegri skálsögu sinni eftir 15 ára stúlku sem talið er að hafi látið lítið í stórbrunanum í Grenfell-turni í London fyrir skemmstu. Frá þessu greinir BBC . Meira
28. júní 2017 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Stal Trump hugmyndunum?

Fyrsti þáttur nýrrar seríu Spilaborgarinnar, House of Cards, fór í loftið á RÚV í fyrrakvöld. Þættirnir hafa á hálfdularfullan hátt náð að viðhalda truflandi spennu í gegnum heilar fjórar seríur og nú rennur sú fimmta upp. Meira
28. júní 2017 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Tónlistarleg innsýn í líf á norðurslóðum

Kanadíska hljómsveitin The Jerry Cans kemur fram á tónleikum á Kex hosteli í kvöld, miðvikudag, kl. 22. Í tilkynningu frá hljómsveitinni kemur fram að tónlistin sem hún leiki sé sambland af norrænum hljómi, reggíi og djassi. Meira
28. júní 2017 | Tónlist | 600 orð | 2 myndir

Tónlínur dregnar

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira

Umræðan

28. júní 2017 | Aðsent efni | 1057 orð | 1 mynd

Auðræði almennings

Eftir Óla Björn Kárason: "Eykon vildi að almenningur yrði virkur þátttakandi í íslensku atvinnulífi – að launafólk yrði eigendur fyrirtækja en ekki aðeins starfsmenn." Meira
28. júní 2017 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Borgarlínurugl í Reykjavík

Eftir Jónas Elíasson: "Þessi aukna mengun sem verður samfara borgarlínunni er þó hjóm eitt í samanburði við lofsöng sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um málið." Meira
28. júní 2017 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Eftirlifendur eða úrhrök

Í greinasafninu I sommersi e i salvati , Hinir drukknuðu og þeir sem var bjargað, segir ítalski rithöfundurinn Primo Levi (1919-1987) frá lífinu í þrælkunar- og útrýmingarbúðunum í Auschwitz á stríðsárunum, en þangað var hann sendur í febrúar 1941. Meira
28. júní 2017 | Bréf til blaðsins | 74 orð | 1 mynd

Hótel Holt fær hrósið

Ég var boðin í brúðkaup 17. júní sl. sem haldið var á Hótel Holti. Mig langaði bara að þakka fyrir þá upplifun, því þegar ég kom inn á hótelið tók á móti mér þjónn sem leiddi mig um og fræddi mig um listaverkin sem þar eru. Meira
28. júní 2017 | Aðsent efni | 227 orð | 2 myndir

Tækifæri til náms í Japan

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson og Guðnýju Nielsen: "Styrkir til að stunda grunnnám í háskóla í Japan eru til fimm ára í flestum greinum." Meira

Minningargreinar

28. júní 2017 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Alda Sigurrós Júlíusdóttir

Alda Sigurrós var fædd við Grettisgötu í Reykjavík 26. ágúst 1928. Hún lést á Borgarspítalanum 26. maí 2017. Foreldrar hennar voru Elinóra Ingvarsdóttir, f. 1890, ættuð úr Höfnum á Reykjanesi, og Júlíus Jónsson, f. 1897 ættaður af Álftanesi. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Bára Gunnbjörnsdóttir

Bára Gunnbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1948. Hún lést á Landspítalanum 2. júní 2017. Foreldrar Báru voru Gunnbjörn Eysteinn Jónsson, f. 19.12. 1919, d. 20.6. 1986, og Fríða Karlsdóttir, f. 24.12. 1918, d. 4.1. 1998. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Bjarni Hákonarson

Bjarni Hákonarson fæddist 24. júní 1961. Hann lést 7. júní 2017. Útför Bjarna fór fram 21. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Gísli H. Kolbeins

Sr. Gísli H. Kolbeins fæddist 30. maí 1926. Hann andaðist 10. júní 2017. Útför Gísla fór fram 26. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

Guðjón Svavar Jensen

Guðjón Svavar Jensen fæddist í Keflavík 30. júní 1961. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. júní 2017. Guðjón Svavar menntaði sig sem húsasmiður og starfaði sem smiður og verkstjóri á Íslandi og um skeið í Noregi. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Helga María Margrét Sigurðardóttir

Helga Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1933. Hún lést þann 24. maí 2017 á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar hennar voru Sigurður Einar Ingimundarson stýrimaður frá Hnífsdal, f. 14.8. 1897, fórst með Goðafossi 10. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 2529 orð | 1 mynd

Jónína Ingólfsdóttir

Jónína Ingólfsdóttir fæddist á Húsabakka í Aðaldal 18. apríl 1927. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum 12. júní 2017. Foreldrar Ninnu, eins og hún var alltaf kölluð, voru Ingólfur Indriðason, f. 17.8. 1885, d. 18.5. 1968, bóndi, og María Bergvinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

Karl Óskar Alfreðsson

Karl Óskar Alfreðsson bakarameistari fæddist á Siglufirði 13. júlí 1953. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 16. júní 2017. Foreldrar Karls voru Sesselja Óskarsdóttir, f. 1921, d. 2012, og Alfreð Franz Karlsson, f. 1913, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Þóra Þorsteinsdóttir

Þóra Þorsteinsdóttir fæddist 26. mars 1927. Hún lést 30. maí 2017. Útför Þóru fór fram 10. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland fæddist 18. janúar 1941. Hún lést 13. desember 2016. Hún var jarðsett í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2017 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd

Þórir Þórðarson

Þórir Þórðarson fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. júní 2017. Foreldrar Þóris voru hjónin Þórður Jóhannesson, fæddur á Egilsstöðum 6. júlí 1904, og Sveinbjörg Halldórsdóttir, fædd í Sauðholti í Ásahrepp 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Hlutabréf eiganda Domino's falla

Virði hlutabréfa Domino's í Bretlandi, sem á um helmingshlut í Domino's á Íslandi, hefur lækkað um 38% í kauphöllinni í London frá 8. mars. Meira
28. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 2 myndir

Leggja til skattahækkanir og fjöldatakmarkanir

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Ísland kemur mjög vel út í nýbirtri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Hagvöxtur mælist hvergi meiri innan OECD-ríkjanna og horfur í íslensku efnahagslífi eru jákvæðar. Meira
28. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Sigurður Hannesson til Samtaka iðnaðarins

Sigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Sigurður hefur sinnt margvíslegum störfum á fjármálamarkaði undanfarin tíu ár, nú síðast sem framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. Meira

Daglegt líf

28. júní 2017 | Daglegt líf | 262 orð | 1 mynd

„Nú erum við trúlofuð, vina mín“

Karítas fæddist í Æðey í Ísafjarðardjúpi 1890. Nokkurra mánaða gömul missti hún móður sína. Heimilið var þá leyst upp og henni og tveimur árum eldri tvíburasystrum komið í fóstur. Samkvæmt manntali var faðir hennar tómthúsmaður og lifði af fiskveiðum. Meira
28. júní 2017 | Daglegt líf | 1220 orð | 8 myndir

Kona í staðinn fyrir hús

Ég var aldrei barn, grunnsýning Byggðasafns Vestfjarða, var ekki að ósekju opnuð á kvenréttindadaginn 19. júní. Enda hverfist hún um Karítas Skarphéðinsdóttur, fiskverkakonu á Ísafirði á öndverðri tuttugustu öldinni, kvenskörung mikinn og baráttukonu fyrir bættum kjörum og aðbúnaði fiskvinnslufólks. Meira
28. júní 2017 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Stytturnar í borginni

List fyrir fólkið er yfirskrift kvöldgöngu sem Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri leiðir um höggmyndagarðinn umhverfis Ásmundarsafn kl. 20 annað kvöld, fimmtudag 29. júní. Meira
28. júní 2017 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

...taktu áskorun og lestu betur

Vantar þig hugmyndir að næstu sumarbók? Dagar þig uppi í sömu hillunni á bókasafninu? Taktu lestraráskorun Borgarbókasafnsins og kynntu þér nýtt og spennandi lesefni. Lestu betur! Meira

Fastir þættir

28. júní 2017 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. O-O c5 7. c3 Rec6 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. O-O c5 7. c3 Rec6 8. a3 Be7 9. b4 cxd4 10. cxd4 a6 11. Be3 O-O 12. Rbd2 Rd7 13. Re1 b5 14. f4 Bg6 15. g4 f5 16. Hc1 Hc8 17. Rb3 Rb6 18. Rd3 Rc4 19. Bf2 fxg4 20. Bxg4 Bf5 21. Rdc5 De8 22. Bh5 Bg6 23. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 294 orð

Af brennivíni, ungum stúlkum og þingmanni

Helgi R. Einarsson sendi mér limru og lét þess getið í leiðinni að Helgi Seljan ætti heiðurinn af því að þessi varð til – en sá síðarnefndi er góðtemplari og lætur mjög til sín taka sem slíkur: Seljan líður ei lúðum að láta vaða á súðum. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

Endurgerðu Toxic-myndbandið fyrir Britney Spears

Poppprinsessan Britney Spears hélt tónleika í Taílandi fyrir nokkrum dögum og voru það fyrstu tónleikar hennar þar í landi. Söngkonan var dugleg að tjá hrifningu sína á landinu á samfélagsmiðlunum enda var ansi vel tekið á móti henni. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 15 orð

En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður...

