Greinar föstudaginn 25. ágúst 2017

Fréttir

25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 986 orð | 7 myndir

Auðjöfur vill eignast búð á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekist er á um hundruð milljóna, jafnvel milljarða, í deilu íþróttavörurisans Sports Direct og fulltrúa verslunar Sports Direct á Íslandi. Deilan snýst um eignarhald á versluninni á Íslandi. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Auðmenn bítast um búð í Kópavogi

Eignarhaldsfélag í Lúxemborg, fjárfestingafélag í Panama og breskur verslunarrisi koma við sögu í deilu um eignarhald á íþróttavöruverslun í Kópavogi. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Á móti lokun ríkisstofnana

Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, kveðst vera sammála Donald Trump um að reisa þurfi múr við landamærin að Mexíkó en vill ekki að hætt verði á að starfsemi ríkisstofnana stöðvist vegna málsins. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Átti ekki samleið með flokknum

„Það hefur verið uppi skoðanaágreiningur í borginni og ákveðnir samstarfsörðugleikar. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

„Erum að gera eitthvað rétt“

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem bjórar frá Borg brugghúsi eru sigursælir á World Beer Awards, en árið 2013 unnu bjórarnir Myrkvi nr. 13, Úlfur nr. 3 og Bríó til verðlauna í keppninni. Árið 2015 hlaut svo Sólveig nr. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 1348 orð | 2 myndir

„Ég get ekki búið við þetta“

Baksvið Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Fólk finnur særindi í hálsi, verður rauðeygt og tárast. Það finnur fyrir þurrki í nefi og mæðist fljótt. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

„Þetta er bara óþverri“

„Í alvöru talað, þetta var hræðilegt,“ segir Gunnar Felix Rúnarsson um mengunina síðustu daga. „Þetta er bara óþverri,“ segir Rúnar Lúðvíksson faðir hans. Þeir feðgar reka verslunina Kost í... Meira
25. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Brosti og bar sig vel eftir atvikið

„Bara nafnið á henni, Kim. Ég kanna ekki bakgrunn blaðamanns sem hringir og segir: Get ég fengið viðtal. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 58 orð

Finnar prenta jólabækur Forlagsins

Prentun á bókum Forlagsins fyrir komandi jól verður að stórum hluta í Finnlandi. Prentsmiðjan Oddi hefur í áratugi prentað fyrir Forlagið og forvera þess en gat ekki mætt hagstæðu verðtilboði finnsku prentsmiðjunnar Bookwell. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Flytur fyrirlestur um fjórðu iðnbyltinguna

Fjórða iðnbyltingin, sem mótar í sívaxandi mæli framleiðslu, þekkingarsköpun og afþreyingu í heiminum, og áhrif hennar á samfélag, vinnumarkað og stjórnmál er inntak fyrirlestrar sem Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntmálaráðherra, flytur í dag,... Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fundað á Selfossi

Bygging húsa í gömlum stíl sem til stendur að reisa í miðbænum á Selfossi var gagnrýnd á íbúafundi sem haldinn var á umræddum stað síðdegis í gær. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Færa bókaprentun til Finnlands

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nánast öll prentun fyrir Forlagið, stærstu bókaútgáfu landsins, fyrir komandi jólabókavertíð verður í ár í Finnlandi. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

Handtekinn fyrir að hóta starfsfólki

Lögreglan handtók mann sem hafði í hótunum við starfsfólk verslunar í póstnúmeri 104 á ellefta tímanum í gærmorgun. Samkvæmt dagbók lögreglu var maðurinn æstur er lögregla kom á vettvang og var hann færður í fangaklefa. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hanna

Harpa Björgvin Ploder var í 26 metra hæð að skipta um ljósaperur í Hörpu. Margar gerðir af perum eru í loftinu og þarf venjulega að skipta um þær einu sinni til tvisvar á ári eftir... Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hefur keppt í ralli í fjörutíu ár

Örn tók þátt í sinni fyrstu rallkeppni árið 1977, sama ár og hann eignaðist Trabantinn. „Ég eignaðist gamlan Trabant sem var á leiðinni á haugana árið 1977. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Íbúar undirbúa hópmálsókn

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Samtök andstæðinga stóriðju í Helguvík ætla að hefja fjársöfnun á Karolinafund til að standa undir kostnaði við fyrirhugaða hópmálsókn fyrir hönd íbúa Reykjanesbæjar gegn United Silicon sem rekur kísilver í Helguvík. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Kjötbirgðirnar frekar hóll en fjall

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ljósmynd af skarði í frystinum í Bónus þar sem lambalæri ættu að vera til sölu gefur ekki tilefni til að halda að fréttir af miklum birgðum af lambakjöti í landinu séu ýktar. Meira
25. ágúst 2017 | Evrópusambandið (almennt) | 115 orð

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Við fundum strax að það var mikil...

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Við fundum strax að það var mikil stemming í bænum,“ segir Guðrún Dís Emilsdóttir, umsjónamaður þáttana Flikk-Flakk, en fyrsti þátturinn fer fram í Vestmannaeyjum og er útsýndur á morgun í Ríkissjónvarpinu... Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Lögreglufræðin slá í gegn

Sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Frestur til að sækja um háskólanám í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri rann út 5. júní sl. en 232 sóttu um námið. Af þeim innrituðust 157 nemendur fyrir haustið, að þessu sinni 79 konur og 78 karlar. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Margir með græna fingur og áhuga á skógrækt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Margt virðist líkt með öðru Rhapsody-félagi í Lúxemborg

Hinn 24. nóvember 2006 var félagið BD Euro Industry Corporation S.A. stofnað í Lúxemborg. Það var rúmu hálfu ári eftir stofnun Zel S.A. í Lúxemborg. Nöfnum félaganna var síðar breytt í Rhapsody Investments (Germany) S.A. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Með langafa undir stýri í rallkeppni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er líklega einsdæmi í sögunni að aðstoðarökumaður í ralli sé barnabarnabarn ökumannsins. En svo verður það nú í keppni á Íslandsmótinu í ralli sem fer fram um helgina. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð

Með minnsta atvinnuleysi frá því á níunda áratugnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki mælst minna í áraraðir en í nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar, sem birti niðurstöður fyrir júlímánuð í gær. Samkvæmt henni voru 199.800 manns starfandi og 2. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á námi í lögreglufræðum

Talsverð fjölgun var á umsóknum og nemendum sem innrituðust í nám í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri, frá því sem var árið í fyrra. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 900 orð | 3 myndir

Mismunandi form á búseturétti

Baksvið Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Húsnæðissamvinnufélögin Búfesti, Búmenn og Búseti eru ekki rekin með hagnaðarsjónarmið í huga. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Niðurstaðan áfangasigur

„Við teljum þetta tvímælalaust vera áfangasigur,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nýnemar við HA aldrei fleiri

Alls hefja 1.022 nýnemar nám við Háskólann á Akureyri í vikunni. Nýnemum fjölgar um 114 á milli ára. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Of fáir munu útskrifast

„Mér líst vel á þetta. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Óttast langtímaáhrifin

„Þetta snýst um skerðingu lífsgæða,“ segir Elva Sif Gretarsdóttir, sem býr í námunda við kísilver United Silicon. „Maður veit ekkert hvað þetta er, hvaða efni þetta eru. Og svo veit maður ekki hver langtímaáhrifin verða. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Rauður dregill í Smáralind

Sænska fataverslunin H&M opnaði í gærkvöldi dyr nýrrar verslunar sinnar í Smáralind fyrir útvöldum boðsgestum, en formleg opnun verslunarinnar verður á morgun, laugardag. Búist er við miklum mannfjölda. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Repúblikanar óttast hótun Trumps

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Skoða hærra gjald á alla poka

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Unnið er að fjölmörgum aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka í samræmi við sérstaka aðgerðaáætlun sem sett var fram fyrir ári. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Surtur talinn í sérflokki

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er mjög stoltur af þessum verðlaunum, sérstaklega miðað við samkeppnina sem er í þessari tegund af bjórum,“ segir Valgeir Valgeirsson, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Bjórinn Surtur 8. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Undirbúa málsókn gegn borginni

Fyrirtæki innan Félags atvinnurekenda undirbúa nú málsókn gegn Reykjavíkurborg til að láta reyna á ýmis álitamál varðandi útreikning og álagningu fasteignagjalda. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Undirbúa næstu skref

Framkvæmdahópur verslunarinnar um að draga úr notkun einnota burðarplastpoka tók til starfa á síðasta ári í samræmi við aðgerðaáætlun. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Uppbygging kallar á öflugri búnað

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mikil uppbygging í Vestmannaeyjum að undanförnu, meðal annars við gömul fiskvinnsluhús sem verið er að stækka og byggja ofan á, kallar á ný og öflugri tæki til slökkvi- og björgunarstarfa. Meira
25. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Veruleg áhrif á heilsu

„Læknar hafa alltaf sagt mér að ég sé með góð lungu en það er að versna og ég finn verulega fyrir því,“ segir hjúkrunarfræðingurinn Eygló Anna Tómasdóttir. Fjórir synir hennar hafa allir fundið fyrir... Meira
25. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Virtust ósköp venjulegir menn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hryðjuverkahópurinn sem gerði árásirnar á Spáni í vikunni sem leið var undir forystu ímams sem er sagður hafa verið mjög útsmoginn í að villa á sér heimildir og leyna því að hann væri íslamisti. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2017 | Leiðarar | 384 orð

Dýrkeyptur sigur?

Líbíustjórn varar við hryðjuverkamönnum meðal hælisleitenda Meira
25. ágúst 2017 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Horfir leiður um öxl

Gunnar Rögnvaldsson bendir á að þegar Seðlabankinn kynnir vaxtaákvörðun leggi hann áherslu á að sú sé gagnaknúin. Bankinn horfir um öxl og reynir að glitta í framtíðina. Meira
25. ágúst 2017 | Leiðarar | 226 orð

Úrsögn eftir „orðræðu“

Þeir, sem vita ekki hvað gerði þá reiða, láta ekki fara svona með sig, því svona orðræða er ekki til umræðu, þótt þeir virði hana Meira

Menning

25. ágúst 2017 | Myndlist | 231 orð | 1 mynd

Alpha & Omega opnuð í Hallgrímskirkju í dag

Alpha & Omega nefnist sýning Fredriks Söderberg og Christine Ödlund sem opnuð verður í Hallgrímskirkju í dag kl. 18. Meira
25. ágúst 2017 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Dodda Maggý hlýtur verðlaun ARoS

Myndlistarkonan og tónskáldið Dodda Maggý hlýtur verðlaun ARoS-listasafnsins í Árósum í Danmörku sem kennd eru við ungt hæfileikafólk, Young Talent. Meira
25. ágúst 2017 | Tónlist | 450 orð | 1 mynd

Ekki bóla sem springur

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ný hljómplötuútgáfa hefur verið stofnuð undir nafninu figureight að frumkvæði Shahzads Ismailys og Hildar Maral Hamíðsdóttur. Meira
25. ágúst 2017 | Leiklist | 584 orð | 2 myndir

Fólk oft feimið við óperuformið

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
25. ágúst 2017 | Myndlist | 183 orð | 1 mynd

Glerlist Toru Urup á sýningu í Sviss

Verk listakonunnar Toru Urup verða til sýnis á sýningunni Ísvatnsgler , sem opnuð verður í Winterthur í Sviss á morgun. Urup er af íslenskum uppruna. Hún hefur að mestu starfað í Danmörku og hefur hlotið fjölda viðurkenninga. Meira
25. ágúst 2017 | Leiklist | 298 orð | 1 mynd

Horft framhjá kyni, kynþætti og fötlun

Michelle Terry, nýr listrænn stjórnandi hjá Shakespeare's Globe í London, hefur lýst því yfir að aukin fjölbreytni verði ríkjandi í leikaravali undir hennar stjórn. Frá þessu greinir á vef The Guardian . Meira
25. ágúst 2017 | Dans | 165 orð | 1 mynd

Íslenskur sviðslistahópur tilnefndur hjá Tanz

Íslenski sviðslistahópurinn Marble Crowd var á dögunum tilnefndur til gagnrýnendaverðlauna tímaritsins Tanz fyrir verkið Moving Mountains in Three Essays sem var frumsýnt í mars á aðalsviði Kampnagel-leikhússins í Hamborg. Meira
25. ágúst 2017 | Myndlist | 516 orð | 1 mynd

Raddir sem eiga erindi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titillinn vísar í evrópska ljóðahefð. Ljóð, sem Schubert, Grieg, Sibelius, Schumann og Fauré túlkuðu í tónlist, ljá verkum sýningarinnar titla sína. Ljóðin voru ort undir áhrifum hinnar rómantísku stefnu 19. Meira
25. ágúst 2017 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Swift gefur út plötu 10. nóvember

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift mun senda frá sér breiðskífu í nóvember eftir dágott útgáfuhlé, skv. vef The Guardian . Swift greindi frá þessu í fyrradag á samfélagsmiðlum, að platan héti Reputation og kæmi út 10. nóvember. Meira
25. ágúst 2017 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Tómas og Manoury leika í Hannesarholti

Franski bandonéonspilarinn Olivier Manoury og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson halda tónleika í Hannesarholti, Grundarstíg 10, í kvöld kl. 20. Á efnisskránni verða m.a. tangó, bóleró, sving og latínsveifla, svo eitthvað sé nefnt. Meira
25. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Umræður að lokinni sýningu í Bíó Paradís

Bíó Paradís frumsýnir í dag kl. 17, í samstarfi við HIV-samtökin á Íslandi, kvikmyndina 120 Beats Per Minute sem fjallar um alnæmisfaraldurinn og hóp aðgerðasinna í París á tíunda áratug síðustu aldar. Meira
25. ágúst 2017 | Leiklist | 241 orð | 1 mynd

Þekktur leikstjóri í stofufangelsi

Rússneski leikhús- og kvikmyndaleikstjórinn Kíril Serebrennikov var handtekinn á þriðjudag í St. Pétursborg við tökur á nýjustu kvikmynd sinni og úrskurðaður í stofufangelsi til 19. október. Frá þessu greinir á vef The Guardian . Meira

Umræðan

25. ágúst 2017 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Hjálp

Eftir sr. Björn H. Jónsson: "Það eru sérstaklega táningar sem hafa orðið fyrir þessum tilfinningahremmingum." Meira
25. ágúst 2017 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Já Sighvatur, þetta skiptir máli

Eftir Þórarin Snorra Sigurgeirsson: "Kannski komumst við jafnvel einhvern tímann á þann stað að fullt jafnrétti náist. En þangað til skiptir máli að berjast fyrir því." Meira
25. ágúst 2017 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Kanadaher við gæslustörf í GIUK-hliðinu

Eftir Björn Bjarnason: "Þessi afstaða Kanadastjórnar lýsir annarri hlið á afleiðingum stefnu Trumps. Bandamenn Bandaríkjamanna vita að NATO rofnar ekki vegna Trumps." Meira
25. ágúst 2017 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Ónýtir gjaldmiðlar

Miklar sveiflur hafa orðið í gengi brezka pundsins gagnvart öðrum gjaldmiðlum á þessu ári og þurfti á tímabili ekki mikið annað en skoðanakannanir til þess að gengið sveiflaðist duglega á milli daga. Sama er að segja um aðra gjaldmiðla. Meira
25. ágúst 2017 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá Gunnari Þorsteinssyni

Eftir Gunnar Þorsteinsson: "Meðan á þeirri orrahríð stóð fól ég dóttur minni, Sigurbjörgu, að taka sæti mitt í eitt ár." Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Brynhildur Hermannsdóttir

Brynhildur Hermannsdóttir fæddist 20. mars 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 17. ágúst 2017. Foreldrar Brynhildar voru Hermann Sigurðsson frá Geirastöðum í Mývatnssveit, f. 5.6. 1897, látinn, og Jórunn Malen Sigurjónsdóttir, f. 10.4. 1879, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Hermann Jóhannsson

Hermann Jóhannsson fæddist 26. maí 1954. Hann lést 19. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Jóhann Hermannsson og Guðrún S. Tryggvadóttir, búsett á Húsavík. Systkini Hermanns: Tryggvi Jóhannsson, Hjördís Ásberg og Óskar Jóhannsson. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Jófríður Kristjana Sigurðardóttir

Jófríður Kristjana Sigurðardóttir fæddist 5. janúar 1933 á Slitvindastöðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 13. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristjánsson, f. 3. febrúar 1898, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Jónas Kristjánsson

Jónas Kristjánsson fæddist í Hrísey 18. febrúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. ágúst 2017. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdóttir frá Hauganesi á Árskógsströnd, húsfreyja, f. 30. október 1893, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

K. Alda Vilhjálmsdóttir

Alda Vilhjálmsdóttir (nefnd Kristjana Alda Jóna Vilhjálmsdóttir í Vigurætt) fæddist í Ólafsvík 27. desember 1931. Hún lést á Borgarspítala 17. ágúst 2017. Foreldrar Öldu voru Vilhjálmur Kristjánsson, f. 26.8. 1899, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Oddur Björn Sveinsson

Oddur Björn Sveinsson fæddist í Reykjavík 22. september 1952. Hann varð bráðkvaddur 9. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Lilja Árna Sigurðardóttir, f. í Reykjavík 15.8. 1928, d. 28.1. 2015, og Sveinn Halldórsson, f. í Vestmannaeyjum 16.12. 1926, d. 18.7. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2496 orð | 1 mynd

Sverrir Hallgrímsson

Sverrir Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 13. september 1934, hann lést 18. ágúst 2017. Foreldrar Sverris voru Hallgrímur Sveinsson, f. 4.9. 1905, d. 9.10. 1948, skrifstofustjóri hjá Almennum tryggingum, og Guðríður Ottadóttir, f. 1.11. 1904, d 11.3. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Þórarinn Marteinn Friðjónsson

Þórarinn Marteinn Friðjónsson (Matti) fæddist í Hafnarfirði 19. janúar 1927. Matti lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. ágúst 2017. Matti var sonur hjónanna Friðjóns Albertssonar og Guðmundínu Oddnýjar Marteinsdóttur. Hann var elstur þriggja bræðra. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Hagnaður Símans eykst

Hagnaður Símans á öðrum ársfjórðungi nam 790 milljónum króna en 716 milljónum á sama tímabili 2016. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, nam 2.191 milljón króna á fjórðungnum samanborið við 1.954 milljónir á sama tímabili 2016. Meira
25. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Hagnaður VÍS nam 917 milljónum króna

Hagnaður VÍS nam 917 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi, samanborið við 93 milljónir króna á sama tímabil árið 2016. Eigin iðgjöld námu tæplega 5 milljörðum króna og jukust um 15,3% miðað við sama ársfjórðungi í fyrra. Meira
25. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Lagði United Silicon til níu milljarða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Arion banki hefur lagt United Silicon, kísilverksmiðju í Helguvík sem er í greiðslustöðvun, til um níu milljarða króna. Meira
25. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 56 orð

OR hagnast um rúma 7 milljarða fyrri hluta árs

Hagnaður af rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrstu sex mánuðum ársins nam 7,3 milljörðum króna en til samanburðar var hann liðlega 5,0 milljarðar króna fyrri árshelming 2016. Meira
25. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Sjóvá hagnast um 702 milljónir króna

Hagnaður Sjóvár nam 702 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Til samanburðar var hagnaðurinn 286 milljónir á sama fjórðungi í fyrra. Hagnaður af vátryggingarekstri var 250 milljónir króna fyrir skatta og nærfellt tvöfaldaðist á milli ára. Meira
25. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

TM skilar 909 milljóna króna hagnaði

Hagnaður TM nam 909 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Það er 255 milljónum króna minni hagnaður en á sama fjórðungi í fyrra en ríflega 200 milljónum króna meiri hagnaður en kom fram í afkomuviðvörun félagsins hinn 18. júlí síðastliðinn. Meira

Daglegt líf

25. ágúst 2017 | Daglegt líf | 856 orð | 3 myndir

Að stunda jóga í hita á við bestu meðferð

Þær Laufey Steinþórsdóttir og Rebekka Rós Þorsteinsdóttir eru sérmenntaðir hjúkrunarfræðingar sem komust á snoðir um mikla kosti þess að stunda jóga í svokölluðum infrarauðum hitasal og ákváðu í kjölfarið að kynna sér málið nánar. Meira
25. ágúst 2017 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Föruneytið með tónum í Hörpu

Óskarsverðlaunamyndin Lord of the Rings – The Fellowship of the Ring (ísl. Meira
25. ágúst 2017 | Daglegt líf | 324 orð | 1 mynd

Heimur Jóhanns

Lofthræðslan gerði vart við sig en eldgamlir gönguskórnir komu að góðum notum. Með hjálp þeirra var hægt að rölta niður, hægt en örugglega, án þess að skríða. Meira
25. ágúst 2017 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Hreyfing góð á meðgöngu

Í fjölda ára hefur ófrískum konum nánast verið sagt að pakka sér inn í bómull og ekki hreyfa sig fyrr en barnið er fætt. Þetta virðist þó vera að breytast samkvæmt grein á vef The Guardian. Meira
25. ágúst 2017 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Huldufólk og furðuverur hafsins

Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, mun stýra náttúrugöngu um Viðey sunnudaginn 27. ágúst sem hefst klukkan 13.15. Meira
25. ágúst 2017 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Karlmenn þykja óhræddari en áður við að nota snyrtivörur

Að rokkurum og sirkuslistamönnum frátöldum hefur andlitsmálning fyrir karlmenn ekki notið almennrar hylli. Það gæti þó verið að breytast ef marka má grein á vefmiðli The Guardian. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2017 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 g6 7. Be3 Bg7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 g6 7. Be3 Bg7 8. Dd2 h5 9. Bc4 b5 10. Bb3 Bb7 11. 0-0-0 Rbd7 12. Hhe1 Hc8 13. Kb1 Re5 14. Bg5 Rc4 15. Bxc4 Hxc4 16. Rb3 Rh7 17. Bh6 Bxc3 18. bxc3 Dc7 19. e5 d5 20. e6 Hg8 21. exf7+ Kxf7 22. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 101 orð | 2 myndir

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram...

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Bergsveinn Ólafsson

Bergsveinn Ólafsson fæddist í Hvallátrum á Breiðafirði 25.8. 1901. Foreldrar hans voru Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson, bóndi og skipasmiður í Hvallátrum, og Ólína Jóhanna Jónsdóttir, húsfreyja þar. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Bryndís Árný Kristínardóttir

30 ára Bryndís ólst upp á Sauðárkróki, býr í Reykjavík og er að ljúka sjúkraliðanámi. Börn: Anika Hrund, f. 2007; Hrefna Kristín, f. 2009, og Ísar Dalmar, f. 2016. Bróðir: Jóhann Lúðvík Þorgrímsson, f. 1995. Foreldrar: Kristín Inga Ármannsdóttir, f. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 296 orð

Einræður markaðar og Látra-Björg

EINRÆÐUR MARKAÐAR“ er titill þessa litla ljóðs, sem skáldið, Sverrir Norland, valdi eftir tillögu Þórarins Eldjárns og setti á Leirinn – sjálfur staddur í Bandaríkjunum, En varð hugsað heim! Meira
25. ágúst 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Eitraður litur. S-NS Norður &spade;ÁDG932 &heart;43 ⋄D962 &klubs;Á...

Eitraður litur. S-NS Norður &spade;ÁDG932 &heart;43 ⋄D962 &klubs;Á Vestur Austur &spade;1085 &spade;764 &heart;982 &heart;1076 ⋄10 ⋄K874 &klubs;1098764 &klubs;KG2 Suður &spade;K &heart;ÁKDG5 ⋄ÁG53 &klubs;D53 Suður spilar 7G. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 14 orð

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálm. 69:31)...

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálm. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Frumkvöðull fréttaþjónustu frá Íslandi

Haraldur fæddist á Ísafirði 25.8. Meira
25. ágúst 2017 | Árnað heilla | 152 orð | 1 mynd

Geggjað tilgangsleysi tilvistarinnar

„Tilvist manns er tilgangslaus, enginn tilheyrir neins staðar, allir munu deyja. Komdu að horfa á sjónvarpið. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 673 orð | 3 myndir

Hvetur til hreyfingar og andmælir hroka

Óttar Ármannsson fæddist á Stöðvarfirði 25.8. 1957 og ólst þar upp: „Á þessum árum var Stöðvarfjörður dæmigert íslenskt sjávarpláss þar sem við strákarnir dorguðum á bryggjunni og fylgdumst með bátunum færa björg í bú. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 64 orð

Málið

Að hreyfa getur þýtt fleira en að færa e-ð úr stað. Vilji maður t.d. andmæla e-u getur maður hreyft andmælum við því. Að hreyfa hugmynd ( inni ) er að setja hana fram. Og að hreyfa máli ( nu ) er að fitja upp á því. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Ný plata á leiðinni frá Taylor Swift?

Heyrst hefur að Taylor Swift sé að undirbúa komu nýrrar tónlistar sem mun hrista ærlega upp í poppbransanum. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sif Baldursdóttir

30 ára Sif ólst upp í Stokkhólmi, býr í Reykjavík, lauk prófi í fatahönnun frá Istituto Marangoni í Mílanó og er fatahönnuður með eigið fatamerki: Kyrja. Auk þess meðeigandi í verslunarinnar Kiosk. Foreldrar: Svala Björgvinsdóttir, f. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Silja Hendriksdóttir

30 ára Silja ólst upp í Reykjavík, er búsett þar, lauk MSc-prófi í tölvugrafík frá Bournemouth Univesity á Englandi og er nú grafíker hjá fyrirtækinu Merkt ehf. Maki: Jafet Bjarkar Björnsson, f. 1985, vefhönnuður. Foreldrar: Hendrik Jafetsson, f. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 201 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalheiður Gunnarsdóttir 85 ára Bjarni T. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 78 orð | 2 myndir

Topplag dagsins árið 1979

Hljómsveitin The Knack komst í toppsæti bandaríska smáskífulistans á þessum degi árið 1979 með lagið „My Sharona“. Lagið sat á toppnum samfleytt í fimm vikur en það komst hæst í sjötta sætið í Bretlandi. Meira
25. ágúst 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Sebastían Elí Andersen fæddist 5. september 2016 kl...

Vestmannaeyjar Sebastían Elí Andersen fæddist 5. september 2016 kl. 20.44. Hann vó 3.914 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Soffía Marý Másdóttir og Emil Marteinn Andersen... Meira
25. ágúst 2017 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverji

Víkverji tekur mjög oft strætó og hefur gert lengi enda hefur það ýmsa kosti. Víkverja finnst hins vegar allt að því sorglegt hversu lágt þjónustustigið er hjá fyrirtækinu. Meira
25. ágúst 2017 | Í dag | 146 orð

Þetta gerðist...

25. ágúst 1895 Hið skagfirska kvenfélag var stofnað. Félagið er enn starfandi, sem Kvenfélag Sauðárkróks, og hefur lengi staðið fyrir dægurlagakeppni í tengslum við Sæluviku Skagfirðinga. 25. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2017 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Axel á 77 höggum

Axel Bóasson, Íslandsmeistari úr Keili, átti erfitt uppdráttar á fyrsta keppnisdegi Made in Denmark-mótsins á Evrópumótaröðinni í gær. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

„Þarft að vera mjög klár“

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, sparaði ekki hrósið í garð Gylfa Þórs Sigurðssonar eftir stórkostlegt fyrsta mark hans fyrir félagið í gær. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Brotinn fótur og draumur um ÓL úti

Skíðakonan Helga María Vilhjálmsdóttir varð fyrir því óláni að fótbrotna á stórsvigsæfingu í Noregi í gær. Hún var flutt á sjúkrahús í Bergen, en óhappið varð í fyrstu ferð hennar á æfingunni. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Búlgaría bættist við riðil Íslands

Lokið var við að draga í riðla í gær vegna undakeppni heimsmeistaramóts karla í körfuknattleik sem fram fer í Kína árið 2019. Ísland mun leika í F-riðli með Búlgaríu, Tékklandi og Finnlandi. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

EM 16 ára landsliða kvenna B-keppni í Makedóníu: Leikið um sæti 17 til...

EM 16 ára landsliða kvenna B-keppni í Makedóníu: Leikið um sæti 17 til 22. Ísland – Albanía 78:55 *Ólöf Óladóttir var stigahæst með 17 stig. Ásta Grímsdóttir tók 10... Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Ég kann þetta alveg ennþá

Leikmaðurinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Ég skrifaði minn fyrsta bakvörð fyrir stuttu. Eða mér finnst það. Þá...

Ég skrifaði minn fyrsta bakvörð fyrir stuttu. Eða mér finnst það. Þá talaði ég um neftóbaks-og kaffineyslu samstarfsfélaga minna, en ég hef komist að því að það er talsvert meira varið í þá en það. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Gríðarlegir yfirburðir

FÓTBOLTI Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Portúgalski framherjinn, Cristiano Ronaldo, leikmaður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madrid, og Lieke Martens, einn nýkrýndra Evrópumeistara Hollands, voru í gær kjörin besta knattspyrnufólk Evrópu 2016-2017. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 200 orð | 4 myndir

*Handknattleiksmaðurinn Atli Már Báruson hefur samið við Hauka til næstu...

*Handknattleiksmaðurinn Atli Már Báruson hefur samið við Hauka til næstu tveggja ára. Atli Már hefur um árabil leikið með Val og var m.a. í Íslands- og bikarmeistaraliði félagsins á liðnu vori. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Hársbreidd frá þáttaskilum

Evrópudeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is FH-ingar voru sárgrætilega nálægt því að komast fyrstir íslenskra fótboltaliða í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöld. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Inkasso-deildin Keflavík – ÍR 3:2 Adam Árni Róbertsson 26., Jeppe...

Inkasso-deildin Keflavík – ÍR 3:2 Adam Árni Róbertsson 26., Jeppe Hansen 78., Leonard Sigurðsson 87. – Már Viðarsson 40., Renato Punyed 45. Leiknir R. – Þróttur R. 1:0 Ragnar Leósson 11. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Keflavík á góðri leið upp

Inkasso-deild Skúli B. Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Keflvíkingar halda toppsætinu í Inkasso-deildinni í knattspyrnu en í gærkvöldi sigruðu þeir lánlausa ÍR-inga með þremur mörkum gegn tveimur í fremur döprum knattspyrnuleik. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin, 1. deild karla: Kórinn: HK – Haukar...

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin, 1. deild karla: Kórinn: HK – Haukar 18 Laugardalsvöllur: Fram – Fylkir 19.15 1. deild kvenna: Víkingsv. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

Meistarar Real fá verðugt verkefni

Meistaradeildin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Liverpool og Manchester United eru komin aftur í Meistaradeild Evrópu og geta hrósað happi yfir niðurstöðu gærdagsins þegar dregið var í riðlana átta sem leikið verður í fram að áramótum. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Nítjánda tímabilið fram undan

Troðslukóngurinn Vince Carter er ekki dauður úr öllum æðum og fann sér nýtt lið í sumar til að spila með í NBA-deildinni næsta vetur. Carter er fertugur og er að hefja nítjánda tímabil sitt í deildinni. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ólafía í erfiðri stöðu í Ottawa

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Canadian Pacific-mótinu í Ottawa í Kanada, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía lék hringinn á 75 höggum eða fjórum höggum yfir pari, og var í 129.-136. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Tryggð haldið við Svíann

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic segir það ávallt hafa staðið til hjá sér og forráðamönnum Manchester United að hann yrði áfram leikmaður liðsins næði hann til þess heilsu. Meira
25. ágúst 2017 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Þrjú talin síðri en Ísland

Ísland er í 21. sæti á styrkleikalista sem Alþjóðakörfuknattleikssambandið, FIBA, hefur sett saman yfir þær 24 þjóðir sem taka þátt á Evrópumóti karla sem hefst í næstu viku. Meira

Ýmis aukablöð

25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 1799 orð | 3 myndir

„Ég hafði prófað allan andskotann“

Ragnheiður Kristjónsdóttir þekkir það vel af eigin raun að vera of þung. Í mörg ár burðaðist hún með allt of mörg aukakíló og var búin að reyna allt til þess að léttast. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 1863 orð | 2 myndir

Borðaði af sér 50 kíló

„Heilsan var orðin svo slæm að ég var orðin öryrki. Ég var komin á botninn heilsufarslega séð og hafði engu að tapa. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 217 orð | 1 mynd

Bráðhollt og gott millimál

Einkaþjálfarinn Telma Matthíasdóttir, sem heldur úti heimasíðunni Fitubrennsla.is, hefur leiðbeint fólki að bættri heilsu undanfarin 16 ár. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 159 orð | 2 myndir

Dásamlegt heimagert líkamskrem

Heimatilbúnar snyrtivörur hafa verið vinsælar undanfarið, enda auðvelt og skemmtilegt að útbúa sínar eigin vörur. Vörurnar eru gjarnan ódýrari en þær sem kaupa má í verslunum, en fólk veit einnig nákvæmlega hvað þær innihalda. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Dæmi um kaloríubruna í 30 mínútna þrekþjálfun

Hreyfing 85 kg karlmaður: 62 kg kvenmaður: Hjóla (9,4 mph) 222 kcal 168 kcal Fótbolti 306 kcal 222 kcal Tröpputæki 366 kcal 274 kcal Ganga 177 kcal 135... Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 493 orð | 1 mynd

Eins og að fá Afríkuhitann í sig

Danskennarinn Sandra Sano Erlingsdóttir kolféll fyrir afródansi þegar hún prufaði hann fyrst fyrir rúmum 20 árum. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 367 orð | 5 myndir

Fagurkerinn Greta Salóme

Tónlistarkonan Greta Salóme situr sjaldan auðum höndum, en hún æfir jafnan af kappi. Henni finnst sérstaklega gott að fara út að hlaupa, auk þess sem crossfit á hug hennar allan. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 896 orð | 6 myndir

Færir fundi til að komast í crossfit

Ómar R. Valdimarsson lögmaður hugsar ákaflega vel um heilsuna en fyrir fjórum árum var hann 99,9 kg og ákvað að snúa vörn í sókn. Markmiðið var að vera í toppformi á fertugsafmælinu sem fram fór í síðasta mánuði. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 948 orð | 4 myndir

Fær útrás á hjólaskautum

Rakel Snorradóttir, sem hafði aldrei fundið sig í íþróttum, kolféll fyrir hjólaskautaati eða „roller derby“ þegar hún reimaði skautana á sig í fyrsta sinn. Hún segir íþróttina vera stórskemmtilega, auk þess sem henni fylgi mikil útrás Ellen Ragnarsdótttir | ellen@mbl.is Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 280 orð | 2 myndir

Glænýtt heimahreyfingarkerfi fyrir 60 ára og eldri

Með hækkandi aldri breytist líkamsstarfsemin og því sérlega mikilvægt að huga að heilsunni þegar komið er á efri ár. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 248 orð | 3 myndir

Hlaupbangsar fyrir fallegra hár

Bláir hlaupbangsar eru að gera allt brjálað á samskiptamiðlum og hárgreiðslustofum. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 309 orð | 2 myndir

Hleypur tvisvar í viku með vinkonunum

Leikfimidrottningin Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, segist ekki vera neinn morgunhani. Hún kennir leikfimi alla daga og segist alltaf vera í mesta stuðinu í hádeginu. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Hollir og góðir boltar

Súkkulaðiboltar 140 g kasjúhnetur 250 g döðlur 1 msk. kanill ¼-½ tsk. kardimommudropar 1½ msk. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 127 orð | 2 myndir

Hugleitt með hjálp snjallsímans

Fæstir telja hangs í snjallsímum af hinu góða, en mikið hefur verið rætt um skaðsemi of mikillar notkunar snjalltækja undanfarið. Tæknina má þó að sjálfsögðu nota til góðs og geta snjalltæki jafnvel hjálpað fólki að iðka núvitund og öðlast hugarró. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 963 orð | 1 mynd

Hætti að borða sykur og lífið gjörbreyttist

Albert Þór Magnússon rekur Lindex á Íslandi ásamt eiginkonu sinni. Líf hans hefur tekið miklum breytingum eftir að hann hætti að borða viðbættan sykur. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 1206 orð | 2 myndir

Jógað er engin tilviljun

María Dalberg, leikkona og jógakennari, hefur iðkað jóga frá unglingsaldri. Hún kolféll fyrir Asthanga-jóga þegar hún var í leiklistarnámi í Drama Centre London árið 2008. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Kanilklattar

4 msk. chia-fræ 20 msk. heitt vatn blandað saman þannig að úr verði hlaup 12 döðlur 1½ msk. kanill (smakka til) 1-2 dl haframjölshveiti (notið eftir þörfum þar til áferðin er orðin þykk og fljótandi) Þeytið allt saman í blandara. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 810 orð | 2 myndir

Komdu þér aftur af stað

Konráð Valur Gíslason, einkaþjálfari og eigandi Iceland Fitness, er með puttann á púlsinum þegar kemur að líkamsrækt og hreyfingu. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 485 orð | 3 myndir

Komst í form með því að berjast

Sóllilja Baltasarsdóttir, markaðsstjóri Mjölnis, heldur sér í formi með bardagaíþróttum. Hún æfir bæði í Mjölni og heima en hún og kærasti hennar, Jón Viðar Arnþórsson, eru með líkamsræktarherbergi á heimili sínu. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 347 orð | 3 myndir

Láttu líða úr þér

Það er fátt betra en að láta líða úr sér í heitu baði eftir langan dag. Bað er þó ekki bara bað, enda má ýmislegt gera til að gera baðferðina einstaklega ljúfa. Notaleg birta er til að mynda afar mikilvæg og koma kerti þar sterk inn. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 132 orð | 2 myndir

Lifðu til fulls

Það er eitt að fara í ræktina og borða hollt og annað að hugsa vel um húðina. Ef þú vilt dekra sérstaklega vel við þig skaltu hleypa Oil Therapy-línunni frá Biotherm inn í líf þitt. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 120 orð | 1 mynd

Louise Hay kemur til bjargar

Ef þú vilt bæta líf þitt og gera eitthvað sérstaklega fyrir þig skaltu fara inn á vef Louise Hay, www.healyourlife.com, og byrja að lesa. Frú Hay er metsöluhöfundurinn sem skrifaði bókina You Can Heal Your Life sem kom út árið 1984. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 1181 orð | 3 myndir

Markmiðið að koma öllum heiminum í jafnvægi

Jóga- og hugleiðslukennarinn Kamilla Ingibergsdóttir starfaði lengi vel í tónlistarbransanum, en var að eigin sögn búin að tapa gleðinni. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Pítsubollur

2 msk. chia-fræ 8 msk. heitt vatn blandið vel saman í skál þar til verður að hlaupi 200 g hreinn Violife-ostur, vegan (einnig má nota kotasælu eða annan rjómaost) 100 g spelt (einnig má nota byggmjöl eða 150 g af haframjölshveiti) 2 tsk. lyftiduft 2... Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Tillögur að matseðlum

Dæmi um matseðil fyrir 85 kg karlmann sem æfir fjórum sinnum í viku og vill missa 500 grömm af fitu á viku: Morgunmatur : Hafragrautur (70 g haframjöl) + vatn (140 ml) + epli (hálft) Millimál: Skyr. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 554 orð | 3 myndir

Vertu í essinu þínu

Haustið er að skella á eftir allt of gott og notalegt sumar. Þótt sumir hafi kannski haft það örlítið of gott þýðir ekki að draga sig niður fyrir það. Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 662 orð | 7 myndir

Þurfti að kveðja besta vin sinn (sem var kókið)

Anna Einarsdóttir var búin að fá ógeð á sjálfri sér, eins og hún segir sjálf frá, og var orðin dauðhrædd um heilsu sína. Þá var hún komin vel yfir 100 kíló. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 126 orð | 3 myndir

Æfingafötin skipta miklu máli

Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðsstjóri S4S, leggur mikið upp úr því að vera bæði þægilega og smekklega klædd. Hún notar íþróttaföt mikið dagsdaglega og blandar þeim við borgaralegan klæðnað. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
25. ágúst 2017 | Blaðaukar | 1358 orð | 5 myndir

Æfir sex daga vikunnar

Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og fitness-drottning, segir að það skipti hana miklu máli að vera í góðu formi. Hún æfir sex daga vikunnar og gætir þess vel að hafa aldrei nammidaga marga daga í röð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.