Greinar laugardaginn 30. mars 2024

Fréttir

30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

„Að ég lifði það af“

„Umboðsmaðurinn sagðist mundu útvega mér hlutverk en ég yrði að skipta um nafn,“ segir breski stórleikarinn Michael Caine í páskaviðtali þeirra Shakiru konu hans við Morgunblaðið þar sem hann segir frá áratuga ferli sínum, sem spannar hátt í 200 kvikmyndir Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Eggin frá Nóa í mestu uppáhaldi

Nú líður að því að landsmenn fái sér súkkulaðipáskaegg og lesi málshættina, þótt eflaust séu fjölmargir búnir að taka forskot á sæluna. Fyrirtækið Prósent gerði könnun meðal Íslendinga og spurði hvaða framleiðandi páskaeggja væri í mestu uppáhaldi Meira
30. mars 2024 | Fréttaskýringar | 734 orð | 3 myndir

Ekið fram af bryggjum 25 sinnum á 20 árum

Nokkur tilvik hafa komið upp undanfarin ár þar sem ökutæki hafa endað í höfnum landsins. Samgöngustofa telur æskilegt að takmarka til muna aðgengi gangandi og akandi að hafnarsvæðum þar sem mikil starfsemi fer fram Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Elsta bókin prentuð árið 1591 í Genf

Bókauppboð Bókarinnar á Klapparstíg og Gallerís Foldar er hafið og stendur til 7. apríl. 99 bækur eru á uppboðinu og kennir þar ýmissa grasa. Elstu ritin eru frá árinu 1591. Þetta segir Ari Gísli Bragason fornbókasali í samtali við Morgunblaðið Meira
30. mars 2024 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Evrópa nú á „fyrirstríðsárum“

Donald Tusk forsætisráðherra Póllands varaði við því í gær að Evrópa væri nú á tímabili „fyrirstríðsára“. Hafi Rússland betur í stríðinu í Úkraínu verði enginn í Evrópu öruggur. Tusk telur að næstu tvö ár stríðsins muni segja til um framhaldið, en… Meira
30. mars 2024 | Fréttaskýringar | 1028 orð | 3 myndir

Ég er mjög hrifinn af Sögulandinu

1957 „Ég hef lesið mjög mikið um Ísland upp á síðkastið því hann vinur minn hérna hefur sent mér u.þ.b. tvo metra af lestrarefni.“ Urho Kekkonen forseti Finnlands Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fá páskaegg fyrir fundna gullsteina

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal hefur staðið fyrir páskaeggjaleit í garðinum í vikunni og stendur hún áfram yfir í dag og á morgun, páskadag. Unga kynslóðin hefur fjölmennt í garðinn með foreldrum sínum, vinum og forráðamönnum Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fjölmennt á flutningi Passíusálma

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru að vana fluttir í Hallgrímskirkju í gær, föstudaginn langa. Fjölmennt var í kirkjunni af þessu tilefni en jafnframt vegna þess að í ár var þess minnst að 350 ár eru liðin frá andláti skáldsins 27 Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fjörutíu ára Sniglar

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, fagna í ár fjörutíu ára afmæli. Af því tilefni hafa samtökin blásið til mótorhjólasýningar í Porsche-salnum í Bílabúð Benna að Krókhálsi 9. Sýningin var formlega opnuð í gær og stendur opin bæði í dag og næstu tvo daga milli klukkan tíu og sex Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um páska

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 2. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið frettir@mbl.is. Þjónustuver Árvakurs er opið í dag, laugardag, frá kl Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Gefa út Þórsmerkurkort

„Þórsmörk í jöklanna skjóli er um margt einstakur staður,“ segir Arnar Haukur Rúnarsson hjá Ferðafélagi Íslands. „Náttúrufegurð þarna er mikil og veðursældin sömuleiðis. Stundum er rigning um allt Suðurlandið en heiður himinn,… Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Gígar gnæfa yfir gróðureldum

Slökkvilið Grindavíkur hefur staðið í ströngu og barist við gróðurelda umhverfis hrauntunguna við Sundhnúkagíga. Einar Sveinn Jónsson slökkviliðsstjóri sagði í gær að slökkviliðsmenn myndu vinna fram í myrkur Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Gleðilega páska!

Systkinin Kristrún Brynhildur, Sigurður Matthías, Sigtryggur Heiðar og Ragnar Haraldur, börn Kristjáns H. Johannessen og Lísu Margrétar Sigurðardóttur, tóku smá forskot á páskasæluna og smökkuðu páskaeggin sín Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hallgrímur var líklega ekki holdsveikur

Margt bendir til þess að Hallgrímur Pétursson, prestur og sálmaskáld, hafi ekki verið holdsveikur eins og gjarnan er haldið fram þegar ævi hans og störf eru rakin. Þetta er mat sr. Kristjáns Vals Ingólfssonar sem nú býr í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, bænum þar sem Hallgrímur orti sálmana ódauðlegu Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Íslenski fáninn fór á innflutt kjöt

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is „Þetta voru mistök í framleiðslunni. Mönnum yfirsást þetta og þeir brugðust strax við,“ segir Geir Gunnar Geirsson forstjóri Stjörnugríss spurður út í stjórnvaldssekt sem Neytendastofa lagði á fyrirtækið og mbl.is greindi frá á skírdag. Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Lögum Elínar streymt nær milljón sinnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 3330 orð | 7 myndir

Með öllum andskotans framburðum

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Já, þetta er ég,“ segir hæglát rödd og kunnugleg, þótt ekki sé örgrannt um að cockney-hreimurinn svokallaði, gamall og rótgróinn einkennisframburður hinna vinnandi stétta í Austur-London, sé jafnvel kunnuglegri en sjálf röddin. Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mæja hitti 419 börn

Alls 419 fimm ára börn frá öllum leikskólum í Hafnarfirði hittu, sungu með og ræddu vináttuna við Mæju jarðarber á Bókasafni Hafnarfjarðar dagana 11. til 20. mars sl. Söng- og leikkonan Rakel Björk Björnsdóttir brá sér í búning Mæju úr Ávaxtakörfunni á 10 sýningum fyrir börnin Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Óttast ráðstöfun andvirðis sölunnar

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka. Ríkið á 42,5% í bankanum eða því sem nemur 850 milljónum hluta. Með frumvarpinu er lagt til að horfið verði frá því fyrirkomulagi að Bankasýsla … Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Pappírspokar og persónulegt hreinlæti í Mjólkurbúðinni

Opnuð hefur verið í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins á Akureyri, myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar sem ber nafnið Pappírspokar og persónulegt hreinlæti. Sýningin verður opin alla páskahelgina og 5.-7 Meira
30. mars 2024 | Erlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Skjalasafn hins óútskýrða

Blaðaúrklippur, bækur og frásagnir fólks sem segist hafa heimsótt aðra hnetti, svo sem Júpíter og tunglið, eru varðveittar í gríðarstóru sænsku skjalasafni um dularfull fyrirbæri og þangað koma forvitnir og fræðimenn víðs vegar að úr heiminum til að kynna sér gögnin Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Smærri verktakar að kvarta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Garðar Þorbjörnsson, eigandi og forstjóri hjá Urð og grjóti, segir stefna í að þetta ár verði undir meðallagi hjá jarðvegsverktökum. Þá séu kostnaðarhækkanir farnar að birtast í útboðum vegna jarðvegsframkvæmda. Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Tjónið hleypur á milljörðum

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Tjón vegna þjófnaðar í verslunum á Íslandi, sem tengist alþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, hleypur á 6-8 milljörðum króna á ári. Á næstunni verður kynnt til leiks aukið samstarf verslana og lögreglunnar til að brjóta þennan þjófnað á bak aftur. Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tvö óhöpp á skírdag

Átta hundruð tonn af kolmunnalýsi voru um borð í flutn­inga­skipinu Key Bora sem tók niðri í Fá­skrúðsfirði á skírdag. Flytja átti lýsið frá Neskaupstað í verksmiðju Lýsis hf. í Þorlákshöfn. Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýs­is hf., staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gær Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Unga fólkið á sviðið á Höfn

Menningarhátíð Hornafjarðar var haldin að venju í Nýheimum á dögunum. Á vegum sveitarfélagsins voru afhent menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og alls 25 styrkir. Athöfnin var hátíðleg, Una Torfa tróð upp í tilefni dagsins og hitaði upp fyrir … Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Viðar Örn samdi við KA-menn