En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Gyða Lind Gunnólfsdóttir

30 ára Gyða Lind ólst upp í Vestmannaeyjum og Búðardal, býr í Reykjavík og er snyrtifræðingur hjá Salon Ritz. Maki: Davíð Sæmundsson, f. 1981, bifvélavirki. Dóttir: Unnur Dallilja, f. 2013. Foreldrar: Unnur Lilja Elíasdóttir, f. Meira
28. júní 2017 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Heldur grillveislu á Spáni í tilefni dagsins

Ég er úti á Spáni að fagna afmælinu með fjölskyldunni, foreldrum og systkinum og við erum 25 saman,“ segir Bjarni Ólafsson, fagstjóri atvinnutrygginga hjá Verði, en hann á 50 ára afmæli í dag. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Kenndi Starbucks um að hún pissaði á sig

Kelly Osbourne skammaði Starbucks á Twitter á sunnudag eftir að hafa lent í afar óþægilegum aðstæðum. Raunveruleikastjörnunni var svo mikið mál að pissa að hún hljóp í flýti inn á Starbucks á Manhattan þar sem hún fékk ekki að létta á sér. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

María Ólöf Sigurðardóttir

40 ára María Ólöf ólst upp í Héraðsdal í Skagafirði, býr í Reykjanesbæ, lauk MA-prófi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu og BA-prófi í íslensku og ritlist, stundar prófarkalestur og starfar við Leifsstöð. Synir: Hannes Hólm Elíasson, f. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 59 orð

Málið

Aðspurður þýðir: spurður um e-ð eða að e-u. „Aðspurður segir hann að vel hafi aflast.“ „Hún segir, aðspurð, að það sé rétt.“ Nú má oft sjá að því eða um það skotið inn á eftir aðspurður : „Aðspurður að því hvort... Meira
28. júní 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristbjörg Ósk Atladóttir fæddist 9. júlí 2016 kl. 16.51. Hún...

Reykjavík Kristbjörg Ósk Atladóttir fæddist 9. júlí 2016 kl. 16.51. Hún vó 3.054 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Hugrún Pálmey Pálmadóttir og Atli Heiðar Gunnlaugsson... Meira
28. júní 2017 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásgeir Guðbjartsson Halldóra Hjörleifsdóttir Hörður Jónsson 85 ára Erna Sigurveig Jónsdóttir Guðbjörg Ólafsdóttir Guðlaugur Atlason Guðlaugur Ragnar Nielsen Guðmundur Vigfússon Sigurður H. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Valdimar Jóhannsson

Valdimar Jóhannsson fæddist að Skriðulandi í Arnarneshreppi í Eyjafirði 28.6. 1915 en ólst upp í Svarfaðardal. Foreldrar hans voru Jóhann Páll Jónsson, bóndi á Skriðulandi og síðar kennari, og k.h., Anna Jóhannesdóttir húsfreyja. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 509 orð | 3 myndir

Veitingarekstur, viðskipti og berjaveisla

Hrafnhildur Ingimarsdóttir fæddist á Fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík 28.6. 1957 en ólst upp á Sauðanesi á Langanesi til haustsins 1965 og átti síðan heima í Vík í Mýrdal til 1980. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Vilborg Helga Ólafsdóttir

30 ára Vilborg ólst upp á Akranesi en hefur búið í Kópavogi frá 2013 og er sölumaður hjá HB Sanitas. Maki: Hildur Guðný Björnsdóttir, f. 1992, sölumaður hjá Öskju - heildsölu. Foreldrar: Svanborg Eyþórsdóttir, f. Meira
28. júní 2017 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Víkverji er oft fljótur að hneykslast þegar honum finnst illa farið með móðurmálið. Meira
28. júní 2017 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júní 1936 Sextíu og sex félagar úr Ármanni gengu á Eyjafjallajökul, frá Stóru-Mörk að Guðnasteini. „Fjölmennasta jökulför til þessa,“ sagði Morgunblaðið. 28. júní 1947 Landbúnaðarsýning var opnuð í Reykjavík. Hún stóð í tvær vikur og 60. Meira

Íþróttir

28. júní 2017 | Íþróttir | 398 orð

Baldur með 200 – Óskar þriðji í 50 – Willum í 100

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Baldur Sigurðsson , fyrirliði Stjörnunnar, lék 200. leik sinn í efstu deild hér á landi þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli, 2:2, við ÍA í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Dómgæslan ófullnægjandi

