Greinar fimmtudaginn 10. ágúst 2017

Fréttir

10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Arsenal íhugar að spila á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Enska knattspyrnuliðið Arsenal hefur sýnt því áhuga að taka þátt í ofurleiknum, eða The Super Match, næsta sumar. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ástir og ástleysi í Salnum í kvöld

Elmar Gilbertsson tenór og Agnes Thorsteins messósópran syngja um ástir og ástleysi messó- og tenórsöngvara með aðstoð píanóleikarans Marcins Koziel í Salnum í Kópavogi í kvöld kl.... Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

„Stefnir í góða helgi á Dalvík“

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Fiskidagurinn á Dalvík hefur verið haldinn hátíðlegur síðastliðin 16 ár og er engin breyting á því í ár. Um er að ræða eina stærstu bæjarhátíð landsins. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Borgarstjóri segist hlynntur gjaldtöku

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri leggst ekki gegn þeirri ákvörðun leigutaka Perlunnar að rukka fyrir aðgang að útsýnispalli hússins, en pallurinn hefur um árabil notið mikilla vinsælda meðal fólks. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð

Borgin ósveigjanleg

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Dagforeldrar í Reykjavík yfirgefa stéttina nú í góðu efnahagsástandi vegna minnkandi atvinnuöryggis og lítils sveigjanleika borgarinnar. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Brimborg reisir sérhannað húsnæði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bifreiðaumboðið Brimborg flytur inn í nýja byggingu Brimborgar í Hádegismóum 8 í Reykjavík um næstu áramót. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Dagforeldrar segja samstarfið erfitt

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Reykjavíkurborg flæmir dagforeldra frá störfum með yfirgangi og ósveigjanleika. Þetta segir Ólöf Lilja Sigurðardóttir, dagmóðir í Reykjavík og gjaldkeri Barnsins, félags dagforeldra. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð

Dagkrá hátíðarhalda á Dalvík

Fimmtudagur *08.00 Opna Fiskidagsmótið í golfi. *11.00 Slysavarnarkonur selja kleinur á tjaldsvæðinu. *16.30 Zumbapartý í Víkurröst. *19.00 Knattspyrna Dalvík/Reynir. *19.30 Barnatónleikar í Bergi með Ljótu hálfvitunum. *21. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Dagur sáttur við gjaldtökuna

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kveðst ekki gera athugasemd við ákvörðun leigutaka Perlunnar að rukka fyrir aðgang að útsýnispalli hússins. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir tilraun til manndráps

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 24 ára karlmann, Árna Gils Hjaltason, í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hefur hann setið í gæsluvarðhaldi frá því í mars sl. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Efli vinnubrögðin, færni og traust

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hafinn er undirbúningur að fjölmennum þriggja daga námskeiðum á næsta ári fyrir alla þá sem eiga sæti í samninganefndum um gerð kjarasamninga í landinu. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð

Eru að reyna að brúa bilið

„Borgin er á þeirri vegferð að reyna að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og dvalar í leikskóla, að bjóða upp á starf í ungbarnaleikskólum og hefur verið að stíga skref í þá átt,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs... Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Forsetahjónin mættu í þrítugsafmæli Mosfellsbæjar

Það var glatt á hjalla í Hamrahlíð í Mosfellsbæ í gær þegar Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Kristín Davíðsdóttir, formaður Skógræktarfélags Mosfellsbæjar, tóku á móti forsetahjónunum og færðu þeim gjafabréf fyrir jólatré úr Hamrahlíð. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Frumflytja verk fyrir orgel og kontrabassa

Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Eyþór Ingi Jónsson organisti flytja tónlist eftir G. F. Handel, Karólínu Eiríksdóttur, Z. Kodály og M. Bruch á tónleikum Alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Góður gangur í framkvæmdum

Umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir hafa staðið yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar í sumar, auk þess sem stækkun suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til norðurs lýkur að fullu í haust. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Grjótkrabbi náðist í Siglufirði

Sigurður Ægisson Siglufirði Grjótkrabbi, norðuramerísk tegund sem varð fyrst vart við Íslandsstrendur árið 2006, nánar tiltekið í Hvalfirði, náðist við Óskarsbryggju í Siglufirði í fyrradag öðru sinni, því hið sama gerðist 18. Meira
10. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hafnar kjörtölunum í Kenía

Forsetaefni stjórnarandstöðunnar í Kenía, Raila Odinga, sagði í gær að hakkarar hefðu brotist inn í tölvukerfi yfirkjörstjórnar landsins til að breyta kjörtölum í forsetakosningum sem fóru fram í fyrradag. Formaður kjörstjórnarinnar neitaði þessu. Meira
10. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Handtekinn fyrir að aka á hermenn

Franska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa ekið inn í hóp hermanna í úthverfi Parísar í gærmorgun. Sex hermenn slösuðust, þar af tveir alvarlega. Maðurinn er um þrítugt og var handtekinn á leið norður frá höfuðborginni. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hjörleifshöfði enn til sölu

Hjörleifshöfði á Mýrdalssandi er enn til sölu en opið söluferli hófst fyrir ári. Stærð jarðarinnar er um 11.500 hektarar og er verðhugmynd á bilinu hálfur til einn milljarður króna. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hlaupið til styrktar Háskólanum

Hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gefst kostur á að safna áheitum til styrktar Háskóla Íslands. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hnakkar fluttir í Norrænu

Vinnsla er hafin í fiskvinnslustöð Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði að loknu sumarleyfi. Ísfisktogarinn Gullver NS landaði á mánudag fullfermi, 107 tonnum, og af því fóru um 55 tonn til vinnslu í stöðinni. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hóteleignir Reita jukust um 12 milljarða

Fasteignafélög sem skráð eru á hlutabréfamarkað hafa tekið þátt í uppgangi í ferðamennsku með því að fjárfesta í hótelbyggingum. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hvernig skal spila kubb?

Til þess að spila þurfa keppendur að útvega sér spilið kubb, sem fá má m.a. í Rúmfatalagernum og fleiri verslunum. Völlurinn sem spilað er á er 5 metrar á breidd og 8 metrar á lengd. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Íslenskir knapar efstir

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þriðji dagur heimsmeistaramóts íslenska hestsins var haldinn í gær, en mótið fer fram í Oirschot í Hollandi. Í gær fór fram forkeppni í fimmgangi og íslenskir knapar eru í efstu sætum, bæði í fullorðins- og... Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Kubb er komið til að vera

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is „Þetta fór allt saman ótrúlega vel fram,“ sagði Huldar Breiðfjörð, einn skipuleggjenda Íslandsmótsins í kubbi sem fram fór á Flateyri um liðna helgi. Er það í annað skiptið sem mótið er haldið. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Guð, hvað mér líður illa

Hildigunnur Birgisdóttir, myndlistarmaður og samstarfsmaður Ragnars Kjartanssonar, tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lengi vitað að gjaldtakan stæði til

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line, segir hvern hundraðkall hafa áhrif á kauphegðun ferðamanna, einkum þegar gengi krónu er jafnhátt og nú. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Meiri leikni í samskiptum

Þátttakendur á námskeiðunum eiga m.a. að afla sér betri þekkingar á efnahagslegu samhengi og þjóðhagslegu mikilvægi kjarasamninga, ná meiri leikni til að takast á við hindranir í viðræðum og í samskiptum, tali, hlustun og fasi. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Minntust 200 þúsund fórnarlamba

Íslenskir friðarsinnar stóðu í gærkvöldi fyrir árlegri kertafleytingu á Tjörninni í Reykjavík í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí í Japan 6. og 9. ágúst 1945, þar sem um 200.000 manns létust. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Nespresso-verslun opnuð í Kringlunni

Stefnt er að opnun Nespresso-verslunar í Kringlunni 1. desember næstkomandi. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Nýtt met var sett í Hvalfjarðargöngunum í júlí

Alls fóru 306.500 ökutæki um Hvalfjarðargöng í júlí síðastliðnum eða hátt í 9.900 á sólarhring að jafnaði. Aldrei fyrr hefur umferð farið yfir 300 þúsund í einum mánuði frá því göngin voru tekin í gagnið sumarið 1998, segir í frétt á vef Spalar. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Offjárfest í bílaleigubílum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Ég held að þetta verði erfiður vetur fyrir margar bílaleigur, alveg klárlega. Meira
10. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 34 orð | 1 mynd

Ófeigur

Alveg búinn á því Það tekur á að þramma í búðum og margir landsmenn hafa fundið fyrir því í Costco undanfarnar vikur. Bangsinn leyndi ekki þreytu sinni í gær og lagðist hreinlega á... Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Óraunhæfar væntingar valdið offjárfestingum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Ég held að þetta verði erfiður vetur fyrir margar bílaleigur, alveg klárlega. Þessi fjöldi bílaleigubíla sem er núna er of mikill miðað við eftirspurn. Meira
10. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 1065 orð | 4 myndir

Óttast að hótanirnar auki hættu á átökum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur varað einræðisstjórnina í Norður-Kóreu við því að ef hún haldi áfram að ógna Bandaríkjunum verði því svarað með „eldi og ofsabræði“. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Risakrani rekur niður 120 metra stálþil

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vinna við 2. áfanga Norðurgarðs í Gömlu höfninni í Reykjavík er hafin af fullum krafti. Verkið felst í því að byggja nýjan hafnarbakka fyrir framan frystihús HB Granda. Lengd hafnarbakkans er 120 metrar. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stjarnan endurheimti annað sæti deildarinnar

14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöldi með þremur leikjum. Stjarnan endurheimti 2. sætið eftir sigur á Breiðabliki í Garðabænum og er forskot Vals nú fimm stig á toppnum. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Stjórn Varðar vill blandaða leið

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ákvað í gær að leggja fyrir ráðið tillögu þess efnis að farin verði blönduð leið við val á lista flokksins vegna borgarstjórnarkosninga sem fram fara næsta... Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Strætó prófar metanvagn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum verið með vagninn í láni undanfarnar þrjár vikur,“ segir Ástríður Þórðardóttir, fjármálastjóri Strætó, um metanvagn sem ekið hefur um borgina á evrópsku númeri undanfarið. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Uppreisn Hinriks prins

Hinrik prins og drottningarmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar lét af skyldustörfum fyrir danska ríkið fyrsta janúar 2016, 81 árs að aldri. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Útlit fyrir gott berjaár víðast hvar á landinu

„Þetta fer eftir veðrinu næstu vikuna, en eins og staðan er núna er útlit fyrir gott berjaár,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjasérfræðingur, um horfur í berjatínslu í ár. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Vantar Shakespeare til að skrifa leikritið

Sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Það er búin að vera lífleg umræða um málið á Facebook síðan ég setti þar inn ummæli um málið,“ segir Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaður og sagnfræðingur, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð

Von á mildu veðri um allt land

„Það eru ekki nein ægileg hlýindi í kortunum,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Morgunblaðið og bætir við þó sé von á nokkuð mildu veðri um allt land. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2017 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Aulagangur

Reykvíkingar og nærsveitarmenn voru látnir baða sig og börn sín út af ströndinni fullri af sora í 18 daga. Síðar var upplýst að borgaryfirvöld meðhöndluðu óþverrann, ógnvald við heilsu og vellíðan, sem hernaðarleyndarmál. Hver tók ákvörðun um það? Meira
10. ágúst 2017 | Leiðarar | 326 orð

Gaggó þing leikskóli?

Þótt Ísland sé æðilangt frá því að vera stórveldi þá afsakar það ekki lausung og barnaskap Meira
10. ágúst 2017 | Leiðarar | 260 orð

Tækifæri í matvælaiðnaði

Útflutningur á grænmeti er orðinn raunhæfur kostur Meira

Menning

10. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Disney segir upp Netflix-samningi

Walt Disney-fyrirtækið hefur ákveðið að binda enda á samning sinn við Netflix og hætta að leyfa áhorfendum að streyma kvikmyndum og sjónvarpsefni sínu í gegnum þá streymiþjónustu. Meira
10. ágúst 2017 | Leiklist | 169 orð | 1 mynd

Endurlifir Groundhog Day

Bill Murray, aðalleikari kvikmyndarinnar geysivinsælu Groundhog Day , sá uppsetningu verksins á Broadway á dögunum og segja má að tilfinningarnar hafi borið hann ofurliði. Vefmiðill New York Times greinir frá þessu. Meira
10. ágúst 2017 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Frábær fararstjórn í Rússlandi

Lucy Worsley er einn af þekktustu sjónvarpssagnfræðingum Bretlands, kunn fyrir þætti sína á BBC um sögu fyrri alda, sérstaklega kóngafólks og keisara Evrópu á 17., 18. og 19. öld og sérstakur sérfræðingur í kastölum. Meira
10. ágúst 2017 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

För frumflutt í Vík

Simon Debruslais trompetleikari frumflytur einleikstónverkið Voyage / För eftir breska tónskáldið Deboruh Pritchard á ströndinni í Vík í Mýrdal við listaverkið För eftir Steinunni Þórarinsdóttur á sunnudaginn kemur kl. 15. Meira
10. ágúst 2017 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Glerlykillinn til Svíþjóðar

Sænski rithöfundurinn Malin Persson Giolito hlaut Glerlykilinn í ár fyrir bókina Störst av allt , en verðlaunin voru afhent í 26. sinn. Dómnefndir norrænu glæpafélaganna komust nýverið að framangreindri niðurstöðu. Meira
10. ágúst 2017 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Velvet Underground

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Todd Haynes, sem þekktur er fyrir kvikmyndir á borð við Carol og Far From Heaven , ætlar í fyrsta sinn að spreyta sig á heimildarmyndaforminu í væntanlegri mynd um The Velvet Underground. Meira
10. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 51 orð | 4 myndir

Íslensk-breska heimildarmyndin Out of Thin Air í leikstjórn Dylans...

Íslensk-breska heimildarmyndin Out of Thin Air í leikstjórn Dylans Howitt var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Myndin beinir sjónum að Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hún byggir á gömlu myndefni frá áttunda áratugnum, nýjum viðtölum og leiknum... Meira
10. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Letterman með nýja þáttaröð

Bandaríski grínistinn David Letterman snýr brátt aftur á sjónvarpsskjáinn í nýrri þáttaröð streymisveitunnar Netflix. Frá þessu er sagt á vefsíðu The New York Times . Meira
10. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 574 orð | 2 myndir

Menning, fræðsla og skemmtun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hátíðin Hinsegin dagar hófst í Reykjavík í fyrradag og er fjöldi viðburða á dagskrá næstu daga, m.a. opnunarhátíð Hinsegin daga sem fram fer í Gamla bíói í kvöld. Meira
10. ágúst 2017 | Tónlist | 567 orð | 2 myndir

Mosi, hraun og stormur

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Saxófónleikarinn Sigurður Flosason gaf nýverið út nýja djassplötu með titlinum Green Moss Black Sand og hefur hlotið frábærar viðtökur erlendra gagnrýna. Meira
10. ágúst 2017 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Neitar því að hafa káfað á Taylor Swift

Réttarhöld standa nú yfir í Denver vegna ásakana tónlistarkonunnar Taylor Swift þess efnis að útvarpsmaðurinn David Mueller hafi áreitt hana kynferðislega í júní 2013 þegar hún var 23 ára. Meira
10. ágúst 2017 | Tónlist | 77 orð

Rökkva, gítardúó og ástin

Listafélagið Kalman stendur fyrir sumartónleikum í Vinaminni, safnaðarheimili Akraneskirkju, og víðar í kvöld og næstu daga. Veislan hefst með tónleikum Sigurðar Flosasonar í kvöld. Annað kvöld kl. Meira
10. ágúst 2017 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Sex viðburðir á Jazzhátíð

• Kl. 17 leikur Kvartett Sigurdísar Söndru Tryggvadóttur hennar eigin tónsmíðar og útsetningar á Classic-sviðinu í Hörpu. Aðgangur er ókeypis. Meira
10. ágúst 2017 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Glen Campbell látinn

Bandaríski tónlistarmaðurinn Glen Campbell er látinn, 81 árs að aldri. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúanum Tim Plumley var orsökin Alzheimer, en Campbell greindi fyrst frá sjúkdómnum árið 2011. Þetta kemur fram á vefsíðu New York Times. Meira

Umræðan

10. ágúst 2017 | Aðsent efni | 1652 orð | 1 mynd

99 prósenta öryggi laxastofna

Eftir Elías Jónatansson: "Áætlað framleiðsluverðmæti af 30 þúsund tonna eldi er svipað og verðmæti helmings þorskaflans á Íslandi upp úr sjó. Íslenski villti laxastofninn yrði áfram verndaður 99%." Meira
10. ágúst 2017 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Ef landshlutarnir réðu sér sjálfir

Fyrr í sumar fjallaði ég um hvernig aukin dreifstýring gæti hjálpað til að gera Reykjavíkurborg fallegri og betri. Meira
10. ágúst 2017 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Er maðurinn miðja alheimsins?

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Stjórnmálaflokkar, bæði til vinstri og hægri, hafa gert frelsi einstaklingsins að upphafs- og útgangspunkti." Meira
10. ágúst 2017 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Háir vextir

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Vaxtamunarviðskipti eru of áhættusöm atvinnugrein og leiða til meira ójafnvægis en hagkerfið ræður við. Ójöfnuður eykst. Þess vegna þarf að lækka vexti." Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Guðlaug Karlsdóttir

Guðlaug Karlsdóttir fæddist 23. júní 1919 í Gerðum í Garði. Hún lést á heimili sínu 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinlaug Þorsteinsdóttir matráðskona, fædd 1. janúar 1899, og Karl Guðjónsson rafvirkjameistari, fæddur 14. október 1895. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Guðni Magnússon

Guðni Magnússon fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1953. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 29. júlí 2017. Foreldrar hans voru Magnús Guðnason, f. 9. nóvember 1926, d. 22. nóvember 2015, og Margrét Magnúsdóttir, f. 11. febrúar 1927. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2017 | Minningargreinar | 5203 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Kjartansdóttir

Guðrún Birna Kjartansdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 17. mars 1978. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. júlí 2017. Foreldrar Guðrúnar Birnu eru Katrín Guðbjörg Þórlindsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2017 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Heimir Morthens

Heimir Morthens fæddist í Reykjavík 23. mars 1956. Hann lést 20. júlí 2017. Útför Heimis fór fram 28. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Ólína Guðrún Þorsteinsdóttir

Ólína Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist 24. mars 1930. Hún lést 4. ágúst 2017. Foreldrar Ólínu voru Júlíana Á. Gísladóttir húsfrú, f. 10.6. 1889, d. 1.7. 1982, og Þórsteinn S. Ólason bifreiðastjóri, f. 22.4. 1899, d. 17.8. 1937. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Rósa Jóna Eiríksdóttir Ramsay

Rósa Jóna Eiríksdóttir Ramsay fæddist í Reykjavík 29. október 1931. Hún lést á Jamaíka 17. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Eiríkur Jónsson trésmíðameistari, f. í Hafrafellstungu í Öxarfirði, N-Þing., 18.2. 1896, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd

Sigrún Karólína Pálsdóttir

Sigrún Karólína Pálsdóttir (Lilla) fæddist 12.4. 1926. Hún lést 28.7. 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir frá Eyjum í Kaldrananeshreppi, f. 6.9. 1897, d. 22.7. 1982, og Páll Guðjónsson frá Kaldbaksvík í Kaldrananeshreppi, f. 14.5. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. ágúst 2017 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Harmóníkuhljómur án landamæra

Íslendingur og tveir Norðmenn halda ferna harmonikkutónleika á Íslandi 10. til 17. ágúst. Meira
10. ágúst 2017 | Daglegt líf | 41 orð

... hlýðið á Dag og félaga syngja

Dagur Sigurðsson og japanska handboltalandsliðið taka lagið í KEX Live Karaoke í kvöld á KEX Hostel. Meðlimir Hjaltalín, Tilbury, hljómsveitar Friðrik Dórs, Ylju og fleiri sjá um undirspil. Meira
10. ágúst 2017 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Popp og súkkulaði á Hinsegin dögum

Hinsegin dagar fara nú fram í Reykjavík. Ýmsir aðilar styrkja hinsegin daga. Meðal styrktaraðila í ár er Omnom. Allur ágóði af nýju mjólkursúkkulaði Omnom, Caramel + Milk, og Omnom-poppi í fjölbreyttum lit og bragði rennur til Hinsegin daga. Meira
10. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1348 orð | 5 myndir

Sterk íslensk náttúra og götulist í þýskum stórborgum mótar listina

Árni Thor Guðmundsson, 37 ára frístundaleiðbeinandi hjá Molanum, ungmennahúsi í Kópavogi, nýtir sér það besta sem Ísland og Þýskaland hefur fram að færa. Hann gerði garðinn frægan í fótbolta en styður nú við bakið á ungum listamönnum. Árni heillaðist af götulist á hjólabrettaárunum sínum. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2017 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c4 Rf6 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 c5 7. 0-0 cxd4...

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c4 Rf6 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 c5 7. 0-0 cxd4 8. Rxd4 Rc6 9. Be3 Bd7 10. h3 Hc8 11. Dd2 a6 12. Hac1 b5 13. cxb5 Rxd4 14. Bxd4 axb5 15. De3 Da5 16. a3 e5 17. Bb6 Da8 18. Hfd1 Bc6 19. Hxd6 Rxe4 20. Rxe4 Bxe4 21. f3 Bc6 22. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Agnar Bogason

Agnar Bogason fæddist í Reykjavík 10.8. 1921. Foreldrar hans voru Bogi Ólafsson menntaskólakennari og Gunnhildur Jónsdóttir húsfreyja frá Akranesi. Agnar kvæntist Jóhönnu Pálsdóttur og eignuðust þau þrjá syni. Meira
10. ágúst 2017 | Árnað heilla | 307 orð | 1 mynd

Bach er æviástríðan í tónlistinni

Ég ætla að fara í sund og æfa mig og borða eitthvað gott með fjölskyldunni,“ segir Ólafur Elíasson píanóleikari, sem á 50 ára afmæli í dag. „Ég ætla ekkert að halda sérstaklega upp á afmælið nema með nánustu fjölskyldunni.. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 26 orð

Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í...

Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu en leiða mæðurnar. (Jes. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 76 orð | 2 myndir

Jon Snow klæðist IKEA-mottu í Game of Thrones

Búningahönnuðir þáttanna Game of Thrones nota loðmottur eða teppi frá IKEA til að gera skinnkápur í þáttunum. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 59 orð

Málið

Málvenjur um mont: Að „státa sig af e-u“ gengur gegn venju, það á að vera „sig“-laust: Hann státar af afrekum sínum. Sömuleiðis gorta : maður gortar af e-u, og grobba : maður grobbar af e-u. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Pálmar Freyr Halldórsson

30 ára Pálmar ólst upp á Ísafirði, er búsettur í Reykjanesbæ og er vöruflutningabílstjóri með eigin bíl. Maki: Guðrún Hafstað Guðmundsdóttir, f. 1988, starfsmaður í Leifsstöð. Börn: Kolbrún María, f. 2008; Þorsteinn Loki, f. 2013, og óskírður, f. 2017. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Rúnar Óli Hjaltason

30 ára Rúnar Óli ólst upp á Siglufirði, býr í Reykjavík, lauk vélvirkjaprófi og II. stigs vélstjórn frá FNV og er vélvirki hjá SR. Maki: Sigrún Magnúsdóttir, f. 1985, kennari. Dóttir: óskírð Rúnarsdóttir, f. 2017. Meira
10. ágúst 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Systurnar Irma Katrín Hjartardóttir og Sigurrós Kara Hjartardóttir...

Systurnar Irma Katrín Hjartardóttir og Sigurrós Kara Hjartardóttir söfnuðu peningi fyrir utan Bónus í Hraunbæ. Afraksturinn var 4.000 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum. Á myndinni er Irma Katrín... Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Tanja Björk Jónsdóttir

30 ára Tanja býr í Hafnarfirði, lauk prófi í hjúkrunarfræði, starfar við kvenlækningadeild LSH og er í fæðingarorlofi. Maki: Stefán Már Víðisson, f. 1988, verkfræðingur hjá Mannviti. Börn: Tristran Breiðfjörð, f. 2009; Karólína Sólveig, f. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Tilfinningaþrungið að fá að leika Dr. Who

Jodie Whittaker, sem hefur fengið aðalhlutverkið í bresku þáttunum Dr. Who, fyrsta konan til að sinna þessu hlutverki, segir það vera tilfinningaþrungið að hafa fengið það. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 210 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sesselja L. Jóhannesdóttir 90 ára Anna Malmquist Jónsdóttir Ása Bjarnadóttir Wendel Duane Baker 85 ára Ástfríður Jónsdóttir Guðmundur Halldórsson Jónína Ósk Kvaran Sveinn G. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 293 orð

Undarlegt karma, trygglyndi og nýir skilnaðarhættir

Kvöld með kvölinni,“ sagði Páll Imsland kvöldið fyrir frídag verslunarmanna: Mig klæjar svo þvert inn í þarma, er þrotinn að fegurð og sjarma, bólginn í liðum og bágur í siðum. Það er undarlegt andskotans karma. Meira
10. ágúst 2017 | Fastir þættir | 238 orð

Víkverji

Faðir Víkverja hafði samband í öngum sínum og sagðist vera með matarboð þar sem tveir gestanna væru grænmetisætur. „Hvað þýðir þetta fyrir eldamennskuna?!“ æpti hann. Hófst þá útskýring Víkverja. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 587 orð | 3 myndir

Víravirki þriggja kynslóða í þjóðbúninginn

Karl Gústaf Davíðsson fæddist í Reykjavík 10.8. 1977, ólst upp á Hvolsvelli fyrstu fimm árin en síðan í Bakka- og Seljahverfi í Breiðholtinu. Hann flutti síðan í Árbæjarhverfið um fermingaraldurinn. Meira
10. ágúst 2017 | Í dag | 140 orð

Þetta gerðist...

10. ágúst 1779 Veðurathuganir Rasmus Lievog hófust. Hann skráði veðurfar á Álftanesi fjórum sinnum á hverjum sólarhring frá 1779 til 1785. Þetta voru með allra fyrstu veðurathugunum hérlendis. 10. Meira
10. ágúst 2017 | Fastir þættir | 184 orð

Önnur öld. S-NS Norður &spade;D92 &heart;-- ⋄ÁKD1062 &klubs;ÁK98...

Önnur öld. S-NS Norður &spade;D92 &heart;-- ⋄ÁKD1062 &klubs;ÁK98 Vestur Austur &spade;84 &spade;K105 &heart;KG765432 &heart;D109 ⋄94 ⋄G753 &klubs;G &klubs;762 Suður &spade;ÁK763 &heart;Á8 ⋄8 &klubs;D10543 Suður spilar 7&spade;. Meira

Íþróttir

10. ágúst 2017 | Íþróttir | 109 orð

1:0 Eivinas Zagurskas 2. hamraði boltanum í markmannshornið beint úr...

1:0 Eivinas Zagurskas 2. hamraði boltanum í markmannshornið beint úr aukaspyrnu. 1:1 Andri Rúnar Bjarnason 61. með viðstöðulausu skoti eftir aukaspyrnu Joensen. 2:1 Kenan Turudija 67. af öryggi úr vítaspyrnu eftir að Jajalo braut á Pape. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 79 orð

1:0 Hólmbert Aron Friðjónsson 46. stangaði hornspyrnu Hilmars Árna í...

1:0 Hólmbert Aron Friðjónsson 46. stangaði hornspyrnu Hilmars Árna í netið af stuttu færi. 2:0 Hilmar Árni Halldórsson 67. fékk stungusendingu frá Baldri og kláraði færið með föstu skoti. Gul spjöld: Arnþór Ari (Breiðabliki) 14. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 114 orð

1:0 Ingimundur Níels Óskarsson 27. af stuttu færi með skoti í fjærhornið...

1:0 Ingimundur Níels Óskarsson 27. af stuttu færi með skoti í fjærhornið eftir slæm mistök Hrannars í vörn KA. 2:0 Þórir Guðjónsson 38. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Ægis Jarls Jónassonar 2:1 Hallgrímur Mar Steingrímsson 44. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Aníta hleypur í London í kvöld

Aníta Hinriksdóttir freistar þess í dag að komast í fyrsta sinn í undanúrslit á HM í frjálsum þegar hún keppir í 800 metra hlaupi. Fyrstu þrír keppendur í hverjum riðli eru öruggir um sæti í undanúrslitunum, alls 18 keppendur. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Ari bjóst engan veginn við brottrekstri Rúnars

„Þetta kom mér sko á óvart, það verð ég að segja. Ég bjóst engan veginn við þessu,“ sagði Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem í gær fékk nýjan þjálfara hjá belgíska félaginu Lokeren. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Arnar heldur starfi sínu hjá Lokeren

Hafnfirðingurinn Arnar Þór Viðarsson er ekki á förum frá Lokeren þótt Rúnari Kristinssyni hafi verið sagt upp störfum í gær. Arnar var aðstoðarþjálfari og mun samkvæmt heimildarmanni Morgunblaðsins í Belgíu halda starfi sínu. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Ég mætti í vinnuna í gærmorgun eftir sumarfrí, hressari og kátari en...

Ég mætti í vinnuna í gærmorgun eftir sumarfrí, hressari og kátari en Kimmy Schmidt. Eitt af því fyrsta sem ég þurfti svo að fjalla um var hins vegar síður en svo hressandi, eða brottrekstur Rúnars Kristinssonar frá Lokeren. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Fjölnir – KA 2:2

Extra-völlurinn, Pepsi-deild karla, 14. umferð, miðvikudag 9. ágúst 2017. Skilyrði : 12 stiga hiti og skýjað. Allar aðstæður til fyrirmyndar. Skot : Fjölnir 12 (7) – KA 10 (5). Horn : Fjölnir 8 – KA 2. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Fráleitt að reka eftir tvo leiki

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta kom mér sko á óvart, það verð ég að segja. Ég bjóst engan veginn við þessu,“ sagði Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem í gær fékk nýjan þjálfara hjá belgíska félaginu... Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Grindavík í fallbaráttu?

Í Ólafsvík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur Ólafsvík vann gríðarlega mikilvægan 2:1 heimasigur á Grindavík í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 184 orð | 2 myndir

Hilmar Örn kastaði 71,12 metra

HM Kristján Jónsson kris@mbl.is Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH keppti í fyrsta skipti á stórmóti fullorðinna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í gærkvöld. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Síle – Ísland 22:27 Japan &ndash...

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Síle – Ísland 22:27 Japan – Georgía 30:22 Alsír – Þýskaland 19:37 *Staðan: Ísland 4, Þýskaland 4, Georgía 2, Japan 2, Alsír 0, Síle... Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Hrannar bætti fyrir mistökin

Í Grafarvogi Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Fjölnir og KA gerðu fjörugt 2:2 jafntefli í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 72 orð

Jón Daði meiddur í hné

Jón Daði Böðvarsson lék ekki með Reading er liðið sigraði Gillingham 2:0 í enska deildarbikarnum á þriðjudag. Jón Daði greindi frá því á Twitter-síðu sinni að hann glímdi við meiðsli á hné og væri því ekki með í leiknum. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Klaufskir í öftustu línu

Í Garðabæ Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Stjarnan vann góðan 2:0 sigur á nágrönnum sínum Breiðablik í gærkvöldi í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefði þó getað þróast allt öðruvísi ef Blikar hefðu fengið þá óskabyrjun sem útlit var fyrir. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Knattspyrna Efsta deild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

Knattspyrna Efsta deild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – Fylkir 18 Samsung-völlur: Stjarnan – ÍBV 18 Grindavíkurvöllur: Grindavík – KR 19.15 Valsvöllur: Valur – Breiðablik 19.15 1. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 457 orð | 4 myndir

Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið saman 10 bestu mörkin á Evrópumóti...

Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið saman 10 bestu mörkin á Evrópumóti kvennalandsliða sem lauk um helgina. Mark Fanndísar Friðriksdóttur fyrir Ísland gegn Sviss situr í fimmta sæti listans. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Langþráð mark og þungu fargi létt af FH

Eftir fjóra tapleiki í röð í deild og bikar án þess að skora mark komst FH á sigurbraut á ný í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir sigur á grönnum sínum í Haukum, 1:0, þegar liðin mættust í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fjölnir – KA 2:2 Víkingur Ó. – Grindavík...

Pepsi-deild karla Fjölnir – KA 2:2 Víkingur Ó. – Grindavík 2:1 Stjarnan – Breiðablik 2:0 Staðan: Valur 1493226:1230 Stjarnan 1474331:1725 FH 1466223:1624 KR 1463523:2021 Grindavík 1463518:2421 Víkingur R. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 847 orð | 1 mynd

Slagur við þá norsku um stórt skref

HM í frjálsum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aníta Hinriksdóttir freistar þess í dag að komast í fyrsta sinn í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum þegar hún keppir í 800 metra hlaupi á mótinu í London. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Stjarnan – Breiðablik 2:0

Samsung-völlur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, miðvikudag 9. ágúst 2017. Skilyrði : Skýjað en lítill vindur og milt. Nývökvað gervigras. Skot : Stjarnan 9 (4) – Breiðablik 9 (6). Horn : Stjarnan 3 – Breiðablik 8. Meira
10. ágúst 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – Grindavík 2:1

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, miðvikudag 9. ágúst 2017. Skilyrði : Hlýtt og gott veður en rennandi blautur völlur. Skot : Vík. Ó. 10 (7) – Grindavík 12 (9). Horn : Víkingur Ó. 3 – Grindavík 14. Víkingur Ó. Meira

Viðskiptablað

10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri farþegar á mánuði

Icelandair flutti rúmlega 540 þúsund farþega í millilandaflugi í júlí en það er 10% aukning á milli... Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 1079 orð | 2 myndir

Asískir tígrar bítast um völdin í iðnaði

Eftir Robin Harding í Tókýó Þær breytingar sem eru að eiga sér stað hjá kínverskum iðnfyrirtækjum skapa tækifæri fyrir önnur lönd til að iðnvæðast og auka hagsæld fólksins sem þar býr. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 804 orð | 2 myndir

Áfangasigur í vernd persónugagna

Ritstjórn FT Tæknifyrirtæki verða skylduð til að gefa neytendum skýrar upplýsingar um þau gögn sem þeim tengjast, þeim að kostnaðarlausu, samkvæmt ESB-frumvarpi. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 761 orð | 1 mynd

Bíða kínverskir neytendur eftir íslenskum fiski?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrirsjáanlegt er að neysla sjávarafurða í Kína mun aukast hratt á næstu árum og áratugum. Sigríður Karlsdóttir segir að útrás íslensks fisks til Kína muni kosta bæði tíma og peninga, og kalla á skilning á kínverskum viðskiptaháttum. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Börnin í hverfinu héldu að hún væri litla stelpan úr Firestarter

Eftir mörg góð ár hjá Símanum færði Birna Ósk sig yfir til Landsvirkjunar fyrr á þessu ári. Hún segir byrjunina lofa góðu og líst vel á framhaldið, og að gaman verði að takast á við þau verkefni sem fyrirtækið stendur frammi fyrir. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 199 orð

Farið gegn neytendum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það er fagnaðarefni að ráðherra í ríkisstjórn skuli tala fyrir aukinni samkeppni í landbúnaði, líkt og Þorsteinn Víglundsson gerði í gær. Að hans sögn myndi það leiða til lægra vöruverðs. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Ferðastu með þinn eigin túlk í vasanum

Forritið Við sjáum það oft ekki greinilega fyrr en að mörgum árum liðnum hvernig ný tækni getur gjörbreytt samfélaginu. Flugvélin smækkaði heiminn svo að allt í einu mátti ferðast hratt og þægilega milli heimshorna. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Félag Einars Arnar með 1,2 milljarða í eigið fé

Ársreikningar Einir, félag í eigu Einars Arnar Ólafssonar, hagnaðist um 155 milljónir króna í fyrra. Árið áður nam hagnaðurinn 93 milljónum króna. Eigið fé félagsins nam 1,2 milljörðum króna við árslok 2016. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 905 orð | 1 mynd

Fjárfestarnir sýna frumkvæði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ari Helgason segir fjárfesta ekki lengur bíða eftir að áhugaverðir sprotar lendi í fanginu á þeim. Það hvar sproti er staðsettur hefur ekki endilega mikið að segja með aðgengi að fjármagni, en getur skipt máli varðandi framboð á hæfu starfsfólki. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 554 orð | 1 mynd

Forsendur; IPSAS – alþjóðlegir reikningsskilastaðlar fyrir opinbera aðila

Ýmsar alþjóðastofnanir hafa beitt sértækum reglum. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 778 orð | 1 mynd

Gerðardómur oft besti valkosturinn

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Garðar Víðir Gunnarsson, hdl. og eigandi á LEX lögmannsstofu, er sérfræðingur á sviði gerðardómsréttar. Hann segir það algengara en margir halda að viðskiptatengd ágreiningsmál fari fyrir gerðardóm. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Hafa bætt hótelum við sig

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bókfært virði hóteleigna hjá Reitum jókst um 12 milljarða króna á þremur árum. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Hagræðingarferli að hefjast?

Það er söguleg staðreynd að í uppbyggingarfasa nýrra greina í atvinnulífinu sprettur gjarnan upp fjöldinn allur af fyrirtækjum sem öll vilja spreyta sig á nýjum vaxtarmarkaði. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 109 orð

Hin hliðin

Nám: Háskólinn í Reykjavík, B.Sc. í viðskiptafræði, 2002; Háskóli Íslands, M.S. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Iceland Travel og Allrahanda sameinast

Sameiningar Iceland Travel, sem er í eigu Icelandair Group, og rútufyrirtækið Allrahanda, sem er með sérleyfi frá Gray Line, hyggjast sameinast. Eftir sameiningu mun Icelandair Group eiga 70% hlut í sameinuðu félagi og eigendur Allrahanda munu eiga 30%. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Lex: Skuldsett tæknifyrirtæki

Tæknifyrirtækin skulda sífellt meira. Þau mynda nú 8% af virði bandarísku... Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 143 orð

Lærði kínversku í framhaldsskóla

Það myndi ekki koma á óvart ef Sigríður Karlsdóttir léti mikið að sér kveða. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Það var kominn tími á endurnýjun“ Hagar út úr smásöluvístölunni Önnur afkomuviðvörun frá Högum Selur sjötta hvern bensíndropa Stórsigur fyrir bandarísk... Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Mikilvægi staðfærslu

Ef staðfærsla vörumerkja er ekki vel ígrunduð og beiting söluráðanna ekki í takt við hana er torvelt að hámarka arðsemi markaðsstarfsins. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Myndavél sem lætur ekkert framhjá sér fara

Græjan Ef marka má myndbönd sem birtast reglulega á Facebook er vissara að hafa góða myndavél í bílnum. Fólk lendir jú í ótrúlegustu uppákomum í umferðinni, og vissara að hafa upptöku til að sýna lögreglu (eða senda til Mbl.is). Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Nespresso opnar í Kringlunni

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Reiknað er með að hægt verði að bjóða lægra verð á Nespresso-lúxuskaffi hér en í Bandaríkjunum. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 2652 orð | 1 mynd

Nokkuð viss um að ég hafi gefið út mína síðustu bók

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Segja má að Snæbjörn Arngrímsson bókaútgefandi sé raðfrumkvöðull á sviði bókaútgáfu. Hann hefur nú stofnað og selt sjö mismunandi bókaforlög í fjórum löndum, en nú síðast seldi hann dönsku útgáfurnar Hr. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður viðskiptaþróunar og sölu

Landsvirkjun Haraldur Hallgrímsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar og sölu á markaðs- og viðskiptaþróunarsviði Landsvirkjunar. Haraldur hefur verið sölustjóri á markaðs- og viðskiptaþróunarsviðinu frá árinu 2013. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður þjónustudeildar

Fjárvakur Eyþór Guðjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður þjónustudeildar Fjárvakurs, sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði reikningshalds og skattamála. Eyþór er löggiltur endurskoðandi, er með M.Acc. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 165 orð

Pappírsbækur í sókn

Hvað um bókabransann, eru rafbækurnar í sókn? „Þetta sveiflast alltaf svolítið. Þegar rafbækurnar komu fram af fullum krafti árið 2013 var rosalegur uppgangur í útgáfu rafbóka, eða allt til ársins 2015. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 114 orð

Ráðstefna um gerðardómsrétt í haust

Dagana 7. og 8. september næstkomandi stendur alþjóðlega viðskiptaráðið ICC fyrir ráðstefnu um gerðardómsrétt á Íslandi í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Háskólann í Reykjavík og fleiri. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 145 orð | 2 myndir

Stjórnin kom í veg fyrir sölu

Sala á útgáfufyrirtæki Snæbjörns Arngrímssonar, Hr. Ferdinand, gekk til baka í apríl síðastliðnum eftir fund stjórnar. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Stóll samvaxinn líkamanum

Á básinn Vinnuvistfræðingar þreytast ekki á að minna á mikilvægi þess að velja góðan og rétt stilltan stól til að sitja á við vinnuna. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 51 orð | 7 myndir

Tölvuleikjafundur hjá Icelandic Game Industry

Meðlimir úr samfélagi leikjaframleiðenda á Íslandi hittust nýverið á Bryggjunni Brugghúsi til að kynnast og deila þekkingu sinni og reynslu af tölvuleikjagerð. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Tölvunördarnir safna skuldum

Það er ekki skrítið að yfirburðastaða fyrirtækjanna í Kísildal skuli gera áhyggjufullu týpurnar órólegar. Tæknigeirinn myndar um 23% af virði S&P 500 og hefur sótt hraðar á en nokkur annar geiri atvinnulífsins frá því tæknibólan sprakk árið 2000. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Um líf vitringsins í kofanum við tjörnina

Bókin Nú þegar kreppan virðist örugglega að baki og nýtt góðæri brostið á er ekki úr vegi að taka hús á Henry David Thoreau, og rifja upp þegar hann dvaldi í rösklega tvö ár við Walden-tjörn, og hugleiddi lífið og tilveruna. Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Verðmæt notendagögn

Gagnaöryggislöggjöf Evrópusambandsins sem tekur gildi í ESB á næsta ári, færir neytendum meiri stjórn yfir... Meira
10. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Þórunn ráðin sem fjármálastjóri

IGS Þórunn Ragnarsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá IGS, sem er alþjóðlegt flugþjónustufyrirtæki í eigu Icelandair Group. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.