Greinar fimmtudaginn 21. september 2017

Fréttir

21. september 2017 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Aðdragandi slita kosningamál

Ingveldur Geirsdóttir Kristján H. Johannessen Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Stjórnmálaflokkar eru nú flestir komnir á fullt við að undirbúa komandi alþingiskosningar, nú þegar rétt um 5 vikur eru í settan kjördag. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Að vera öruggur í eigin skinni

„Burlesque eru lítil, stutt grínatriði fyrir fullorðið fólk, þar sem oft er farið úr fötunum,“ segir Margrét Erla, en um drag segir hún að það sé leikur með kyngervi og ýkjur tengdar því. Meira
21. september 2017 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Afsalar sér Michelin-stjörnunum

Franski kokkurinn Sebastien Bras óskaði í gær eftir því að veitingastað sínum yrði sleppt úr hinni víðfrægu Michelin-handbók á næsta ári. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Alli ríki og foreldrar hans

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á skipakosti Eskju á Eskifirði á einu ári. Fjárfest hefur verið í nýrri skipum, sem nú eru öll á makrílveiðum í síldarsmugunni norðaustur af landinu. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 400 orð

ASÍ semur við ríki og borgina um lífeyrismál

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Atgangur fjölmiðla reynir stundum á

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gaf fjölmiðlamönnum langt nef þegar hann átti leið fram hjá hópi þeirra í gær. Spurður út í uppátækið sagði Logi að hann ætti erfitt með að skilja atganginn á stundum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Auka þjónustuna

Íslendingar geta nú sótt um vegabréf í sendiráði Íslands í París, Tókýó og aðalræðisskrifstofunni í New York. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 800 orð | 4 myndir

Ást og örlög ræðismanns

Söguþræðir Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Ef Íslendingar gleyma André Courmont eru þeir hættir að vera sagnaþjóð, hættir að unna ævintýrum. Þá eru þeir á leiðinni að gleyma sjálfum sér. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„Algerlega frábært“

„Algerlega frábært“ eru orðin sem Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir og forstjóri Sjúkrahússins Vogs, notaði um árangurinn af meðferðinni sem nú er beitt gegn lifrarbólgu C. „Í fyrsta lagi er frábært að meðferðin bjóðist öllum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

„Best að horfast í augu við þetta“

„Sumir halda að þetta sé eitthvert ægilegt leyndarmál. En þetta er það ekki,“ segir Hrefna Huld Jóhannesdóttir, fyrrverandi landsliðskona og atvinnumaður í knattspyrnu. Hún greindist með geðklofa árið 2008 þegar hún var 28 ára. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Boða kaflaskil suður með sjó

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru nær allir kröfuhafar búnir að samþykkja planið eins og við höfum lagt það upp,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Borgin vill leigja Sunnutorg

Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa til leigu húsnæði á Langholtsvegi 70, Sunnutorgi. Fram kemur í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að Reykjavíkurborg eigi umrætt húsnæði en þar hefur verið rekin sjoppa í nær 60 ár. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Byggt yfir Hafró við Fornubúðir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt er að því að starfsemi Hafrannsóknastofnunar geti flutt í nýtt hús við Fornubúðir 5 í Hafnarfirði í ársbyrjun 2019, en áætlað er að þessi áfangi hússins rísi á um 15 mánuðum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Bæði tengsl og tækifæri

„Vestur-Íslendingar rækta menningararfinn og tengslin heim á eigin forsendum án þess að standa í karpi eða vera í samkeppni við aðra. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 1192 orð | 7 myndir

Bændurnir þyrftu að fá uppbót

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), segir aukna sölu á lambakjöti síðustu mánuði „að sjálfsögðu minnka fyrirséðan birgðavanda eftir núverandi haustslátrun“. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Deilt um það hvenær mús komst í salat á veitingastað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Spínatið kemur óþvegið til landsins í plastpokum frá Spáni og veitingastaðurinn notaði þetta spínat óþvegið. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Dómnefnd mun meta hæfni 41 umsækjanda

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dómsmálaráðuneytinu hefur borist 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara sem auglýstar voru lausar til umsóknar 1. september sl. Umsóknarfrestur rann út 18. september. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Drottningar saman í víking

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Við hittumst fyrir tilviljun á Slipper Room í New York í sumar, en það er kabarettstaður sem blandar saman m.a. dragi, burlesque og sirkusatriðum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Mynd af mynd Ferðamenn standa í röð og vanda sig við að taka ljósmyndir af ljósmyndum á skjá í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu. Myndirnar eru vinsælt myndefni meðal gesta í... Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða í augsýn eftir fund forseta Alþingis

Magnús Heimir Jónasson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Formenn allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi funduðu að nýju með Unni Brá Konráðsdóttur, forseta Alþingis, í gær. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Farsæll fótboltaferill Hrefnu

Hrefna lék tíu A-landsleiki árin 2000-2005 og skoraði samtals þrjú mörk í þeim. Því til viðbótar spilaði hún sex leiki í EM í knattspyrnu og skoraði þar samtals fimm mörk. Hún spilaði líka fjölda leikja með U-21 árs, U-19 ára og U-17 ára landsliðum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fái að veiða í þorskanet

Snæfell, sem er aðildarfélag Landssambands smábátaeigenda á Snæfellsnesi, hélt nýlega aðalfund. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fengu vottun fyrstar hafna hér

Faxaflóahafnir sf. hafa fyrstar hafna á Íslandi fengið vottun fyrir umhverfisstjórnunarkerfi sitt í samræmi við alþjóðaumhverfisstaðalinn ISO 14001. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Félag um fossinn

Rangárþing eystra og landeigendur við Seljalandsfoss undirbúa stofnun rekstrarfélags um innviði við fossinn. Seljalandsfoss er í eigu fjögurra jarða í Rangárþingi eystra. Sveitarfélagið á svo jörðina Hamragarða en fossinn Gljúfrabúi er í landi hennar. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 1130 orð | 2 myndir

Fæst við stærðfræðileg vandamál

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hef komið hingað til Íslands á hverju sumri og stundum oftar en einu sinni,“ segir Sigurður Helgason stærðfræðingur og prófessor við hinn virta MIT-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 735 orð | 7 myndir

Gengið að gestrisni vísri

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nokkru fyrir norðan Winnipeg sem er höfuðborgin í Manitoba-ríki Kanada djarfaði fyrir nýju landi. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Guðdómleg gúllassúpa sem enginn gleymir nokkurn tíma!

Upphaflega er þessi súpa frá Dröfn Vilhjálmsdóttur matarbloggara á Eldhúsperlum en móðir mín hefur breytt henni nokkuð og stækkað uppskriftina enda er súpan bara betri daginn eftir en því miður er sjaldnast afgangur þegar stórfjölskyldan mætir í mat. Meira
21. september 2017 | Innlent - greinar | 1072 orð | 2 myndir

Gyðjan sem hreyfir við hjörtum

Færeyska söngkonan Eivør Pálsdóttir á stað í hjörtum margra Íslendinga enda má segja að ferill hennar hafi hafist fyrir alvöru þegar hún var búsett hér um hríð. Eivør er nú búsett í Kaupmannahöfn og er mikið að gera hjá henni en hún hefur m.a. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hvatt til skimunar og árangur góður

Allt að 95% þeirra 600 sem hófu meðferð gegn lifrarbólgu C á sl. ára hafi læknast. Opinbert átak gegn þessum sjúkdómi hófst í fyrra og talið er að nú þegar hafi náðst til allt að 80% þeirra sem smitast hafa. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Keypti nær alla togarana

André Courmont var þriðji ræðismaðurinn sem Frakkar sendu til Íslands. Margvísleg tengsl höfðu verið á milli þjóðanna um langt skeið og Frakkar m.a. rekið hér spítala til að þjóna stórum fiskveiðiflota sínum við Íslandsstrendur. Meira
21. september 2017 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kjarnorkuvopn gerð útlæg

51 ríki undirritaði í gær sáttmála á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem kveðið er á um algjört bann við kjarnorkuvopnum. Sáttmálinn var samþykktur í júlí síðastliðnum, en ekkert af kjarnorkuveldum heims tók þátt í tilurð hans. Meira
21. september 2017 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kjörgögn gerð upptæk og fjármagn héraðsins fryst

Þúsundir manna tóku þátt í mótmælum á götum Barcelona í gær eftir að spænska lögreglan handtók 13 opinbera starfsmenn Katalóníuhéraðs og gerðu milljónir kjörseðla upptækar. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 718 orð | 3 myndir

Kveðjuleikur George Best

Sviðsljós Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í dag, 21. september, eru liðin nákvæmlega 40 ár síðan Ísland lék landsleik í knattspyrnu gegn Norður-Írum í Belfast. Írarnir voru miklu betri í þessum leik og unnu 2:0. Meira
21. september 2017 | Erlendar fréttir | 133 orð

Marsferðalag „á áætlun“

Kínverjar tilkynntu í gær að þeir væru vel á veg komnir með fyrirhugaðan leiðangur sinn til Mars, en þeir stefna að því að ómannað geimfar lendi á rauðu plánetunni ekki síðar en árið 2020. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

Með aldri eggfrumna eykst fjölbreytileiki

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Aldur foreldra hefur áhrif á stökkbreytingar í börnum samkvæmt nýrri rannsókn sem Íslensk erfðagreining (ÍE) skýrði frá í gær. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mexíkósúpa á mettíma

Þessi ákaflega góða súpa er úr nýjasta vefþætti Svindlað í saumaklúbb sem finna má á matarvef mbl.is en nýr þáttur er frumsýndur á fimmtudögum. Þættirnir ganga út á lekkerar leiðir til að töfra fram magnaða rétti með aðkeyptri aðstoð. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð

Nálgunarbann gegn móður

Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að móðir skuli sæta nálgunarbanni í sex vikur gagnvart dóttur sinni og ekki koma í 50 metra fjarlægð frá dvalarstað dótturinnar, veita henni eftirför, heimsækja eða nálgast á almannafæri. Meira
21. september 2017 | Innlent - greinar | 390 orð | 4 myndir

Pakkaði 120 súkkulaðistykkjum

Guðrún Sóley Gestsdóttir, fyrrverandi útvarpskona á Rás 2, söðlaði nýlega um og færði sig yfir í sjónvarp en hún stýrir nú menningarumfjöllun Kastljóssins ásamt Bergsveini Sigurðssyni. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Píratar boða til prófkjörs

„Við eigum að úrvalsfólki að ganga og ég held að þetta verði æsispennandi. Lýðræðið ræður hjá okkur eins og alltaf,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 237 orð

Seðlabankinn í myrkri

Baldur Guðmundsson Stefán E. Stefánsson Þýski bankinn Deutsche Bank féllst hinn 7. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 716 orð | 2 myndir

Segir réttindi í algeru uppnámi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson skáld

Sigurður Pálsson, skáld og rithöfundur, er látinn, 69 ára að aldri. Sigurður lést á líknardeild Landspítalans sl. þriðjudag eftir erfið veikindi. Sigurður fæddist 30. júlí 1948 á Skinnastað í N-Þingeyjarsýslu. Meira
21. september 2017 | Innlent - greinar | 782 orð | 2 myndir

Sjávarútvegur mikilvægasta atvinnugreinin

Ágúst Einarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst og prófessor, hefur gefið út bókina „Fagur fiskur í sjó Íslenskur sjávarútvegur handa skólum og almenningi Ágúst hefur kennslu við HÍ í vor Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Sjúkdómahættan fer vaxandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ef þátttaka í bólusetningum er ekki betri en skráningar benda til getum við lent í vanda og sjúkdómahættan fer vaxandi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Slaufan til styrktar ráðgjafarþjónustu

Árlegu átaksverkefni Bleiku slaufunnar verður hleypt af stokkunum 30. september næstkomandi en degi fyrr verður útlit hennar þetta árið opinberuð. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Spenntir að mæta Best

„Þessi leikur var auðvitað mikil upplifun fyrir mig því ég hef alltaf verið United-maður og George Best var átrúnaðargoð hjá mér,“ segir Skagamaðurinn Jón Gunnlaugsson þegar hann rifjar upp þennan leik. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð

Stofnaði verðlaunasjóð

Sigurður Helgason hefur lengi látið sig stærðfræðideildina við HÍ varða. Hann hefur heimsótt nemendur og fræðimenn þar á hverju ári og stutt við starfið. „Ég tók eftir því fyrir mörgum árum að bókakosturinn í stærðfræðideildinni var mjög lélegur. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Stórkostlegur árangur gegn lifrarbólgu C

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sérstakt átak í skimun fyrir lifrarbólgu C stendur til 22. september. Þeir sem eru í aukinni áhættu að hafa smitast af sjúkdómnum eru hvattir til að fara í greiningarpróf sem má fá á öllum heilsugæslustöðvum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Styðja við samstarfsvettvang stúdenta

Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra og fulltrúar Landssamtaka íslenskra stúdenta undirrituðu í gær styrktarsamning til eins árs. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 1295 orð | 4 myndir

Sumir halda að þetta sé ægilegt leyndarmál

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hún var afrekskona í knattspyrnu. Markamaskína og óstöðvandi markadrottning, svo notuð séu þau orð sem íþróttafréttamenn lýstu henni með. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sækir fisk í soðið í Djúpavík

„Þetta var allt til gamans gert og rétt til þess að fá fisk í soðið. Aflinn fer til heimilis og fjölskyldu og afganginn fá vinir og vandamenn,“ segir Ágúst Guðmundsson. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tveir sækja um Patreksfjörð

Embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, var auglýst laust til umsóknar hinn 17. ágúst sl. Tveir umsækjendur voru um embættið, sr. Elín Salóme Guðmundsdóttir og Kristján Arason guðfræðingur. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Unnið er að nýjum samningi um hafréttarmál

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna er nú unnið að gerð nýs samnings undir hafréttarsamningi S.þ. um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika hafsins utan lögsögu ríkja (BBNJ). Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Veldur trúnaðarbresti

„Framganga sveitarfélaganna og forystumanna þeirra hefur valdið verulegum trúnaðarbresti í samskiptum fulltrúa aðildarfélaga ASÍ og samninganefndar sveitarfélaganna,“ segir Gylfi Arnbjörnsson. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Vilja fá að veiða í fleiri veiðarfæri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Minni afli línubáta frá Snæfellsnesi hefur skapað erfiðleika í haust fyrir þá sem beita í landi. Aflatregða og smár fiskur bætast við lægra verð á fiskmörkuðum, en á sama tíma hefur tilkostnaður í landi aukist. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Víðtækt samkomulag um lífeyrismál

Náðst hefur samkomulag ASÍ, ríkisins og Reykjavíkurborgar sem tryggir að þúsundir félagsmanna ASÍ sem starfa hjá ríki og borg verði jafnsettir öðrum opinberum starfsmönnum hvað lífeyrisréttindin varðar. Önnur sveitarfélög tóku ekki þátt í samkomulaginu. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Ætlar að borga flugnám með blaðburðarlaunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bjarki Þór Sigurðarson er ungur maður stórra drauma sem er nýbyrjaður í flugnámi. Það kostar skildinginn sinn en blaðburðurinn hefur bjargað málum. Meira
21. september 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ættmennin sem vestur fóru

„Vissulega er ekki jafn algengt að hitta íslenskumælandi fólk á slóðum okkar í Íslendingabyggðum í Norður-Ameríku nú og var þegar ég kom þangað fyrst fyrir bráðum fjörutíu árum. Það gerist samt ótrúlega oft,“ segir Jónas Þór sagnfræðingur. Meira
21. september 2017 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Örvæntingarfull leit í kjölfar jarðskjálftans

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leitarsveitir í Mexíkó héldu áfram að leita að eftirlifendum jarðskjálftans mikla, sem skók landið á þriðjudaginn, í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2017 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Kunnir kappar

Þeir sem töpuðu forsetakosningunum í Bandaríkjunum hafa þurft óvenjulega langan tíma til að kyngja þeirri niðurstöðu. Hillary Clinton hefur gefið út bókina Hvað gerðist? Einfalda svarið er „Trump vann“. Meira
21. september 2017 | Leiðarar | 546 orð

Upplausnin er ekki ókeypis

Opni nefndarfundurinn staðfesti að Björt framtíð hafði hlaupið illa á sig og að aðrir hlupu á eftir í óvitaskap Meira

Menning

21. september 2017 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Ágúst heldur erindi um Land og syni

Kvikmyndaleikstjórinn Ágúst Guðmundsson heldur erindi um kvikmynd sína Land og syni í dag kl. 12 í Veröld, stofu 108, í Háskóla Íslands. Meira
21. september 2017 | Tónlist | 832 orð | 3 myndir

„Fyrst og fremst virtúós á sitt hljóðfæri“

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Stórsveit Reykjavíkur fagnar aldarafmæli djassdrottningarinnar Ellu Fitzgerald með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu annað kvöld og hefjast þeir kl. 20. Meira
21. september 2017 | Bókmenntir | 1017 orð | 1 mynd

Dewi Ayu rís úr gröfinni

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Það var síðdegis eina helgi í mars. Dewi Ayu reis úr gröf sinni tuttugu og einu ári eftir andlátið. Meira
21. september 2017 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Flytja lög Porters, Kerns og Weils

Anna Sigríður Helgadóttir sópran og Lilja Eggertsdóttir píanóleikari halda tónleika í dag kl. 12 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Þær munu flytja þekkta standarda eftir Cole Porter, Jeremy Kern og Kurt Weil. Meira
21. september 2017 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Focus heldur þrenna tónleika á Íslandi

Hollenska prog-rock-hljómsveitin Focus er komin til landsins í annað sinn og heldur tónleika í kvöld á Hard Rock Café í Lækjargötu, annað kvöld á Græna hattinum á Akureyri og í Egilsbúð í Neskaupstað á laugardaginn. Meira
21. september 2017 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Frönsk veisla í Eldborg

Frönsk veisla er yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Yans Pascals Torteliers, aðalstjórnanda SÍ. „Flutt verða létt og aðgengileg tónverk frá heimalandi hans. Meira
21. september 2017 | Kvikmyndir | 280 orð | 1 mynd

Grisebach upprennandi meistari RIFF

Emerging Masters, eða Upprennandi meistarar, nefnist einn af mörgum dagskrárflokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst eftir viku, 28. september. Meira
21. september 2017 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Hátt flækjustig í spennuþætti

Undirritaðri var bent á að hún mætti alls ekki missa af bresku spennuþáttunum Endurheimtur (The Five) sem sýndir eru á RÚV á þriðjudagskvöldum. Meira
21. september 2017 | Kvikmyndir | 332 orð | 1 mynd

Hult gerir kvikmynd á íslensku

Sænski kvikmyndaleikstjórinn Maximilian Hult hefur hafið tökur á næstu kvikmynd sinni, Pity the Lovers , hér á landi og er hún eingöngu með íslenskum leikurum og tekin upp á íslensku. Leikarar í myndinni eru Björn Thors, Jóel I. Meira
21. september 2017 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Kvikmyndaklúbbur í Kling & Bang

Fyrsta sýning Myrkra, nýstofnaðs kvikmyndaklúbbs gallerísins Kling & Bang í Marshall-húsinu, verður haldin í kvöld kl. 21. Meira
21. september 2017 | Tónlist | 906 orð | 10 myndir

Norður og niður með Si gur Rós

VIÐTAL Árni Matthíasson arnim@mbl.is Milli jóla og nýárs leikur Sigur Rós á fernum tónleikum í Hörpu, spilar 27., 28., 29. og 30. desember í Eldborgarsalnum. Á sama tíma verður listahátíðin Norður og niður haldin í Hörpu. Meira
21. september 2017 | Myndlist | 519 orð | 2 myndir

Óheftur sköpunarkraftur

Hvítum gifsverkum eftir grunnskólabörn í Grenivíkurskóla er stillt upp með verkum hins þekkta listamanns Dieter Roths. Meira
21. september 2017 | Tónlist | 915 orð | 2 myndir

Rígmontnir og spenntir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin þrítuga en þó síunga hljómsveit Nýdönsk sendi frá tíundu hljóðversskífuna, Á plánetunni jörð , 13. september sl. Meira
21. september 2017 | Tónlist | 159 orð

Vildi gera fólk hamingjusamt

Ella kom til landsins og hélt „fimm söngskemmtanir“ í Háskólabíói við undirleik tríós Jimmy Jones. Aðstandendur tónleikanna höfðu miðaverðið alltof hátt og mun færri komu á tónleikana en búist var við. Þá fauk víst í djassdívuna miklu. Meira
21. september 2017 | Leiklist | 1169 orð | 2 myndir

Þar sem ástinni er úthýst

Eftir George Orwell. Leikgerð: Robert Icke og Duncan Macmillan. Íslensk þýðing: Eiríkur Örn Norðdahl. Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson. Leikmynd: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir og Elísabet Alma Svendsen. Meira

Umræðan

21. september 2017 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Er ekki ástæða til að hlúa að íslenskri framleiðslu?

Eftir Erlu Mögnu Alexandersdóttur: "Margfaldur ferðamannastraumur ætti að kalla á aukna sölu á íslenskum afurðum." Meira
21. september 2017 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Eru ungmenni með fötlun minna virði en ófötluð ungmenni?

Eftir Ástu Sigríði H. Knútsdóttur: "Hann hefur nú setið heima í fjórar vikur og skilur að sjálfsögðu ekki hvers vegna hann fær ekki að sækja framhaldsskóla eins og aðrir." Meira
21. september 2017 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Ríkið endurgreiði öldruðum allar eldri skerðingar

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Tel ég það hafa verið ólögmætt að skerða lífeyrisgreiðslur eldri borgara (sjóðfélaga) jafnmikið og gert hefur verið undanfarnin ár." Meira
21. september 2017 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Til varnar Sjálfstæðisflokknum

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Bogi Ágústsson, Þorgerður Katrín og önnur sem ég veit að blöskrar. Lyftið umræðu samstarfs- og samferðamanna ykkar upp úr göturæsinu." Meira
21. september 2017 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Við verðum að bæta okkur

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Þessi viska hafnar ego-inu og öllu sem er sjálflægt en vill að við opnum augun og eyrun og önnur skilningarvit fyrir því sem verðmætast er í lífinu." Meira
21. september 2017 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Þegar allir syngja sama lagið

Það eru erfiðir tímar framundan fyrir fólk eins og mig, sem hefur varla nokkurn áhuga á íslenskri pólitík. Meira

Minningargreinar

21. september 2017 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Björk Friðfinnsdóttir

Björk Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1960. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. september 2017. Foreldrar hennar eru Rut Gíslína Gunnlaugsdóttir, f. 21.9. 1928, d. 28.9. 1970, og Friðfinnur Guðjónsson, f. 7.5. 1929, d. 19.8. 2004. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2017 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

Emma Líf Ólafsdóttir

Emma Líf Ólafsdóttir fæddist 17. september 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Hún lést á Barnaspítalanum 11. september 2017. Foreldrar Emmu Lífar eru Ólafur Tage Bjarnason, f. 15. apríl 1982, og Svanhildur Jónsdóttir, f. 28. ágúst 1985. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2017 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Jenný Samúelsdóttir

Jenný Samúelsdóttir fæddist 23. febrúar 1936. Hún lést 21. ágúst 2017. Útför hennar fer fram í Gautaborg 21. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2017 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Kristján Erlendur Haraldsson

Kristján Erlendur Haraldsson fæddist í Sandgerði 12. maí 1936. Hann lést 5. september 2017 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru Ragnheiður S. Erlendsdóttir, f. 9 maí 1896, d. 16. janúar 1977, og Haraldur Kristjánsson, f. 1. april 1905,... Meira  Kaupa minningabók
21. september 2017 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Lúðvík Fahning Hansson

Lúðvík Fahning Hansson fæddist í Reykjavík 17. maí 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 11. september 2017. Foreldrar hans voru Dórathea Fritzdóttir, sem kom frá Þýskalandi, og Hans Andes Þorsteinsson frá Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2017 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Margrét Ísleifsdóttir

Margrét Ísleifsdóttir fæddist 25. desember 1942 að Ytri – Sólheimum í Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu. Hún lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimilinu, 14. september 2017. Foreldrar hennar voru Ísleifur Erlingsson, f. 1893, og Lilja Tómasdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
21. september 2017 | Minningargreinar | 2095 orð | 1 mynd

Sigríður H. Bjarnadóttir

Sigríður H. Bjarnadóttir fæddist að Tröð í Súðavík 24. apríl 1925. Hún lést á Landakotsspítala 12. september 2017. Sigríður var dóttir hjónanna Ásgerðar Ásgeirsdóttur, f. 1896, d. 1938, og Bjarna Hjalta Hjaltasonar, f. 1895, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. september 2017 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

„Hvað er nauðgun?“

Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, flytur erindið „Hvað er nauðgun?“ í hádegisfyrirlestri í dag fimmtudag, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
21. september 2017 | Daglegt líf | 948 orð | 4 myndir

Gráar kindur alltaf í uppáhaldi

Kristbjörg vissi ekkert út á hvað ræktun feldfjár gekk þegar hún fór af stað fyrir sjö árum, en hefur verið ódrepandi við að afla sér þekkingar. Í sumar fór hún til Danmerkur og Svíþjóðar þar sem Kristín og Anne feldfjárbændur voru sóttar heim. Meira
21. september 2017 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Soffía Björg syngur á Landnámssetrinu

Borgfirska söngkonan Soffía Björg Óðinsdóttir hefur vakið athygli fyrir tilfinningaþrunginn söng og lagasmíðar en hún sendi frá sér sína fyrstu plötu sl. vor. Meira

Fastir þættir

21. september 2017 | Í dag | 101 orð | 2 myndir

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram...

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. Meira
21. september 2017 | Í dag | 264 orð

Af súrsarpi, pípuhatti og dauðum flugum

Benedikt Jóhannsson yrkir á Boðnarmiði: Hún raunir geymdi í súrsarpi og sjaldan lenti'í þrákarpi. Hún fátt eitt sagði að fyrra bragði, en á Íslandsmet í andvarpi. Allt var í góðu gengi þegar Helgi R. Meira
21. september 2017 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Arnbjörg Jóhannsdóttir

30 ára Arnbjörg býr í Kópavogi, lauk MSc-prófi í samskiptum og er verkefnastjóri á ferðaskrifstofu. Maki: Daði Rafn Skúlason, f.1982, heilsunuddari. Börn: Arey Lilja, f. 2010, og Barki Rafn, f. 2016. Foreldrar: Birna Jónsdóttir, f. Meira
21. september 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Arnheiður Rós Ásgeirsdóttir

40 ára Arnheiður ólst fyrst upp í miðbæ Reykjavíkur og síðan Garðabæ á unglingsárunum, býr í Reykjavík og hefur starfað hjá CCP síðastliðin fimm ár. Maki: Þórir Baldursson, f. 1979, starfsmaður hjá Össuri ehf. Börn: Vera Ísafold, f. 2011, og Flóki, f. Meira
21. september 2017 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Axel Kristjánsson

Axel Kristjánsson, vélfræðingur og forstjóri Rafha, fæddist í Reykjavík 21.9. 1908. Hann var sonur Kristjáns Hálfdans Jörgens Kristjánssonar, múrara í Reykjavík, og k.h., Guðrúnar Ólafsdóttur húsfreyju. Meira
21. september 2017 | Fastir þættir | 583 orð | 3 myndir

Barnshafandi konur ættu klárlega að hreyfa sig

Hjúkrunarfræðingurinn Dagmar Heiða Reynisdóttir hefur kennt meðgönguleikfimi í 10 ár, en hún rekur fyrirtækið Fullfrísk. Dagmar segir að þungaðar konur ættu klárlega að hreyfa sig, enda hafi líkamsrækt marga góða kosti í för með sér. Meira
21. september 2017 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Davíð Sigurgeirsson

30 ára Davíð ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði, er gítarleikari, útsetjari og kórstjórnandi. Maki: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, f. 1990, söngkona. Dóttir: Margrét Lilja, f. 2015. Foreldrar: Anna Lilja Valgeirsdóttir, f. Meira
21. september 2017 | Í dag | 19 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. (I Sam. Meira
21. september 2017 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Íslenski hesturinn kvartar síður

Ég er að hugsa um að taka mér frí í tilefni dagsins og skreppa upp til fjalla á mótorhjólinu mínu,“ segir Björgvin Þórisson dýralæknir, sem á 50 ára afmæli í dag. „Síðan verð ég í faðmi fjölskyldunnar í kvöld. Meira
21. september 2017 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Led Zeppelin fagnar 50 árum á næsta ári

Á næsta ári fagnar hin sögufræga hljómsveit Led Zeppelin 50 ára afmæli. Heyrst hefur að Warner, plötufyrirtæki rokkaranna, sé búið að skipuleggja fjölmarga viðburði á afmælisárinu til að fagna þessum stóra áfanga. Meira
21. september 2017 | Í dag | 625 orð | 3 myndir

Leggur lykkju á leið sína með Lykkjunni

Albína fæddist í Reykjavík 21.9. Meira
21. september 2017 | Fastir þættir | 366 orð | 5 myndir

Maður verður að þora að vera maður sjálfur

Hildur Hlíf Hilmarsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum í litríkri íbúð í miðbæ Keflavíkur. Fjölskyldan flutti inn í byrjun sumars og hefur komið sér furðu vel fyrir á skömmum tíma. Meira
21. september 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Einhverjum kemur sögnin að ljókka framandlega fyrir sjónir. Hún er kannski orðin fáséðari en hún var. Líklega er sögnin að mjókka kunnuglegri. Þátíðin er ljókkaði . Meira
21. september 2017 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í...

Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Tiblisi í Georgíu. Spænski stórmeistarinn Francisco Vallejo Pons (2.716) hafði hvítt gegn indverskum kollega sínum Murali Karthikeyan (2.574) . 60. Hxg6! Hxg6 61. d8=D Hg3 62. Meira
21. september 2017 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Svali keyrði á besta vin sinn

Dagskrárgerðarmaðurinn Svali á K100 tekur þátt í herferð Landsbjargar sem nefnist „Vertu snjall undir stýri“. Tilgangur herferðarinnar er að draga úr snjallsímanotkun undir stýri sem er stórt vandamál hér á landi. Meira
21. september 2017 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Hólmfríður Sölvadóttir 95 ára Kristín Ingvarsdóttir Ólöf Hannesdóttir 85 ára Bjarni Sæmundsson Erna Petrea Þórarinsdóttir Helga M. Guðmundsdóttir Sigrid L. Meira
21. september 2017 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverja skilst að bókin 1984 eftir George Orwell sé nú aftur orðin vinsæl hér á Íslandi. Þær vinsældir má víst rekja til uppsetningar á leikriti byggðu á bókinni. Meira
21. september 2017 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. september 1918 Fyrsta konan fékk ökuskírteini hér á landi. Það var Áslaug Þorláksdóttir Johnson. Þá voru áttatíu karlar komnir með ökuréttindi. 21. Meira
21. september 2017 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Þær Birta Ísgerður Þorsteinsdóttir , Kristín Magnúsdóttir og Rut...

Þær Birta Ísgerður Þorsteinsdóttir , Kristín Magnúsdóttir og Rut Haraldsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 7.849 kr. og gáfu Rauða krossinum að... Meira

Íþróttir

21. september 2017 | Íþróttir | 152 orð | 3 myndir

*Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra, IPC, hefur ákveðið að fresta...

*Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra, IPC, hefur ákveðið að fresta heimsmeistaramótunum í sundi og lyftingum sem hefjast áttu í Mexíkó í næstu viku. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Aron næstbesti en samt ekki með

Þrátt fyrir að vera ekki skráður til keppni með Veszprém í Meistaradeild Evrópu í handbolta er Aron Pálmarsson álitinn næstbesti leikstjórnandinn í keppninni. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Ekki gekk rófan hjá mínu liði í karlafótboltanum í sumar fremur en...

Ekki gekk rófan hjá mínu liði í karlafótboltanum í sumar fremur en undanfarin ár. Eins og stundum áður hafði liðinu verið spáð velgengni. Þegar á hólminn var komið reyndist sú ekki verða raunin. Miðjumoð í deildinni varð því niðurstaðan. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 32ja liða úrslit: Everton – Sunderland 3:0...

England Deildabikarinn, 32ja liða úrslit: Everton – Sunderland 3:0 • Gylfi Þór Sigurðsson sat á meðal varamanna Everton í leiknum. Arsenal – Doncaster Rovers 1:0 Chelsea – Nottingham Forest 5:1 WBA – Man. City 1:2 Man. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Fallið blasir við

Höskuldur Gunnlaugsson lagði upp eina mark Halmstad í gær þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Kalmar á heimavelli. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Halmstad og lék rúmar 80 mínútur. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fimmtíu í röð heima

Ólafur Guðmundsson var næstmarkahæstur hjá Kristianstad með sjö mörk þegar meistararnir gjörsigruðu Lugi, 33:19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Þetta var 50. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Extra-völlurinn: Fjölnir – FH 16.30...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Extra-völlurinn: Fjölnir – FH 16.30 HANDBOLTI Grill 66-deild kvenna: Víkin: Víkingur – ÍR 19. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

KR-búningurinn ólöglegur

Margir íþróttaáhugamenn velta því líklega fyrir sér hvers vegna Íslands- og bikarmeistarar KR léku í hvítum búningum á þriðjudagskvöld þegar liðið tók þátt í Evrópukeppni félagsliða í körfubolta í fyrsta skipti í áratug. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla RN Löwen – Wisla Plock 31:27 • Alexander...

Meistaradeild karla RN Löwen – Wisla Plock 31:27 • Alexander Petersson skoraði 1 mark fyrir Löwen. Guðjón Valur Sigurðsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 643 orð | 3 myndir

Munaði minnstu að félagið yrði lagt niður í fyrra

ESJA Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Árið 2014 sameinuðust nokkrir ungir menn um að koma á fót nýju íshokkífélagi. UMFK Esja hefur frá upphafi þurft að berjast fyrir tilveru sinni og í fyrra var útlit fyrir að félagið yrði lagt niður. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Nóg eftir af tímabilinu

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Línur eru að skýrast varðandi þau mót sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR fær þátttökurétt í undir lok keppnistímabilsins á bandarísku LPGA-mótaröðinni í golfi. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Sigfús Páll er gjaldgengur

Handknattleiksmaðurinn Sigfús Páll Sigfússon er loksins orðinn gjaldgengur með Fjölni, nýliðum Olís-deildarinnar. Félagsskipti hans frá japanska liðinu Wakunaga hafa loksins gengið í gegn eftir nokkra bið. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Stóru liðin komust áfram

Manchester City, Manchester United, Chelsea og Arsenal komust í 16-liða úrslit ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi en flest þeirra unnu leiki sína nokkuð örugglega. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 274 orð

Tékki með glæsta ferilskrá og Robbie meðal nýliða

Í sumar horfðu Esjumenn á eftir einum af sínum dáðustu mönnum, Ólafi Hrafni Björnssyni, í nám til Hollands. Félagið missti einnig markvörðinn Erik Strandberg og óvíst er að það verði með erlendan markvörð í vetur. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Tók slaginn frá byrjun sem lykilmaður

Ólafur Hrafn Björnsson er einn af stofnmeðlimum UMFK Esju og á stóran þátt í hröðum uppgangi liðsins. Þessi 25 ára gamli leikmaður lék fyrstu þrjú tímabilin í sögu Esju en er nú farinn í nám til Hollands. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Tryggir FH sér Evrópusæti?

Fjölnir getur farið langt með að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild með sigri á FH í dag. Að sama skapi geta FH-ingar tryggt sér Evrópusæti með sigri í þessum leik úr 15. umferð sem var frestað á sínum tíma vegna þátttöku FH í Evrópukeppni. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

UMFK Esja varð til árið 2014 og hóf þá um haustið í fyrsta sinn keppni á...

UMFK Esja varð til árið 2014 og hóf þá um haustið í fyrsta sinn keppni á Íslandsmótinu í íshokkíi. Þar með varð til fjórða félagið sem tefldi fram liði í efstu deild karla í íshokkíi, á eftir Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Birninum. Meira
21. september 2017 | Íþróttir | 995 orð | 2 myndir

Verður Ísland á EM 2021?

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir að hafa komist inn á tvær síðustu lokakeppnir Evrópumóts karla í körfubolta getur Ísland næst farið á EM árið 2021. Meira

Viðskiptablað

21. september 2017 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Aldrei betri skil ársreikninga

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Síðasti skiladagur ársreikninga var í gær og hafa skilin í ár farið fram úr björtustu vonum ríkisskattstjóra. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Apple gæti leitt nýja byltingu

Apple er í aðstöðu til þess að umbylta stafræna hagkerfinu með því að gefa notendum vald yfir eigin... Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 919 orð | 2 myndir

Apple þarf að endurskapa stafræna hagkerfið

Eftir John Thornhill Apple færði heiminum byltingarkennda vöru, iPhone, og hann varð ekki samur á eftir. Að mati greinarhöfundar gæti Apple einnig orðið það fyrirtæki sem umbylti stafræna hagkerfinu með því að gefa notendum vald yfir eigin gögnum. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Arion og lífeyrissjóðir taka yfir United Silicon

Stóriðja Arion banki og fimm lífeyrissjóðir hafa tekið yfir 98,13% hlut í United Silicon, kísilverksmiðju í Helguvík sem er í greiðslustöðvun. Þetta var ákveðið á hluthafafundi á þriðjudag. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Áformar að stækka hlut sinn í RB

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Gísli Heimisson hefur áform um að stækka frekar við hlut sinn í Reiknistofu bankanna en 7,2% hlutur hans hefur ekki verið færður í hlutaskrá RB vegna mótmæla frá Sparisjóði Höfðhverfinga. Enn er deilt um málið fyrir dómi. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Berglind forstöðumaður fyrirtækjamarkaðar

Orka náttúrunnar Berglind Rán Ólafsdóttir hefur tekið til starfa sem forstöðumaður fyrirtækjamarkaðar Orku náttúrunnar. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 575 orð | 1 mynd

Eðlileg framkvæmd

Ráðuneytið og ráðherrann var því í þeirri stöðu að bæði of mikill sem of lítill aðgangur að gögnum hefði talist andstæður lögum. Við þær aðstæður sem uppi voru í þessu máli er síður en svo óverjandi að gæta varfærni við afhendingu gagnanna. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Eins og Airbnb fyrir skipaflutninga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með því að búa til hvata fyrir hagkvæmari flutninga gæti Ankeri Solutions sparað marga tugi milljarða dala í skipaflutningum á heimsvísu. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Ekki líklegt til vinsælda

Á róstusömum tímum má ekki missa sjónar á hve mikilvægt það er að skapa atvinnulífinu heilbrigðan vettvang til athafna. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Hillary Clinton gerir upp kosningarnar

Bókin Þeir sem eru lítt hrifnir af síðasta forsetaefni Demókrataflokksins gantast með að nýja bókin hennar sé sú fyrsta í sögunni sem bæði birtir spurningu – og svar við spurningunni – á forsíðunni. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 117 orð

hin hliðin

Nám: Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1980, eðlisfræðibraut; próf (C.Sc.) í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 1985; Lic. tekn. próf í framkvæmdafræði frá LTH, Tækniháskólanum í Lundi, Svíþjóð, 1989. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Hjóladótinu haldið í röð og reglu

Stofustássið Þeir sem eru duglegir að hjóla kannast við að það getur verið erfitt að halda öllu því sem hjólinu tengist í röð og reglu. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Ísland ætti að vera hentug miðstöð

Fyrirtæki eins og Ankeri gæti starfað hvar sem er í heiminum og eflaust hefur það hvarflað að Kristni og Leifi að stofna fyrirtækið frekar í t.d. Rotterdam eða Hamborg. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Kaupþing leyndi samningi

