Hroki og hleypidómar rómantískust

Keira Knightley mun fara með hlutverk Elísabetar Bennet í fyrirhugaðri …
Keira Knightley mun fara með hlutverk Elísabetar Bennet í fyrirhugaðri kvikmynd eftir sögunni.

Samtök ástarsöguhöfunda hafa valið skáldsöguna Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice) eftir Jane Austen rómantískustu skáldsögu allra tíma. Aðrar sögur sem höfundunum finnst sérlega rómantískar eru Jane Eyre eftir Charlotte Bronte, Á hverfandi hveli (Gone With the Wind), Fýkur yfir hæðir (Wuthering Heights) og Rebecca. Sjö hundruð höfundar eru í félaginu Romantic Novelists Association sem stóð að kosningunni.

Hroki og hleypidómar, sem kom fyrst út árið 1813, var nýlega valin sú bók sem hefði haft hvað byltingarkenndust áhrif á sjálfsmynd breskra kvenna í þættinum Woman's Hour á BBC Radio 4 - útvarpsstöðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson