Greinar þriðjudaginn 22. ágúst 2017

Fréttir

22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

100 ára og aldrei haft tíma til þess að reykja eða drekka

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir, íbúi í Sunnuhlíð í Kópavogi, er 100 ára í dag. Hún er fædd á Ísafirði, dóttir Sigmundar Brandssonar og Júlíönu Óladóttur. Systkini Ástu voru Anna Kr. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð

Allt að 34% launahækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikið launaskrið er hjá hinu opinbera og hafa laun einstakra hópa hækkað allt að 34% frá 2014. Til dæmis voru laun rúmlega 400 einstaklinga sem heyra undir kjararáð um 31% hærri í lok mars en að meðaltali árið 2014. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð

Athuga öryggi og aðgengi við flugstöðina

Starfshópur um öryggis- og aðgengismál við Flugstöð Leifs Eiríkssonar fundaði í gær í fyrsta sinn, en hann var stofnaður vegna atviks sem varð í fyrradag þegar ökumaður keyrði gegnum aðgangshlið og keyrði svo á flugstöðina. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Ágengar risahvannir ryðja sér til rúms

sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tröllahvannir verða viðfangsefni Reykvíkinga næstu árin, að því er fram kemur í minnisblaði frá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Bretar fá leynivopnið togvíraklippur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjóminjasafnið í Hull (Hull Maritime Museum) fær leynivopn Landhelgisgæslunnar í þorskastríðunum, togvíraklippur, afhent 1. september. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

Dreifing mjólkur frá Viðvík bönnuð

Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Viðvík í Skagafirði. Í tilkynningu frá MAST segir að ástæða dreifingarbannsins, sem er tímabundið, sé sú að eftirlitsmanni Matvælastofnunar hafi verið meinaður aðgangur að eftirlitsstað. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fleiri bjóða ókeypis námsgögn

Ríflega tvöfalt fleiri sveitarfélög á landinu ætla að útvega grunnskólabörnum skólagögn, s.s. ritföng og pappír, án endurgjalds á nýhöfnu skólaári en gerðu það í fyrra, samtals 41 sveitarfélag. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gleður heimilisfólkið á Mörk

Langhundurinn Óskar er tíður gestur á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún Þórey Gunnarsdóttir, eigandi Óskars og starfsmaður á Mörk, leyfir honum oft að koma með í vinnuna, en þar vekur hann jafnan kátínu meðal heimilisfólks. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hverfandi myndast

Hálslón er nú komið á yfirfall en yfirborð lónsins náði 625 metrum yfir sjávarmáli aðfaranótt síðastliðins laugardags, 19. ágúst. Þegar vatn rennur á yfirfalli myndast fossinn Hverfandi við vestari enda Kárahnjúkastíflu niður að gljúfurbarminum. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ísland eyðir langmestu í tómstundir

Íslensk stjórnvöld eyddu 3,2% af vergri landsframleiðslu sinni í íþrótta- og tómstundastarf, menningu og trúarbrögð árið 2015 og eru það langmestu útgjöld til þessara málaflokka á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og ef miðað er við Evrópusambandslöndin... Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 921 orð | 5 myndir

Mikið launaskrið hjá ríkinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýtt skeið er að hefjast í hagsveiflunni þar sem svigrúm til launahækkana verður ekki jafn mikið og það hefur verið á síðustu misserum. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mikið misræmi í framburði Nikolajs og Thomasar

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen hófst í gær, en hann er ákærður fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Í skýrslutöku fyrir dómi í gær breytti ákærði framburði sínum frá því á fyrri stigum málsins. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nemar sækja í rafbækur

Sala rafrænna kennslubóka á háskólastigi hefur aukist mikið hjá netversluninni Heimkaupum að undanförnu. Framboð kennslubóka á íslensku er þó takmarkað, þar sem útgefendur hafa verið hikandi og stefna ekki á útgáfu rafbóka. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nýjar reglugerðir hægja á áætlanagerð

Stærri sveitarfélög reka lestina í gerð brunavarnaáætlunar, en ekki hefur verið í gildi brunavarnaáætlun á höfuðborgarsvæðinu síðan árið 2012. Á Akureyri rann brunavarnaáætlunin út árið 2013. Aðeins 25 sveitarfélög hafa samþykktar brunavarnaáætlanir. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 1539 orð | 2 myndir

Olsen kom fram með nýja útgáfu

Anna Lilja Þórisdóttir Skúli Halldórsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Ný útgáfa sakbornings af framburði sínum, ósamræmi í frásögnum hans og vitna, dularfullur pakki og ítrekað minnisleysi vegna áfengisneyslu einkenndi fyrsta dag aðalmeðferðar í sakamáli... Meira
22. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ódæðismaðurinn drepinn af lögreglu

Spænska lögreglan skaut í gær til bana Younes Abouyaaqoub, 22 ára gamlan hælisleitanda frá Marokkó, sem grunaður er um að hafa ekið sendibíl inn í hóp fólks á Römblunni, fjölförnustu göngugötu Barcelona, síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að 13... Meira
22. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ódæðismaðurinn er 18 ára hælisleitandi

Maðurinn sem réðst á hóp fólks með eggvopni í finnsku borginni Turku sl. föstudag, með þeim afleiðingum að tveir létust, heitir Abderrahaman Mechkah. Að sögn talsmanns lögreglunnar í Finnlandi er Mechkah, sem er 18 ára gamall, hælisleitandi frá Marokkó. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg auglýsir 134 störf

„Þetta er nú bara haustlotan en það er alltaf mikið að gera í ráðningum hjá Reykjavíkurborg þegar skólarnir byrja,“ segir Sigrún Björnsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Sjálfvirkt eftirlit fækkar slysum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hugsanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir um 14 alvarleg slys og 6 banaslys í umferðinni ef sjálfvirku meðalhraðaeftirliti hefði verið beitt á ákveðnum vegaköflum í báðar áttir. Meira
22. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Sjór flæddi inn í herskip eftir árekstur

Óttast var í gær um afdrif tíu bandarískra sjóliða eftir að tundurspillirinn USS John S. McCain lenti í hörðum árekstri við olíuflutningaskipið Alnic MC austur af Singapúr. Er þetta í fjórða skipti sem bandarískt herskip lendir í óhappi á þessu ári. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 358 orð

Skila ráðherra tillögum um stefnumótun í fiskeldi

Starfshópur um stefnumörkun í fiskeldi skilaði Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, niðurstöðum sínum í gær. Hyggst ráðherra kynna þær á ríkisstjórnarfundi í dag skv. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Skólasetningu frestað vegna magaveiki

Skólasetningu Hvassaleitisskóla hefur verið frestað um tvo daga vegna magakveisu sem herjað hefur á starfsfólki skólans. Fyrirhugað var að hefja skólastarfið í dag en setning skólans verður á fimmtudag. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stór makríll er uppistaðan í aflanum

Uppstaðan í makrílafla sumarsins er stór fiskur og yngri árgangar hafa lítið sést að sögn Guðlaugs Jónssonar, skipstjóra á Venusi NS-150. Hann segir að í heildina hafi veiðar gengið ágætlega en mikill dagamunur geti verið á aflabrögðum. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Stærstu sveitarfélögin sein til

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að reka slökkvilið eftir bestu getu miðað við þá fjármuni sem við höfum. Meira
22. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Sækja nú að Tal Afar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Íraskar hersveitir eiga nú í umfangsmiklum hernaðaraðgerðum við borgina Tal Afar í norðurhluta landsins. Borgin tilheyrði áður sjíamúslimum en hefur hins vegar verið undir stjórn Ríkis íslams um nokkurt skeið. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Tillögur um fiskeldi kynntar ríkisstjórn

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnir ríkisstjórninni í dag niðurstöður starfshóps um stefnumörkun í fiskeldi. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Uppkaup ríkisins á ærgildum möguleg

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Uppkaup ríkisins á ærgildum eru meðal þeirra tillagna sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett fram til lausnar á vanda sauðfjárbænda. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Veita ungu fólki hvatningarverðlaun

Tíu framúrskarandi ungir einstaklingar fá 28. ágúst hvatningarverðlaun JCI-samtakanna á Íslandi, en þau verða nú veitt í sextánda skipti. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Virðist vera að fálma í myrkri

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Hann hefur komið með nýjar útgáfur eftir því sem málinu hefur undið fram. Þá verður að skoða önnur gögn í málinu; rannsóknargögn og framburði annarra. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Yngri árgangar sjást varla í makrílaflanum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Í heildina hefur þetta gengið ágætlega, en það er áberandi að það virðist alveg vanta yngri árganga í makrílgöngur sumarsins,“ segir Guðlaugur Jónsson, skipstjóri á Venusi NS-150. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Þaulvanur hrútaþuklari

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íslandsmeistaramótið í hrútadómum fór fram í 15. skipti á Sauðfjársetrinu á Ströndum á sunnudaginn. 45 keppendur tóku þátt í mótinu í flokkum vanra og óvanra hrútaþuklara. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Þegar maður lýgur aðeins of mikið

Ljósvaki hefur síðustu daga legið yfir þáttum sem heita Younger og fóru fyrst í loftið árið 2015. Meira
22. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þrjár tegundir

Þrjár tegundir tröllahvanna hafa fundist í Reykjavík. Bjarnarkló er algengust og varasömust því hún verður stærst. Plönturnar geta orðið yfir þrír metrar á hæð og stöngullinn allt að 100 mm í þvermál. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2017 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Borgin lekur víðar en í Faxaskjóli

Hjörleifur Guttormsson ritaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær og benti á að fjölmiðlum sem fjallað hefðu um stóra sjómannsmyndarmálið hefði yfirsést stærsta fréttin í málinu. Meira
22. ágúst 2017 | Leiðarar | 694 orð

Ofneysla fíkniefna

Taka þarf á fíkniefnavandanum með forvörnum og hjálp við fíkla Meira

Menning

22. ágúst 2017 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Bubbi heldur ferna tónleika á Dillon

Bubbi Morthens heldur tónleika á Dillon, Laugavegi 30, í kvöld kl. 19 og verða það fyrstu tónleikar hans á þeim stað. Bubbi mun flytja lög af nýútkominni plötu sinni, Túngumál, í bland við eldri lög. Meira
22. ágúst 2017 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Fimm bækur tilnefndar til Ísnálarinnar

Fimm bækur hafa verið tilnefndar til Ísnálarinnar 2017, verðlauna fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga, eins og segir í tilkynningu. Bækurnar fimm eru Speglabókin ( The Book of Mirrors ) eftir E.O. Meira
22. ágúst 2017 | Bókmenntir | 262 orð | 3 myndir

Hatur og ást í glæpaheimi Veru

Eftir Ann Cleeves. Þórdís Bachmann þýddi. Ugla 2017. Kilja, 340 bls. Meira
22. ágúst 2017 | Tónlist | 409 orð | 2 myndir

Hljómar hvíta tjaldsins

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Sinfóníuhljómsveit Norðurlands stefnir að því að opna fullkomna aðstöðu í Menningarhúsinu Hofi til þess að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist 15. september næstkomandi. Meira
22. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Jerry Lewis látinn, 91 árs að aldri

Bandaríski gamanleikarinn, leikstjórinn og skemmtikrafturinn Jerry Lewis lést í fyrradag, 91 árs að aldri. Meira
22. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

Lífvörður efstur

Hasar- og gamanmyndin The Hitman's Bodyguard skilaði mestum miðasölutekjum um helgina af þeim kvikmyndum sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins eða um 3,5 milljónum króna og sáu hana um 2.600 manns. Meira
22. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 49 orð | 4 myndir

Megas kom fram í menningarhúsinu Mengi í gærkvöldi og flutti lög eftir...

Megas kom fram í menningarhúsinu Mengi í gærkvöldi og flutti lög eftir sig og ljóð við gítarleik Kristins H. Árnasonar. Meira
22. ágúst 2017 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Reykjavík Beat Generation á Kex hosteli

Hljómsveitin Reykjavík Beat Generation kemur fram á djasskvöldi Kex hostels, Skúlagötu 28, í kvöld kl. 20.30. Meira
22. ágúst 2017 | Leiklist | 156 orð | 1 mynd

Valdimar fer með hlutverk Eddies

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson mun fara með hlutverk Eddies í söngleiknum Rocky Horror sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í mars á næsta ári og verður það frumraun hans á leiksviði. Meira

Umræðan

22. ágúst 2017 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Brot úr sögu tveggja heimsstyrjalda

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Margar milljónir féllu á vígvöllunum og vegna hungurs og sjúkdóma, auk allra sem særðust og örkumluðust og urðu andlega sjúkir." Meira
22. ágúst 2017 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Skiptir þetta máli?

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Fólkið fékk að ráða. Engar girðingar voru settar upp um karla, kerlingar, unglinga, hinsegin fólk eða gamalmenni." Meira
22. ágúst 2017 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Slagorðagjálfur Arndísar

Eftir Bessí Jóhannsdóttur: "Ef fulltrúaráðið samþykkir ekki tillöguna er veruleg hætta á því að Sjálfstæðisflokkurinn þurrkist út í Reykjavík í kosningum í vor." Meira
22. ágúst 2017 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Vendipunktur? Nei, ætli það

Líklegast hefur þú, lesandi góður, nokkuð skýra hugmynd um það hvaða álit ég hef á núverandi Bandaríkjaforseta. Álit það gerir mig þó fráleitt neitt sérstakan því megnið af heimsbyggðinni deilir þeirri skoðun. Meira
22. ágúst 2017 | Aðsent efni | 1581 orð | 6 myndir

Virðing fyrir sögunni og staðreyndum

Eftir Völu Garðarsdóttur: "Staðreyndin er nefnilega sú að í jörðinni voru sundur skornar minjar. Að púsla þeim saman með greiningum og túlkunum er, og mun ætíð verða, fræðilegt þrætuepli." Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

Ásgeir Bragi Ólafsson

Ásgeir Bragi Ólafsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 28. apríl 1907, d. 1975, og Lára Guðmundsdóttir, f. 12. september 1909, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2036 orð | 1 mynd

Bjarni Guðjónsson

Bjarni Guðjónsson fæddist í Nýjabæ, Norðfirði 7. september 1915. Hann lést á Vífilsstöðum 3. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Guðjón Símonarson, f. 1877 á Þingvöllum í Þingvallasveit, og Guðrún Sigurveig Sigurðardóttir, f. 1888 á Krossi í Mjóafirði. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Guðjón Petersen

Guðjón Petersen, fyrrverandi framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1938. Hann lést 2. ágúst á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík, 78 ára að aldri. Guðjón var sonur Lauritz Petersen vélstjóra í Reykjavík, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2017 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmundsson

Jóhannes Guðmundsson fæddist í Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda 28. apríl 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 11. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1035 orð | 3 myndir

Selma Jónsdóttir – Frumkvöðull í íslensku listalífi

Selma fæddist í Borgarnesi 22. ágúst 1917, yngst barna kaupmannshjóna í Borgarnesi, þeirra Helgu Maríu Björnsdóttur frá Svarfhóli, Stafholtstungum, og Jóns Björnssonar frá Bæ, Bæjarsveit. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Una Rós Evudóttir

Una Rós Evudóttir fæddist á Ísafirði 25. september 1966. Hún lést á Landspítalanum 13. ágúst 2017. Móðir hennar er Eva Þórarinsdóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð, f. 12. september 1948. Faðir hennar var Eiríkur Björn Ragnarsson, f. 5. apríl 1942, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Klappir stefna á First North markaðinn

Stjórn Klappa grænna lausna hefur ákveðið að óska eftir skráningu hlutabréfa í félaginu á Nasdaq First North-markaðinn. Ekki verður efnt til útboðs á hlutabréfum eða skuldabréfum í aðdraganda skráningarinnar, segir í tilkynningu. Meira
22. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 468 orð | 2 myndir

Ný kynslóð námsmanna sækir meira í rafbækur

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl. Meira
22. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Reitir högnuðust um 2,9 milljarða

Hagnaður Reita jókst um tæplega tvo milljarða króna á fyrri árshelmingi frá því sem var árið áður. Hagnaðurinn var 2,9 milljarðar króna á tímabilinu. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2017 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Fatlaðar konur og sálrænar afleiðingar af mismunun

Freyja Haraldsdóttir kynnir niðurstöður meistararannsóknar sinnar í kynjafræði kl. 12 í dag, þriðjudaginn 22. ágúst, í H-103 Háskólatorgi. Yfirskrift rannsóknarinnar er Stilltar fatlaðar konur...?! Meira
22. ágúst 2017 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...hlýðið á Marínu og Mikael

Dúettinn Marína & Mikael hefur sent frá sér sína fyrstu plötu og blæs af því tilefni til útgáfutónleika kl. 20, annað kvöld, miðvikudagskvöldið 23. ágúst, í Græna herberginu, Lækjargötu 6A. Meira
22. ágúst 2017 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Lykillinn að fróðleik um réttindi fólks með geðraskanir

„Sú staðreynd blasir því miður við að réttindi fólks með fötlun eru víða fótum troðin. Hvarvetna í heiminum á þessi hópur undir högg að sækja og virðist þar litlu skipta hvar borið er niður. Meira
22. ágúst 2017 | Daglegt líf | 839 orð | 5 myndir

Með rætur í matjurtagarði

Ungt og kraftmikið athafnafólk, Sara Stefánsdóttir og Árni Sigurðsson, settist að á Þórshöfn í fyrra. Bæði ólust upp í sveit. Meira
22. ágúst 2017 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Söngelskar fá innsýn í starfið, lagavalið og stemninguna

Í Kvennakór Kópavogs eru um fimmtíu konur af öllum gerðum. Á facebooksíðu kórsins segir að þær séu langar, stuttar, dökkhærðar, ljóshærðar, mjóar, aðeins minna mjóar, ungar, ungar í anda og svo auðvitað líka bæði dimmraddaðar og skrækróma. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2017 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 dxc4 5. bxc4 c5 6. Bb2 Be7 7. g3 b6...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 dxc4 5. bxc4 c5 6. Bb2 Be7 7. g3 b6 8. Bg2 Bb7 9. 0-0 0-0 10. Rc3 Rc6 11. De2 Dc8 12. Hfd1 Hd8 13. Hac1 Ra5 14. Ba1 Bc6 15. d3 Db7 16. h3 Hab8 17. Hb1 Rd7 18. Re1 Bxg2 19. Rxg2 a6 20. f4 Dc6 21. a4 Bf6 22. Re1 Rb7 23. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

50 Cent höfðaði mál gegn bílasölu

Á þessum degi árið 2005 höfðaði tónlistarmaðurinn 50 Cent mál gegn bandarískri bílasölu fyrir að nota nafnið hans í auglýsingu án leyfis. Þeir birtu einnig mynd af honum og við myndina stóð „Bara eins og 50 segir“. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram...

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. Meira
22. ágúst 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Breiðdalsvík Áki Víkingur Elísson fæddist 22. september 2016 kl. 9.30...

Breiðdalsvík Áki Víkingur Elísson fæddist 22. september 2016 kl. 9.30. Hann vó 16 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Helga Rakel Arnardóttir og Elís Pétur Elísson... Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Ekki brjóta á þér neglurnar í keilu

Mariah Carey tekur augljóslega útlitið fram yfir þægindin, en athygli vakti þegar dívan spilaði keilu í afar háum hælum með börnunum sínum og kærasta fyrir skömmu. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

G. Ísarr Freyr Sigurðsson

40 ára Ísarr ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun 2008 og starfar hjá Bílabúð Benna. Maki : María Guðbjörg Bárðardóttir, f. 1981, MA í ferðamálafræði. Dóttir: Ísabella Þórey Ísarsdóttir, f. 2016. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 305 orð

Kvöldljóð, haninn og golfleikarinn

Sigurlín Hermannsdóttir birti þetta fallega kvöldljóð á Leirnum en hafði áhyggjur af því að vísurnar væru undir mismunandi rímnahætti – stefjahrun og síðan ferskeytla. Slíkt gerir auðvitað ekkert til. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 61 orð

Málið

Þegar fornmenn kváðust ekki nenna að drepa andstæðing var það ekki til marks um leti eins og þegar maður nennir ekki að vinna , heldur voru þeir þá afhuga því að drepa hann, þótt þeir gætu það, eða þá að þeir hirtu ekki um það – eða tímdu því ekki... Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 170 orð

Mullersæfingar. S-Enginn Norður &spade;K65 &heart;7 ⋄D983...

Mullersæfingar. S-Enginn Norður &spade;K65 &heart;7 ⋄D983 &klubs;KG1053 Vestur Austur &spade;ÁD1094 &spade;83 &heart;D963 &heart;10854 ⋄K65 ⋄G1074 &klubs;2 &klubs;D76 Suður &spade;G72 &heart;ÁKG2 ⋄Á2 &klubs;Á984 Suður spilar 3G. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Sleppir ekki kóræfingu á afmælisdaginn

Héðinn er borinn og barnfæddur á Kársnesinu í Vesturbæ Kópavogs og býr nú við Kársnesbrautina enda telur hann alveg sérstaklega gott að búa í Kópavogi. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 657 orð | 3 myndir

Stærsta verkefni íslenskrar dægurtónlistar

Bjarni Hafþór Helgason fæddist á Húsavík 22.8. 1957 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1978 og prófi í viðskiptafræði frá HÍ 1983. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sveinn Rúnar Ragnarsson

30 ára Sveinn ólst upp í Akurnesi í Hornafirði, býr þar, lauk BSc-prófi í búvísindum frá Lbhí og stundar þar sauðfjárbúskap og kartöflurækt með unnustu sinni. Maki: Ragnheiður Másdóttir, f. 1985, bóndi. Dætur: Björg, f. 2010, og Auður, f. 2013. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sævar Rúnarsson

40 ára Sævar ólst upp í Klauf í Vestur-Landeyjum, býr í Reykjavík og er garðyrkjuverktaki. Maki: Margrét Sóley Sigmarsdóttir, f. 1977, leikskólakennari. Börn: Emilía Sif, f. 2003; Guðmar Gauti, f. 2008, og Orri, f. 2015. Foreldar: Rúnar Guðjónsson, f. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 181 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir 95 ára Sigríður Kristjánsdóttir 85 ára Sigurlín Sigurðardóttir 80 ára Björgvin Hansson Ingibjörg Þorvaldsdóttir Þorsteinn Svörfuður Stefánsson 75 ára Leó Sigurjón Sveinsson Rannveig Laxdal Agnarsdóttir Trausti Jósef... Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Valdimar V. Snævarr

Valdimar V. Snævarr fæddist á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd 22.8. 1883. Foreldrar hans voru Valves Finnbogason, f. 1848, d. 1884, skipstjóri á Þórisstöðum, og k.h. Rósa Guðrún Sigurðardóttir, f. 1857, d. 1909, húsfreyja. Meira
22. ágúst 2017 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Í hádegisfréttum Bylgjunnar síðastliðinn sunnudag var farið yfir úrslit í leikjum sem íslenskir sparkendur höfðu tekið þátt í úti í hinum stóra heimi daginn áður eða hefðu mögulega getað tekið þátt í. Meira
22. ágúst 2017 | Í dag | 134 orð

Þetta gerðist...

22. ágúst 1809 Jörgen Jörgensen var hrakinn frá völdum við lok hundadaga. Hann hafði stjórnað Íslandi í 59 daga. 22. ágúst 1922 Jón Kaldal setti Íslandsmet í 5.000 metra hlaupi, 15 mínútur og 23 sekúndur. Það stóð í áratugi. 22. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2017 | Íþróttir | 87 orð

1:0 Einar Karl Ingvarsson 22. Hnitmiðað skot, sending Sigurður Egill...

1:0 Einar Karl Ingvarsson 22. Hnitmiðað skot, sending Sigurður Egill Lárusson, aðstoð Nicolas Bogild. 2:0 Einar Karl Ingvarsson 78. Þrumuskot af 23 metra færi upp í vinstra hornið, sending Sigurður Egill. Gul spjöld: Haukur Páll (Val) 25. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 94 orð

1:0 Hilmar Árni Halldórsson 15. úr vítaspyrnu í vinstra hornið. 2:0...

1:0 Hilmar Árni Halldórsson 15. úr vítaspyrnu í vinstra hornið. 2:0 Ólafur Karl Finsen 36. við endalínuna úr mjög þröngu færi eftir sendingu frá Jósef Kristni Jósefssyni. 3:0 Jóhann Laxdal 73. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Albert stóð í ströngu

Það hefur verið nóg að gera hjá knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni í Hollandi síðustu daga. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Baðst lausnar hjá ÍA

Gunnlaugur Jónsson sagði í gær starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

„Erum sterkasta liðið hérna“

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjarnan er mætt til Króatíu þar sem liðið freistar þess að viðhalda þeirri „hefð“ að Ísland eigi fulltrúa í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

EM 16 ára landsliða kvenna B-keppni í Makedóníu: Ísland – Ísrael...

EM 16 ára landsliða kvenna B-keppni í Makedóníu: Ísland – Ísrael 48:63 • Ásta Grímsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu. Hún skoraði 18 stig og tók 23 fráköst, auk þess að taka tvær stoðsendingar og verja fjögur skot. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Ég var í stuði og liðið lék vel

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var stressandi að vera markahæstur og vita að hinir ættu tvo leiki eftir. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Hólmar hafnaði Levski Sofia

Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, var í búlgarska miðlinum Topsport í fyrradag sagður líklegur til að ganga til liðs við Levski Sofia þar í landi. Levski er næstsigursælasta félagslið Búlgaríu og varð í 3. sæti búlgörsku 1. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Hörpu flogið út í „úrslitaleikinn“?

Landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir ferðaðist ekki með Stjörnunni til Króatíu, þar sem liðið hefur í dag keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 222 orð | 4 myndir

*Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og...

*Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri tapaði síðasta leik sínum í riðlakeppninni á EM í gærmorgun fyrir Ísrael, 48:63. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Jón Axel getur orðið einn sá besti í vetur

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er einn vanmetnasti leikmaður sinnar deildar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum að mati körfuboltasérfræðings sem birti pistil um leikmenn sem vert er að fylgjast með á komandi tímabili. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – KR 18 4. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

María vekur athygli Arsenal

María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs í knattspyrnu, er undir smásjá enska stórliðsins Arsenal eftir því sem norski miðillinn Jærbladet greindi frá í gær. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

NBA-leikmenn úr leik

Sterkir leikmenn hafa að undanförnu þurft að afboða sig á lokakeppni EM í körfuknattleik sem hefst í lok mánaðarins. Fyrir utan Grikkjann öfluga Giannis Antetokounmpo verður serbneski galdramaðurinn Milos Teodosic ekki heldur með. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Nú er farið að styttast í lokakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik...

Nú er farið að styttast í lokakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik. Eftir tíu daga leikur Ísland fyrsta leik sinn í keppninni í Helsinki á móti firnasterku liði Grikklands. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Stjarnan – Fjölnir 4:0 Valur – Grindavík...

Pepsi-deild karla Stjarnan – Fjölnir 4:0 Valur – Grindavík 2:0 Staðan: Valur 16104228:1234 Stjarnan 1685336:1829 FH 1466223:1624 Grindavík 1673621:2824 KR 1564523:2022 Víkingur R. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fjölnir4:0

Samsung-völlur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudaginn 21. ágúst 2017. Skilyrði : 12 stiga hiti og léttskýjað. Allar aðstæður til fyrirmyndar. Skot : Stjarnan 10 (9) – Fjölnir 7 (4). Horn : Stjarnan 4 – Fjölnir 6. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Svíinn sterki náði sér aftur á strik

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson vann á sunnudagskvöldið fyrsta sigur sinn á golfvellinum í rúmt ár þegar hann sigraði á Wyndham-mótinu, sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Var það fyrsti sigur hans síðan hann vann Opna breska meistaramótið á síðasta... Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 254 orð | 2 myndir

Titilvonin er enn á lífi hjá Stjörnunni

Í Garðabæ Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum er liðið lagði Fjölni að velli, 4:0, í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Tvö rauð spjöld í fyrsta leik Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson þreytti frumraun sína með Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Manchester City á útivelli. Gylfi byrjaði á bekknum en spilaði síðasta hálftímann með Everton. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Valur á beinu brautinni

Á Hlíðarenda Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Valur – Grindavík2:0

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudaginn 21. ágúst 2017. Skilyrði : Sunnan kul sem slær upp í golu, skýjað og 12 stiga hiti. Skot : Valur 10 (8) – Grindavík 6 (4). Horn : Valur 7 – Grindavík 9. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Vann kveðjuhlaupið

Breski hlauparinn Mo Farah vann 3.000 metra hlaupið á Demantamótinu í frjálsum íþróttum í Birmingham. Þetta var síðasta hlaup kappans, en hann kom í mark á 7:38,64. Meira
22. ágúst 2017 | Íþróttir | 633 orð | 1 mynd

Var Grikkjanum settur stóllinn fyrir dyrnar?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Mál gríska körfuknattleiksmannsins Giannis Antetokounmpos hefur verið mjög til umfjöllunar í fjölmiðlum bæði í Evrópu og Ameríku síðustu daga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.