Greinar laugardaginn 19. ágúst 2017

Fréttir

19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Afrekalistinn er langur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tæki og útbúnaður björgunarsveitanna hefur tekið miklum framförum og auðveldað allt starf. Í upphafi þóttust menn góðir ef þeir áttu heila skó, skjólgóð föt og allra nauðsynlegasta klifurútbúnað. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 402 orð | 4 myndir

Aftur 109 cm lax úr Hofsá

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í annað skipti í sumar hefur 109 cm lax veiðst í Hofsá í Vopnafirði og munu það vera þeir stærstu sem færðir hafa verið til bókar. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Asparklónar lofa góðu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Góður árangur hefur náðst í tilraunum með kynbætur á Alaskaösp og reikna má með að skógarbændur og aðrir geti nálgast þær í gróðrastöðvum eftir nokkur ár. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Áfengisfríðindi afnumin

Æðstu stofnanir ríkisins munu greiða áfengisgjald frá og með 1. október næstkomandi. Ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögu fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að ívilnun með niðurfellingu áfengisgjalds verði afnumin. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Áætlunin er til að fara eftir

Starfsáætlun Alþingis 2017 til 2018 var tekin fyrir á ríkisstjórnarfundi í gær. Starfsáætlunin er með hefðbundnu sniði og verður birt á vef stjórnarráðsins á mánudag. Meira
19. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bannon lætur af störfum

Aðalstjórnmálaráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, Steve Bannon, hefur látið af störfum í Hvíta húsinu. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bjóða upp á nýja námsbraut

Fjölbrautaskólinn við Ármúla mun í vetur bjóða upp á nám í íþrótta- og heilbrigðisfræðum. Ólafur H. Sigurjónsson skólameistari segir námið ætlað nemendum sem hyggja á frekara nám í greininni auk þeirra sem sjá fyrir sér að starfa við íþróttakennslu. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Björgun fer mögulega í Gunnunes

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar ehf., skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu þess efnis að Björgun flytji athafnasvæði sitt í Gunnunes sem er á sunnanverðu Álfsnesi. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Byrjað er að bora nýja holu í Surtsey

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Taka borkjarna úr nýrri holu í Surtsey á að hefjast í dag. Hola sem búið var að bora niður á 151 metra dýpi féll saman á miðvikudaginn var. Borinn festist og hætti að snúast. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Samhent Hjálpsamur piltur aðstoðar mömmu sína að borga í stöðumæli í... Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Ekki tæki langan tíma að loka

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Slökkt var á ofni kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík á miðvikudag. Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, segir ástæðuna vera bilun í búnaði sem stýrir hæð rafskauta í bræðsluofni verksmiðjunnar. Meira
19. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Evrópa í sigti ódæðismanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Innan ríkja Evrópusambandsins (ESB) hafa öryggisógnir almennt farið vaxandi á síðustu árum og virðist ekkert lát vera á þeirri þróun. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fara fram í Reykjavík og á Reykjanesi

„Við, eins og aðrir flokkar, erum farin að huga að næstu kosningum. Við erum nokkuð ákveðin í að bjóða fram í borginni og það gæti farið svo að við bjóðum fram í Reykjanesbæ og Akureyri næsta vor. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fimm sækja um Dómkirkjuna

Fimm umsóknir bárust um embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavík. Umsækjendur eru: Bryndís Svavarsdóttir guðfræðingur, séra Elínborg Sturludóttir, séra Eva Björk Valdimarsdóttir, Jónína Ólafsdóttir guðfræðingur og séra Vigfús Bjarni Albertsson. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fleiri vilja fara utan vegna Gylfa

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Ferðaskrifstofur á Íslandi hafa fundið fyrir auknum áhuga Íslendinga á að fara á Everton-leiki eftir vistaskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar frá Swansea City til Everton. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frítt í strætó og skutlur á ferðinni

Frítt verður í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt í dag, 19. ágúst. Strætó verður með skutlur í þjónustu sem verður ekið frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og að Hallgrímskirkju og til baka. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Góð reynsla á Hrafnistu

„Við erum að skoða að opna veitingastað í júní á næsta ári í tengibyggingu á milli íbúðarhúsanna í Mörk og Hjúkrunarheimilisins Markar. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Gríðarlegt gagnamagn

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Aðalmeðferð fór fram í málum er varða viðurkenningarkröfur Ástráðs Haraldssonar og Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar, hæstaréttarlögmanna, vegna skipan dómara við Landsrétt. Meira
19. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Hnífstunguárás í Turku

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Tveir hið minnsta eru látnir eftir hnífstunguárás í borginni Turku í Finnlandi í gærdag. Þá særðust að minnsta kosti sex til viðbótar og þrír þeirra alvarlega. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hótel sem flýtur um heimshöfin

MSC Preziosa lagði úr höfn í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær, en það er eitt stærsta skemmtiferðaskip heims. Skipið hefur þrisvar haft viðkomu hér á landi í ár, en fyrstu heimsókn þess bar upp á sunnudaginn 4. júní. Skipið er engin smásmíði. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hringrás er áhugasöm

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur var tekið fyrir bréf skrifstofu eigna og atvinnuþróunar borgarinnar. Í bréfinu var ráðið beðið að gefa álit sitt á því hvort til greina komi að Hringrás hf. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Íslenskt sjálfboðastarf án hliðstæðna

Á stríðsárunum var Hjálparsveit skáta í Reykjavík kölluð til starfa og myndaði þá loftvarnalið og sendiboðasveitir. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð

Kennarar ræða aðgerðir með haustinu

,,Það er ekkert því til fyrirstöðu að við förum bara að undirbúa aðgerðir og verðum klár í slaginn um mánaðamótin október/nóvember,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara (FF). Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð

Laun þurfa að hækka meira

Kennarar og BHM voru ekki aðildar að Salek-samkomulaginu 2015 og segir Guðríður ljóst að Salek-ramminn falli ekki að þeim markmiðum sem nú hafa verið sett. Skv. Salek eigi allir hópar á vinnumarkaði að hækka um tilteknar prósentur til 2019. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Líklegt að framkvæmdalánin fáist greidd

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýrri úttekt sem unnin hefur verið fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið í tengslum við gerð Vaðlaheiðarganga segir að nokkuð góðar líkur séu á að þau lán sem veitt hafa verið til verksins fáist endurgreidd. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Margir vilja framleiða vegabréfin

Nýlega voru opnuð tilboð í útboði sem Ríkiskaup sáu um fyrir hönd Þjóðskrár Íslands, um gerð íslenskra vegabréfa næstu átta árin. Áhuginn fór fram úr björtustu vonum, segir í frétt á heimasíðu Ríkiskaupa. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Minni tekjur hjá Nýherja

Tekjur Nýherja á öðrum ársfjórðungi námu 3,6 milljörðum og drógust saman um 4,9% frá sama tímabili 2016. Framlegð nam 904 milljónum en nam 931 milljón á öðrum fjórðungi í fyrra. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð

Norðurpóllinn var við Hverfisgötu

Norðurpóllinn, gamla timburhúsið sem til stendur að verði við nýtt torg á Hlemmi, stóð áður við Hverfisgötu 125, en ekki Laugaveg eins og sagt var í Morgunblaðinu í gær. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ný sending væntanleg

Til að safna fyrir leigu og öðrum tilfallandi kostnaði á komandi tímabili hafa Gnúpverjar brugðið á það ráð að selja ársmiða í formi derhúfna. Þessi nýbreytni hefur vakið mikla athygli og eru derhúfurnar uppseldar. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð

Skógardagur á Mógilsá

Skógardagur verður haldinn á Mógilsá á morgun, sunnudag, milli klukkan 14 og 17 í tilefni af 50 ára afmæli Rannsóknastöðvar skógræktar. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sýndu samstöðu með Spánverjum

Síðdegis í gær kom fólk saman á Austurvelli til þess að sýna samstöðu með íbúum Spánar í kjölfar árásanna í Barcelona og Cambrils. Það var Eric Lluent sem stóð fyrir fundinum, en hann er fæddur í Barcelona og átti bókað flug þangað frá Íslandi í gær. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Söfnun plasts gengur vel

Tilraunaverkefni í Kópavogi um söfnun plasts frá heimilum í blátunnur hefur skilað árangri en plastsöfnunin hófst í byrjun nóvember í fyrra. Íbúum hefur verið gert kleift að flokka plastumbúðir á heimilum og setja með pappírflokkunum í blátunnuna. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tuttugu ára saga tafa í Teigsskógi

„Það var farið yfir stöðuna og hvenær mætti vænta þess að eitthvað færi að hreyfast þarna,“ sagði Valgerður Gunnarsdóttir, formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Tafir á framkvæmdum við Teigsskóg voru á dagskrá fundar nefndarinnar í gær. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Tvær deildir á tveimur árum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við spilum með hjartanu og hver fyrir annan,“ segir Jóhannes Helgason, einn liðsmanna meistaraflokks Gnúpverja í körfuknattleik, um ótrúlegan uppgang liðsins undanfarin tvö ár. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Um 1.400 tonn af hvalaafurðum flutt til Japans

Flutningaskipið Winter Bay fór frá Hafnarfirði 17. ágúst með um 1.400 tonn af hvalaafurðum áleiðis til Osaka í Japan. Skipið mun sigla norðausturleiðina og er reiknað með að það komi á áfangastað í kringum 17. september. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Undirbúa fleiri árásir í Evrópu

Frá árinu 2003 hafa hátt í 740 manns fallið fyrir hendi hryðjuverkamanna í Evrópu. Þá hafa um 5.000 manns særst í árásum af þeim toga í álfunni. Mannskæðasta hryðjuverkið á tímabilinu var framið á Spáni árið 2004 þegar 192 létust og yfir 1.800 særðust. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vinnuvélarnar verði knúnar íslenskri repjuolíu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Til greina kemur að vinnuvélar og tæki sem notuð verða við lagningu Lyklafellslínu (Sandskeiðslínu 1) yfir vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins verði knúin repjuolíu. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Voðaverk í Finnlandi

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Sjónarvottar lýsa skelfingarástandi í miðborg Turku í Finnlandi í gær er maður hóf skyndilega að stinga vegfarendur með stórum hníf. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þjóðgarðastofnun kynnt

Til stendur að setja á lagginar Þjóðgarðastofnun sem tæki við verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls auk annarra tiltekinna verkefna á sviði náttúruverndar sem Umhverfisstofnun sinnir nú. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Þurfa að selja dúllur og dúska

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Markaðurinn er mjög erfiður, bæði fyrir útgefendur og bóksala. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Æfði tennis í tvo tíma á dag

„Það erfiðasta sem þú getur gert er að leika einhvern sem allir vita hvernig er. Og allir elska. Ég hugsaði mig því um tvisvar og þrisvar og horfði á upptökur af gömlum tennisleikjum og fleira myndefni. Meira
19. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Ætla að ná launajöfnun með öllum ráðum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Viðræðum Félags framhaldsskólakennara (FF) og samninganefndar ríkisins um gerð nýs kjarasamnings verður fljótlega haldið áfram eftir sumarleyfin. Samningur framhaldsskólakennara rann út í október í fyrra en skv. Meira
19. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Ætluðu sér að beita sprengjum í Barcelona

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2017 | Leiðarar | 817 orð

„Ég er ekki hræddur“

Hryðjuverkin í Katalóníu vekja óhug og hrylling Meira
19. ágúst 2017 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Enn er beðið eftir bættu umhverfi

Morgunblaðið hefur greint frá því að bókaútgáfa sé í miklum vanda. Veltan í útgáfunni hefur dregist saman um þriðjung síðastliðinn tæpan áratug. Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, talar um hrun í þessu sambandi. Meira

Menning

19. ágúst 2017 | Leiklist | 2026 orð | 2 myndir

Beitt og afgerandi verk rata á sviðið

Á tímum Trumps og rétttrúnaðar er enn mikilvægara en ella að fagna frelsinu og fjölbreytileikanum – sem við munum gera í þessari sýningu. Meira
19. ágúst 2017 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Flytja perlur íslenskra sönglaga

Söngkonurnar Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað og Guja Sandholt koma fram í tónleikaröðinni Perlur íslenskra sönglaga í Hörpu á morgun kl. 17 ásamt píanóleikaranum Sólborgu Valdimarsdóttur. Meira
19. ágúst 2017 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Future heldur tónleika á Íslandi

Rapparinn Future heldur tónleika í Laugardalshöll 8. október nk. Hann mun vera er einn heitasti tónlistarmaður heimsins í dag, skv. Meira
19. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 376 orð | 2 myndir

Gjörningar, sýningar og sýndarveruleiki

Menningarnótt er haldin hátíðleg í dag og er dagskráin að vanda sneisafull af forvitnilegum viðburðum. Blaðamaður tíndi nokkra áhugaverða til. Uppbrot nefnist sýning listatvíeykisins Siggu og Möddu sem opnuð verður í Galleríi 78 á Suðurgötu 3 kl. 17. Meira
19. ágúst 2017 | Bókmenntir | 276 orð | 3 myndir

Hringnum lokað í franska hryllingnum

Eftir Pierre Lemaitre. Friðrik Rafnsson íslenskaði. JPV útgáfa 2017. Kilja, 360 bls. Meira
19. ágúst 2017 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Kvartett Andreu á Jómfrúnni

Kvartett söngkonunnar Andreu Gylfadóttur kemur fram á tólftu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 17. Meira
19. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Megas og hljómsveit flytja verk Bryars

Megas og einvalalið tónlistarmanna, sem Skúli Sverrisson bassaleikari leiðir, flytja hið rómaða verk tónskáldsins Gavins Bryars, Jesus' Blood Never Failed Me Yet, í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld kl. 19. Meira
19. ágúst 2017 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Quartetto a muoversi á Gljúfrasteini

Kvartettinn Quartetto a muoversi leikur íslenska tónlist á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun kl. 16. Meira
19. ágúst 2017 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Rómantísk og spennandi efnisskrá

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti flytur fjölbreytta, rómantíska og spennandi efnisskrá á síðustu sunnudagstónleikunum á morgun kl. 17 í Hallgrímskirkju. Lára mun m.a. Meira
19. ágúst 2017 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Sóley heldur tónleika í Havaríi

Tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir heldur tónleika í Havaríi á Karlsstöðum í Berufirði í kvöld kl. 21. Meira
19. ágúst 2017 | Tónlist | 579 orð | 3 myndir

Trappið tryllir

Bandaríska trapp-þríeykið Migos skemmti ungdómi Íslands á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll, dyggilega stutt íslenskum rapplistamönnum. Meira

Umræðan

19. ágúst 2017 | Pistlar | 482 orð | 2 myndir

Aldur í tugatali

Um leið og við gleðjumst yfir þroska, reynslu og vitsmunum – sem hafa tilhneigingu til að safnast upp þar til óminnið sígur á – eru mörg undrandi yfir því hvernig hækkandi aldur birtist í orðfærinu sem notað er um tugatal hinna ólíku... Meira
19. ágúst 2017 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd

Á hvaða vegferð eru stjórnmálahreyfingar jafnaðarmanna?

Fylgispekt við alþjóðastofnanir virðist meiri en við eigin kjósendur Meira
19. ágúst 2017 | Pistlar | 304 orð

Bernanke um Ísland

Áhugi sumra fræðimanna á bankahruninu 2008 virðist einskorðast við að leita uppi innlenda sökudólga og gera að þeim hróp, ekki reyna að skýra hina flóknu atburðarás. Meira
19. ágúst 2017 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Ekki ýta konum frá

Eftir Völu Pálsdóttur: "Landssamband sjálfstæðiskvenna mun ekki liggja á liði sínu að efla og styrkja konur til þátttöku í stjórnmálastarfi í vetur." Meira
19. ágúst 2017 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd

Styrmir Gunnarsson spyr eftir stjórnmálaflokkunum

Eftir Guðna Ágústsson: "Forkólfar atvinnurekenda og launamanna vaka saman yfir völdum og velferð lífeyrissjóðanna sem halda uppi vaxtastiginu og eru smátt og smátt orðnir eigendurnir að stóru fyrirtækjunum í atvinnulífinu og verslanakeðjunum og hirða stærri og stærri summur af launamanninum til sín." Meira
19. ágúst 2017 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Þegar röflararnir fá að ráða

Við könnumst öll við þessa manngerð; fólkið sem amast við ómerkilegustu hlutum, gerir úlfalda úr mýflugu, og fær sínu framgengt með frekju og leiðindum. Íslenski röflarinn er víða. Í fjölbýlishúsum býr a.m.k. Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2017 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Dagbjörg Una Ólafsdóttir

Dagbjörg Una Ólafsdóttir fæddist á Sellátranesi í Rauðasandshreppi, 3. september 1924. Hún lést 11. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2017 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Guðlaug Karlsdóttir

Guðlaug Karlsdóttir fæddist 23. júní 1919 í Gerðum í Garði. Hún lést 29. júlí 2017. Hún var jarðsungin 10. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2017 | Minningargreinar | 3178 orð | 1 mynd

María Magnea Magnúsdóttir

María Magnea Magnúsdóttir fæddist 10.10. 1916 að Geldingaholti í Skagafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 5. ágúst 2017. María var ógift og barnlaus. Foreldrar voru Halldóra Sigríður Jónsdóttir, f. 14.2. 1892, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Fjárfesta í Keahótelum

Gengið hefur verið frá kaupum fjárfesta frá Alaska á 75% hlut í Keahótelum. Eignastýringarfyrirtækið Pt Capital hefur keypt helming félagsins og fasteignafélagið JL Properties fjórðung. Meira
19. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Fossar komnir með starfsleyfi í Bretlandi

Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt starfsemi Fossa markaða í Bretlandi, Fossar Markets Ltd., sjálfstætt starfsleyfi til þess að veita fjármálaþjónustu þar í landi. Meira
19. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Hagnaður Regins 900 milljónir

Hagnaður fasteignafélagsins Regins var 892 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi, samanborið við 1.252 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu var 1.063 milljónir króna, samanborið við 1. Meira
19. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Kvika skoðar First North

Stjórn Kviku hefur ákveðið að skoða kosti þess að skrá bankann á First North-hliðarmarkað Kauphallarinnar. Ráðgert er að ákvörðun um hvort af skráningunni verði liggi fyrir í lok október. Meira
19. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Lýsing með 991 milljóna tekjuskattsinneign

Lýsing færði 991 milljón króna af tekjuskattsinneign sinni til eignar á efnahagsreikningi og til tekna í rekstri á fyrri helmingi ársins. Meira
19. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 2 myndir

Skiltastríð í Norðurturni harðnar enn

Bakvsið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Deilt hefur verið um merkingar á Norðurturninum við Smáralind frá því seint á síðasta ári þegar stjórn Norðurturnsins hf. Meira

Daglegt líf

19. ágúst 2017 | Daglegt líf | 292 orð | 1 mynd

Einfalt mataræði og fimm góðar venjur í stað fimm slæmra

Ef þig langar til að léttast, auka lífsorkuna, skerpa athyglina, fegra húðina eða auka vellíðan er þessi bók fyrir þig, segir á kápu bókarinnar 9 daga lifrarhreinsun til lífstíðar eftir Patrick Holford, sem sagður er einn af fremstu sérfræðingum á sviði... Meira
19. ágúst 2017 | Daglegt líf | 908 orð | 7 myndir

Flott föt eru ekkert grín

„Mig langaði að lífga upp á grámóskulega og tilbreytingarsnauða jakkafatatilveru íslenskra karlmanna,“ segir Margeir Örn Óskarsson, sem opnaði nýlega vefverslun með litskrúðug jakkaföt með eftirtektarverðum mynstrum af hauskúpum, hasarmyndum... Meira
19. ágúst 2017 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Gjörið svo vel að ganga í garð

Fimm garðeigendur í Kópavogi opna garða sína fyrir félagsmönnum Garðyrkjufélagsins og gestum kl. 13 - 16 í dag, laugardaginn 19. ágúst. Þetta er kærkomið tækifæri fyrir áhugafólk um gróðurrækt að skiptast á upplýsingum og skoðunum. Meira
19. ágúst 2017 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Tími landsins og mannanna

Lokadagur sýningarinnar Landsýn - Í fótspor Jóhannesar Larsen með ljósmyndum Einars Fals Ingólfssonar er á morgun, sunnudaginn 20. ágúst. Meira
19. ágúst 2017 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

. . . tínið kúmen í Viðey

Eins og jafnan í ágústlok þegar kúmenið í Viðey er orðið þroskað verður efnt þar til kúmentínslu. Siglt verður kl. 13.15 á morgun, sunnudaginn 20. Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2017 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 e5 5. Rf3 d6 6. d3 f5 7. Hb1 Rf6 8...

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 e5 5. Rf3 d6 6. d3 f5 7. Hb1 Rf6 8. 0-0 0-0 9. b4 h6 10. b5 Re7 11. Bd2 g5 12. e3 f4 13. exf4 gxf4 14. Re4 Rxe4 15. dxe4 fxg3 16. fxg3 Be6 17. Dc2 b6 18. Hf2 a6 19. a4 Dd7 20. Be3 axb5 21. cxb5 Ha7 22. Bf1 Hfa8 23. Meira
19. ágúst 2017 | Fastir þættir | 562 orð | 3 myndir

Allt gengur á afturfótunum hjá Kasparov

Nú þegar Garrí Kasparov gengur fram á sjónarsviðið og hefur taflmennsku á Grand chess tour í St. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 19 orð

Á því munuð allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið...

Á því munuð allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku hver til annars. (Jóh. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 586 orð | 3 myndir

„Það er allt hægt að gera með góðu fólki“

Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir fæddist að Melgerði 1 í Kópavogi 19.8. 1967, í húsi sem föðurafi hennar byggði. Þar átti hún heima til níu ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í Mosfellssveitina. Þar gekk Kolbrún í Varmárskóla. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Erfiðleikar með háu tónana vegna brotinna rifbeina

Á þessum degi árið 1961 fóru fram upptökur á hinu víðfræga lagi „Crazy“ eftir kántrístjörnuna Willie Nelson. Söngkonan Patsy Cline söng lagið en hún mætti á hækjum í hljóðverið eftir að hafa lent í bílslysi tveimur mánuðum áður. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Hasar og spilling aldrei úr tísku

Það er eiginlega magnað hvað hægt er að framleiða mikið af sjónvarpsefni sem inniheldur spillingu í bandarísku stjórnkerfi. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Langar þig að hitta Ricky Martin?

Ricky Martin býður aðdáendum sínum að freista gæfunnar og styðja við gott málefni á sama tíma. Tónlistarmaðurinn hefur að undanförnu tekið virkan þátt í baráttunni gegn mansali og brá á það ráð að fá fólk til að taka þátt í fjáröflunarátaki. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 292 orð

Margur sá sér slag á borði

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Af því margur maður dó. Margur högg á kjaftinn fær. Yfirhöfn án erma þó. Er mér huppur jafnan kær. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Drembinn maður dó af slagi er dreng hann rétti slag á kinn. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Sextugur maður er ekki lengur 59 ára en ekki orðinn 61. Hann stendur á sextugu . Aðeins yngri maður er kominn undir sextugt og nær jafngamall maður kominn fast að sextugu . Og sá sem er á sextugsaldri er á bilinu 50 til 60 ára, ekki 60-70. O.s.frv. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 1133 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús grætur yfir Jerúsalem Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Sigurður Jónasson

Sigurður Jónasson fæddist i Lækjarbæ í Miðfirði 19.8. 1896. Foreldrar hans voru bændur þar, Jónas Jónasson og k.h., Sigurborg Geirmundsdóttir, en þau skildu. Sigurður var ókvæntur og barnlaus. Meira
19. ágúst 2017 | Árnað heilla | 324 orð | 1 mynd

Spókar sig í uppáhaldsborginni

Við hjónin ákváðum að fara í smá afmælisferð til London,“ segir Gunnlaugur Þór Pálsson kvikmyndagerðarmaður sem á 60 ára afmæli í dag. „Ég á miklar rætur hérna og London er mín uppáhaldsborg. Meira
19. ágúst 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Staðarbakki II Ragnheiður Sara Hlynsdóttir fæddist 1. ágúst 2016 kl...

Staðarbakki II Ragnheiður Sara Hlynsdóttir fæddist 1. ágúst 2016 kl. 9.19. Hún vó 3.598 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Elísabet Sif Gísladóttir og Hlynur Rafn Rafnsson... Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 430 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðmundur Egilsson Helga Alfonsdóttir Sigríður Magnúsdóttir 85 ára Ásdís Sigurgeirsdóttir Margrét Guðjónsdóttir 80 ára Einar G. Ólafsson Guðrún S. Gamalíelsdóttir Halldóra S. Árnadóttir Helga Sigríður Nielsen Jónína K. Meira
19. ágúst 2017 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Siðasta misserið hefur mikið verið rætt um fræmkvæmdir Reykjavíkurborgar við Klambratún. Í fyrstu var mikið rætt um hversu langan tíma framkvæmdin ætti að taka. Meira
19. ágúst 2017 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. ágúst 1950 Skriða féll á tvílyft steinhús á Seyðisfirði og varð fimm manns að bana, móður og fjórum börnum. Nokkur önnur hús í bænum skemmdust og einnig urðu skemmdir á Eskifirði og Reyðarfirði. 19. Meira

Íþróttir

19. ágúst 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Bandaríska liðið náði frumkvæðinu

Útlit er fyrir spennandi keppni um helgina í Solheim-bikarnum á milli Evrópu og Bandaríkjanna. Keppnin hófst í gær og henni lýkur á morgun. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Fylgist með á EM í Póllandi

Guðmundur Helgi Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Alþjóða blaksambandinu, situr í framkvæmdastjórn Evrópumóts karla í blaki sem hefst í Póllandi um næstu helgi. Hann verður jafnframt eftirlitsmaður á mótinu. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

Góð skor í Grafarholti

Kristín María Þorsteinsdóttir Kristján Jónsson Fyrsta hring Securitas-mótsins í golfi lauk í gær, en góð skor litu dagsins ljós. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gunnleifur framlengir

Gunnleifur Gunnleifsson, markmaður knattspyrnuliðs Breiðabliks, hefur framlengt samning sinn við félagið og mun hann leika með því næsta sumar. Gunnleifur er 42 ára gamall og hefur verið í herbúðum Breiðabliks síðan hann kom frá FH árið... Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Hannes og Ólafur eru enn án sigurs

Hvorki gengur né rekur hjá Hannesi Halldórssyni og félögum í danska A-deildarfélaginu Randers. Liðið lék sjötta leik sinn í deildinni á leiktíðinni í gærkvöld og er enn án sigurs eftir 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Silkeborg. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Haraldur og Ragnhildur með forystu

Fyrsta hring Securitas-mótsins í golfi lauk í gær, en góð skor litu dagsins ljós. Kylfingar keppa um GR-bikarinn á Grafarholtsvelli, en aðeins efstu kylfingar stigalista Eimskipsmótaraðarinnar fá þátttökurétt á mótinu. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Inkasso-deildin Þór – Fram 2:2 Kristján Sigurðsson 19., Gunnar...

Inkasso-deildin Þór – Fram 2:2 Kristján Sigurðsson 19., Gunnar Stefánsson 48. - Sigurður Páls. 33., Ivan Bubalo 76. Þróttur R – HK 2:1 Rafn Andri Haraldsson 56., Viktor Jónsson 82. - Brynjar Jónasson 42. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Jón Arnór fór með til Ungverjalands

Jón Arnór Stefánsson er í landsliðshópnum í körfuknattleik sem fór til Ungverjalands í gærmorgun til tveggja vináttulandsleikja um helgina. Jón Arnór hefur verið meiddur og vafi lék á um hvort hann færi með í ferðina. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllurinn: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllurinn: ÍA – ÍBV 16S Víkingsvöllur: Víkingur R – KA 18S Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó – Breiðablik 18S Inkasso-deild karla, 1.deild: Floridana-völl.: Fylkir - Leiknir F. 15L 2. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Kona keppir með körlunum

Laura Davies verður fyrsti kvenkylfingurinn sem leikur á Evrópumótaröð eldri karlkylfinga þegar hún leikur á Shipco Masters-mótinu sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Lærdómsríkt sumar

Leikmaðurinn Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen, framherji Vals, er leikmaður 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna hjá Morgunblaðinu. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Lærdómsríkt sumar hjá Elínu Mettu

„Ég myndi segja að þetta hefði verið lærdómsríkt sumar fyrir mig persónulega. Sjálf hef ég vaxið sem leikmaður og átt frekar gott sumar. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur hjá Þrótturum

Mikil spenna er hlaupin í baráttuna um efstu sætin tvö í Inkasso-deild karla í knattspyrnu sem gefa keppnisrétt í efstu deild á næsta keppnistímabili. Haukar komu nokkuð á óvart í gær og skelltu toppliði Keflavíkur 4:2. Þróttur R. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 234 orð | 5 myndir

* Rut Jónsdóttir , landsliðskona í handknattleik, mun að öllum líkindum...

* Rut Jónsdóttir , landsliðskona í handknattleik, mun að öllum líkindum ekkert spila með sínu nýja liði Esbjerg í Danmörku á komandi keppnistímabili. Rut er ófrísk og á von á sér í febrúar. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Sannfærandi byrjun hjá þýsku meisturunum

Þýsku meistararnir í Bayern München byrjuðu nýtt keppnistímabil í Bundesligunni með sannfærandi hætti í gærkvöld. Bayern skellti Bayer Leverkusen 3:1 og var það eini leikurinn í 1. umferð sem var á dagskrá í gær. Bayern komst í 3:0 í leiknum. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 749 orð | 1 mynd

Spennan eykst

Jóhann Ingi Hafþórsson Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is Þróttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu HK með því að leggja Kópavogsliðið að velli, 2:1, í Laugardalnum í 17. umferð Inkasso-deildarinnar, 1. deild karla í knattspyrnu, í gærkvöldi. Meira
19. ágúst 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ökklabrot á fyrsta degi

Nýtt undirbúningstímabil hófst ekki glæsilega hjá Austurríkismanninum Marcel Hirscher, sem sigraði í samanlagðri stigakeppninni heimsbikarsins í alpagreinum á síðasta keppnistímabili. Á fyrsta æfingadegi í snjó varð Hirscher fyrir því að ökklabrotna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.