Greinar miðvikudaginn 16. ágúst 2017

Fréttir

16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð

300 viðburðir á Menningarnótt

Boðið verður upp á tónlistar- og menningarveislu með 300 viðburðum í dagskrá Menningarnætur sem haldin verður í Reykjavík í 22. sinn um komandi helgi. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

89 ára í landsliði Ítala

Þrátt fyrir flestir skákmenn og aðrir keppendur í hugaríþróttum hætti að keppa í fremstu röð með hækkandi aldri, eru undantekningar á því. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Aukin vegheflun á fjallvegum í ár

Mikil umferð hefur verið um fjallvegi í sumar. Lengra ferðatímabil og aukinn fjöldi ferðamanna hefur aukið álag. „Vegirnir eru í ágætu standi. Það er nýbúið að hefla Öskjuleið og Sprengisandur hefur verið heflaður einu sinni. Meira
16. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Endur á stíflu Fjölbreytt fuglalíf er í Elliðaárdal og alls hafa um 25 tegundir orpið þar. Andfuglar eru áberandi á Elliðaánum, einkum fyrir ofan Árbæjarstíflu, m.a. álft, grágæs, stokkönd, urtönd, skúfönd og... Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

„Kántrí“ í sendiráði

Hljómsveitin Axel O & Co spilar í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á Menningarnótt á laugardag, frá klukkan 14 til 16. Auk tónlistarinnar verða veitingar í boði og spurningakeppni Delta-flugfélagsins, sem gefur flugferð í verðlaun. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Borgarstjóri var upplýstur um minjarnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og aðrir fulltrúar í borgarráði voru upplýstir um það á síðasta ári að fundist hefðu minjar í Víkurkirkjugarði sem væru frá því fyrir kristnitöku og að þær væru að öllum líkindum trúarlegs eðlis. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Borgarstjóri vissi um minjarnar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Dagur B. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Börn á biðlista jafn mörg og plássin

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Jafn margir nemendur bíða nú inngöngu í úrræði Brúarskóla í Vesturhlíð og pláss er fyrir í skólanum, 25 nemendur. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Eingöngu konur sóttu um Lindasókn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tíu umsóknir bárust um embætti prests í Lindaprestakalli í Kópavogi. Það ber til tíðinda að allir umsækjendur eru konur. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Enn eitt kjaftshögg bænda

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það eru engar skyndilausnir og vandinn er grafalvarlegur fyrir þá bændur sem eiga afkomu sína undir greininni. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð

Erfitt að sjá

Spurður hvort fíkniefnaneysla hafi aukist segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, erfitt að fullyrða um slíkt út frá tölum um akstur undir áhrifum. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Everton fær Gylfa fyrir margfalt metfé

Gylfi Þór Sigurðsson gengst undir læknisskoðun hjá Everton í dag, en félagið hefur komist að samkomulagi við Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum. Kaupverðið nemur um 45 milljónum punda, jafnvirði um 6,3 milljarða króna. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fengu bæturnar sendar út

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá ársbyrjun 2008 hafa um 5.500 manns lagt fram umsóknir um atvinnuleysisbætur í öðru landi. Frá 2008 til og með 31. júlí í ár voru gefin út 1.490 vottorð vegna slíkra umsókna til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gaman að taka upp kartöflur en leiðinlegt að reyta arfa

Það var mikið að gera og gleði þegar mæðginin Walter Björgvin Hinriksson og Daníela Björgvinsdóttir tóku upp kartöflur. Walter Björgvin nýtur þess að taka upp kartöflur en finnst leiðinlegt að reyta arfa. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Gjaldtaka hafin við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli

Innheimta þjónustugjalda hófst við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli um helgina. Tekið er sólarhringsgjald fyrir hverja bifreið sem ekur inn á svæðið, óháð því hvort stoppið er tíu mínútur eða margar klukkustundir. Meira
16. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Gróðureldar vegna hita á Grænlandi

