Greinar fimmtudaginn 19. október 2017

Fréttir

19. október 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð

10,3 milljarða tekjur af leigu

Alls töldu 7.283 fjölskyldur fram rúma 10,3 milljarða í tekjur fyrir leigu af íbúðarhúsnæði á framtölum fyrir álagningu 2017. Þeim sem leigja húsnæði til einstaklinga hefur fjölgað um 149 á milli ára. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

63% fyrirtækja áttu fyrir skuldum

Staða fyrirtækja hefur batnað svo um munar á allra seinustu árum eftir áfallið í kjölfar hrunsins. Á árinu 2015 voru samanlagðar eignir fyrirtækja í fyrsta skipti hærri en skuldir allt frá árinu 2008. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Að detta á tíræðisaldur

Clement segir að geislavirkni hafi verið nýtt í lækningaskyni merkilega fljótt eftir að hún uppgötvaðist í lok 19. aldar. Hins vegar varð ljóst snemma að tækninni fylgdu ýmsar hættur, ekki síst gagnvart læknum sem voru að fá brunasár og fleiri einkenni. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Alríkisdómarar stöðva Trump

Alríkisdómararnir Derrick K. Watson á Hawaii og Theodore D. Chuang í Maryland hafa báðir staðfest lögbann á þriðju tilraun ríkisstjórnar Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, til að koma á ferðabanni íbúa sjö múslímaríkja til Bandaríkjanna. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Atvinnulífið aðlagist vetrarfríi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vetrarfrí í grunnskólum víða á höfuðborgarsvæðinu hefjast í dag og eru til dæmis í Reykavík og Mosfellsbæ til og með mánudegi. Börn og foreldrar hafa því tækifæri til að gera ýmislegt skemmtilegt saman næstu daga. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 1062 orð | 3 myndir

Á að leiða til betri meðferðar

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Notkun geislunar í læknisfræðilegum tilgangi hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Áform um átta hæða hús við Skúlagötu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur kynnt tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hluta Skúlagötusvæðis. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð

Árangurslaus fundur flugvirkja og SA

Þriðji fundur Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Icelandair var haldinn hjá ríkissáttasemjara í gær og var hann árangurslaus, að sögn Óskars Einarssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Áreitti ókunnuga konu ítrekað í síma

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður af embætti ríkissaksóknara fyrir kynferðislega áreitni með því að hafa frá því í mars 2014 til október 2015 ítrekað hringt í ókunnuga konu og viðhaft kynferðislegt tal. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 370 orð | 2 myndir

Ástfanginn Aron syngur um morgunkoss

Aron Hannes söng sig inn í hjörtu landsmanna í Söngvakeppni Sjónvarpsins í vor þar sem hann lenti í 3. sæti. Í sumar sendi hann frá sér lagið Sumarnótt til þess að fylgja eftir vinsældunum eftir Söngvakeppnina og var því lagi vel tekið. Nú hefur hann gefið út sitt þriðja lag, Morgunkoss. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bandaríkin og Tyrkland leita sátta

Fjölmiðlafulltrúi Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, skýrði frá því í gær að deilur milli Bandaríkjanna og Tyrklands vegna vegabréfsáritana yrðu leystar fljótlega, en deilur blossuðu upp milli ríkjanna tveggja í kjölfar þess að stjórnvöld í... Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bankainnstæður 556 milljarðar

Bankainnstæður allra landsmanna stóðu í rúmum 556 milljörðum í lok síðasta árs og höfðu vaxið um 36,5 milljarða frá árinu á undan. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 136 orð

Barnabætur lækkað ár frá ári

,,Barnabætur breyttust lítið fram til ársins 2006 þegar þær voru hækkaðar talsvert en frá árinu 2012 hafa bæturnar lækkað að segja má ár frá ári,“ segir í úttektinni í Tíund. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 1544 orð | 2 myndir

„Ég greiddi frelsið með æskunni“

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Kannski hef ég misst svo mikið að ég er ekki hrædd við að missa lífið. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 605 orð | 3 myndir

Bryggjuhverfi á teikniborðinu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg er byrjuð að úthluta lóðum í nýju Bryggjuhverfi í Elliðavogi sem enn er á teikniborðinu. Gert er ráð fyrir allt að 850 íbúðum í þessu nýja hverfi. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Dagbjartur Einarsson, fv. útgerðarmaður

Dagbjartur Garðar Einarsson, fyrrverandi útgerðarmaður, skipstjóri og forstjóri Fiskaness hf., lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík í gær, 81 árs gamall. Dagbjartur fæddist í Grindavík 26. júní 1936. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eignir ríkisins undanskildar

Ríkissjóður Íslands á fjölmargar fasteignir og flokkast sumar þeirra til íbúðarhúsnæðis, en ekki er heimilt að skrá lögheimili sitt í iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fara í sund fyrir austan fjall

Hvað er hægt að gera í vetrarfríi? Skreppitúr austur fyrir fjall í barnvænar sundlaugar í Hveragerði og Þorlákshöfn var hugmynd sem Morgunblaðið fékk frá lesanda. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ferðamenn við Arnarstapa á númeralausum kínverskum bíl

Í fésbókarhópnum Bakland ferðaþjónustunnar er greint frá kínverskum ferðamanni sem var að taka ljósmyndir við Arnarstapa á númeralausu ökutæki. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Fimm ákvarðanir sem breyttu kreppu í bankahrun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 1147 orð | 3 myndir

Fiskurinn er framtíðin

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Oft er litið á aukna sjálfvæðingu í sjávarútvegi sem ógn við smærri byggðarlög. Sú er þó ekki raunin og í reynd getur sjálfvæðing eflt þau byggðarlög þar sem vinnuafl er af skornum skammti. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Fiskur var ekki bara matur kirkjunnar manna á miðöldum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Elin Ahlin Sundman, doktorsnemi í fornleifafræði við Háskóla Íslands, hefur rannsakað mataræði í klaustrum á miðöldum og borið saman við mataræði annarra sem voru uppi á sama tíma. Hún skoðaði m.a. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 1924 orð | 3 myndir

Flóttafólk fái styrki til náms

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Logan Lee Sigurðsson hefur ásamt eiginmanni sínum, Eggerti Erni Sigurðssyni, komið á fót styrktarfélagi sem þau kalla Ratljós. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 893 orð | 1 mynd

Framboð um ferðaþjónustu

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Það hefur lengi þótt góð skemmtun að sækja framboðsfundi fyrir þingkosningar og fylgjast með frambjóðendum skylmast hver við annan og gesti í salnum. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 623 orð | 5 myndir