Baldur Guðmundsson Stefán Einar Stefánsson Kaupþing og Deutsche gerðu samkomulag 7. október sl. um 50 milljarða sáttagreiðslu. Kaupþing upplýsti Seðlabankann ekki um það við sölu á 6% hlut í félaginu mánuði síðar til vogunarsjóða. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 814 orð | 3 myndir

Laxinn og hvítfiskurinn að renna saman

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stórir aðilar í laxeldi í bæði í Kanada og Noregi hafa keypt hefðbundin sjávarútvegsfyrirtæki. Þeir geta nýtt markaðsþekkingu og dreifileiðir laxins til að selja hvítfiskinn. Á sama tíma færist fisksala í auknum mæli á netið og smásalar styrkjast. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: Fótboltablaðran springur

Tekjur af útsendingum fótboltaleikja mun dragast saman og koma róti á bæði launakerfi og verð... Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Matsmenn fá ekki ríkari aðgang að upplýsingum

Fjármálastofnanir Stjórn Landsbankans hefur svarað bréflega erindi Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar, sem voru stofnfjáreigendur í Sparisjóði Vestmannaeyja, frá því sumar. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 106 orð | 2 myndir

Meira en sex ára bið eftir vélum

Boeing hefur nú hafið smíði á nýjustu vél sinni, 737 MAX. Eftirspurn eftir vélinni er slík að biðlisti er orðinn sex og hálft ár. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

WOW air gagnrýnt í Ísrael Toys 'R' Us óskar eftir greiðslu... H&M staðfesta opnun í miðbæ... Mikill munur á tilboðum í... Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 202 orð

Mikilvægi stöðugleika

Sigurður Nordal sn@mbl.is Þótt stöðugleiki sé kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar íslensk efnahagsmál eru annars vegar, þá höfum við jafnan gengið að því sem vísu að hér ríki stöðugleiki í stjórnmálum. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 498 orð | 2 myndir

Norski olíusjóðurinn yfir billjón dala múrinn

Eftir Richard Milne fréttaritara á Norðurlöndum Vöxtur norska olíusjóðsins hefur verið með ólíkindum og hefur hann þrettánfaldast frá árinu 2002. Um helmingur af eignum sjóðsins hefur skapast í gegnum arð af fjárfestingum. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 202 orð

Risafjárfesting á alla mælikvarða

Kaup Icelandair á 737 MAX-vélunum sextán eru risavaxin á alla mælikvarða. Ekki hefur fengist gefið upp hvert kaupverð vélanna er en uppgefið listaverð vélanna gefur einhverja mynd af umfanginu. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 52 orð | 7 myndir

Rýnt í stöðu og horfur í atvinnulífinu í Hofi

Samtök atvinnulífsins efna til opinna funda víða um landið um þessar mundir undir yfirskriftinni „Atvinnulífið 2018“. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Ræstu fyrsta Zipcar-bílinn

Deilibílaþjónustunni Zipcar var hleypt af stokkunum við Háskólann í Reykjavík í... Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 1151 orð | 1 mynd

Snýst um að nýta þann mannauð sem býr bæði í konum og körlum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is FKA vonast til að hleypa fljótlega af stokkunum metnaðarfullu rannsóknarverkefni, Jafnvægisvoginni. Fjölmiðlaverkefni FKA hefur verið framlengt og m.a. efnt til samstarfs við Árvakur. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 154 orð

Stefna að starfsemi um allt land

Innan FKA eru starfræktar öflugar landsbyggðardeildir; á Suðurlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi. Í haust er stefnt að stofnun deildar á Vesturlandi og er undirbúningur að hefjast með rekstrarkonu FKA í Stykkishólmi. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Stefnir áfram á skráningu

Hlutabéfamarkaður Áfram er stefnt að hlutafjárútboði leigufélagsins Heimavalla og skráningu þess í Kauphöll við lok árs, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi fallið og boðað hafi verið til kosninga, að sögn Guðbrands Sigurðssonar, framkvæmdstjóra... Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 362 orð | 1 mynd

Stærri og öflugri hreyflar

Spurður út í hvað það sé sem skilji MAX frá öðrum vélum segir Mike Teal að það sé í raun margt. Til skýringar grípur hann módel af vélinni þar sem hann situr á skrifstofu sinni í Renton-verksmiðjunni þar sem vélarnar eru smíðaðar. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 402 orð | 2 myndir

Sýningarréttir: Pakkað í vörnina

Verði af kaupum Billy Beane og félaga á enska fyrstudeildarliðinu Barnsley fyrir 20 milljónir punda, þá er ekki loku fyrir það skotið að Beane muni takast að umbreyta liðinu með „Moneyball“-greiningunni frægu sem hann þróaði með... Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Tom Ford vefur neytendum um fingur sér

Ilmurinn Það verður ekki af bandaríska tískujöfrinum Tom Ford tekið að hann kann að markaðssetja vörur sínar. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Viðar skipuleggur vetrarstarfið

Grái herinn Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur ráðið Viðar Eggertsson verkefnisstjóra Gráa hersins. Viðari er ætlað að halda utan um skipulagningu starfsins í vetur. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Vilhjálmur tekur við veltubókinni

Íslandsbanki Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur verið ráðinn til eigin viðskipta Íslandsbanka þar sem hann mun starfa við veltubók bankans. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 1682 orð | 6 myndir

Vilja endurvekja töframátt flugsins

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ef áætlanir ganga eftir mun Icelandair á fyrsta fjórðungi næsta árs taka við fyrstu Boeing 737 MAX-vélinni af þeim sextán sem fyrirtækið hefur pantað. Um er að ræða glænýja hönnun af hendi Boeing. Meira
21. september 2017 | Viðskiptablað | 406 orð | 1 mynd

Þarf að horfa langt fram í tímann

Íslenskur orkumarkaður er í miklu breytingarferli eftir lagabreytingar síðasta áratugar og þarf Ásgeir Margeirsson að fást við ótal áskoranir í starfi sínu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.