Límmiðar sem redda eldhúsflísunum ákaflega vinsælir

Breyttu gömlum og lúnum flísum í listaverk! Þessir stórsniðugu flísalímmiðar …
Breyttu gömlum og lúnum flísum í listaverk! Þessir stórsniðugu flísalímmiðar passa á og fegra flísar í stærðinni 15 x 15 cm. Límmiðarnir koma 10 saman í pakka. Mbl.is/Skjáskot facebook

Það er dýrt og viðarmikið verk að skipta út flísum í eldhúsi eða baðherbegi. Margir hafa því brugið á það ráð að mála flísarnar með þar til gerðri málingu. Nú hafa bæst við skemmtilegir límmiðar sem umbreyta flísunum á ódýran máta. Verslunin Dúka birti myndir af þessum skemmtilegu límmiðum sem fást þar en miðarnir fögru hafa vakið mikil viðbrögð og eru að trenda á samfélagsmiðlum. Að sögn starfskonu Dúka sem Matarvefurinn ræddi við þola límmiðarnir vatn þótt ekki skuli leggja þá í bleyti eða nota sterk hreinsiefni á þá.

Flísalímmiðarnir passa á flísar í stærðinni 15x15 cm og kosta frá frá 890 kr. pakkinn. 

Þessir stórsniðugu flísalímmiðar límast í hornin og ganga því á …
Þessir stórsniðugu flísalímmiðar límast í hornin og ganga því á margar mismunandi stærðir af flísum. Hægt er að skapa mynstur eftir eigin höfði. Mbl.is/Skjáskot facebook
Breyttu gömlum og lúnum flísum í listaverk!
Breyttu gömlum og lúnum flísum í listaverk! Mbl.is/Skjáskot facebook
Að sögn starfskonu Dúka sem Matarvefurinn ræddi við þola límmiðarnir …
Að sögn starfskonu Dúka sem Matarvefurinn ræddi við þola límmiðarnir vatn þótt ekki skuli leggja þá í bleyti eða nota sterk hreinsiefni á þá. Mbl.is/Skjáskot facebook
Mbl.is/Skjáskot facebook
Mbl.is/Skjáskot facebook
Mbl.is/Skjáskot facebook
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert