Greinar þriðjudaginn 25. júlí 2017

Fréttir

25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aðrir viðburðir Mærudaga

Fimmtudagur * 22.00 Fjaran Frímann og Hafliði * 22.00 Hvalbakur Barsvar Föstudagur * 22.00 Fjaran Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson * 01.00 Fjaran DJ MiMi * 22.00 Naustið Karlakórinn Hreimur * 23.00 Hvalbakur Bóas og Lilja * 00. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bankann vantar blóð

Blóðbankinn leitar nú eftir fólki til þess að gefa blóð, en skortur er á öllum blóðflokkum í bankanum vegna mikillar eftirspurnar að undanförnu. Meira
25. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Blaðamenn dregnir fyrir rétt

Réttarhöld hófust í Istanbúl í gær í máli sautján starfsmanna eins af virtustu dagblöðum Tyrklands, Cumhuriyet , sem eru sakaðir um að hafa stutt hryðjuverkastarfsemi. Sakborningarnir sögðu að ákæran væri fáránleg og atlaga að fjölmiðlafrelsi. Meira
25. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Breytingum á dómstólunum hafnað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Andrzej Duda, forseti Póllands, beitti í gær synjunarvaldi sínu gegn umdeildum lagafrumvörpum um breytingar á dómskerfinu sem þing landsins hafði samþykkt. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Byggja nýja bryggju við Fáskrúðsfjarðarhöfn

Ný bryggja er í smíðum við Fáskrúðsfjarðarhöfn og er ráðgert að byggingu hennar ljúki í september nk. Bryggjan er 90 metra löng og um tíu metra dýpi er við hana. Bryggjan er við nýbyggingu Loðnuvinnslunnar sem hýsir nýja frystiklefa fyrirtækisins. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð

Dagskrá Mærudaga

Fimmtudagur * 18.00 Bleika hverfið Bleiki bíllinn á ferðinni og hendir mæru til barna sem eru úti við. * 19.15 Húsvíkurvöllur Völsungur - Höttur í 2. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Einungis tveir sóttu um stöðuna

Starf borgarlögmanns var auglýst á dögunum og er umsóknarfrestur runninn út. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins voru einungis tveir umsækjendur um starfið, þ.e. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Engin ákvörðun tekin um frekari leit

Ekki hefur verið tekin nein ákvörðun um frekari leit að jarðneskum leifum Nika Begadas, sem talinn er af eftir að hafa farið í Gullfoss sl. miðvikudag. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Erfiðasti kaflinn eftir upp á tind K2

Vilhjálmur A. Kjartansson vihjalmur@mbl. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Er jarðhiti undir Grænlandsjökli?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Flugmaður, sem var á dögunum að ferja flugvél vísindaleiðangurs frá Íslandi til Monterey í Kaliforníu, náði mynd sem sýnir gufubólstra upp úr Grænlandsjökli. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Flogið heim með björg í bú

„Það hefur verið gott ár núna hjá uglunni,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur, en Gaukur Hjartarson, fuglaáhugamaður á Húsavík, náði nýverið meðfylgjandi mynd af þessari branduglu við Laxamýri. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fyrirmæli laganna

Í 31. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla segir m.a. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð

Gestir laugarinnar festir á filmu

Starfsmaður sundlaugarinnar á Sauðárkróki er nú til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um að hafa tekið ljósmyndir af kvenkyns gestum laugarinnar án þeirra vitundar. Þetta staðfestir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 3 myndir

Gæsir á gatnamótum taka sér þann tíma sem þær þurfa

Grágæsir hafa gert sig heimakomnar á gatnamótum við Stekkjarbakka í Reykjavík. Þær rölta þar sultuslakar yfir veginn til að komast í tjörn þar rétt hjá og aftur til baka. Kanína hafði lætt sér í hópinn í gær án þess að gæsirnar kipptu sér upp við það. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð

Hefði orðið gjaldþrota

Veitingamaður sem ræddi við Morgunblaðið í trausti nafnleyndar sagðist mundu vera orðinn gjaldþrota ef hann væri einn um rekstur tiltekins veitingastaðar í Reykjavík. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hugbúnaðarlausnir Valitor í sókn á erlendum mörkuðum

Starfsemi Valitor hefur gjörbreyst undanfarin ár og er fyrirtækið nú meðal stærstuhugbúnaðarhúsa landsins. Fyrirtækið hefur stóraukið umsvif sín erlendis og hefur erlend velta aukist úr 18% af heildarveltu í byrjun árs 2013 í um 70% í dag. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hættulegt

Fjallið er talið eitt það hættulegasta í heiminum, en fyrir hverja hundrað fjallgöngumenn sem komist hafa á topp fjallsins hafa 29 dáið við að reyna. Aðeins 306 hafa komist alla leið á toppinn. Til samanburðar hafa um 5. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Jökulsárlón og nágrenni friðlýst í dag

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi og nærliggjandi svæði verður í dag formlega friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mun undirrita reglugerð um friðlýsinguna við Jökulsárlón eftir hádegi. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 3 myndir

Krúttleg lítil bæjarhátíð á Mærudögum á Húsavík

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Hlöðuball með Birgittu Haukdal, hrútasýning, garðatónleikar og Mæruhlaup eru meðal þess sem í boði er á Mærudögum á Húsavík sem haldnir verða 27. til 30. júlí. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Líkjör úr íslenskri mjólk

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Ég er bara búinn að vera að dunda mér við þetta í eldhúsinu heima,“ segir Pétur Pétursson, en hann hefur verið að þróa íslenskan mjólkurlíkjör sem unninn er úr rjómablandi og alkóhóli úr mysu. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Námsgögn barna verði án endurgjalds

„Það virðist stefna í að allt eigi að vera ókeypis fyrir alla,“ segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands sveitarfélaga, og vísar til þess að bæjarráð Mosfellsbæjar, fræðsluráð Hafnarfjarðar og grunnskóli Snæfellsbæjar hafa nú samþykkt að... Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Námsgögn ókeypis fyrir börn í skóla

Fréttaskýring Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 8 myndir

Opnuðu tvo nýja gististaði í sumar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðahótelið Reykjavík Residence hefur tekið tvö uppgerð íbúðarhús í notkun í sumar í miðborg Reykjavíkur. Félagið er nú alls með 47 hótelíbúðir. Félagið tók 11 nýjar hótelíbúðir í notkun á Lindargötu 11 í júní. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Náttúran Áður en sást til sólar í gær var hesturinn rólegur, sumarið lúrði undir skýjabakkanum við Tungubakka í Mosfellsbæ og Esjan var við það að losna undan... Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 837 orð | 3 myndir

Segja starfsmenn misnota valdið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtök iðnaðarins hafa komið á framfæri formlegum kvörtunum yfir framgöngu byggingarfulltrúa í Reykjavík. Fundið er að fjölda atriða varðandi málsmeðferð og framkomu starfsfólks byggingarfulltrúa. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Sól og sumarhiti í veðurkortunum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sumarið lætur loksins sjá sig aftur á höfuðborgarsvæðinu, en hlýtt verður í veðri næstu daga og sól ef marka má spá Veðurstofu Íslands. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Um 3.000 manns fóru í Árbæjarsafn

Hátt í 3.000 manns voru í Árbæjarsafni í Reykjavík í gær þegar Brúðubíllinn mætti þangað með allt sitt fylgdarlið til þess að skemmta yngstu kynslóðinni. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Uppfæra reglur fyrir vagnstjórana

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Strætó BS hefur uppfært verkferil fyrir vagnstjóra sem ætlað er að skerpa á viðbragði þeirra við ósæmilegri hegðun og áreitni gagnvart farþegum í strætisvögnum. Meira
25. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Útvistunin „stórslys“

Minnihlutastjórn sænskra jafnaðarmanna, undir forystu Stefans Löfven forsætisráðherra, á undir högg að sækja vegna frétta um að útvistun viðhalds á tölvukerfum samgöngustofnunar landsins (Transportstyrelsen) hafi orðið til þess að starfsmenn fyrirtækja... Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Verktakar flýja borgina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dæmi eru um að verktakar hafi gefist upp á skipulagsyfirvöldum í Reykjavík og tekið ákvörðun um að hætta uppbyggingu í miðborginni. Ástæðan er miklar og ítrekaðar tafir á afgreiðslu mála. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Viðgerðir á gluggunum í Skálholti dýrar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Viðhald á leikskólum óviðunandi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Þingmaður í flóttamannabúðum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þriggja milljóna króna styrkur

Í vor gerðu Auðhumla og Matís samning um verkefnið Mjólk í mörgum myndum þar sem veittir eru styrkir til frumkvöðlastarfs þar sem mjólk kemur við sögu sem hráefni. Á fundi stjórnar Auðhumlu 29. júní sl. var ákveðið að veita að þessu sinni þrjá styrki. Meira
25. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Þrjú hótel áformuð við hlið Kjörgarðs

Þrjú hótel eru áformuð við Kjörgarð á Laugavegi 59 í Reykjavík. Íbúðahótelið Reykjavík Residence hyggst opna hótel á Hverfisgötu 78. Það verður að hluta í nýju bakhúsi sem snýr að Kjörgarði. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2017 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Glufa?

Páll Vilhjálmsson skrifar stuttan pistil, sem er ekki síst athyglisverður fyrir það, að hann fer inn fyrir þær gaddavírsgirðingar sem rétttrúnaðurinn hefur reist þvers og kruss um allt. Meira
25. júlí 2017 | Leiðarar | 551 orð

Of háir skattar og of lítill afgangur

Ríkið þarf að taka hressilega til í fjármálum sínum og losa um skattaklóna Meira

Menning

25. júlí 2017 | Leiklist | 118 orð | 1 mynd

Allt klikkar á sýningu í Borgarleikhúsinu

Halldóra Geirharðsdóttir sest aftur í leikstjórastólinn á næsta leikári og stýrir breska gamanleiknum The play that goes wrong eftir Henry Lewis, Jonathan Sayer og Henry Shields í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar, sem frumsýndur verður á Nýja sviðinu í... Meira
25. júlí 2017 | Tónlist | 392 orð | 1 mynd

Ekki fengið neitt sumarfrí

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Við erum alveg í startholunum fyrir þessa skemmtilegu ferð,“ segir Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri Hamrahlíðarkórsins sem er á leið í tónleikaferð til Skotlands. Meira
25. júlí 2017 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Frelsið til að fá ekki að velja

Útvarp er fátíður gestur í ljósvakadálkinum enda búum við nú yfir fjölda annarra leiða til þess að njóta tónlistar og flestir kjósa að velja lögin sín sjálfir. Ég starfaði í frystihúsi fimm sumur í röð og var þá peltorinn minn besti vinur. Meira
25. júlí 2017 | Tónlist | 811 orð | 2 myndir

Í fjölskrúðugum tónheimi Hancocks

Í sólóum lék hann af slíkri innlifun að unun var á að hlýða og sýndi að hann hefur engu glatað þegar kemur að snerpu og tilfinningu. Meira
25. júlí 2017 | Kvikmyndir | 95 orð | 2 myndir

Kraftaverkið í Dunkirk

Stríðs- og hetjumyndin Dunkirk með Kenneth Branagh í aðalhlutverki var sú mynd sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi. Alls hafa ríflega 7.200 áhorfendur séð myndina sem skilaði tæplega 9,9 milljónum íslenskra króna í kassann. Meira
25. júlí 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Kvartett Arnar Inga Unnsteinssonar á Kex

Bassaleikarinn Örn Ingi Unnsteinsson kemur ásamt kvartetti sínum fram á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Með honum leika Stefan Karl Schmid á saxófón, Yannis Anft á hljómborð og Jan Philipp á trommur. Meira
25. júlí 2017 | Leiklist | 190 orð | 1 mynd

Lífið – stórkostlegt drullumall í Kína

Lífið – stórkostlegt drullumall úr smiðju leikhússins 10 fingur verður sýnt í Shanghai í Kína alls 24 sinnum á þriggja vikna leikferðalagi leikhópsins um þessar mundir. Meira
25. júlí 2017 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Rick Deckard enn ráðgáta í framhaldsmyndinni

Harrison Ford og Ryan Gosling sátu fyrir svörum á alþjóðlegu Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego um helgina til að kynna framhaldsmyndina Blade Runner 2049 . Meira
25. júlí 2017 | Kvikmyndir | 323 orð | 2 myndir

Skora á útvarpsstjóra að leiðrétta stöðuna strax

Rúmlega 40 kvenkyns þáttastjórnendur hjá Breska ríkisútvarpinu hafa sent útvarpsstjóranum Tony Hall opið bréf þar sem þær hvetja hann til að grípa strax til aðgerða „til að leiðrétta“ launamun kynjanna hjá fyrirtækinu sem „vitað hafi... Meira
25. júlí 2017 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Syngja um dauða, kisur og kanínur

Hljómsveitina Madonna + Child umlykur mikil dulúð. Meðlimirnir eru tvær stúlkur sem koma ekki fram undir nafni og hylja andlit sín. Meira
25. júlí 2017 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Vilja aðstoða fólk með sjálfsvígshugsanir

Chester Bennington, söngvari bandarísku rokkhljómsveitarinnar Linkin Park, lést í síðustu viku aðeins 41 árs að aldri. Samkvæmt frétt BBC mun dánarorsök vera sjálfsmorð, en Bennington hengdi sig á heimili sínu suður af Los Angeles. Meira
25. júlí 2017 | Kvikmyndir | 681 orð | 2 myndir

Þegar allar bjargir virðast bannaðar

Leikstjórn og handrit: Christopher Nolan. Aðalhlutverk: Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Jack Lowden, Harry Styles, Aneurin Barnard, Kenneth Branagh, Cillian Murphy, Mark Rylance og Tom Hardy. Bretland, Bandaríkin, Frakkland og Holland, 2017, 106 mín. Meira

Umræðan

25. júlí 2017 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Fullveldisafmælið og 17. júní eru sameign almennings

Eftir Rúnar Sigurð Birgisson: "Fullveldisafmælið: kjörin tímamót til að breyta 17. júní-dagskránni. Eins að minnast 1. desember, sem almenningur hefur lítið haft með að gera til þessa." Meira
25. júlí 2017 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Kínamúrar Landsnets – Af framtíðarsýn orkukerfa, tálsýn og raunveruleika

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Sífellt hraðari nýsköpun og tækniþróun (erlendis) hefur opnað á aðrar betri lausnir sem bæði eru hagkvæmari og umhverfisvænni í eðli sínu." Meira
25. júlí 2017 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Morgunsund í greipum óttans

U m miðjan 10. áratug síðustu aldar starfaði eiginkona mín við sundlaug í heimabæ okkar, og hafði gaman af enda á keppnisárum sínum krýnd sunddrottning Hafnarfjarðar og þar af leiðandi heldur betur á heimavelli. Það er önnur saga og enn betri. Meira
25. júlí 2017 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Vilja Píratar virkja Neðri-Þjórsá?

Eftir Albert Svan Sigurðsson: "Ég hvet alla til að kynna sér málefni Hvammsvirkjunar og taka afstöðu til þessarar áætluðu virkjunar og uppistöðulóns á miðju Suðurlandsundirlendi." Meira

Minningargreinar

25. júlí 2017 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Bjarki Már Guðnason

Bjarki Már Guðnason fæddist 14. ágúst 1998. Hann lést 14. júlí 2017. Útför Bjarka Más fór fram 24. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Garðar Jóhannsson

Garðar Jóhannsson fæddist á Hóli í Þorgeirsfirði í Fjörðum, Grýtubakkahreppi í Þingeyjarsýslu 25. júlí 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Guðbjörg Benediktsdóttir

Guðbjörg Benediktsdóttir fæddist 31. desember 1934. Hún lést 29. júní 2017. Guðbjörg var jarðsungin 14. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 637 orð | 2 myndir

Guðmundur Helgi Helgason

Guðmundur Helgi Helgason fæddist á Akureyri 17. janúar 1984. Hann lést 10. júlí 2017. Foreldrar Guðmundar eru Helgi Guðmundsson, f. 1952, og Ingveldur Jónsdóttir, f. 1951. Bræður hans eru Jón, f. 1975, Karl, f. 1979, og Davíð, f. 1991. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Guðni Baldursson

Guðni Baldursson fæddist 4. mars 1950. Hann lést 7. júlí 2017. Útför Guðna fór fram 20. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Guðríður Ólafía Vestmann Nikulásdóttir

Guðríður Ólafía Vestmann Nikulásdóttir fæddist 26. september 1946. Hún lést 1. júlí 2017. Guðríður var jarðsungin 15. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Halla Kjartansdóttir

Halla Kjartansdóttir fæddist 30. janúar 1956. Hún lést 12. júlí 2017. Útför Höllu fór fram 22. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

Jón Högni Ísleifsson

Jón Högni Ísleifsson fæddist 27. apríl 1958. Hann lést 13. júlí 2017. Útför hans fór fram 20. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Kristrún Guðmundsdóttir

Kristrún Guðmundsdóttir fæddist 1. mars 1947. Hún lést 8. júlí 2017. Útför Kristrúnar fór fram 20. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Lofthildur Kristín Loftsdóttir

Lofthildur Kristín Loftsdóttir (Hidda) fæddist 23. ágúst 1928. Hún lést á Landakotsspítala 2. júlí 2017 eftir stutta legu þar. Hún var næstelsta dóttir hjónanna Lofts Georgs Jónsonar, f. 20.9. 1902 í Arney á Breiðafirði, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 2020 orð | 1 mynd | ókeypis

Lofthildur Kristín Loftsdóttir

Lofthildur Kristín Loftsdóttir (Hidda) fæddist 23. ágúst 1928. Hún lést á Landakotsspítala 2. júlí 2017 eftir stutta legu þar. Hún var næstelsta dóttir hjónanna Lofts Georgs Jónsonar, f. 20.9. 1902 í Arney á Breiðafirði, d. 20.2. 1969 í Rey Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhanna Sigurðardóttir

Sigríður Jóhanna Sigurðardóttir fæddist 30. desember 1944 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júlí 2017. Foreldrar Jóhönnu, eins og hún hefur alla tíð verið kölluð, voru Elísabet Stefánsdóttir, ljósmóðir og húsfreyja í Kópavogi, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Sveinn Margeir Friðvinsson

Sveinn Margeir Friðvinsson fæddist 19. september 1938. Hann lést 25. júní 2017. Útför Sveins fór fram 3. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Vigdís Sigurðardóttir

Vigdís Sigurðardóttir fæddist í Ormarslóni í Þistilfirði 14. apríl 1933. Hún lést 18. júlí 2017. Hún var dóttir Sigurðar Jakobssonar frá Kollavík og Kristjönu Sigríðar Jósefsdóttur frá Ormarslóni. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1239 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Guðrún Stefánsdóttir

Þóra Guðrún Stefánsdóttir fæddist á Seyðisfirði 27. nóvember 1927. Þóra lést á Vífilsstöðum 14. júlí 2017. Hún var dóttir hjónanna Pálínu Andrésdóttur húsmóður og Stefáns Runólfssonar smiðs. Þau bjuggu á Seyðisfirði fyrstu árin en lengst af í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2017 | Minningargreinar | 1530 orð | 1 mynd

Þóra Guðrún Stefánsdóttir

Þóra Guðrún Stefánsdóttir fæddist 27. nóvember 1927. Þóra lést 14. júlí 2017. Útför Þóru fór fram 24. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Fjórðungur kaupsamninga vegna fyrstu kaupa

Fjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 1.834 á öðrum fjórðungi ársins. Þar af voru 439 vegna fyrstu kaupa eða 24% . Þetta kemur fram í nýjum tölum sem birtar eru á vef Þjóðskrár Íslands. Meira
25. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 555 orð | 2 myndir

Hugbúnaðarlausnir Valitor í sókn í Bretlandi

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Undanfarin ár hefur Valitor þróast mikið og einbeitt sér í auknum mæli að hugbúnaðarlausnum og erlendum mörkuðum og hefur erlend velta Valitor aukist úr 18% af heildarveltu í byrjun árs 2013 í um 70% í dag. Meira
25. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Kaupmátturinn heldur áfram að aukast

Kaupmáttur launa hefur aukist um 5,6% síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt nýjum tölum á vef Hagstofu Íslands. Vísitala kaupmáttar launa hækkaði um 1% í júní frá fyrri mánuði, en vísitalan byggist á launavísitölu og vísitölu neysluverðs. Meira
25. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Merki um breytingar á markaði

Þótt ýmis merki séu uppi um að breytingar kunni að vera í vændum á fasteignamarkaði er ekki hægt að slá neinu föstu um hvort svo sé í raun og veru, að mati hagfræðideildar Landsbankans. Meira
25. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Rólegt á hlutabréfamarkaði þessa dagana

Segja má að sumarbragur sé á Kauphöll Íslands um þessar mundir, en heildarvelta með hlutabréf nam tæplega 554 milljónum króna í gær, mánudag, og einungis 298 milljónum króna á föstudaginn. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2017 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Dansinn dunar í dimmunni

Þeir sem hafa gaman af að dansa hafa undanfarin þriðjudagskvöld margir hverjir notað tækifærið og brugðið sér í Dansverkstæðið, Skúlagötu 30, þar sem boðið hefur verið upp á Dans í dimmu í tæplega þrjú ár. Meira
25. júlí 2017 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Endalaus drusluást og stemning

Hið árlega peppkvöld Druslugöngunnar verður haldið annað kvöld, kl. 20, miðvikudaginn 26. júlí. Fagnaðurinn stendur fram yfir miðnætti í Bryggjunni Brugghúsi, Grandagarði 8. Meira
25. júlí 2017 | Daglegt líf | 880 orð | 9 myndir

Kökur sem gleðja og kalla fram bros

Karen Kjartansdóttir, sem er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt, vinnur á næturvöktum á Landakoti og á frí aðra hverja viku. Meira
25. júlí 2017 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Stíga í stafn, stýra reistum knerri og upplifa sjóorustu

Ferðafélag barnanna fer í fjögura daga leiðangur á slóðir víkinga á Valgeirsstöðum í Norðurfirði dagana 27.-30. júlí. Börn og fullorðnir munu m.a. stíga í stafn, stýra reistum knerri, upplifa sjóorustu, nema land og byggja landnámshús. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2017 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. 0-0 Rb6 7. b3...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. 0-0 Rb6 7. b3 Be7 8. Bb2 f6 9. Dc1 0-0 10. Hd1 Bg4 11. h3 Bh5 12. g4 Bf7 13. d4 exd4 14. Rxd4 Rxd4 15. Hxd4 Dc8 16. Ba3 Bxa3 17. Rxa3 c6 18. Dd2 Hd8 19. Hd1 Hxd4 20. Dxd4 Dc7 21. e4 He8 22. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 587 orð | 3 myndir

Allt í sólarátt með rekstur Bíós Paradísar

Hrönn fæddist í Reykjavík 25.7. 1977 og ólst þar upp, fyrst við Flókagötuna við Klambratún, en síðan í Fossvoginum, Kópavogs megin, frá sex ára aldri: „Klambratúnið var nú ekkert tún þegar ég man fyrst eftir mér. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 34 orð

En hvern sem drekkur af vatninu er ég gef honum mun aldrei þyrsta að...

En hvern sem drekkur af vatninu er ég gef honum mun aldrei þyrsta að eilífu. Því vatnið, sem ég gef honum, verður í honum að lind sem streymir fram til eilífs lífs. (Jóh. Meira
25. júlí 2017 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

Gefur út ferðasögu um Afríkuferð í haust

Ég hef verið að ferðast töluvert og var allan veturinn í Mið- og Suður-Ameríku, meðal annars til að læra spænsku. Ég heimsótti tólf lönd allt frá Mexíkó til Síle,“ segir Halldór Friðrik Þorsteinsson, sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

John Heard látin 72 ára gamall

John Heard, leikari lést á föstudaginn í Palo Alto, Kaliforníu. John var 72 ára gamall, best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Peter McCallister, pabbinn í Home alone en hann lék í stórmyndum á borð við Beaches, Gladiator, The Pelican Brief, og Big. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 332 orð

Margt ber fyrir augu á Suðurlandi

Á leir segir Davíð Hjálmar Haraldsson skemmtilega frá viku dvöl í sumarhúsi í Reykjaskógi í Biskupstungum. „Er það á slóðum skáldgúrkubænda,“ skrifar hann. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Matthías Ólafsson

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25.7. 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, bóndi þar og kona hans, Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 67 orð

Málið

Að mega þýðir mun fleira en að hafa leyfi til e-s . Þar á meðal að geta , vera fær um . „Lífið er spurning sem enginn má svara,“ segir í ljóði. Engum er bannað að reyna, aðeins sagt að enginn geti svarað. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Páll Ragnar Pálsson

40 ára Páll ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk Ph.D.-prófi í tónsmíðum frá Tónlistarakademíunni í Tallinn í Eistlandi og vinnur að tónsmíðum og er aðjunkt við LHÍ. Maki: Tui Hirv, f. 1984, söngkona, tónlistarfræðingur og rithöfundur. Sonur: Eiríkur, f. Meira
25. júlí 2017 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefán Ólafur Stefánsson fæddist 25. júlí 2016 og á því eins...

Reykjavík Stefán Ólafur Stefánsson fæddist 25. júlí 2016 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.600 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Stefán Ólafur Stefánsson og Guðbjörg Guttormsdóttir... Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sigurjón M. Ólafsson

40 ára Sigurjón ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Hafnarfirði og er sendibílstjóri hjá Icelandair Cargo. Maki: Guðrún Sunna Egonsdóttir, f. 1982, starfar við bókhald. Börn: Ólafur Darri, f. 2005; Anna Rakel, f. 2010, og Ísak Daði, f. 2015. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 66 orð | 2 myndir

Söluhæsta rokkplata sögunar kom út þennan dag

Þennan dag 1980 gaf hljómsveitinn AC/DC út sína sjöttu plötu, Back In Black. Þetta var fyrsta platan sem sveitin gaf út án aðalsöngvara hljómsveitarinnar honum Bon Scott sem lést 19. febrúar árið 1980 aðeins 33 ára gamall. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Telma Halldórsdóttir

30 ára Thelma býr á Selfossi og er í fæðingarorlofi. Maki: Ágúst Hjálmarsson, f. 1985, bóndi og starfsmaður hjá Sláturfélagi Suðurlands. Börn: Júlía Mjöll; f. 2012; Þórhildur María, f. 2013; Ágúst Helgi, f. 2016, d. s. ár, og óskírð, f. 2017. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 156 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helgi Jóhannesson 85 ára Guðmundur Kristjánsson 80 ára Bára Rebekka Sigurjónsdóttir Eggert N. Meira
25. júlí 2017 | Fastir þættir | 167 orð

Tvær leiðir. S-Enginn Norður &spade;K72 &heart;ÁDG42 ⋄G10...

Tvær leiðir. S-Enginn Norður &spade;K72 &heart;ÁDG42 ⋄G10 &klubs;943 Vestur Austur &spade;Á1083 &spade;G9 &heart;76 &heart;83 ⋄KD75 ⋄98432 &klubs;D86 &klubs;G1072 Suður &spade;D654 &heart;K1095 ⋄Á6 &klubs;ÁK5 Suður spilar 4&heart;. Meira
25. júlí 2017 | Fastir þættir | 246 orð

Víkverji

Víkverji hefur afskaplega gaman af því að fletta gömlum dagblöðum og finna tíðarandann stökkva á sig upp af gulnuðum blaðsíðunum. Meira
25. júlí 2017 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júlí 1875 Hjálmar Jónsson skáld, Bólu-Hjálmar, lést í beitarhúsum frá Brekku, skammt frá Víðimýri í Skagafirði, 78 ára. Hann var „stórbrotið skáld en átti jafnan við margs konar andstreymi að búa“, sagði í Annál nítjándu aldar. Meira

Íþróttir

25. júlí 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Aron farinn heim frá Veszprém

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, neitaði að mæta á fyrstu æfingu ungversku meistaranna Veszprém á undirbúningstímabilinu og er kominn heim til Íslands. Frá þessu er greint á vef Veszprém. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Á morgun er komið að kveðjustundinni hjá íslenska kvennalandsliðinu í...

Á morgun er komið að kveðjustundinni hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu á EM í Hollandi en Ísland mætir Austurríki í lokaleik sínum í riðlakeppninni í Rotterdam. Að hafa ekki komist upp úr riðlinum eru öllum Íslendingum mikil vonbrigði. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Dýrasta lið Englands á Laugardalsvelli?

Útlit er fyrir að þeir sem koma á Laugardalsvöllinn 4. ágúst til að fylgjast með leik Manchester City og West Ham fái þar að sjá dýrasta enska knattspyrnulið sem sett hefur verið saman. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

EM kvenna í Hollandi A-RIÐILL: Belgía – Holland 1:2 Tessa Wullaert...

EM kvenna í Hollandi A-RIÐILL: Belgía – Holland 1:2 Tessa Wullaert 59. – Sherida Spitse 27.(víti), Lieke Martens 74. Noregur – Danmörk 0:1 Katrine Veje 5. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 830 orð | 2 myndir

Fleiri þurfa að sýna fórnfýsi og hugsa stórt

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið í Alsír: A-RIÐILL: Suður-Kórea – Síle 32:29...

HM U21 karla Leikið í Alsír: A-RIÐILL: Suður-Kórea – Síle 32:29 Færeyjar – Ungverjaland 23:32 Þýskaland – Noregur 32:28 *Lokastaðan: Þýskaland 10, Noregur 8, Ungverjaland 6, Færeyjar 4, Suður-Kórea 2, Síle 0. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Holland og Danmörk sigldu áfram

Holland og Danmörk eru komin í átta liða úrslitin á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu eftir sigra á Belgum og Norðmönnum í lokaumferð A-riðilsins í gær. Hollendingar unnu riðilinn á fullu húsi stiga eftir sigur á Belgum, 2:1, í grannaslag í Tilburg. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Hrafnhildur gaf eftir í lokin

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar komst ekki áfram úr undanrásum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Hrafnhildur hafnaði í 18. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Höfnuðu nýju tilboði í Gylfa

Eftir nokkurt hlé bárust í gær nýjar fréttir af máli Gylfa Þórs Sigurðssonar og enska knattspyrnufélagsins Everton. Sem kunnugt er hafnaði Swansea 40 milljóna punda tilboði Everton í hann fyrr í þessum mánuði. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. – Valur 19.15 2. deild kvenna: Varmá: Aftureld/Fram – Hvíti ridd 19.15 4. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Körfubolti var bara til í frímínútum í skólanum

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, var valinn í fimm manna úrvalslið Evrópumóts U20 ára landsliða sem lauk á Krít um helgina. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Langþráður sigur í höfn hjá Fram

Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Fram vann kærkominn og langþráðan sigur í 14. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gær er liðið lagði Leikni R. að velli, 3:0, í Laugardalnum. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Mótherjar FH-inga byrja vel

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Maribor, mótherji FH í þriðju umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld, er með sex stig eftir tvo fyrstu leiki sína í slóvensku 1. deildinni, efstu deildinni þar í landi. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Sandra valin í landsliðshópinn

Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handknattleik, valdi 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn 24.-30. júlí. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 618 orð | 3 myndir

Skortir tæknilega færni

EM 2017 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Mér finnst íslenska liðið vera nær betri liðunum en áður. Við höfum þurft að pakka í vörn gegn bestu liðunum en nú eigum við kafla þar sem við náum að pressa framar á vellinum sem er gaman að sjá. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 337 orð | 4 myndir

*Sænski handknattleiksmaðurinn Maximilian Jonsson er genginn til liðs...

*Sænski handknattleiksmaðurinn Maximilian Jonsson er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Gróttu og hefur samið við félagið til tveggja ára. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Tólf kylfingar keppa erlendis

Mikið er um að vera hjá okkar fremstu kylfingum, en alls munu 12 Íslendingar leika á sterkum mótum víðsvegar í Evrópu á næstu dögum. Meira
25. júlí 2017 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Ætla að verða heimsmeistarar

Handbolti Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Túnis í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem haldið er í Alsír. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.