„Niðurstaða okkar sérfræðinga er að dómgæslan hafi ekki verið fullnægjandi,“ segir JJ Rowland, talsmaður Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í skriflegu svari til Morgunblaðsins við fyrirspurn hvort rannsókn sé lokið á vegum EHF á dómgæslu í... Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Dregið í riðla fyrir titilvörnina

Í gær var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í desember. Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, á þar titil að verja og miðað við norska fjölmiðla ríkir ánægja með mótherjana í riðlinum. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 77 orð

Fara ekki í forkeppnina

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla taka ekki þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Ísland átti í fyrsta sinn í sex ár kost á að senda meistaralið sitt í forkeppnina að þessu sinni. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Fyrir ári , upp á dag, var ég að búa mig undir að fljúga frá Nice í...

Fyrir ári , upp á dag, var ég að búa mig undir að fljúga frá Nice í Frakklandi. Kvöldið áður hafði íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu komist í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir hreint magnaðan sigur á Englandi. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 72 orð

Hester áfram á Króknum

Körfuboltamaðurinn Antonio Hester verður áfram í herbúðum Tindastóls á Sauðárkróki. Feykir.is greinir frá þessu. Hester kom til félagsins um mitt síðasta tímabil Hann lék vel með og skoraði 23,4 stig og tók 10,8 fráköst í 20 leikjum. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 214 orð | 5 myndir

*Ísraelski framherjinn Tal Ben Haim, liðsfélagi Viðars Arnar...

*Ísraelski framherjinn Tal Ben Haim, liðsfélagi Viðars Arnar Kjartanssonar hjá ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv, er genginn í raðir tékkneska liðsins Sparta Prag og hefur samið til fjögurra ára við félagið. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Grindavíkurvöllur: Grindavík &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Grindavíkurvöllur: Grindavík – Fylkir 19.15 4. deild karla: Stokkseyrarvöllur: Stokkseyri – SR 20.00 Fylkisvöllur: Elliði – Vatnaliljur 20.00 Hertz-völlur: Afríka – KFR 20. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Lacasse sá um KR-inga

Fótbolti Stefán Stefánsson Kristófer Kristjánsson Mesti munurinn á KR og ÍBV á KR-vellinum í gærkvöldi var að Eyjakonur gátu telft fram Cloé Lacasse, sem hélt KR-vörninni alveg á tánum. Hún skoraði bæði mörkin í 2:0 sigri þegar liðin mættust í 10. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Missti af útskrift en lagði upp þrjú mörk í staðinn

Leikmaðurinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Laugardagurinn 24. júní 2017 verður sennilega lengi í minnum hafður hjá Arnóri Sveini Aðalsteinssyni, leikmanni KR. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Nárinn að angra Andra

„Ég er búinn að vera stífur í náranum síðustu daga og var tæpur fyrir leikinn. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 776 orð | 2 myndir

Nú er allt þess virði

BLAK Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Valur – Þór/KA 1:1 Vesna Elísa Smiljkovic 65. -...

Pepsi-deild kvenna Valur – Þór/KA 1:1 Vesna Elísa Smiljkovic 65. - Sandra Stephany Mayor Gutierrez 21. KR – ÍBV 0:2 Cloé Lacasse 25., 89. FH – Breiðablik 0:5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 18.,71., Fanndís Friðriksdóttir 75. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Sigurgöngu lokið

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Eftir níu leikja sigurgöngu kom að því að topplið Þórs/KA tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu þetta tímabilið. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Spánverjar mæta Þjóðverjum í úrslitum

Spænska U21 landsliðið í knattspyrnu er komið í úrslit á Evrópumótinu í Póllandi eftir öruggan 3:1 sigur á Ítalíu í gærkvöld. Saúl Ñíguez, leikmaður Atlético Madrid, skoraði öll mörk Spánverja í seinni hálfleik. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tveir Grindvíkingar í bann

Fjórir leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Valur – Þór/KA1:1

Valsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 10. umferð, þriðjudag 26. júní 2017. Skilyrði : Léttskýjað, norðanátt og tíu stiga hiti. Skot : Valur 11 (8) – Þór/KA 8 (5). Horn : Valur 6 – Þór/KA 3. Valur : (3-5-2) Mark: Sandra Sigurðardóttir. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Vilja halda Ronaldo í skefjum

Evrópumeistarar Portúgals og Suður-Ameríkumeistarar Síle mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Álfukeppninni í Kazan í Rússlandi í dag. Meira
28. júní 2017 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Westbrook verðmætastur

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, hefur verið útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð, en hann tók á móti viðurkenningu sinni á verðlaunahátíð sem fram fór í New York í fyrrinótt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.