Framtöl sýna mikinn uppgang

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Skattframtal ársins 2017 vegna tekna ársins 2016 ber vitni um mikinn uppgang í þjóðfélaginu. Fólk flykktist til landsins, laun og tekjur jukust og verðmæti eigna einnig. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fullyrtu ekki að skattbyrði hefði minnkað á þá tekjuhæstu

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) birti í ágúst skýrslu um skattbyrði mismunandi tekjuhópa á tímabilinu 1998 til 2016. Var niðurstaðan meðal annars sú að aukningin í skattbyrði sé „langmest hjá þeim tekjulægstu“. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 194 orð | 1 mynd

Gleymum ekki tónlistinni

Sigurður Þorri Gunnarsson siggi@mbl.is „Senn líður að kosningum,“ eins og þingmaðurinn í Dalalífi sagði forðum í flórnum. Umræðan í aðdraganda kosninga snýst mikið um að horft sé til framtíðar og um uppbyggingu innviða í samfélaginu. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hátekjuskattur skili ekki miklum tekjum

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir „alla sjá“ að hátekjuskattur sé „ekki risavaxinn tekjustofn“ fyrir ríkið. VG leggur til hátekjuskatt á árstekjur yfir 25 milljónir. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaógnin aldrei verið meiri

Hryðjuverkaógn hefur aldrei verið meiri í Bretlandi, að sögn Andrew Parker, yfirmanns bresku leyniþjónustunnar MI5, samkvæmt frétt BBC. Bretum stafar fyrst og fremst ógn af íslömskum hryðjuverkaöflum og er ógnin margþætt og á mörgum sviðum. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 788 orð | 3 myndir

Hús fjallkonunnar verður að víkja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eitt af því sem gefur mér mest í lífinu er að fara hingað upp að Elliðavatni og sjá gróðurinn taka við sér og fylgjast með fuglunum. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 405 orð | 2 myndir

Írska tónlistarsagan krufin með Svala og Svavari í Dublin

Dublin hefur heillað þá Svala og Svavar upp úr skónum. Hinn 27. október nk. ætla þeir að skella sér í skemmtiferð þangað og er þetta þriðja ferð kappanna þangað í samvinnu við Úrval Útsýn. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Íslensk Gung-Ho og Color Run útrás

Basic Events, fyrirtækið sem á skemmtihlaupin Color Run og Gung-Ho á Íslandi, ætlar að halda á annan tug hlaupa í Skandinavíu á næsta ári, en fyrirtækið hefur eignast réttinn fyrir öll Norðurlönd. Áætlanir gera ráð fyrir að um 70 þúsund manns taki þátt. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ketilbjörn kom þar að

Mikið vatn hefur runnið til sjávar í Elliðaárvog síðan landnámsmaðurinn Ketilbjörn gamli frá Noregi tók þar land á skipi sínu Elliða. Eru Elliðaárnar og vogurinn talin draga nafn sitt af skipi Ketilbjörns. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 307 orð | 3 myndir

Kosningabaráttan kostar VG 30 milljónir króna

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vinstri hreyfingin – grænt framboð (VG) ver 30 milljónum króna til kosningabaráttunnar að þessu sinni. Samfylkingin hefur 13 milljónir króna úr að spila í kosningabaráttunni. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Langtímasýn að byggð víki

Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, sagði á mbl.is í síðustu viku að mat fyrirtækisins væri að byggð og vatnsvernd færu ekki saman. „Okkar langtímasýn er sú að þessi byggð víki,“ sagði Eiríkur. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Laufblöðin fengu mörg hver að fjúka

Mikið rok var á Suðvesturlandi í gær og fengu haustlaufin mörg hver að fjúka af trjánum í sinn hinsta dans. Áfram blæs í dag. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð

Lögbannið „stóralvarlegt mál“

Stjórn Blaðamannafélags Íslands fordæmir lögbann sýslumannsins í Reykjavík á frekari birtingu frétta sem byggðar eru á gögnum úr Glitni banka sem Stundin og Reykjavík Media hafa undir höndum. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Miðað við ráðgjöf í kolmunna

Ekki náðist samkomulag um skiptingu kolmunna á fundi strandríkja í London í vikunni. Hins vegar var ákveðið að setja kvóta samkvæmt ráðgjöf ICES og nýtingarstefnu sem samþykkt var í fyrra. Samkvæmt því er miðað við að heildarafli verði tæp 1. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Miðpunktur athyglinnar verði á Kína

Xi Jinping, forseti Kína, lagði áherslu á að útrýma spillingu, launamun og mengun auk þess að hindra offramleiðslu, í ræðu sinni á flokksþingi kínverska Kommúnistaflokksins, sem hófst í gærmorgun. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mikil tæring í leiðslum tefur rannsóknir Hafró

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikil tæring hefur komið í ljós í leiðslum í veltitanki og á vinnuþilfari rannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Orðrétt

Það þarf ekki að skattleggja hverja einustu tekjulind sérstaklega bara vegna þess að mönnum dettur það í hug. Helgi Hrafn Gunnarsson Við viljum vera grænt og öruggt land sem heldur utan um náttúruna. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ókeypis menntun keppikefli

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ólíkar slæður múslima

Híjab er ein tegund slæðu en jafnframt samheiti yfir allar gerðir af slæðum múslimakvenna samkvæmt Vísindavefnum. *Híjab (e. hijab) Hylur hár og háls. *Níkab (e. niqab) Hylur allan líkamann nema augu. *Tjador (e. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Rangar skráningar lítið brot af heildinni

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Reglulega berast sögur af því þegar fólk lætur skrá lögheimili sitt í íbúðarhúsnæði sem það hefur engin tengsl við. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra fékk ekki far til Eyja

Jón Gunnarsson samgönguráðherra ætlaði að halda opinn hádegisfund með Vestmannaeyingum í hádeginu í gær. Hætt var við fundinn þegar flugi var aflýst í gærmorgun og Herjólfur sigldi til Þorlákshafnar. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Seinni umferð í vígslubiskupskjöri hefst 6. nóvember

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar áformar að hefja póstkosningu um nýjan vígslubiskup í Skálholtsumdæmi 6. nóvember. Atkvæðagreiðslan mun þá standa til 20. nóvember og atkvæði talin á biskupsstofu laugardaginn 25. nóvember. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Senda Bandaríkjunum tóninn

Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, sagði í gær að Íran myndi virða kjarnorkusamninginn frá 2015 og fylgja öllum skilmálum hans svo lengi sem aðrar þjóðir virtu sínar skuldbindingar. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð

Sex laxar úr Mjólká með eldiseinkenni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hafrannsóknastofnun hefur síðustu vikur fengið tólf laxa úr Mjólká í Arnarfirði og Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi til rannsóknar. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri fastir í foreldrahúsum

Um 20 þúsund manns á aldrinum 20-29 ára búa í foreldrahúsum hér á landi um þessar mundir. Hefur fjölgað hratt í þessum hópi undanfarið. Tiltölulega stórir árgangar ungs fólks hafa komið inn á fasteignamarkaðinn á undanförnum árum. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt nýrri könnun MMR, 19,9%. Vinstri græn fylgja þar á eftir með 19,1%. Báðir flokkar missa fylgi frá síðustu könnun. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Sjá um brunavarnir á Bakka

Sveitarfélagið Norðurþing hefur skrifað undir samstarfssamning við PCC Bakki Silicon. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Skaflinn í Gunnlaugsskarði lifði af sumarið

Gránað hefur í Esjuna og farið að fjúka í litla skafla í efstu brúnum. Engu að síður sést enn móta fyrir gömlum sköflum efst í Gunnlaugsskarði. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 392 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að hitta fólkið

„Ég er stressaður en spenntur,“ segir Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, en sveitin heldur í næstu viku utan til þess að halda tónleika vítt og breitt um Evrópu. Hljómsveitin, sem hefur skipað sér í raðir þeirra allra vinsælustu hér á landi, fagnar tíu ára afmæli á næsta ári. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Skuldir heimilanna á uppleið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ætla má að tæplega 27 þúsund fjölskyldur hér á landi hafi átt skuldlaust íbúðarhúsnæði um seinustu áramót. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Smíða ekki hreyflana

Boeing hefur ekki heimild bandarískra yfirvalda til að framleiða eigin hreyfla á vélarnar. Árið 1934 gripu samkeppnisyfirvöld þar í landi inn í og skiptu alhliða flugþjónustufyrirtæki upp í þrjár sjálfstæðar einingar. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 81 orð

Sprenging við sænska lögreglustöð

Skömmu eftir miðnætti í fyrradag varð öflug sprenging í anddyri lögreglustöðvarinnar í Helsingborg á Skáni í Svíþjóð. Engan sakaði í sprengingunni en miklar skemmdir urðu á lögreglustöðinni. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Stórauknar tekjur og eignir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Laun og starfstengdar greiðslur fjölskyldna og einstaklinga hækkuðu mikið í fyrra og voru 84 milljörðum kr. hærri en árið á undan. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Sungu með krökkunum á Húsavík

Fjölbreytt dagskrá var á fyrri degi heimsóknar forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elízu Reid í Norðurþingi í gær. Dagskráin hófst á Hveravöllum þar sem þau kynntu sér vistvæna ræktun grænmetis. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 798 orð | 4 myndir

Svona borðar þú góðan mat í útlöndum

Þegar halda skal á erlenda grundu og kynna sér lystisemdir ákveðins lands eða borgar er mikilvægt að vinna heimavinnuna sína til forðast það að borða einhvern bévítans viðbjóð. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 361 orð | 12 myndir

Svona skerðu út hrekkjavökugrasker

Einhverra hluta vegna er hrekkjavakan orðin meiriháttar hátíð hér á landi og fyllast nú allar verslanir af risastórum graskerum sem landsmenn þekkja bara úr bíómyndum og hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að gera við. En örvæntið eigi. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Telja að 570 hjúkrunarfræðinga vanti

Hraða þarf nýliðun hjúkrunarfræðinga í heilbrigðiskerfinu á næstunni. Þetta er niðurstaða nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um mönnun, menntun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tendrar ljós við inngang heimili síns

Indversk kona leggur svokallaða jarðlampa eða diya við inngang heimilis síns kvöldið fyrir Diwali-hátíðina. Er það hátíð ljóssins í hindúatrú og markar sigur hins góða yfir því illa í heiminum. Hátíðin hefst í dag, 19. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 2 myndir

Tveir prestar skipaðir

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur skipað tvo nýja presta. Dís Gylfadóttir guðfræðingur var skipuð í embætti prests í Lindaprestakalli í Kópavogi og séra Fritz Már Jörgensson skipaður í embætti prests í Keflavíkurprestakalli. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð

Tæknin fækkar handtökum

Meðal þess sem vekur sérstaka eftirtekt þeirra sem sækja Everett-verksmiðjuna heim eru afar öflugir kranar sem tengdir eru við mikla járnbita í lofti hússins. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Tökur hafnar á annarri þáttaröð Ófærðar

Kunnugleg andlit hafa sést á ferðinni á Siglufirði undanfarna daga en tökur standa nú yfir á annarri þáttaröð sjónvarpsþáttarins Ófærðar. Alls starfa um 100 manns við tökurnar á Siglufirði. Ilmur Kristjánsdóttir, Ingvar E. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Undirheimar bönkuðu ranglega upp á

Þjóðskrá Íslands fær 34.000 til 36.000 lögheimilistilkynningar inn á sitt borð ár hvert, en rangar skráningar eru áætlaðar um 1-2% allra flutninga. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vilja enn frekari refsiaðgerðir

Stjórnvöld í Suður-Kóreu íhuga að herða refsiaðgerðir gegn nágrönnum sínum, Norður-Kóreu, í kjölfar ítrekaðra eldflauga- og kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu, að sögn Lim Sung-nam, aðstoðarutanríkisráðherra Suður-Kóreu. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð

Vinnusemi er hluti af menningunni

Hefð er fyrir mikilli atvinnuþátttöku hér á landi, að sögn dr. Árelíu Eydísar Guðmundsdóttur, vinnumarkaðsfræðings og dósents við viðskiptafræðideild HÍ. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 736 orð | 3 myndir

Vísar í áætlun ASÍ og Indriða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, lét þau orð falla í leiðtogaumræðum hjá RÚV sunnudaginn 8. október að „skattbyrðin hefur aukist á alla hópa nema tekjuhæstu tíu prósentin“. Meira
19. október 2017 | Innlendar fréttir | 1447 orð | 7 myndir

Þar sem risar háloftanna verða til

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er tilkomumikil sjón þegar hin fræga 747-8-breiðþota hefur sig til flugs. Meira
19. október 2017 | Innlent - greinar | 927 orð | 3 myndir

Þurfum að fjárfesta enn meira

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Íslenskir útflytjendur sjávarafurða þurfa að borga helmingi meira til að koma fiski á markað í Evrópu en kollegar þeirra í Noregi. Meira
19. október 2017 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Þúsundir mótmæla í Barcelona

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ólga er á Spáni vegna sjálfstæðisbaráttu Katalóníu, en stjórnvöld á Spáni hafa hótað því að svipta héraðið þeirri sjálfstjórn sem það hefur ef yfirlýsing þess um sjálfstæði frá Spáni verði ekki afturkölluð. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2017 | Leiðarar | 433 orð

Atkvæðakaupin leysa ekki húsnæðisvandann

Vinstriflokkarnir bera ábyrgð á þrengingum á húsnæðismarkaði Meira
19. október 2017 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Hvaðan kom ruglið?

