Bannað að leysa vind innandyra

Tæplega áttræður Breti fékk nýverið bréf frá samkomustað sem hann sækir reglulega, þar sem honum var bannað að leysa vind þegar hann væri inni á staðnum. Öðrum gestum staðarins þætti vindgangurinn viðbjóðslegur.

Umræddur maður heitir Maurice Fox og á heima í Paignton. Hann hefur verið fastagestur á samkomustaðnum Kirkham Street Sports and Social Club í hartnær 20 ár.

Fox segir ekki nema sjálfsagt að verða við kröfunni um að leysa ekki vind inni á staðnum. „Þetta verður ekkert vandamál. Ég á til að verða dálítið uppþembdur - ég er jú orðinn gamall fretur.“ Bréfið hafi reyndar komið sér á óvart því að hann hafi ekki fengið neina munnlega aðvörun fyrst.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir