Sunnudagur, 28. apríl 2024

Veröld/Fólk | mbl | 28.4 | 22:22

Atli Örvarsson hlaut BAFTA verðlaunin

Atli Örvarsson tónskáld.

Kvik­myndatón­skáldið og pí­an­ist­inn Atli Örvars­son hlaut í kvöld bresku kvik­mynda- og sjón­varps­verðlaun­in BAFTA fyr­ir tónlist sem hann samdi fyr­ir þáttaröðina Silo. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 28.4 | 11:54

Endurgerði atriði úr Dune 2 á íslensku

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráherra...

Hinn 15 ára gamli Hafnfirðingur, Viðar Már Friðjónsson, hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni „vandamálaráðuneytisins“. Hann endurgerði og íslenskaði atriði úr kvikmyndinni Dune 2 og hlaut í verðlaun 300 þúsund krónur. Meira



dhandler