Greinar föstudaginn 11. ágúst 2017

Fréttir

11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð

57 milljarða fjárfesting

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Stöðugur uppgangur hefur verið á Austfjörðum undanfarin ár og nemur heildarfjárfesting í helstu atvinnuvegum Austfjarða um 57 milljörðum króna síðastliðin fimm ár. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Afmælismessa í Saurbæ

Á sunnudaginn kemur, 13. ágúst, verður þess minnst með hátíðarmessu sem hefst klukkan 14 í Hallgrímskirkju í Saurbæ að 60 ár eru liðin frá vígslu hennar. Við athöfnina mun vígslubiskupinn í Skálholti, sr. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Atvinnuþátttakan í allra hæstu hæðum

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuþátttaka er með allra mesta móti á vinnumarkaðinum í sumar og hefur sjaldan mælst meiri en í síðast liðnum júnímánuði samkvæmt mánaðarlegum tölum Hagstofunnar. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Á fleygiferð með þeim bestu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Evrópumótið í götuhjólreiðum var haldið í Herning í Danmörku, dagana 2.-6. ágúst. Ísland átti sex fulltrúa á mótinu, fjóra karla og tvær konur. Keppt var í þremur flokkum karla og kvenna; yngri, U23 (19-22 ára), og... Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð

Á við stærstu búðirnar

Ómar Valdimarsson, forstjóri Samkaupa, segir breytingar á smásöluvísitölunni í júní benda til að Costco hafi þá selt dagvöru fyrir 300-400 milljónir. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Breytt vörugjöld hafa breytt bílasölu

„Innflutningur á minni og sparneytnari bílum hefur blómgast. Þessi stefna stjórnvalda að hækka gjöld á stærri bíla, sem menga meira, hefur gengið eftir en mörgum finnst hún samt óréttlát. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Enn er fólk jarðsett í Hólavallagarði

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Það kemur sumum ef til vill á óvart, en enn er jarðsett í Hólavallagarði í Reykjavík, sem fyrir margt löngu er orðinn fullskipaður. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð

Farsælli lausn

Jóhannes segir að hann telji minni hámarkshraða farsælli lausn en fyrirhugaðar breytingar. „Við höfum áður lagt til að hámarkshraði strætisvagna utan höfuðborgarsvæðisins sé 80 km/ klst í stað þess að fólki sé bannað að standa. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Farþegar þyrftu að sitja í strætó

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Forval um kjör vígslubiskups

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur, í samræmi við starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, samið kjörskrá vegna kjörs vígslubiskups í Skálholti. Á kjörskrá eru 975 einstaklingar, vígðir menn og leikmenn. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 413 orð | 3 myndir

Fulltrúi meirihluta sat hjá við ráðningu borgarlögmanns

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að ráða Ebbu Schram hæstaréttarlögmann í starf borgarlögmanns. Tvær umsóknir bárust og hinn umsækjandinn var Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Glaðheimar spretta upp við Lindirnar í Kópavogi

Uppbygging nýs hverfis í Glaðheimum við Lindahverfi í Kópavogi er vel á veg komin. Í hverfinu rísa tíu fjölbýlishús í fyrsta áfanga og gert er ráð fyrir þau verði tilbúin á næstu mánuðum. Í hverfinu verður blönduð byggð með grunnþjónustu í göngufæri. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Hanna

Vegamót Á krossgötum vakna spurningar hvert skal halda, til baka í bakaríið eða áfram niður í... Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hátíð í Þorlákshöfn

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Hinar ýmsu bæjarhátíðir fara nú fram um land allt. Ein af þeim nefnist Hafnardagar í Þorlákshöfn, en þeir eru haldnir nú um helgina. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Í heiðurssæti á elsta jólamarkaðnum

Ísland verður heiðursgestur á jólamarkaðnum í Strassborg í Frakklandi. Þetta kemur fram á heimasíðu íslenska sendiráðsins í Frakklandi en þar er auglýst eftir fyrirtækjum til þátttöku. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Kostar borgina 5,6 milljónir

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna þátttöku á borgarhátíðinni La Merce í Barcelona nemur 45.000 evrum eða um 5,6 milljónum króna. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Lækkar um tugi prósenta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á matvöru hefur lækkað mikið á mörgum þéttbýlisstöðum síðustu misserin og munar jafnvel tugum prósenta á sumum vörum. Vöxtur ferðaþjónustu á þátt í þeirri þróun. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Mannekla í skólum Reykjavíkur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Matarverð úti á landi lækkað til frambúðar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun Bandaríkjamanna

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Bandaríkjamenn voru um þriðjungur allra þeirra sem flugu frá landinu gegnum Keflavíkurflugvöll í júlí. Af þeim 272 þúsund ferðamönnum sem fóru frá landinu í júlí voru 29% þeirra frá Bandaríkjunum. Samtals fóru um 80. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mikil sókn í keppnishjólreiðum

Ísland sendi í fyrsta sinn fulltrúa á Evrópumót í götuhjólreiðum þegar mótið var haldið í Danmörku í byrjun ágúst. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 728 orð | 4 myndir

Neyslustýringin hefur gengið eftir

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Innflutningur á minni og sparneytnari bílum hefur blómgast. Þessi stefna stjórnvalda að hækka gjöld á stærri bíla, sem menga meira, hefur gengið eftir en mörgum finnst hún samt óréttlát. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ný Drangey væntanleg eftir viku

Áætlað er að nýr togari FISK Seafood, Drangey SK-2, komi í heimahöfn í Skagafirði eftir um viku. Skipið var smíðað hjá Cemre-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi og lagði af stað heim á leið 4. ágúst. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Óska svara um gjaldtöku á útsýnispalli Perlunnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Pílagrímaganga og hátíðarmessa á Hólum

Hólar í Hjaltadal blása til hátíðarhalda um helgina, en þar fer fram svokölluð Hólahátíð. Farið verður í Pílagrímagöngu eftir Hallgrímsveginum og heim að Hólum, en gangan er 22 km að lengd og hefst klukkan 9 á laugardaginn. Meira
11. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Segja hótun Trumps vera eintómt þvaður

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Norður-Kóreumenn sögðust í gær vera að undirbúa áætlun um að skjóta eldflaugum í átt að bandarísku eyjunni Guam á Kyrrahafi. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sýna norrænt handverk

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit er haldin í 26. skiptið nú um helgina. Á hátíðinni hittist handverksfólk víðs vegar að af landinu til að sýna verk sín, en hún var fyrst haldin árið 1992. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tóku þrjú efstu sætin í forkeppni í tölti

Forkeppni í tölti á HM íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi fór fram í gær. Í efsta sæti er Jakob Svavar Sigurðsson á Gloríu frá Skúfslæk með 8,57, annar er Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Straumi frá Feti með 8,07 og í þriðja sæti er Jóhann R. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð

Tvö tilboð í vegagerð í Skarðsdal

Tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni nýlega í nýbyggingu Skarðsvegar (793) í Skarðsdal í Siglufirði. Um er að ræða kafla sem byrjar skammt neðan við núverandi skíðaskála og nær að fyrirhuguðum skíðaskála sunnan Leyningsár. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Upplifa fortíðina í hraða nútímans

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is „Árbæjarsafnið hefur alltaf verið mjög lifandi og fjörlegt safn. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Uppruni eggjavara kannaður

Matvælastofnun ríkisins (MAST) birti í gær tilkynningu á vef sínum þar sem fram kemur að stofnunin muni, í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, láta kanna uppruna innfluttra eggjaafurða, en Morgunblaðið fjallaði um málið sl. miðvikudag. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Verulegur kynjamunur

Mikill munur hefur verið á atvinnuþátttöku kynjanna. Þannig var atvinnuþátttaka karla tæplega 90% í júní sl. samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar en tæplega 81% meðal kvenna. Meira
11. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Þerney seld – 54 skipverjum sagt upp

Skúli Halldórsson sh@mbl.is HB Grandi hefur selt frystitogarann Þerney RE-1 til Suður-Afríku og verður skipið afhent nýjum eigendum 15. nóvember. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2017 | Leiðarar | 259 orð

Hótanir eða hættuspil?

Erfitt er að taka tilburði Norður-Kóreu alvarlega. En er óhætt að gera það ekki? Meira
11. ágúst 2017 | Leiðarar | 337 orð

Kröftugt atvinnulíf

Atvinnuleysi á Íslandi er með minnsta móti og atvinnuþátttaka með mesta móti Meira
11. ágúst 2017 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Völdin nær fólkinu

Styrmir Gunnarsson gerði athyglisverða grein Óla Björns Kárasonar alþingismanns í Morgunblaðinu að umtalsefni á vef sínum í gær. Meira

Menning

11. ágúst 2017 | Leiklist | 155 orð | 1 mynd

18 viðburðir á Act alone

Einleikjahátiðin Act alone hófst í gær á Suðureyri við Súgandafjörð og stendur yfir til og með 12. ágúst. Hátíðin er nú haldin í 14. sinn og eru 18 viðburðir á dagskrá hennar og frítt á þá alla, eins og verið hefur frá upphafi. Meira
11. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

25 hlutu styrki úr Menningarnæturpotti

Styrkjum var úthlutað í fyrradag úr Menningarnæturpotti Landsbankans og hlutu 25 verkefni styrki að þessu sinni. Menningarnótt fer fram laugardaginn 19. ágúst og voru styrkirnir að upphæð 100-350 þúsund kr. Meira
11. ágúst 2017 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

40 bætast á lista Airwaves

40 ný nöfn hafa bæst við lista flytjenda á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður í byrjun nóvember. Þeirra á meðal eru GusGus, 200. Meira
11. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

„Heitt efni“ hjá Ara

Grínistinn Ari Eldjárn hlýtur lofsamlegan dóm fyrir uppistand sitt, Pardon My Icelandic, á sviðslistahátíðinni Edinburgh Fringe í Edinborg í Skotlandi, í dagblaðinu The Scotsman. Meira
11. ágúst 2017 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Dagskrá Jazzhátíðar

Sex viðburðir verða á Jazzhátíð Reykjavíkur í dag, föstudag. • Kl. 17 leikur dansk-íslenski djasskvartettinn Berg á Classic-sviði. Meira
11. ágúst 2017 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Erla sýnir málverk í dómkirkjunni í Lundi

Erla S. Haraldsdóttir myndlistarkona opnaði 15. júlí sl. sýningu í grafhvelfingu dómkirkjunnar í Lundi í Svíþjóð og stendur sýningin yfir til 29. ágúst. Meira
11. ágúst 2017 | Myndlist | 620 orð | 1 mynd

Fágun og groddaskapur

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Þetta eru tólf ljósmyndir, allar teknar á Íslandi,“ segir bandaríski ljósmyndarinn Nina Zurier um sýninguna Inn og út um gluggann sem hún opnar í Ramskram galleríi á morgun. Meira
11. ágúst 2017 | Fjölmiðlar | 158 orð | 1 mynd

Hin óbrjótanlega Kimmy Schmidt

Eftir að hafa verið haldið í 15 ár í neðanjarðarbyrgi sleppur ung kona úr heljargreipum dómsdagstrúarreglu og reynir að komast yfir erfiða og dökka fortíð sína og hefja nýtt líf í New York. Meira
11. ágúst 2017 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Marteinn og Daníel á tónleikum í Mengi

Tónlistarmennirnir Marteinn Sindri Jónsson og Daníel Friðrik Böðvarsson flytja tónlist þess fyrnefnda í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
11. ágúst 2017 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Plan B í annað sinn

Listahátíðin Plan B Art Festival verður haldin í annað sinn í Borgarnesi um helgina, 11.-13. ágúst. Hátíðin fer fram í Grímshúsi og Gúanó í Brákarey, Söguloftinu í Landnámssetri Íslands og Studio mjólk í Einarsnesi. Meira
11. ágúst 2017 | Tónlist | 1283 orð | 8 myndir

Wagner og gyðingarnir

Í þessari fyrri grein af tveimur fjallar Árni Blandon um umdeilda sýningu á Meistarasöngvurum Wagners í Bayreuth. Seinni greinin, sem birtist á morgun, fjallar um Tristan og Ísold og barnaútgáfu af Tannhäuser. Meira

Umræðan

11. ágúst 2017 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Borgarstjóri leiðréttur

Eftir Þóri Stephensen: "Við viljum manneskjulegri stjórnarhætti en hér hafa verið og vonum að ekki sé til of mikils mælst." Meira
11. ágúst 2017 | Velvakandi | 135 orð | 1 mynd

Ekki verði seldur fimmeyringur í Landsbankanum

Í tilefni hinnar góðu afkomu Landsbankans okkar að undanförnu, er við hæfi að rifja upp skelegga ályktun aðalfundar Búnaðarfélags Auðkúluhrepps frá í vor: „Aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps krefst þess af Alþingi og ríkisstjórn að ekki verði... Meira
11. ágúst 2017 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Kúvending í gasflutningum á norðurslóðum

Eftir Björn Bjarnason: "Skýr umskipti hafa orðið í orkumálum á einum áratug. Lækkun á verði gass og olíu hefur þó ekki dregið úr orkuumsvifunum á norðurslóðum." Meira
11. ágúst 2017 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Mistök og minjar

Eftir Helgi Þorláksson: "Svo er að sjá að nýjar kynslóðir átti sig ekki á sögu garðsins. Hann nefnist almennt Fógetagarður og hefur kannski aldrei verið sjoppulegri en núna." Meira
11. ágúst 2017 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Ósjálfbært evrusvæði

Ég hef aldrei legið á þeirri skoðun að ég tel að við þurfum að taka upp stærri gjaldmiðil og ég tel að það sé ekki fræðilegur möguleiki að gera það einhliða. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Bjarni Arngrímsson

Bjarni Arngrímsson barnageðlæknir fæddist 2. ágúst 1936 í Flatey á Breiðafirði. Hann lést í Gautaborg 4. júlí 2017. Foreldrar Bjarna voru Arngrímur Björnsson læknir, f. 4. september 1901 á Lóni, Kelduhverfi, d. 12. janúar 1972, og Þorbjörg J. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Kjartansdóttir

Guðrún Birna Kjartansdóttir fæddist 17. mars 1978. Hún lést 29. júlí 2017. Útför Guðrúnar Birnu fór fram 10. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Halldóra Sigurgeirsdóttir

Halldóra Sigurgeirsdóttir fæddist 8. ágúst 1936. Hún lést 29. júlí 2017. Útför Halldóru fór fram 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2514 orð | 1 mynd

Helgi Björgvinsson

Helgi Björgvinsson fæddist 23. ágúst 1934 á Akranesi. Hann lést 27. júlí 2017. Foreldrar Helga voru Björgvin Ólafsson, f. 22.3. 1907, d. 19.11. 1993, og Anna Mýrdal Helgadóttir, f. 10.2. 1903, d. 24.8. 1970. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist 13. febrúar 1958. Hún lést 26. júlí 2017. Útför Maríu var gerð 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 5892 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1946. Hún lést á líknardeild Landspítala 30. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Sigríður Ólafsdóttir frá Skagaströnd og Sigurður Gunnarsson frá Selalæk. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

Valdís Guðrún Margrét Brandsdóttir

Valdís Guðrún Margrét Brandsdóttir fæddist á Kollsá í Hrútafirði 15. ágúst 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Brandur Aðalsteinn Tómasson, f. 10. ágúst 1881, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2017 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Þorbjörg Vigfúsdóttir Day

Þorbjörg Vigfúsdóttir Day fæddist í Hafnarfirði 29. ágúst 1926. Foreldrar hennar voru hjónin Elísabet Nikulásdóttir, f. 21. júlí 1901 í Lukku í Staðarsveit á Snæfellsnesi, d. 12.des. 1974, og Vigfús Þorgilsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 2 myndir

Fjárfest fyrir 57 milljarða í atvinnuvegum Austfjarða

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Austfjörðum á undanförnum árum og nemur heildarfjárfesting í helstu atvinnuvegum Austfjarða síðastliðin fimm ár um 57 milljörðum króna. Meira
11. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Hagar áfrýja ekki

Stjórn Haga ákvað að áfrýja ekki þeirri niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins að hafna samruna Haga og Lyfju . Meira

Daglegt líf

11. ágúst 2017 | Daglegt líf | 307 orð | 1 mynd

Heimur Ragnheiðar

Hvernig ætli móðir mín bregðist við þegar ég segi henni að ég flytji líklega ekki út fyrr en um fertugt? Meira
11. ágúst 2017 | Daglegt líf | 735 orð | 1 mynd

Umhverfing númer eitt til fólksins

Fjórar myndlistarkonur opnuðu nýverið sýninguna Nr. 1 Umhverfing á Heilsustofnun Sauðárkróks og Safnahúsinu þar í bæ. Auk þess að sýna eigin verk leituðu þær eftir samstarfi við kollega sína sem rætur eiga að rekja í Skagafjörðinn. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2017 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 e6 6. Re5 c5 7. a4 b4 8...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 e6 6. Re5 c5 7. a4 b4 8. a5 cxd4 9. Dxd4 Dc7 10. Bf4 Bd6 11. c4 Bxe5 12. Dxe5 Dxc4 13. Hc1 Da6 14. e4 Rbd7 15. Dd4 Bc6 16. Bd6 dxe4 17. Rd2 Bd5 18. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 67 orð | 2 myndir

Amy Schumer í leikriti Steve Martin á Broadway

Grínleikkonan Amy Schumer er á leiðinni á Broadway, en hún leikur aðalhlutverk í leikriti eftir engan annan en Steve Martin. Leikritið, sem heitir Meteor Shower, var fyrst sýnt fyrir u.þ.b. ári í Old Globe í San Diego og Long Wharf Theater í New Haven. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Bruno Mars er í uppáhaldi hjá James Corden

James Corden sagðist leiður eftir tökur á Carpool Karaoke með Bruno Mars. Ástæðan var þó ekki að það væri svo leiðinlegt að fá Bruno Mars, heldur að honum fannst leiðinlegt þegar Bruno Mars þurfti að fara. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hanna Blanck

30 ára Hanna ólst upp við Hamborg í Þýskalandi, býr í Hafnarfirði, lauk MSc-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskólann í Hamborg og við Veðurstofuna í Reykjavík og starfar hjá Íslenskum orkurannsóknum. Maki: Jóhann Sigurður Ólafsson, f. 1966, rafvirki. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hrafn Þorvaldsson

30 ára Hrafn ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HÍ og er hugbúnaðarsérfræðingur hjá Decode. Maki: Maartje Oostdjik, f. 1988, doktorsnemi í sjálfbærni við HÍ. Foreldrar: Þorvaldur Ásgeirsson, f. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 576 orð | 3 myndir

Íslensk leirkeragerð og listhönnun í 90 ár

Einar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11.8. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

„Teikning af húsi“ er mynd teiknuð af húsi sem búið er að reisa . Teikning arkitektsins er hins vegar „teikning að húsi“. Við rýnum líka í „uppskrift að rétti“ sem við ætlum að elda. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Ólafur Gaukur

Ólafur Gaukur Þórhallsson fæddist í Reykjavík f. 11.8. 1930. Foreldrar hans voru Þórhallur Þorgilsson, MA í rómönskum málum, löggiltur skjalaþýðandi, dómtúlkur og bókavörður, og k.h., Bergþóra Einarsdóttir húsfreyja. Börn Ólafs Gauks og f.k.h. Meira
11. ágúst 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Heiðdís Freyja Gunnarsdóttir fæddist 11. ágúst 2016 kl. 15.28...

Reykjavík Heiðdís Freyja Gunnarsdóttir fæddist 11. ágúst 2016 kl. 15.28. Hún vó 3.250 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Fanndís Fjölnisdóttir og Gunnar Þór Grettisson... Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Georg Ormsson Jóhanna Gunnarsdóttir 90 ára Ásdís Valdimarsdóttir Ingunn Sveinsdóttir Ruth P. Sigurhannesdóttir Sumarliði Gunnarsson 85 ára Einar Guðmundsson Ingibjörg J. Þórðardóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir 80 ára Eggert O. Meira
11. ágúst 2017 | Fastir þættir | 179 orð

Uxinn ungi. A-Enginn Norður &spade;ÁK5 &heart;972 ⋄KG4 &klubs;D953...

Uxinn ungi. A-Enginn Norður &spade;ÁK5 &heart;972 ⋄KG4 &klubs;D953 Vestur Austur &spade;10987 &spade;D62 &heart;85 &heart;KG10643 ⋄9763 ⋄1082 &klubs;842 &klubs;7 Suður &spade;G64 &heart;ÁD ⋄ÁD5 &klubs;ÁKG106 Suður spilar 7G. Meira
11. ágúst 2017 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Varð faðir 17 ára og byrjaði að tefla 23 ára

Tómas Veigar Sigurðsson, laganemi við Háskólann á Akureyri, á 40 ára afmæli í dag. „Ég á eftir MA-námið og örlítið af BA-náminu þannig að þessu fer að ljúka.“ Í sumar hefur hann keyrt flutningabíl hjá Íslandspósti. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 20 orð

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er áreiðanlegt, skjöldur er hann...

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er áreiðanlegt, skjöldur er hann öllum sem leita hælis hjá honum (II Sam. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 261 orð

Vetrar- og sumarþoka og hjónin á Enni

Ég raula oft undir sínu lagi þetta erindi úr ljóði eftir Kristján Karlsson og svo var um verslunarmannahelgina, mestu ferðahelgi ársins: Víst væri heillegri hetjuskarinn, ef til væri ferð sem aldrei var farin. Meira
11. ágúst 2017 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Fulltrúar í borgarstjórn og á þingi feta frægðarbrautina með ýmsum hætti. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. ágúst 1938 Robert Baden-Powell, upphafsmaður skátahreyfingarinnar, kom til Reykjavíkur ásamt eiginkonu sinni, dóttur og á fimmta hundruð skátum frá Englandi. „Eitt af stórmennum veraldarsögunnar,“ sagði í Vísi. 11. Meira
11. ágúst 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Þórey Heiðarsdóttir

30 ára Þórey ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í fatahönnun við Istituto Secoli á Ítalíu og starfar hjá Epal. Maki: Gísli Ottósson, f. 1986, sem starfar sjálfstætt. Systkini: Karólína, f. 1981, og Sigurgeir, f. 1992. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2017 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Aníta komst ekki á flug

HM Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Aníta Hinriksdóttir komst ekki áfram í undanúrslit í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem nú stendur sem hæst í Lundúnum. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Ályktað um stöðu Arons

Staða Arons Pálmarssonar hjá ungverska félaginu Veszprém var til umfjöllunar 8. ágúst á fundi hjá stjórn samtaka sem kallast Forum Club Handball. Stjórnin sendi frá sér ályktun þess efnis að fjarvera Arons frá æfingum væri „óásættanleg“. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins hitti kunningja á dögunum sem ég hitti of sjaldan...

Bakvörður dagsins hitti kunningja á dögunum sem ég hitti of sjaldan. Starfsins vegna er nokkuð hressandi tilbreyting að hitta þennan kunningja því hann er alveg laus við allar áhyggjur af íþróttaviðburðum. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

EM U16 karla Leikið í Búlgaríu: Sviss – Ísland 60:80...

EM U16 karla Leikið í Búlgaríu: Sviss – Ísland 60:80 Vináttulandsleikur Frakkland – Litháen... Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Fjarvera Arons sögð vera óásættanleg

Staða Arons Pálmarssonar hjá ungverska félaginu Veszprém var til umfjöllunar 8. ágúst á fundi hjá stjórn samtaka sem kallast Forum Club Handball. Stjórnin sendi frá sér ályktun þess efnis að fjarvera Arons frá æfingum væri „óásættanleg“. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Fjör er Fylkir kom á óvart

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is Fylkiskonur urðu í gær annað liðið til að taka stig af Þór/KA þegar liðin mættust í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn var frábær skemmtun og lauk með 3:3 jafntefli. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Frakkar virðast ógnarsterkir

Frakkar, sem Íslendingar eru með í riðli í lokakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik í Helsinki, virðast vera ógnarsterkir. Alla vega ef mið er tekið af vináttulandsleik sem fram fór í gærkvöldi. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Fyrsta HM-gull Tyrkja

Tyrkir fögnuðu sögulegum áfanga í gærkvöld þegar Tyrkland vann í fyrsta skipti til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum. Ramil Guliyev gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra hlaupi á HM í London. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 471 orð

Guðjón heldur áfram að heilla menn

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir að hafa fengið 2 M fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni gegn Breiðabliki er Hilmar Árni Halldórsson orðinn jafn Andra Rúnari Bjarnasyni úr Grindavík á toppi M-einkunnagjafar Morgunblaðsins. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Hilmar og Andri eru efstir

Hilmar Árni Halldórsson úr Stjörnunni og Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Grindavíkur, eru efstir í M-gjöf Morgunblaðsins að loknum 14. umferð í Pepsi-deildinni. Hafa þeir fengið 13 M hvor í sumar. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

HK upp um tvö sæti með sigri

HK skaust upp í fjórða sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, í gærkvöldi eftir heimasigur á Selfossi í Kórnum, 2:1. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en öll þrjú mörk leiksins litu dagsins ljós á fyrstu tuttugu mínútunum. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 815 orð | 3 myndir

Hugsa aðallega um Stjörnuna

Leikmaðurinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjörnumenn hafa ekki gefið upp vonina um að landa Íslandsmeistaratitli karla í knattspyrnu í haust og góður 2:0-sigur á Breiðabliki í fyrrakvöld efldi þá trú. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Ísland í 20. sæti hjá FIFA

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 20. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun og sígur niður um eitt sæti eftir að hafa verið í nítjánda sætinu í júlí. Wales fer upp fyrir bæði Svíþjóð og Ísland og er í 18. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Íslendingar undir pari

Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús léku í gær fyrsta hringinn á Opna Isaberg-mótinu sem er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Mótið fer fram í Svíþjóð á Isaberg-golfvellinum. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 250 orð | 4 myndir

*Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og...

*Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri fór vel af stað í B-deild Evrópumótsins og sigraði Sviss, 80:60 í fyrsta leik sínum í gær. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin : Þórsvöllur: Þór – ÍR...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin : Þórsvöllur: Þór – ÍR 18 Nettóvöllur: Keflavík – Þróttur R. 19:15 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Fylkir 19:15 Vivaldi-völlur: Grótta – Haukar 19:15 2. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Náðu ekki að færast nær toppliðinu

Hvorki Stjarnan né ÍBV náði að gera sér mat úr jafntefli Þórs/KA í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld, því liðin skildu sömuleiðis jöfn, 2:2, þegar þau mættust í Garðabænum. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Fylkir 3:3 Stephany Mayor 42. (víti)...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Fylkir 3:3 Stephany Mayor 42. (víti), 89., Sandra María Jessen 86. – Kaitlyn Johnson 43., 44, Caragh Milligan 51. Stjarnan – ÍBV 2:2 Katrín Ásbjörnsdóttir 53., 74. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ramune í Stjörnuna

„Það verður erfitt fyrir hjartað, en ég læt það ekki hafa áhrif því ég mun gefa allt fyrir félagið sem ég er hjá,“ sagði Ramune Pekarskyte, stórskytta og landsliðskona í handknattleik, eftir að hafa samið við Stjörnuna um að leika með liðinu... Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Segir Rúnar vera góðan þjálfara

Forseti belgíska félagsins Lokeren, Roger Lambrecht, segir ástæðu brottreksturs Rúnars Kristinssonar úr þjálfarastarfinu ekkert hafa með störf hans að gera. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Sex mörk skoruð hjá Þór/KA og Fylki

Mikið fjör var í leikjum gærkvöldsins þegar Pepsi-deild kvenna fór af stað fyrir alvöru á nýjan leik eftir EM-fríið. Á Akureyri voru skoruð sex mörk þegar toppliðið Þór/KA bjargaði stigi eftir að hafa lent 1:3 undir gegn Fylki. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Tryggvi fer á slóðir föður síns í Svíþjóð

Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er nýjasti atvinnumaður Íslendinga í knattspyrnu. Í gærkvöld voru tilkynnt kaup sænska úrvalsdeildarfélagsins Halmstad á Tryggva frá ÍA. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Valskonur koma betur undan EM

Á Hlíðarenda Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Valur vann sanngjarnan 2:0 sigur á Breiðabliki í gær í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Valur – Breiðablik 2:0

Hlíðarendi, Pepsi-deild kvenna, 12. umferð, fimmtudag 10. ágúst 2017. Skilyrði : 12 stig, heiðskírt og glampandi sól. Frábærar aðstæður. Skot : Valur 10 (3) – Breiðablik 9 (5). Horn : Valur 6 – Breiðablik 5. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Wenger setur met í kvöld

Nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld, föstudagskvöld, þegar Arsenal og Leicester mætast í fyrsta leik fyrstu umferðar deildarinnar á Emirates-leikvanginum í Lundúnum. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Þór/KA fyrir áfalli vegna meiðsla

Topplið Þórs/KA í knattspyrnu hefur orðið fyrir áfalli, en miðvörðurinn sterki Lillý Rut Hlynsdóttir verður frá um óákveðinn tíma vegna meiðsla. Meira
11. ágúst 2017 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Þór/KA – Fylkir 3:3

Þórsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 12. umferð, miðvikudag 10. maí 2017. Skilyrði : Góður völlur, skýjað og kalt. Skot : Þór/KA 17 (8) – Fylkir 5 (4). Horn : Þór/KA 4 – Fylkir 4. Þór/KA: (3-4-3) Mark: Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.