Þetta var birt í íslenskum fréttum: „Ég skora á íslensk stjórnvöld að stilla sig um að beita frekari hömlum á umfjöllun fjölmiðla um þetta mál og afturkalla þær aðgerðir sem þegar hefur verið ráðist í. Meira
19. október 2017 | Leiðarar | 157 orð

Mikilvægir áfangar en samt langt í land enn

ISIS-samtökin hafa látið undan síga en eru enn fjarri því að vera úr leik Meira

Menning

19. október 2017 | Tónlist | 1503 orð | 3 myndir

„Tosca er rammpólitískt verk“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
19. október 2017 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Bygging jarðsungin

Byggingin að Lækjargötu 12 í Reykjavík verður jarðsungin í kvöld kl. 18. Anna María Bogadóttir arkitekt, Berglind María Tómasdóttir tónskáld og Kristín Gunnarsdóttir myndlistarmaður halda utan um athöfnina. Meira
19. október 2017 | Bókmenntir | 1071 orð | 2 myndir

Börnin við fljótin

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í nýrri skáldsögu sinni, Smartís , rekur Gerður Kristný sögu unglingsstúlku sem stendur á mörkum heims barnsins og heims hinna fullorðnu – við það að ljúka grunnskólanum og menntaskólinn framundan. Meira
19. október 2017 | Menningarlíf | 526 orð | 4 myndir

Edda, Murray, Mahler, Brothers...

Listahátíð í Reykjavík er aftur orðin tvíæringur, eftir að hafa verið haldin árlega um nokkurra ára skeið, og í gær kynnti listræni stjórnandinn Vigdís Jakobsdóttir sex viðamestu viðburðina á hátíðinni sem verður haldin dagana 1. til 17. Meira
19. október 2017 | Tónlist | 987 orð | 1 mynd

Gjörbreytt líf

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Norska tónlistarkonan Sigrid kemur fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves 3. nóvember, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi, skömmu fyrir miðnætti. Meira
19. október 2017 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Peaches á Norður og niður

Kanadíski elektrópönkarinn Peaches er meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hóp flytjenda á listahátíð Sigur Rósar, Norður og niður, sem haldin verður í Hörpu milli jóla og nýárs. Meira
19. október 2017 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Saunders hlaut Man Booker-verðlaunin

Bandaríski rithöfundurinn George Saunders hlaut í fyrradag bresku Man Booker-bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsögu sína Lincoln in the Bardo . Í verðlaunafé hlýtur Saunders 50.000 sterlingspund. Meira
19. október 2017 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Sláturtíð í Árbæ

Tónlistarhátíðin Sláturtíð hefst í dag og stendur til 22. október og er hún að þessu sinni haldin í Árbæjarsafni. Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík (S.L.Á.T.U.R.) standa að hátíðinni sem fyrr og verður áherslan nú þjóðleg. Meira
19. október 2017 | Fólk í fréttum | 1188 orð | 4 myndir

Sterk sýn og áhrifarík úrvinnsla

Ljósmyndir eftir Jack Latham og úr myndasöfnum lögreglunnar. Ýmis gögn um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhúsinu við Tryggvagötu, 6. hæð. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 10-18, föstudaga kl. 11-18 og um helgar kl. 13-17. Meira
19. október 2017 | Hönnun | 38 orð | 1 mynd

Tilnefnd til verðlauna Design Museum

Hönnunarstofan karlssonwilker er tilnefnd til Beazley-hönnunarverðlaunanna fyrir nýtt útlit Listasafns Reykjavíkur. Hönnunarsafnið Design Museum í London stendur fyrir verðlaununum. Meira

Umræðan

19. október 2017 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Að láta þá veiku borga

Á tyllidögum látum við sem Ísland sé með bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Blessuð krónan

Eftir Sigurð Oddsson: "Húsaleigu- og vaxtabætur halda við okurvöxtum. Verðtryggingin sér svo um að þeir sem eru í fátæktargildru losni ekki úr henni og borgi áfram okurvexti." Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 654 orð | 3 myndir

Endalok byggingarinnar að Lækjargötu 12

Eftir Önnu Maríu Bogadóttur og Kristínu Gunnarsdóttur: "Endalok byggingarinnar við Lækjargötu 12 eiga sér stað á stefnumóti uppbyggingar og niðurrifs, sem gerir hverfulleikann og tímann áþreifanlegan." Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Kristindómurinn í nýjum skugga

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Í nýlegri rannsókn, sem birt var í hinu virta bandaríska vísindariti PNAS, er niðurstaðan sú, að „sjötta fjöldaútrýming dýrategunda jarðar sé hafin“." Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Lækkum tryggingagjald og enn meira á smærri fyrirtæki

Eftir Vilborgu G. Hansen: "Heilu stéttirnar í okkar samfélagi starfa sem verktakar eða í verktöku fyrir aðra. Lækkum tryggingagjald í námunda við það sem það var árið 2007." Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 1491 orð | 2 myndir

Oflækningar – landlæknir á villigötum?

Eftir Ragnar Jónsson: "Greint er frá einkarekstri á stofum bæklunarskurðlækna og breytingum undanfarin ár. Fullyrðingum landlæknis um oflækningar og meinta sniðgöngu bæklunarskurðlækna við gagnreyndri læknisfræði svarað." Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Sá sem græðir er ekki sá sem borgar

Eftir Jóhannes Loftsson: "Flutningur innanlandsflugs er ekki hugsaður út frá hagsmunum skattgreiðenda" Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Skattar eru enn of háir

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Sjálfstæðisflokkurinn er og verður eini stjórnmálaflokkurinn sem telur mikilvægt að halda sköttum lágum og skattkerfinu einföldu og gagnsæju." Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 532 orð | 4 myndir

Vönduð og traust – Sigurður Ingi og Lilja Dögg

Eftir Jón Kristjánsson, Ingibjörgu Pálmadóttur, Sigrúnu Magnúsdóttur og Guðna Ágústsson: "Við skorum því á flokksmenn okkar og kjósendur að veita formanni og varaformanni Sigurði Inga og Lilju Dögg Alfreðsdóttur öflugan stuðning og brautargengi í kosningunum." Meira
19. október 2017 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Þéttingarstefnan hefur aukið húsnæðisvandann