Viðar Örn Kjartansson bættist í gær í ört stækkandi hóp íslenskra atvinnumanna í knattspyrnu sem snúa heim og spila í Bestu deildinni á komandi tímabili. Viðar hefur samið við KA-menn á Akureyri en hann hefur leikið erlendis undanfarin ellefu ár, í… Meira
30. mars 2024 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vill ræða vopnahlé á Gasa

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hefur samþykkt að hefja viðræður um vopnahlé á Gasa. Áætlað er að viðræðurnar fari fram í borgunum Doha og Kaíró á komandi dögum. Þá verður einnig samið um lausn gíslanna sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna Hamas Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Vill vita ríkisfang brotamanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til dómsmálaráðherra um ríkisfang brotamanna hér á landi. Vill hann m.a. fá að vita ríkisfang þeirra sem hafa verið sakfelldir fyrir kynferðisbrot undanfarin fimm ár, þeirra sem sakfelldir hafa verið fyrir manndráp og líkamsmeiðingar og þeirra sem brotið hafa gegn lögum um ávana- og fíkniefnabrot. Óskað er eftir skriflegum svörum frá ráðherranum. Meira
30. mars 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Þarf að vera einstakt

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest tilnefningu sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Með umsókninni fylgdu skriflegar stuðningsyfirlýsingar frá sveitarfélögum, íþrótta- og… Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2024 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Slæm skipti

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um ástandið á Sahel-beltinu sunnan Sahara í pistli á mbl.is. Þar bendir hann á að Frakkar, sem reynt hafa að stilla þar til friðar, séu á förum en í staðinn hafi komið rússneskir málaliðar. Það eru slæm skipti fyrir íbúa svæðisins. Meira
30. mars 2024 | Leiðarar | 839 orð

Tvíþætt áminning

Hverjum þykir sinn fugl fagur, er sagt, og í þeim fáu orðum felst mikill sannleikur. Vandfundin er til að mynda sú móðir sem ekki lítur á nýfætt barn sitt og hefur ekkert fegurra séð. Eða faðir þessa sama barns sem mundi ekki gera hvað sem er til að verja það og vernda. Meira

Menning

30. mars 2024 | Tónlist | 1233 orð | 3 myndir

Áhrif Beethovens á Wagner

Níunda sinfónía Beethovens fylgdi Wagner fram eftir ævinni og hann stjórnaði verkinu margoft, þar á meðal þegar hornsteinn var lagður að leikhúsinu í Bayreuth árið 1872. Verkið var honum hugleikið og mótaði hann sem tónskáld. Meira
30. mars 2024 | Menningarlíf | 951 orð | 2 myndir

Býr að tengingunni við sjóinn

„Allt á þetta upphaf sitt í því að ég bjó úti í Berlín skömmu fyrir covid, þegar ég var þar á vegum Erasmus. Þar vann ég fyrir fyrirtæki sem heitir Story for Food, við að semja tónlist fyrir útvarpsleikrit og hlaðvarp, en ég vann líka sem… Meira
30. mars 2024 | Kvikmyndir | 675 orð | 2 myndir

Draugar fortíðar

Sambíóin Kringlunni All of Us Strangers ★★★½· Leikstjórn og handrit: Andrew Haigh. Aðalleikarar: Andrew Scott, Paul Mescal, Claire Foy og Jamie Bell. Bretland, 2023. 106 mín. Meira
30. mars 2024 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Endurgerðir Diddu í Gallerí Göngum

Opnuð hefur verið sýningin Endurgerð á verkum Diddu H. Leaman í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Eru verkin á sýningunni endurgerðir af nokkrum verkum unnum á undanförnum árum, ásamt frummyndunum Meira
30. mars 2024 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Haminn neisti í Listasafni Ísafjarðar

Haminn neisti nefnist einkasýning sem Ragnhildur Weisshappel hefur opnað í Listasafni Ísafjarðar. „Ragnhildur sýnir ný verk unnin úr sykurmolum og gifsi. [Þar] teflir hún saman að því er virðist handahófskenndum munum og hlustar á þá af titrandi þolinmæði Meira
30. mars 2024 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Þórunni sýnd á RÚV

Heimildarmyndin Lífið er helgileikur um rithöfundinn og sagnfræðinginn Þórunni Valdimarsdóttur verður sýnd í Ríkissjónvarpinu á annan í páskum kl. 20.10. Þar tekur Arthúr Björgvin Bollason Þórunni tali auk þess sem vinir hennar og samferðafólk segja … Meira
30. mars 2024 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Magnað sjónarspil og hljóðmynd

Mér hefur tekist að fara í kvikmyndahús tvisvar á árinu. Ég hefði viljað að það væri oftar enda forfallinn kvikmyndafíkill en báðar myndirnar sem ég hef séð í bíó til þessa eru þrekvirki. Sú fyrri, Poor Things, er einfaldlega meistaraverk Meira
30. mars 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Táknrænt uppgjör við draumana

Handritin brennd heim ­nefnist sýning sem listamaðurinn gímaldin opnar í dag, laugardag, klukkan 16 í Gallerí Úthverfu/Outvert Art Space á Ísafirði. Í tilkynningu segir að gímaldin, sem starfað hefur sem listamaður síðan snemma á 10 Meira
30. mars 2024 | Tónlist | 529 orð | 3 myndir

Tungubrögð hugans

Lögin eru jafnan strípuð, rásirnar opnar og greinanlegar og skruðningar og hljómborðsflipp malla undir í bland við hvaðeina sem þarf til að opna á hljóðheim sem er dálítið skrítinn en aldrei of skrítinn. Meira
30. mars 2024 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Tvö verkefni hlutu fimm milljónir hvort

Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór nýverið fram í Grósku. Samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum hlaut alls 21 fjölbreytt verkefni á sviði hönnunar og arkitektúrs styrk en 36 milljónir voru til úthlutunar Meira

Umræðan

30. mars 2024 | Aðsent efni | 289 orð

Blaðamaðurinn Matthías Johannessen

Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins 1959-2000, var ekki aðeins blaðamaður, heldur líka skáld, en átti erfitt uppdráttar framan af vegna ítaka kommúnista í íslensku menningarlífi, en þeir voru honum fjandsamlegir vegna eindregins stuðnings … Meira
30. mars 2024 | Pistlar | 509 orð | 4 myndir

… þá leitar hugurinn til Vestmannaeyja

Þegar aðilar hér á höfuðborgarsvæðinu vilja færa skákviðburði út á land leitar hugurinn oft til Vestmannaeyja. Og ekki skrítið. Eyjarnar hafa verið vettvangur frábærra skákviðburða um áratuga skeið, sl Meira
30. mars 2024 | Aðsent efni | 926 orð | 2 myndir

Hólar og Hallgrímur

Ég leyfi mér að leggja fram þá tilgátu að þessi Kristsmynd, róðukrossinn, sé sú mynd sem seinna varð að einhverju leyti kveikjan að Passíusálmunum. Meira
30. mars 2024 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Hvað svo?

Páskarnir veita ágætt svigrúm frá amstri dagsins til að gera hið ýmsa; sumir taka til í bílskúrnum, aðrir hugsa sinn gang, einhverjir sinna fjölskyldunni eða trúarlífinu og svo eru þeir sem gera upp við sig hvort þeir ætli að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands Meira
30. mars 2024 | Pistlar | 792 orð

Hættuleg örvænting Pútíns

Kremlverjar eru orðnir svo samdauna lyginni í gerviheiminum sem þeir skapa með áróðri sínum og innrætingu að engar viðvaranir duga um alvarlega hættu sem steðjar að þeim og borgurum þeirra. Meira
30. mars 2024 | Aðsent efni | 1001 orð | 2 myndir

Sagan geymir dýrmætan lærdóm

Sá mikli kraftur sem verið hefur í alþjóðaviðskiptum undanfarna áratugi hefur verið aflvaki þess að lífskjör hundraða milljóna manna hafa batnað. Meira
30. mars 2024 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Skopskyn á RÚV

Íslenskt samfélag er enda ekki þjakað af ofríki trúarbragða þótt hér hafi ekki farið fram formlegur aðskilnaður ríkis og kirkju. Meira
30. mars 2024 | Pistlar | 458 orð | 2 myndir

Við föstulok

Á páskum lýkur hinu hefðbundna föstutímabili í kristnum sið. Fastan er einnig nefnd langafasta eða sjöviknafasta, þar sem upphaf tímabilsins er reiknað út frá sunnudeginum sjö vikum fyrir páska Meira

Minningargreinar

30. mars 2024 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Attila Tomcsányi

Attila Tomcsányi fæddist 4. september 1927 í Újpest í Ungverjalandi. Hann lést eftir stutta sjúkrahúslegu 17. febrúar 2024. Hann var elstur þriggja barna þeirra Attila Tomcsányi eldri (1903-1946) verkfræðings og Olgu Salczer (1899-1947) tónlistarkennara Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2024 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Einar Erlendsson

Einar Erlendsson fæddist 2. desember 1939. Hann lést 15. mars 2024. Útför fór fram 27. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2024 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Friðrik Bergmann Guðmundsson

Friðrik Bergmann Guðmundsson fæddist í Reykjavík 4. október 1992. Hann lést á heimili sínu, Mánagötu 2, 19. febrúar 2024. Móðir Friðriks er Sigríður Bergmann Gunnarsdóttir, f. 7.7. 1970, sambýlismaður hennar er Einar Geir Brynjólfsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1120 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Bergmann Guðmundsson

Friðrik Bergmann Guðmundsson fæddist í Reykjavík 4. október 1992. Hann lést á heimili sínu, Mánagötu 2, 19. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2024 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist 20. apríl 1945. Hún lést 17. mars 2024. Útför hennar fór fram 25. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2024 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Soffía Pétursdóttir

Soffía Pétursdóttir fæddist 1. september 1928. Hún andaðist 5. mars 2024. Úför Soffíu fór fram 12. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2024 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Þorfinnur Jónsson

Þorfinnur Jónsson bóndi fæddist á Ingveldarstöðum í Kelduhverfi 7. nóvember 1927. Hann lést á Húsavík 18. mars 2024. Foreldrar Þorfinns voru hjónin Ingibjörg Gísladóttir, f. 15. október 1884 í Gíslabúð á Dalvík, d Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2024 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Þórður Gunnar Valdimarsson

Þórður Gunnar Valdimarsson fæddist á Akureyri 21. júní 1950. Hann lést á heimili sínu í Frankfurt í Þýskalandi 13. desember 2023. Foreldrar hans voru Árnína Jónsdóttir verkstjóri, f. 24.11. 1923, d. 6.10 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Fáir svarað erindi SKE

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur framlengt umsagnarfrest vegna rannsóknar eftirlitsins á kaupum Síldarvinnslunnar á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh Seafood af Samherja. SKE tók söluna til rannsóknar í lok febrúar og bauð þeim sem töldu sig… Meira
30. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Hagnaður Ísfélagsins dregst saman á milli ára

Hagnaður Ísfélagsins nam í fyrra um 38,6 milljónum bandaríkjadala (um 5,3 mö.kr. á meðalgengi síðasta árs) samanborið við 61,3 milljóna dala hagnað árið áður. Í ársreikningi félagsins kemur fram að minni hagnað megi rekja til vaxtaskiptasamninga og hlutabréfaafleiðna Meira
30. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 537 orð | 1 mynd

Ímynd landa mikilvæg

Ákvörðun um að fjárfesta í landi er oft á tíðum tekin á grundvelli þess hvaða ímynd landið hefur. Þess vegna sé mikilvægt að þjóðir noti árangursríkar leiðir til að byggja upp ímynd landsins. Þetta segir Simon Anholt, sérfræðingur í markaðssetningu þjóða Meira

Daglegt líf

30. mars 2024 | Daglegt líf | 1087 orð | 3 myndir

Mistök eru mjög svo velkomin hér

Þetta var í raun alltaf draumurinn, það sem ég sá fyrir mér þegar ég opnaði á sínum tíma Instagram-síðuna mína Flóð & fjöru. Ég var alltaf með á bak við eyrað að stofna fyrirtæki,“ segir Hera Sigurðardóttir sem hélt nýlega upp á eins árs… Meira

Fastir þættir

30. mars 2024 | Í dag | 307 orð | 1 mynd

Atli Steinn Guðmundsson

50 ára Atli Steinn er Vesturbæingur að uppruna, af Sólvallagötunni, en kallar sig blákalt Garðbæing eftir 22 ára búsetu þar. Nú er hann hins vegar búsettur í hinum forna og fagra smábæ Tønsberg í Austur-Noregi Meira
30. mars 2024 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Bjarni Thorsteinson

Bjarni Thorsteinson fæddist 31. mars 1781 á Sauðhúsnesi í Álftaveri. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Steingrímsson, f. 1732, d. 1794, og Guðríður Bjarnadóttir, f. 1736, d. 1811. Bjarni lauk stúdentsprófi úr Hólavallarskóla árið 1800 og lauk lögfræðiprófi í Kaupmannahöfn árið 1807 Meira
30. mars 2024 | Í dag | 829 orð | 4 myndir

Hreppstjóri í þrjátíu ár

Valdimar Haukur Gíslason fæddist 30. mars 1934 á Gljúfurá í Arnarfirði. Hann fluttist þaðan með fjölskyldu sinni að Mýrum í Dýrafirði vorið 1936, ólst þar upp og hefur átt þar heima síðan. „Ég fór ungur að sinna sveitastörfum eftir því sem aldur og kraftar leyfðu Meira
30. mars 2024 | Í dag | 273 orð

Hún er mörg bullan

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Stór og ljótur, skrýtinn skór, skýst hún hratt í vélum. Sparkar, öskrar, ælir bjór, endileysu tala fór (sögn í nafnh.) Guðrún B. svarar: Lausnin krafðist persónulýsingar sem gengur næstum með hvaða… Meira
30. mars 2024 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Kammersveit í kröggum

Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir rétt slapp úr síðdegisumferðinni í hljóðver K100 í Skemmtilegu leiðina heim. Þar ræddi hún aðallega nýjustu kvikmyndina sem hún leikur aðalhlutverk í. „Myndin heitir Fullt hús og fjallar um kammersveit í kröggum Meira
30. mars 2024 | Í dag | 57 orð

Orð dagsins er óðagot. Það mun vera frá 18. öld, forliðurinn af…

Orð dagsins er óðagot. Það mun vera frá 18. öld, forliðurinn af lýsingarorðinu óður og viðliðurinn merkir hér e.t.v. hraða ferð, sbr. færeyskuna -got: straumur, segir Orðsifjabók Meira
30. mars 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Re7 6. e5 Rg6 7. 0-0 Be7 8. Rc3 Dc7 9. De2 0-0 10. a4 b6 11. Hb1 Bd7 12. b3 f6 13. exf6 gxf6 14. Bh6 Hf7 15. Hfe1 Bf8 16. Dd2 e5 17. h3 Kh8 18. Re2 Bxh6 19 Meira
30. mars 2024 | Í dag | 182 orð

Skrýtið spil. N-Allir

Norður ♠ Á876 ♥ 2 ♦ Á10 ♣ KDG953 Vestur ♠ KG10 ♥ G74 ♦ DG986 ♣ 74 Austur ♠ D543 ♥ 105 ♦ K743 ♣ 1086 Suður ♠ 92 ♥ ÁKD9853 ♦ 52 ♣ Á2 Suður spilar 7G Meira

Íþróttir

30. mars 2024 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

„Þetta er bara draumur“

Jóhann Björgvin Ragnarsson var í markinu hjá SR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí og hann stóð heldur betur fyrir sínu. Markvarsla Jóhanns var einn af lykilþáttunum í sigri SR sem lagði SA að velli í oddaleik liðanna á Akureyri … Meira
30. mars 2024 | Íþróttir | 588 orð | 4 myndir

Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki meira með…

Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki meira með Blackburn á þessu tímabili í ensku B-deildinni. Arnór meiddist á ökkla þegar brotið var gróflega á honum í leiknum við Ísrael í Búdapest í síðustu viku og John Eustace,… Meira
30. mars 2024 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Díana fer í sterkara þýskt lið

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, skiptir um félag í þýska handboltanum í sumar. Hún kveður Sachsen Zwickau eftir fjögur ár með liðinu og gengur til liðs við Blomberg-Lippe. Díana er 26 ára örvhent skytta og hefur verið fyrirliði Zwickau undanfarin ár Meira
30. mars 2024 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Glæsilegt sigurmark Amöndu fyrir Val

Valskonur urðu í gær deildabikarmeistarar í knattspyrnu með því að sigra Breiðablik, 2:1, í úrslitaleik á Hlíðarenda. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir kom Blikum yfir strax á 8. mínútu en Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir jafnaði fyrir Val á 24 Meira
30. mars 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

ÍR-ingar komnir aftur í úrvalsdeildina

ÍR-ingar eru komnir aftur í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir eins árs fjarveru eftir sigur á ungmennaliði Hauka, 36:33, í lokaumferð 1. deildarinnar í Skógarseli á skírdag. Með því tryggði ÍR sér annað sæti deildarinnar, á eftir ungmennaliði Fram sem vann deildina en getur ekki farið upp Meira
30. mars 2024 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Valur meistari en margt opið

Valur er deildarmeistari, Íslandsmeistarar Tindastóls standa tæpt með að komast í úrslitakeppnina og Stjarnan hélt sér á lífi með naumum sigri á Grindavík. Höttur er kominn í úrslitakeppnina í fyrsta skipti, eins og Álftanes Meira
30. mars 2024 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Viðar Örn til KA eftir ellefu ár erlendis

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er kominn í íslenska fótboltann á ný eftir ellefu ára atvinnumennsku erlendis en hann var kynntur til leiks hjá KA í gær þar sem hann hefur samið um að leika með Akureyrarliðinu á komandi tímabili Meira

Sunnudagsblað

30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 595 orð | 2 myndir

Álfkona og draumar stúlku

Draumur móður minnar er titill á sýningu Erlu S. Haraldsdóttur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Þar sýnir Erla málverk, blýantsteikningar og málaða skúlptúra úr náttúruefnum. Verkin eru unnin á árunum 2021 til 2024 Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 634 orð | 2 myndir

Berlínsk búrókrasía – fábjáni fær sér nettengingu

Já, það var einhver dularfull nautn í þessari atburðarás; hvernig heimska kerfisins og mín eigin tóku höndum saman … Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 352 orð | 4 myndir

Blaðamaður sem er ómótstæðilegur karakter

Ég hef nýlokið við Pálssögu eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Vinur minn gaf mér verkið sem er í tveimur þykkum kiljum og ég var svona rétt í meðallagi spennt. Lét þó slag standa og sé svo sannarlega ekki eftir því Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 847 orð | 3 myndir

Borgar ekki 165 þúsund til að sjá U2

Bruce Dickinson, söngvari breska málmbandsins Iron Maiden, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Nú hefur hann áhyggjur af þróun mála í tónlistarbransanum og því sem hann kallar staðreynd, að tónlistarmennirnir sjálfir séu að bera skarðan hlut frá borði Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Enn lengist biðin

Bið Ugglaust bíða margir spenntir eftir þriðju seríunni af hinum geysivinsæla bandaríska sjónvarpsmyndaflokki Euphoria. Og sú bið mun halda áfram, ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum þáttarins. En hafið engar áhyggjur, allt á það sér eðlilegar skýringar Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Erfitt að túra Bandaríkin

Málmleysi Mark Tornillo, söngvari hins ólseiga þýska málmbands Accept, segir þá félaga eiga sífellt erfiðara með að selja miða á tónleika sína í Bandaríkjunum. Það sæti tíðindum í ljósi þess að miðar á Accept renni út eins heitar lummur í Suður-Ameríku og Evrópu Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1801 orð | 8 myndir

Fékk einu sinni stýri í jólagjöf

Við erum komin í símasamband við Easton, 25 þúsund manna bæ í Maryland-ríki í Bandaríkjunum. Næsta stóra borg er Annapolis, síðan Washington DC. Á hinum enda línunnar er Rut Finnsdóttir sem búið hefur í rúma tvo áratugi vestra Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 626 orð | 2 myndir

Gleðilega páska

Páskarnir og vorið boða að lífið sé að kvikna á ný; akrar grænka, blómin blómstra, lömbin fæðast og ungarnir finna sér leið til þess að brjótast gegnum eggjaskurnina. Lífið sigrar með nýju upphafi. Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 157 orð | 2 myndir

Háskalegir páskar

Leikmenn toppliðanna þriggja í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða að fara varlega í páskasteikurnar að þessu sinni en þau eiga öll leik í dag, páskadag. Arsenal, sem vermir toppsætið, sækir heim meistara þriggja seinustu ára og liðið í þriðja … Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

Hugsaði í frumskógi

„Það er fágætt, að forsætisráðherra hverfi algerlega dögum saman, svo að enginn viti, hvert hann fer. Þetta bar við á Gullströndinni nú fyrir skömmu, en landið er í þann veginn að fá sjálfstæði,“ sagði í forsíðufrétt Morgunblaðsins 31 Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Hærra kaup héti hún Oliver

Kynlegt Breska Olivia Colman upplýsti í samtali við CNN að hún væri ekki í vafa um að hún fengi mun betur borgað fyrir störf sín væri hún karlmaður og héti Oliver. Vísaði hún til misræmis, sem hún þekkir til, upp á hvorki meira né minna en 12.000% Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Láta ekkert stoppa sig!

Hvernig kviknaði hugmyndin að Á gamans aldri? Ég hef gengið með þessa þætti í maganum lengi; allt frá því ég gerði Ísþjóðina þar sem ég fékk innsýn í líf ungs fólks á uppleið. Þá fékk ég þá hugmynd að það væri gaman að fá innsýn í líf fólks sem er… Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 198 orð | 9 myndir

Mátturinn er drottningarinnar

Engum blöðum er um það að fletta að skákáhugi meðal kvenna fer vaxandi, að dómi Helga Ólafssonar, stórmeistara og skákskýranda Morgunblaðsins, en konur voru um 15% þátttakenda á 38. Reykjavíkurskákmótinu sem fram fór í Hörpu á dögunum, 60 af um 400 skráðum skákmönnum Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 417 orð | 1 mynd

Miðaldra og höfðu varla hitt draug

Hugsið ykkur! Menn bara orðnir fertugir og hvorki séð né hitt draug. Þvílíkt og annað eins brot á mannréttindum. Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 691 orð | 1 mynd

Orð sem alltaf skipta máli

Kærleiksrík trú, án öfga, er einfaldlega gott veganesti í lífinu og eitt besta meðal gegn veruleikafirringu og óhamingju sem fyrirfinnst. Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Ryan Gosling vonsvikinn yfir tilnefningunum

Það voru margir ósáttir þegar leikkonan Margot Robbie og leikstjórinn Greta Gerwig hlutu ekki tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndina Barbie. Ryan Gosling tjáði sig meðal annars um málið. „Það var mikill heiður að hljóta tilnefningu… Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1323 orð | 1 mynd

Staðurinn á hug þeirra allan

Hann var augljóslega mjög góður guðfræðingur og hann hafði gríðarlega mikla biblíuþekkingu sem kemur fram í þessum sálmum. Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 69 orð

Stálöndin þarf að færa fylgsnið sitt í Þríturnakastalanum en Jóakim,…

Stálöndin þarf að færa fylgsnið sitt í Þríturnakastalanum en Jóakim, Rokkafellir og Garðar Lóms gera henni erfitt fyrir. Georg smíðar Andrés 2, tvífaravélmenni fyrir Andrés sem er hæstánægður í fyrstu en svo fara að renna á hann tvær grímur Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 607 orð | 2 myndir

Tekur við skilaboðum frá lífinu

Flestir tala um að tegundir séu að eyðast en ég hef meira gaman af að frétta af hinu. Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Tom Ripley aftur kominn á kreik

Tryllir Kvikmyndin The Talented Mr. Ripley naut gríðarlegrar lýðhylli fyrir aldarfjórðungi. Nú er sama persóna, Tom Ripley, í forgrunni í nýjum spennumyndaflokki á Netflix sem kallast einfaldlega Ripley Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 142 orð

Tveir kjánar spjalla saman á kaffihúsi. Annar segir: „Þegar rafmagnið fór…

Tveir kjánar spjalla saman á kaffihúsi. Annar segir: „Þegar rafmagnið fór af í gær sat ég fastur í lyftu í tvo klukkutíma!“ Þá svarar hinn: „Það er nú ekkert, ég sat fastur í rúllustiga í tvo klukkutíma!“ Maður kemur inn á bar með önd á höfðinu Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 4864 orð | 7 myndir

Uggur í Úkraínu

Það væri mikilvægt að smitast ekki af bölsýninni vegna þess að „bölsýni gerir þig óvirkan“. Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 917 orð | 1 mynd

Vorboðar í dymbilviku

Vorboðarnir eru farnir að koma til landsins einn af öðrum og til marks um það kom lóan í Garðinn suður með sjó undir liðna helgi. Eldvirknin við Sundhnúkagíga breyttist, þannig að hún var að mestu bundin við 1-2 gíga og ýmis merki þess að draga færi úr gosinu Meira
30. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1724 orð | 3 myndir

Þvert á svið, stefnur og tíma

Björk hefur verið átrúnaðargyðja mín um langt árabil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.