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Lögreglan á Grænlandi hefur varað fólk við því að vera á ferðinni á vesturhluta landsins vegna mikilla gróðurelda sem geisað hafa þar. Meira
16. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gæti endurvakið kjarnorkuáætlun

Hassan Rouhani, forseti Írans, segist geta rift kjarnorkusamningnum frá 2015 haldi Bandaríkin áfram viðskiptaþvingunum gegn landi hans. Í ræðu sinni á þinginu sagði hann Donald Trump hafa sýnt að Washington væri „ekki góður félagi“. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hagræn áhrif fiskeldis verði tekin með

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar samþykkti á fundi sínum í gær að skora á sjávarútvegsráðherra að hafa íbúa á norðanverðum Vestfjörðum í huga varðandi ákvarðanatökur um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Meira
16. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hverjir eru Kúrdar?

Kúrdar eru á milli 25 til 35 milljónir og tungumál þeirra er kúrdíska. Flestir búa þeir á fjallendum svæðum í Tyrklandi, Írak, Sýrlandi, Íran og Armeníu. Um 7-10% Sýrlendinga eru Kúrdar og 10-15% Írakar. Meira
16. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hvítur elgur dregur að mannfjölda

Mjallhvítur elgur í Vermalandi í Vestur-Svíþjóð hefur vakið heimsathygli. Feldur hans, horn og klaufir eru hvít, en um 1.000 slík dýr er að finna í Svíþjóð. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Icelandair hættir við 50 uppsagnir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Icelandair hefur dregið til baka 50 uppsagnir flugmanna, en fyrr á þessu ári sagði félagið upp 115 flugmönnum. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Jákvæðir gengu glaðir

„Ég horfði yfir hópinn sem gekk fyrir aftan mig í Gleðigöngunni. Mér fannst ég aldrei hafa séð eins fallegan hóp. Ég var svo stolt. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kaleo hitar upp á tónleikum Rolling Stones í Austurríki

Íslenska rokksveitin Kaleo mun hita upp fyrir eina elstu og vinsælustu rokksveit allra tíma, Rolling Stones, á tónleikum hennar í borginni Spielberg í Austurríki 16. september næstkomandi. „Þetta er bara geðveikt, óraunverulegt í rauninni. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Kasparov snýr aftur að taflborðinu

Sviðsljós Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Ein helsta goðsögn skáksögunnar, Garrí Kasparov, tekur þessa dagana þátt í sterku skákmóti í St. Louis í Bandaríkjunum. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 331 orð | 4 myndir

Kynna háhýsabyggð í Borgartúninu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Breytingar á deiliskipulagi Borgartúns 24 verða kynntar á opnum fundi síðdegis í dag. Með breytingunni er byggðin þétt verulega norðan við grónar íbúðargötur í Túnunum. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Lífæðin í ljósmyndabók

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Höfn í Hornafirði er byggðarlag sem á mikið undir því að sjávarútvegurinn gangi vel. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Lækkunin er hrikalegur skellur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Staðan er alvarleg og mér kæmi ekki á óvart þótt einhverjir brygðu búi í haust,“ segir Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, bóndi í Víðidalstungu í Húnaþingi vestra. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Raflínulögn frá Þeistareykjum að Kröflustöð

Starfsmenn ELNOS Group unnu við það í blíðunni í vikunni að setja saman möstur. Möstrin eru reist á nokkur hundruð metra millibili vegna lagningar Kröflulínu 4 vestan við Leirhnjúkshraun. Starfsmenn G. Hjálmarsson frá Akureyri voru þar einnig að... Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Rauðvín ekki lengur gott fyrir hjartað?

Ný rannsókn, sem birt er í tímaritinu Journal of Studies on Alcohol and Drugs (JSAD), dregur í efa eldri niðurstöður vísindamanna þess efnis að hóflega drukkið rauðvín minnki hættuna á hjartasjúkdómum, en því hefur verið haldið fram að í víninu sé að... Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ráðherra skipar tvo skrifstofustjóra

Dómsmálaráðherra hefur skipað þær Berglindi Báru Sigurjónsdóttur og Rögnu Bjarnadóttur í tvö embætti skrifstofustjóra sem auglýst voru 16. júní síðastliðinn. Þær eru báðar lögfræðingar að mennt. Meira
16. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Segja að átökum linni ekki með sigrum á Ríki íslams

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Sérfræðingar hafa varað við því að þrátt fyrir að hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafi misst stóran hluta mikilvægra landsvæða sinna í Írak og Sýrlandi sé átökum í þessum löndum langt í frá lokið. 9. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð

Skulda bænum 162 milljónir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is United Silicon, sem rekur kísilmálmverksmiðju í Helguvík, hefur ekki enn greitt að fullu gatnagerðargjöld til Reykjanesbæjar fyrir lóðina sem verksmiðjan er starfrækt á. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Sverrir Vilhelmsson

Sverrir Vilhelmsson fréttaljósmyndari lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. ágúst tæplega sextugur að aldri. Sverrir fæddist í Reykjavík 18. september 1957 og ólst þar upp. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Uppbygging kallar á aukna bílaumferð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikil uppbygging er áformuð á Kringlusvæðinu og er nauðsynlegt að gera vandaða umferðarspá fyrir svæðið með tölvustýrðu umferðarlíkani eins og tíðkast erlendis. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vel gengur að steypa við Hörpu

Uppsteypa á kjallara undir Marriott Edition-hótelinu við Hörpu í miðbæ Reykjavíkur er nú í fullum gangi, en hótelið verður með yfir 250 herbergjum og er áformað að opna það árið 2019. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Verkfræðileg úttekt væntanleg

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur boðað Umhverfisstofnun á fund á fimmtudaginn. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Vill fremur tekjur af íbúum en verksmiðjunni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, segist fremur vilja halda í íbúa bæjarins en verksmiðju United Silicon. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Þúsundir sóttu um rétt til atvinnuleysisbóta ytra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsóknum um atvinnuleysisbætur í öðru landi hefur fækkað síðustu ár. Þeir sem fá atvinnuleysisbætur á Íslandi geta farið í atvinnuleit til Evrópu og haldið atvinnuleysisbótum. Til þess þurfa þeir að sækja um U2-vottorð. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ökumenn eru oftar í fíkniefnavímu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í júlí komu 159 brot inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem ökumenn voru undir áhrifum ávana- og fíkniefna við akstur. Meira
16. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ör fjölgun á milli mánaða

Erlendum starfsmönnum sem eru hér á landi á vegum starfsmannaleiga, innlendra sem erlendra, fjölgar ört og voru þeir samtals 1.879 í júlímánuði á vegum 30 starfsmannaleiga. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2017 | Leiðarar | 209 orð

Hopað frá brúninni

Kínverjar hafa sýnt að hægt er að hafa hemil á Kim Jong-un Meira
16. ágúst 2017 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Óviðunandi ástand

Morgunblaðið greindi frá því í gær að þrátt fyrir að fangelsið á Hólmsheiði hefði verið tekið í notkun hefði biðlisti eftir afplánun lengst. Um síðustu áramót hefðu 550 beðið afplánunar en nú biðu 560. Meira
16. ágúst 2017 | Leiðarar | 388 orð

Þrándur í Götu

Meirihlutanum í Reykjavík er annara um umferðarteppur en að almenningur komist leiðar sinnar Meira

Menning

16. ágúst 2017 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Anna og Sölvi halda í tónleikaferðalag

Dúettinn Anna og Sölvi heldur í tónleikaferðalag í dag og er fyrsti viðkomustaður Grundarfjarðarkirkja. Anna og Sölvi halda þar tónleika kl. 12 og aðra í Stykkishólmskirkju kl. 20. Á morgun koma þau fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. Meira
16. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Áhættuleikkona lést á setti Deadpool 2

Lögreglan í Vancouver hefur staðfest að áhættuleikkona hafi látist í mótorhjólaslysi á setti Deadpool 2. Þetta kemur fram á vef Independent . Vitni að slysinu segja leikkonuna hafa komið fljúgandi á mótorhjólinu áður en hún lenti á glervegg. Meira
16. ágúst 2017 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Ella Fitzgerald 100 ára í Hofi á Akureyri

Söngkonan og lagahöfundurinn Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir, Helga Kvam píanóleikari, Stefán Ingólfsson bassaleikari og Rodrigo Lopes slagverksleikari ætla að heiðra minningu Ellu Fitzgerald með tónleikum í Hofi á morgun, fimmtudag, kl. 20. 25. Meira
16. ágúst 2017 | Tónlist | 672 orð | 2 myndir

Fyrir og eftir óperuna

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
16. ágúst 2017 | Leiklist | 475 orð | 1 mynd

Háttatímasögur flóttamanna

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Austurríski sviðslistahöfundurinn Sonja Kovacevic stendur nú næstu daga fyrir listviðburðinum Koddahjali eða Pillow Talk á ýmsum stöðum á almannafæri í Reykjavík. Meira
16. ágúst 2017 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Marína og Mikael halda útgáfutónleika

Dúettinn Marína & Mikael, skipaður söngkonunni Marínu Ósk og gítarleikaranum Mikael Mána, heldur upp á útgáfu fyrstu plötu sinnar, Beint heim, með tvennum tónleikum. Þeir fyrri fara fram á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. Meira
16. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 772 orð | 2 myndir

Minning um martröð

Leikstjórn og handrit: Dylan Howitt. Framleiðsla: Andy Glynne og Margrét Jónasdóttir. Klipping: Miikka Leskinen. 85 mín. Bandaríkin og Ísland, 2017. Meira
16. ágúst 2017 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Myndljóð eftir Óskar Árna sýnd í bókasafni

Í Borgarbókasafninu í Grófinni hefur verið opnuð sýning á myndljóðum eftir skáldið Óskar Árna Óskarason. Sýningin er haldin í tilefni af sérstakri hátíðarútgáfu ljóðasafnsins Myndljóð . Meira
16. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 281 orð | 1 mynd

Ógæfa og ófarir

The Hitman's Bodyguard Besti lífvörður í heimi tekur að sér nýjan skjólstæðing, leigumorðingja sem á að bera vitni fyrir alþjóðaglæpadómstólnum. Lífvörðurinn og leigumorðinginn eiga ekki skap saman en þurfa að sættast til að ná á áfangastað. Meira
16. ágúst 2017 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Sami dagurinn aftur og aftur og...

Bandaríski leikarinn Bill Murray komst í fréttir í síðustu viku fyrir að hafa sótt leiksýningu á Broadway sem byggist á einni af hans þekktustu gamanmyndum, Groundhog Day, eða Dagur múrmeldýrsins. Meira
16. ágúst 2017 | Tónlist | 458 orð | 2 myndir

Tók tvö ár að redda þessu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir Mick Jagger og félaga í hinni goðsagnakenndu rokksveit Rolling Stones á tónleikum sem haldnir verða 16. september í Red Bull Ring í Spielberg í Austurríki. Meira
16. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Þarf að greiða Swift einn dollara

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hafði betur í máli sem hún höfðaði gegn plötusnúðnum og útvarpsmanninum fyrrverandi David Mueller og þarf hann að greiða Swift einn dollara í bætur, eins og hún fór fram á. Meira

Umræðan

16. ágúst 2017 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

12.000 ár af typpamyndum

Fyrir stuttu dundaði ónefndur ferðamaður sér við það að teikna gríðarstóra mynd af typpi í gíg Hverfjalls. Ónefndur ferðamaður, skrifa ég, því ekki er vitað hver var að verki, en mér þykir þó líklegt að það hafi verið karlmaður. Meira
16. ágúst 2017 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Brotinn pottur í Reykjavík

Eftir Óla Björn Kárason: "Röng stefna Reykjavíkurborgar í skipulagsmálum er langt í frá að vera einkamál meirihluta borgarstjórnar. Afleiðingarnar bitna á flestum landsmönnum." Meira
16. ágúst 2017 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Er fyrirgefning almennt raunhæfur valkostur?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það að fyrirgefa er ekki það sama og að sætta sig við eða samþykkja einhverja liðna meiðandi atburði. Síður en svo." Meira
16. ágúst 2017 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Íslenskur tónlistarsnillingur

Eftir Ármann Örn Ármannsson: "Stoltur var ég vegna frammistöðu okkar frábæru fótboltamanna hér síðasta sumar en stoltari enn var ég þetta kvöld yfir því að Íslendingar ættu slíkan snilling." Meira
16. ágúst 2017 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Snemmbúin sláturtíð

Sigurður Ingi Jóhannsson: "Ríkisstjórnin verður að taka á þeim tímabundnu vandamálum sem uppi eru núna í sauðfjárræktinni og vinna með bændum en ekki gegn." Meira
16. ágúst 2017 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Þarf að fara í drullugalla ef heimsækja á Borgarfjörð eystri?

Eftir Egil Jónsson: "Það er ekki hægt að bjóða upp á holótta malarvegi með tilheyrandi rykstrók ef þurrt er eða leirdrullu ef væta er." Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Birgir Matthíasson

Birgir Matthíasson fæddist 9. október 1937. Hann lést 25. júlí 2017. Útför Birgis fór fram 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Guðrún Sigtryggsdóttir

Guðrún Sigtryggsdóttir (Gurra) fæddist 18. mars 1959. Hún lést 22. júlí 2017. Útför Gurru fór fram 2. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

Halldóra Sigurgeirsdóttir

Halldóra Sigurgeirsdóttir fæddist 8. ágúst 1936. Hún lést 29. júlí 2017. Útför Halldóru fór fram 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Reynir Einarsson

Reynir Einarsson fæddist 6. febrúar 1939 í Reykjavík. Hann lést á Hlévangi í Keflavík 9. ágúst 2017. Hann var sonur hjónanna Einars Thorbergs Guðmundssonar, f. 1910, d. 1978, og Vilhelmínu Kristínar Þórdísar Sumarliðadóttur, f. 1910, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2218 orð | 1 mynd

Skúli B. Ólafs

Skúli B. Ólafs fæddist á Seltjarnarnesi 21. janúar 1940. Hann lést á Landspítalanum 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Ólafs lögfræðingur, f. 1913, d. 1989, og Guðfinna Bjarnadóttir Ólafs húsmóðir, f. 1913, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2064 orð | 1 mynd

Þórunn Ólafsdóttir

Þórunn Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 19. október 1933. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 31. júlí 2017. Hún var ættleidd sem kornabarn af hjónunum Ólafi Sigurðssyni, óðalsbónda á Hellulandi, og Ragnheiði Konráðsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Alvogen styrkir stöðu sína í Rússlandi

Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen hefur fest kaup á rússneska lyfjafyrirtækinu Omega Bittner. Í tilkynningu segir að Omega Bittner hafi sterka stöðu í sölu lausasölulyfja í Rússlandi og sé góð viðbót við lyfjasafn Alvogen á markaðnum. Meira
16. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Kaupa Arcanum ferðaþjónustu

Fjárfestingarfélagið Eldey TLH hf. og Íslenskir fjallaleiðsögumenn ehf. hafa undirritað kaupsamning um kaup á meirihluta hlutafjár í Arcanum ferðaþjónustu ehf. sem stofnuð var árið 2003. Meira
16. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 2 myndir

World Class hagnast um 282 milljónir á síðasta ári

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Laugar, sem reka líkamsræktarstöðvar World Class, högnuðust um 282 milljónir króna í fyrra og jókst hagnaðurinn um 40% á milli ára. Tekjur Lauga jukust um 20% á milli ára og námu 2,4 milljörðum króna árið 2016. Meira

Daglegt líf

16. ágúst 2017 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Fjölbreytileiki tungumála og tungumál í útrýmingarhættu

Hversu mörg tungumál eru í heiminum? Hvernig eru þau skyld? Hversu lík eða ólík eru þau? Hvernig hafa þau þróast eða munu þróast í framtíðinni? Hvað gerist þegar tungumál blandast? Meira
16. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1377 orð | 6 myndir

Katalóninn sem kom inn úr hitanum

Jordi Pujolà starfaði árum saman sem fasteignasali í heimaborg sinni Barcelona þegar hann fann hjá sér þörf fyrir að breyta til og helga sig ritstörfum. Meira
16. ágúst 2017 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Skák og mát í sögulegu umhverfi

Árlegt stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. ágúst. Telft verður í Kornhúsinu í Árbæjarsafni og hefst taflið kl. 14. Tefldar verða 8 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur á skák auk 2 sekúndna á hvern leik (4+2). Meira
16. ágúst 2017 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Spánskt fyrir sjónir

Þegar Jordi hafði búið á Íslandi í rúmt ár skrifaði hann grein í Stúdentablaðið um upplifun sína á Íslandi og nefndi nokkur atriði sem komu honum spánskt fyrir sjónir, m.a. þessi: ... Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2017 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 Rf6 2. Rc3 e5 3. d4 exd4 4. Dxd4 Rc6 5. Dd3 Bc5 6. Bg5 Staðan kom...

1. e4 Rf6 2. Rc3 e5 3. d4 exd4 4. Dxd4 Rc6 5. Dd3 Bc5 6. Bg5 Staðan kom upp á GAMMA-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Hörpu í Reykjavík. Norðmaðurinn Ole-Kristian Nergard hafði svart gegn íslensku skákkonunni Ulker Gasanovu (1.591) . 6.... Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Fyrsta smáskífa Stevies kom út á þessum degi

Á þessum degi árið 1962 leit fyrsta smáskífa Stevlands Hardaways Judkins dagsins ljós. Það kannast eflaust fáir við skírnarnafn tónlistarmannsins en hann öðlaðist frægð og frama undir listamannsnafninu Stevie Wonder. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Jóhanna J. Scheving

30 ára Jóhanna ólst upp á Höfn í Hornafirði, býr í Kópavogi, lauk sveinsprófi í hárgreiðslu og starfar við leikskóla. Maki: Björgvin Þorvaldsson, f. 1986, sölustjóri hjá Símanum. Börn: Emma Dís, f. 2012, og Daníel Þór, f. 2014. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafur Högnason

30 ára Jóhann ólst upp í Bolungarvík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá MÍ og er flutningabílstjóri hjá Eimskip. Systkini: Jón Högnason, f. 1985; Steinunn Diljá Högnadóttir, f. 1989, og Guðbjörg Ebba Högnadóttir, f. 1992. Foreldrar: Högni Jónsson, f. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Lengi lifir í gömlum glæðum

Ástarlíf Katy Perry hefur oft á tíðum verið á milli tannanna á fólki en nýjustu fregnir herma að söngkonan sé aftur byrjuð með leikaranum Orlando Bloom. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 325 orð

Líður að hausti

Ólafur Stefánsson yrkir „Vandkvæði“ á Leir: Nú líður að hausti og leggst þá í dá, litfagur hásumargróður. Smalað er kindunum kotunum frá, knappt verður gjaldið sem bændurnir fá. Æ, bænheyr þá Bensi minn góður. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

Orðtakið sama er hvorum megin hryggjar e-r (eða e-ð) liggur þýðir: sama er hvað verður um e-n (eða e-ð), það skiptir sem sagt ekki máli. Alltaf heldur neikvætt. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 535 orð | 4 myndir

Með hugann við skógrækt, skauta og gömul hús

Hallgrímur Þór Indriðason fæddist á Akureyri 16.8. 1947 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Akureyrar, lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar 1964 en útskrifaðist sem skógtæknifræðingur frá Evenstad Skogskole í Noregi 1968. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 22 orð

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum...

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér.“ (Lúk. Meira
16. ágúst 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjvík Runólfur Egill Linnet Björnsson fæddist 2. júní 2016 kl. 18.34...

Reykjvík Runólfur Egill Linnet Björnsson fæddist 2. júní 2016 kl. 18.34. Hann vó 3.538 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir og Björn Rúnar Egilsson... Meira
16. ágúst 2017 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Slakar á eftir afmælishestaferð

Jón Harry Njarðarson í Brattholti og eigandi Hótels Gullfoss á 50 ára afmæli í dag. Ömmubróðir Jóns, Einar Guðmundsson, var uppeldisbróðir Sigríðar Tómasdóttur sem barðist fyrir verndun Gullfoss þegar til stóð að virkja hann. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Sverrir Ragnars

Sverrir Ragnars fæddist á Akureyri 16.8. 1906. Foreldrar hans voru hjónin Ragnar Ólafsson, kaupmaður og konsúll á Akureyri, og Guðrún Ólafsson, f. Johnsen, húsfreyja. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 219 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásta Guðlaug Jónsdóttir 85 ára Eggert Guðjónsson Guðrún G. Guðlaugsdóttir Sigrún Tryggvadóttir Xilan Liu 80 ára Catherine D. Eyjólfsson Hildur S. Þorsteinsdóttir Sigríður Theódórsdóttir Örn Reykdal Ingólfsson 75 ára Bergljót I. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Valdimar Veturliðason

30 ára Valdimar ólst upp á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, býr á Egilsstöðum, er smiður og búfræðingur. Maki: Sóley Valdimarsdóttir, f. 1984, umhverfisskipulagsfræðingur á teiknistofu á Egilsstöðum. Dætur: Heiður Vaka, og Rúna Björt, f. 2017. Meira
16. ágúst 2017 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Stundum geta orð haft ýmsar merkingar eftir því hvernig á þau er horft. Víkverji heyrði um daginn að ferðamenn, sem eru vegan, það er borða aðeins mat úr jurtaríkinu, gengju iðulega í vatnið þegar þeir keyptu sér nesti í búðum á Íslandi. Meira
16. ágúst 2017 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. ágúst 1944 Skýrt var frá því að „undralyfið penicillin“ hefði verið notað í fyrsta sinn hér á landi, á Landspítalanum, og reynst vel. 16. ágúst 1956 Óvenjuleg sjón blasti við Reykvíkingum laust fyrir miðnætti. Meira

Íþróttir

16. ágúst 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Víkingur Ó. – Keflavík 0:4 Anita Lind...

1. deild kvenna Víkingur Ó. – Keflavík 0:4 Anita Lind Daníelsdóttir 12., 49., Mairead Clare Fulton 28., Eydís Ösp Haraldsdóttir 58. Þróttur R. – HK/Víkingur 3:0 Sierra Marie Lelii 28., 76., Michaela Mansfield 7. Staðan: Þróttur R. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 79 orð

Barry farinn frá Everton til WBA

Englendingurinn Gareth Barry hefur skrifað undir eins árs samning við enska úrvalsdeildarfélagið WBA. Hann verður því ekki samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar, sem allt bendir til að semji við Everton. Barry kemur til WBA frá Everton. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild í Sófíu, Búlgaríu: A-riðill: Belgía – Ísland...

EM U16 karla B-deild í Sófíu, Búlgaríu: A-riðill: Belgía – Ísland 89:63 Sviss – Grikkland 39:111 Hvíta-Rússland – Rúmenía 85:43 Lokastaða í riðlinum : Grikkland 10, Belgía 9, Hvíta-Rússland 8, Ísland 7, Sviss 6, Rúmenía 5. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Fjórar barnshafandi

Að minnsta kosti fjórir leikmenn í liðum úr efstu deild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, verða ekki með liðum sínum stóran hluta vetrar þar sem þær eru barnshafandi. Miðillinn Fimmeinn.is greindi frá þessu í gær. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Fullt hús stiga hjá landsliðsfyrirliðanum

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff, sem vann Sheffield United 2:0 á heimavelli sínum í Wales í þriðju umferð ensku b-deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

Ísland fyrsti fundarstaðurinn

Ólympíufarar Kristján Jónsson kris@mbl.is Sænska skíðakonan Pernilla Wiberg er stödd á landinu til þess að ræða við íslenska ólympíufara. Wiberg átti stórbrotinn feril í skíðabrekkunum og segist nú reyna að miðla af reynslu sinni og þekkingu. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur Ó...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur Ó. 18 Pepsi-deild kvenna: Floridanav.: Fylkir – Breiðablik 19.15 Alvogenvöllurinn: KR – FH 19.15 4. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Liverpool í góðum málum

Liverpool vann 2:1-útisigur á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Lyfjakokkteill í blóði Woods

Að minnsta kosti fimm mismunandi lyf fundust í blóði kylfingsins Tiger Woods þegar hann var handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur í maí síðastliðnum. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 252 orð

Mun Ronaldo verja titilinn?

Tilkynnt verður við hátíðlega athöfn í Mónakó 24. ágúst hvaða knattspyrnufólk verður fyrir valinu sem knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins í Evrópu. UEFA tilkynnti í gær hvaða þrír leikmenn kæmu til greina í hvoru kjöri. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 255 orð | 4 myndir

Norska knattspyrnufélagið Sarpsborg hefur áhuga á að fá Guðmund...

Norska knattspyrnufélagið Sarpsborg hefur áhuga á að fá Guðmund Þórarinsson , leikmann Norrköping, í sínar raðir ef marka má heimildir Sarpsborg Arbeiderblad. Guðmundur spilaði með Sarpsborg frá 2013-2014 og þekkir vel til félagsins. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Ólafía á réttri leið

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur hefur með árangri sínum á árinu tryggt sér takmarkaðan keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni á næsta ári. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Óvissuástand í Ísrael

Staða Hólmars Arnar Eyjólfssonar, landsliðsmanns í knattspyrnu, hjá ísraelska félaginu Maccabi Haifa virðist í lausu lofti. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Ragnar gat fagnað eftir afar spennandi einvígi

Golf Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Samsung-unglingaeinvígið í golfi fór fram í gær á Hlíðavelli í Mosfellsbæ, en mótið fór fyrst fram árið 2005. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Fjölnir – Víkingur 36:25...

Reykjavíkurmót karla Fjölnir – Víkingur... Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 93 orð

Silfurliðið fær til sín landsliðsmann

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun hann leika með liðinu á komandi tímabili. Sigurður lék síðast með AE Larissa í grísku B-deildinni. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Tryggva spáð 49. sæti í nýliðavali NBA

Vefsíðan DraftExpress spáir því að Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, verði valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Verður fjórfalt dýrari en nokkur annar Íslendingur

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson gengst í dag undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton. Þessi 27 ára gamli landsliðsmaður í knattspyrnu mun ef að líkum lætur skrifa undir samning við félagið í kjölfarið. Meira
16. ágúst 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Það styttist óðum í að ljóst verði hvaða 12 leikmönnum Craig Pedersen...

Það styttist óðum í að ljóst verði hvaða 12 leikmönnum Craig Pedersen ákveður að tefla fram fyrir hönd Íslands á Evrópumóti karla í körfubolta. Okkar menn eiga fyrsta leik gegn Grikkjum 31. ágúst, í Helsinki eins og fólki ætti að vera vel kunnugt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.