Eftir Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur: "Lítið lóðaframboð borgarinnar og staðsetning húsnæðis á þéttingarreitum hefur leitt af sér hærra húsnæðisverð." Meira

Minningargreinar

19. október 2017 | Minningargreinar | 2591 orð | 1 mynd

Benedikt Sigurðsson

Benedikt Sigurðsson fæddist 29. apríl 1935 á Akranesi. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. október 2017. Benedikt ólst upp í fæðingarbæ sínum og voru foreldrar hans Sigurður Bjarni Bjarnason, vélstjóri frá Gneistavöllum, Akranesi, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2017 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurðsson

Kristinn Sigurðsson fæddist 1. maí 1951 á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum 11. október 2017. Foreldrar hans eru Anna G. Árnadóttir húsmóðir, f. 25. júlí 1924 á Eskifirði, og Sigurður Sigursteinsson bifreiðarstjóri, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2017 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Svanhildur Petra Þorbjörnsdóttir

Svanhildur Petra Þorbjörnsdóttir fæddist 19. febrúar 1938 á Kambseli í Álftafirði á Austfjörðum. Hún lést á Landakoti 30. september 2017. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Eiríksson f. 22.8. 1889, d. 18.8. 1948, og Unnur Pétursdóttir f. 31.10. 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. október 2017 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Svanhildur Sveinbjörnsdóttir

Svanhildur Sveinbjörnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. september 1965. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. október 2017. Foreldrar Svanhildar eru Sveinbjörn Guðlaugsson, f. 4.12. 1925, og Svanhildur Guðmundsdóttir, f. 29.8. 1931. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1486 orð | 1 mynd | ókeypis

Víglundur Sigurjónsson

Víglundur Sigurjónsson fæddist 23. desember 1920 í Þorgeirsstaðarhlíð í Miðdölum, Dalabyggð. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. október 2017. Foreldrar hans voru Sigurjón Jónsson, f. 16.5. 1875, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2017 | Minningargreinar | 2451 orð | 1 mynd

Víglundur Sigurjónsson

Víglundur Sigurjónsson fæddist 23. desember 1920 í Þorgeirsstaðahlíð í Miðdölum, Dalabyggð. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. október 2017. Foreldrar hans voru Sigurjón Jónsson, f. 16.5. 1875, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2017 | Minningargreinar | 2606 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðmundsdóttir

Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit 16. janúar 1920. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 12. október 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarnveig Guðjónsdóttir og Guðmundur Þorláksson á Seljabrekku í Mosfellssveit. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. október 2017 | Daglegt líf | 128 orð | 3 myndir

Frá lús og mús til mannanna húss og trúss

Híbýli manna hafa á árþúsundum þróast frá því að veita skjól fyrir veðri, vindum og stærri rándýrum yfir í að nánast hindra að nokkrar lífverur fái þrifist innan veggja heimilisins, aðrar en maðurinn sjálfur – og kannski hundurinn. Meira
19. október 2017 | Daglegt líf | 582 orð | 1 mynd

Kerlingabækur og kaffibollaþvaður

Bókabæirnir austanfjalls hafa um nokkurra ára skeið staðið fyrir þematengdum málþingum, sem haldin eru til skiptis í bókabæjunum Árborg, Ölfusi og Hveragerði. Selfoss á leikinn í ár og þemað er Kerlingabækur. Meira
19. október 2017 | Daglegt líf | 687 orð | 3 myndir

Ævintýraleg hrollvekja Einars Baldvins

Listamaðurinn Einar Baldvin er margverðlaunaður fyrir verk sitt The Pride of Strathmoor. Núna er í prentun bók hans The Crawling King, en hann hefur þegar selt 1.600 eintök og safnað 12 milljónum fyrir útgáfunni á Kickstarter. Meira

Fastir þættir

19. október 2017 | Fastir þættir | 1259 orð | 2 myndir

Bleiki fíllinn í stofunni

Vigdís Stefánsdóttir vigdisst@landspitali.is Bleiki liturinn er fallegur. Hann má finna bæði í sólarupprás og sólarlagi og þegar rignir erum við minnt á að við búum á hnetti með fallegum regnboga sem skartar stundum bleikum lit með öllum hinum. Meira
19. október 2017 | Í dag | 9 orð

En Guði er enginn hlutur um megn. (Lúkasarguðspjall 1:37)...

En Guði er enginn hlutur um megn. Meira
19. október 2017 | Árnað heilla | 320 orð | 1 mynd

Enn að vinna sigra í handboltanum

Ég er ennþá að spila handbolta,“ segir Guðný Gunnsteinsdóttir sem á 50 ára afmæli í dag. „Við þessar gömlu í Stjörnunni, sem neitum að hætta, tókum þátt í utandeildinni síðasta vetur og unnum hana sem var ótrúlega flott hjá okkur. Meira
19. október 2017 | Í dag | 585 orð | 3 myndir

Fram, þjáðir menn í þúsund löndum

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Akranesi 19.10. 1957 og ólst þar upp: „Það má segja að Langisandur hafi verið minn leikvangur þegar ég var polli. Meira
19. október 2017 | Í dag | 256 orð

Gunnarsstaða-Snati og hrúturinn Pjakkur

Kosningarnar eru í brennidepli. Viðar Konráðsson yrkir á Boðnarmiði: Nú vinstri-grænir völdin fá á silfurfati, því vinsæl er hún Kata litla – laus við hrekki. Hún passar bara' að Gunnarsstaða gamli Snati – gelti ekki! En... Meira
19. október 2017 | Fastir þættir | 820 orð | 5 myndir

Hönnun sem byggist á reynslu

Guðrún Hrund Sigurðardóttir hefur greinst þrisvar sinnum með krabbamein, með tilheyrandi meðferðum og hármissi. Sú reynsla varð til þess að hún stofnaði eigið fyrirtæki, mheadwear.com, og byrjaði að hanna og framleiða höfuðföt fyrir konur sem misst hafa hárið, t.d. í kjölfar veikinda. Meira
19. október 2017 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Kjóstu til að komast í partí

Tónlistarkonan Natalie Gunnarsdóttir kíkti í Magasínið á K100 og sagði frá einu flottasta kosningapartíi landsins sem haldið verður í Valsheimilinu 28. október nk. Þeir sem fram koma á tónleikunum eru m.a. Meira
19. október 2017 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Litla stúlkan með stóru röddina

Sænska ríkissjónvarpið sýndi fyrr í sumar heimildarmyndina Janis: Little Girl Blue frá árinu 2015 í leikstjórn Amy J. Berg. Ekki er lengur hægt að horfa á myndina á vef SVT, en nálgast má hana á Youtube sé leitað eftir titli myndarinnar. Meira
19. október 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

Sparsamur er sá sem sparar, er hófsamur, samhaldssamur, jafnvel aðsjáll, fastur á fé o.s.frv. En „ein sparsamasta máltíð sem hægt er að fá hér“ er líklega sú ódýrasta . Matur getur ekki sparað. En hann getur verið sparlegur , þ.e. Meira
19. október 2017 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Neyðist til að fresta tónleikum

Breski söngvarinn Ed Sheeran varð fyrir því óhappi á mánudagsmorgun að keyrt var á hann þar sem hann hjólaði í London. Þann dag birti söngvarinn mynd af sér í gifsi og fatla og sagðist hann bíða niðurstöðu lækna. Meira
19. október 2017 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Páll Briem

Páll Briem fæddist á Espihóli í Eyjafirði 19.10. 1856. Foreldrar hans voru Eggert Briem, þjóðfundarmaður, sýslumaður víða en síðast á Reynisstað í Skagafirði, og k.h., Ingibjörg Eiríksdóttir Briem. Meira
19. október 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Rafn Heiðdal

30 ára Rafn ólst upp á Djúpavogi og er fiskeldisfræðingur á Reyðarfirði. Maki: Guðný Klara Guðmundsdóttir, f. 1990, starfsmaður við leikskóla og nemi í mannfræði. Dóttir: Ylfa Hrund Heiðdal, f. 2010. Stjúpsonur: Ómar Axel Garðarsson, f. 2012. Meira
19. október 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Rebekka Pétursdóttir

30 ára Rebekka ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MA-prófi í arkitektúr frá Savannah College of Art and Design og starfar hjá Arkís arkitektum. Maki: Ellert Hreinsson, f. 1986, arkitekt. Dóttir: Agnes Ösp, f. 2014. Foreldrar: Pétur Jónsson, f. Meira
19. október 2017 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Viktoría Stella Viktorsdóttir fæddist 19. október 2016 kl...

Seltjarnarnes Viktoría Stella Viktorsdóttir fæddist 19. október 2016 kl. 19.20 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 2.745 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Snædís Ragnarsdóttir og Viktor Kristmannsson... Meira
19. október 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigrún Júnía Magnúsdóttir

30 ára Sigrún býr á Tjarnarlandi, lauk sveinsprófi í prentsmíð og prófi í margmiðlunarhönnun frá IBA í Danmörku, er bóndi og starfar sjálfstætt í margmiðlunarhönnun. Maki: Einar Kristján Eysteinsson, f. 1981, bóndi. Sonur: Eysteinn Hilmar, f. 2015. Meira
19. október 2017 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á öflugu opnu alþjóðlegu skákmóti sem er nýlokið á eynni...

Staðan kom upp á öflugu opnu alþjóðlegu skákmóti sem er nýlokið á eynni Mön í Írlandshafi. Bandaríkjamaðurinn Hikaru Nakamura (2.781) hafði svart gegn indverskum kollega sínum í stórmeistarastétt, Das Neelotpal (2.448) . 64.... Dg1! 65. Meira
19. október 2017 | Í dag | 213 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Halldóra Sigurjónsdóttir 90 ára Jón Björgvin Stefánsson 85 ára Sigríður Jóhannsdóttir 80 ára Auður Ketilsdóttir Birgir Hartmannsson Dóra M. Meira
19. október 2017 | Fastir þættir | 1189 orð | 6 myndir

Vitund færir þér val(d)

Anna Margrét Bjarnadóttir sótti stóra alþjóðlega ráðstefnu um BRCA og arfgeng krabbamein í júní sl. í Orlando. Sjálf er hún með BRCA2 og missti móður, móðurbróður og ömmu, á fjórum mánuðum árið 2014. Meira
19. október 2017 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Enn eru um níu dagar til kosninga og kosningabaráttan er í algleymingi. Víkverji er hins vegar orðinn hundleiður á henni. Meira
19. október 2017 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. október 1898 Hús Barnaskóla Reykjavíkur við Fríkirkjuveg var vígt (nú nefnt Miðbæjarskólinn). Meira

Íþróttir

19. október 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

„Við verðum að vinna“

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans hjá Everton taka á móti franska liðinu Lyon í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Everton hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í keppninni. „Við verðum að vinna. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Brynjar tekur við HK

Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og atvinnumaður um árabil, hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK og tekur þar við af Jóhannesi Karli Guðjónssyni, sem var á dögunum ráðinn til Skagamanna. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Valur 94:80 Njarðvík – Snæfell...

Dominos-deild kvenna Haukar – Valur 94:80 Njarðvík – Snæfell 63:80 Skallagrímur – Breiðablik 78:69 Stjarnan – Keflavík 81:63 Staðan: Haukar 440310:2468 Stjarnan 431316:2566 Valur 431330:3096 Snæfell 422299:2894 Skallagrímur... Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

FH hyggst áfrýja úrskurði EHF

Ásgeir Jónsson, formaður handknattleikdeildar FH, segir yfirgnæfandi líkur á að FH áfrýi dómi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, sem í gær kvað upp úrskurð í kæru St. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Gott að geta barist um titla

„Þetta er gott skref að mínu mati og það er gott að komast í það umhverfi að vera í félagi sem vill berjast um alla þá titla sem í boði eru,“ segir framherjinn Þorsteinn Már Ragnarsson sem í gær skrifaði undir samning við Stjörnuna til næstu... Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Fram-hús: Fram – ÍBV 18.00...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Fram-hús: Fram – ÍBV 18.00 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: TM-höllin: Keflavík – Grindavík 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór AK. 19.15 Egilstaðir: Höttur – Valur 19. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Hjalti glímir við stórar breytingar

Gríðarlegar breytingar hafa orðið á liði Þórs frá síðasta keppnistímabili. Benedikt Guðmundsson lét af störfum sem þjálfari eftir að hafa stýrt Þórsurum sem nýliðum í 8. sæti og inn í úrslitakeppnina í fyrra, eftir að hafa unnið 1. deildina árið áður. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Hjá Wolfsburg er stefnt að sigri í öllum keppnum

Í Wiesbaden Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Hraðari leikir á Ítalíu

Í Wiesbaden Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Benfica – Manchester United 0:1...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Benfica – Manchester United 0:1 Marcus Rashford 64. Rautt spjald: Luisao (Benfica) 90. CSKA Moskva – Basel 0:2 Taulant Xhaka 29., Dimitri Oberlin 89. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 257 orð

Messi kominn í 100 mörk

Argentínski töframaðurinn Lionel Messi náði þeim áfanga í gærkvöld að skora sitt 100. mark í Evrópukeppninni þegar hann skoraði eitt af mörkum Barcelona í 3:1 sigri gegn Olympiacos í Meistaradeildinni. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um keppnislið í ýmsum...

Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um keppnislið í ýmsum íþróttagreinum og mun halda því áfram næstu vikurnar. Í dag er karlalið Þórs frá Akureyri í körfuknattleik kynnt til sögunnar. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 272 orð | 3 myndir

* Sigmundur Már Herbertsson körfuboltadómari dæmdi í gærkvöld og...

* Sigmundur Már Herbertsson körfuboltadómari dæmdi í gærkvöld og fyrrakvöld leiki í Evrópubikar karla. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Spilaði í Noregi og á Jamaíku

Óðinn Ásgeirsson, fæddur 1979, er að öðrum ólöstuðum einn fremsti körfuknattleiksmaður Þórs frá upphafi og það þrátt fyrir að hafa ekki byrjað að æfa íþróttina fyrr en 14 ára. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Spila tvo leiki í Katar

Karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Tékklandi og Katar í tveimur vináttuleikjum í næsta mánuði sem báðir fara fram í Katar. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi næsta sumar. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Tóm vandræði meistara en Haukar á toppnum

Haukakonur eru einar á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta með fullt hús stiga að loknum fjórum umferðum. Þær urðu í gærkvöld fyrstar til að vinna Val á þessari leiktíð, 94:80, þegar liðin mættust á Ásvöllum. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Tvær sterkar snúa til baka

Sex leikmenn úr þýska meistaraliðinu Wolfsburg, sem landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með, og fimm leikmenn úr Bayern München eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslendingum í undankeppni HM í knattspuyrnu í Wiesbaden í Þýskalandi á... Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 1181 orð | 2 myndir

Undir Þórsurum komið að sagan endurtaki sig ekki

Þór Akureyri Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Óhætt er að segja að körfuknattleikslið Þórs frá Akureyri hafi gengið í gegnum tímana tvenna síðastliðna áratugi. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Það er ekkert sérstaklega vinsæl skoðun, í það minnsta ef mið er tekið...

Það er ekkert sérstaklega vinsæl skoðun, í það minnsta ef mið er tekið af samfélagsmiðlum í gær, en ég hallast svona frekar að því að það hafi verið rétt ákvörðun hjá handboltadómstól að láta FH og St. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þessi spila í Las Vegas

Heimsmeistaramótið í keilu verður haldið í Las Vegas dagana 24. nóvember til 4. desember. Á mótinu er keppt bæði í kvenna- og karlaflokki. Keppt er í einstaklingskeppni, tvímenningi, þrímenningi og fimm manna liðum á mótinu. Meira
19. október 2017 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: H-Burgdorf – Kiel 24:22...

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: H-Burgdorf – Kiel 24:22 • Rúnar Kárason skoraði ekki fyrir Burgdorf. • Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Meira

Viðskiptablað

19. október 2017 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

70.000 hlaupa skemmtihlaup

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hátt í 20 Gung Ho- og Color Run-skemmtihlaup eru á teikniborðinu um alla Skandinavíu hjá íslenska fyrirtækinu Basic Events. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 744 orð | 1 mynd

Aðför að tjáningarfrelsi?

Samkvæmt ákvæðinu á sú þagnarskylda við um blaðamenn eins og aðra menn. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 632 orð | 2 myndir

Alphabet byggir framtíðarborg í Toronto

Eftir Leslie Hook í San Francisco Alphabet, móðurfyrirtæki Google, hefur fengið úthlutaðan borgarhluta í Toronto til þess að skapa framtíðarborgina með sjálfvirkum ökutækjum, neðanjarðarróbotum, staðbundinni orkuframleiðslu og mörgu fleira. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Arnór ráðinn forstöðumaður fjárfestinga

VÍS Arnór Gunnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 923 orð | 2 myndir

Betra að búa sig undir Brexit án samnings

Eftir Wolfgang Münchau Það er skynsamlegt fyrir fólk og fyrirtæki að búa sig undir það að Bretland gangi út úr ESB án samnings, því þótt það sé vissulega fremur ólíklegt er það alls ekki útilokað, eins og greinarhöfundur færir rök fyrir. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Birgir til starfa í eignastýringu Gildis

Gildi lífeyrissjóður Birgir Stefánsson hefur tekið til starfa í eignastýringu Gildis lífeyrissjóðs. Hann kemur til liðs við Gildi frá Íslandsbanka þar sem hann gegndi starfi forstöðumanns fyrirtækja- og fagfjárfestaþjónustu VÍB. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Davíð gengur til liðs við Akta sjóði

Akta sjóðir Davíð Stefánsson gekk nýverið til liðs við Akta sjóði, rekstrarfélag verðbréfasjóða sem er rekið í samstarfi við Kviku banka. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 415 orð | 2 myndir

Demantar: Tár úr steini

Upp á síðkastið hefur demantamarkaðurinn verið jafn hrjúfur og óslípaður eðalsteinn. Verðið á slípuðum demöntum hefur farið lækkandi og er með því lægsta sem sést hefur í áratugi. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 107 orð

Einhver sýnileiki betri en enginn

Að halda úti vefsíðu með upplýsingum um fiskinn felur í sér viðbótarkostnað fyrir sjávarútvegsfyrirtæki. Hanna þarf síðuna, skrifa texta og taka ljósmyndir og halda síðunni við. Getur fljótt orðið dýrt að halda úti vandaðri vefsíðu. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Ekki víst að semjist um útgöngu Breta

Enn er langt í land með að samningar náist um útgöngu Breta úr ESB og ekki víst að aðilar semji, þótt það sé... Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Fáðu þér kríublund á leiðinni í vinnuna

Forritið Einn kostur þess að nota almenningssamgöngur er að nota má tímann til að hvíla sig og jafnvel taka stuttan blund. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Fjölgun íbúða eru góðar fréttir

Heimavellir urðu til árið 2014 með sameiningu þriggja leigufélaga. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið hratt og er nú með 2.000 íbúðir í rekstri í öllum landsfjórðungum, en þó mest í höfuðborginni. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 1905 orð | 9 myndir

Fordæmalaus staða á íslenskum fjármálamarkaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eignamarkaðir víða um heim eru í hæstu sögulegu hæðum og þótt sú staða kæti fjárfesta heyrast sífellt fleiri vara við hættunni á afleiðingum ofhitnunar. Fráfarandi fjármálaráðherra Þýskalands varar við nýrri kreppu. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Frelsarinn á flöskum

Frelsarinn, Almáttugur, Heims um bjór, Jólaþokan, Askasleikir og Hurðaskellir verða í Ríkinu um... Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

FSÍ á aðeins eitt rekstrarfélag eftir

Fjárfestingar „Með þessari sölu erum við búin að selja öll rekstrarfélög í eigu Icelandic Group, utan eitt; Icelandic Trademark Holding. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Glansmyndin af „óhagnaðardrifnum“ rekstri

Starfsmönnum Íbúðalánasjóðs virðist hafa komið það skemmtilega á óvart að 40% þjóðarinnar gætu hugsað sér að vera á leigumarkaði ef það hefði trygga langtímabúsetu í för með sér og leigusalinn væri „óhagnaðardrifinn“. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Gríðarleg starfsmannavelta

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Af um 60 íslenskum yfirmönnum sem sendir voru til Englands í þjálfun í aðdraganda opnunar Costco munu aðeins 15 vera enn í starfi. Fyrirtækið segir ávallt taka tíma að ná jafnvægi í starfsmannahaldi á nýjum mörkuðum. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Gunnar Sveinn ráðinn fjárfestatengill

Íslandsbanki Gunnar Sveinn Magnússon hefur verið ráðinn fjárfestatengill Íslandsbanka. Gunnar hefur starfað undanfarin sex ár hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington D.C. við fjárfestatengsl, samskipti og sjóðastýringu. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 91 orð

hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1981; matvælafræðingur B.Sc. frá Háskóla Íslands 1985; MBA-nám við Edinborgarháskóla 2004. Störf: 1985-96 Íslenskar sjávarafurðir og forverar þess fyrirtækis. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 707 orð | 2 myndir

Leita upplýsinga bæði af umbúðum og á netinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Upplýsingar á fiskumbúðum þurfa að vera skýrar og heiðarlegar. Breytilegt getur verið eftir markaðssvæðum hvað neytendur vilja vita um fiskinn.Víða í Evrópu vill fólk fá það staðfest að eldisfiskur hafi lifað við góð skilyrði. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 42 orð | 5 myndir

Loftslagsmálin í kastljósi á Umhverfisdegi

Umhverfisdagur atvinnulífsins fór fram á Hilton Reykjavík Nordica á dögunum, en loftslagsmál voru þar í kastljósinu. Icelandair hótel var valið umhverfisfyrirtæki ársins og Landsnet fékk verðlaun fyrir framtak ársins á sviði loftslagsmála. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Vill lífeyrissjóðina í nýsköpun 365 flytji úr Skaftahlíð með... Flogið til þriggja nýrra áfangastaða Kristín ráðin hótelstjóri Deplar... Engar reddingar á... Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Niall Ferguson með nýja sýn á söguna

Bókin Óhætt er að kalla Niall Ferguson einn fremsta hugsuð Skotlands. Gott ef hann er ekki líka einn afkastamesti sagnfræðingur Bretlandseyja því reglulega sendir hann frá sér safaríka doðranta auk þess að framleiða forvitnilega sjónvarpsþætti. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 46 orð | 4 myndir

Nýsköpunarfyrirtæki kynntu vörur sínar

Yfir 20 nýsköpunarfyrirtæki í matvælageiranum sýndu vörur sína í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16, í vikunni. Á sýningunni kenndi ýmissa grasa og margt bæði girnilegt og forvitnilegt var á boðstólum. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Pantaðu Porsche í gegnum símann

Lífsstíllinn Bílaframleiðendur eiga enn eftir að hanna hinn fullkomna alhliða bíl sem hentar í hvað sem er. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Segir kaupin greidd til baka

Fjármálastofnanir „Ef ríkið leysir Arion banka til sín greiðir það sjálfu sér megnið af fjárhæðinni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Sjálfakandi framtíðarhjól frá Yamaha

Farartækið Sumum þykir nógu taugatrekkjandi að sitja inni í sjálfakandi bíl, með beltin spennt og loftpúða á alla kanta. Hvernig þætti þeim þá að sitja á mótorhjóli sem sér sjálft um aksturinn? Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Sjálfakandi strætó og vélmennagöng

Alphabet, móðurfyrirtæki Google, hefur fengið borgarhluta í Toronto til umráða til þess að skapa borg... Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Skortur á fjármagni á markaði

Fátt bendir til ofhitnunar á íslenskum fjármálamarkaði þótt ekki sé talin innistæða fyrir miklum hækkunum á húsnæði. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 470 orð | 1 mynd

Skýrari merki um aukinn vöxt skulda

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ársvöxtur útlána til ferðaþjónustu mældist 23% frá júlí 2016 til júní 2017. Skuldsetning fyrirtækja í landinu er enn sögulega lítil og eiginfjárstaða góð. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Vaxandi líkur á verðbólgu

Nú er staðan hinsvegar breytt. Erlend aðföng eru hætt að lækka og flest byrjuð að hækka á ný. Krónan er hætt að styrkjast, en gengi krónu mælt með gengisvísitölu er um það bil það sama og fyrir ári, og við getum ekki lækkað tolla og vörugjöld sem engin eru. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 222 orð

Vinstri stjórnin

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Þess verður ekki langt að bíða að vinstri stjórn taki við. Því miður er ekki hægt að líta til starfa síðustu stjórnar á þeim vængnum í leit að vegvísi um það sem koma skal. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár í dag frá svarta mánudeginum

Í dag, 19. október, eru þrjátíu ár frá því að jarðskjálfti gekk yfir hinn alþjóðlega fjármálamarkað. Þann dag varð gríðarlegt verðfall í kauphöllinni í New York. Meira
19. október 2017 | Viðskiptablað | 710 orð | 6 myndir

Þróa næstu kynslóð sýklalyfja

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Efnin sem Akthelia rannsakar örva peptíðframleiðslu til að vinna bug á sýkingum. Gangi rannsóknir vel myndi lyfjarisi taka við keflinu og koma lyfi á markað. Meira

Ýmis aukablöð

19. október 2017 | Blaðaukar | 1044 orð | 9 myndir

Kauphegðunin er stundum aðeins of ýkt

Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri snyrtivöru og fatnaðar hjá Ölgerðinni og förðunarfræðingur, hefur heillandi fatastíl. Hún elskar hönnun Christopher Bailey fyrir Burberry en hún kaupir líka notuð föt ef hún er í þannig stuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.