Þriðjudagur, 23. apríl 2024

Veröld/Fólk | mbl | 23.4 | 21:47

Alec Baldwin áreittur af stuðningsmanni Palestínu

Alec Baldwin.

Stórleikarinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðastliðin ár. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 23.4 | 20:17

Moses Hightower og Prins Póló gefa út eyjalag

Moses Hightower gáfu í dag út lagið Eyja í en...

„Ég held að þetta hafi verið smá grín og smá alvara að honum þætti gaman að gera Eyjalag,“ segir Steingrímur Karl Teague, hljómborðsleikari og söngvari Moses Hightower, um Svavar Pétur Eysteinsson heitinn, betur þekktan sem Prins Póló. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 23.4 | 17:53

Jón Gnarr fékk afhenta góða gjöf

Jón Gnarr.

Málverkið myndi án efa prýða veggi Bessastaða. Meira

Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 23.4 | 13:00

Tónlistarmiðstöð tekur til starfa

Una Torfa hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri.

Ný Tónlistarmiðstöð verður formlega opnuð í dag. Opið hús verður frá klukkan 16 í nýjum höfuðstöðvum við Austurstræti 5 þar sem Landsbankinn var áður til húsa. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 23.4 | 11:27

Þriggja ára ofuraðdáandi Laufeyjar miður sín yfir atvikinu

Langþráður draumur hins þriggja ára gamla Leons rættist á...

Hinn þriggja ára gamli Leon fékk langþráðan draum sinn uppfylltan þegar hann fór á tónleika með Laufeyju Lín Jónsdóttur í Dallas í Texas á dögunum. Á tónleikunum kom hins vegar upp leiðinlegt atvik sem hefur vakið mikla reiði á samfélagsmiðlum. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 23.4 | 10:00

Bashar Murad heldur tónleika á Íslandi

Bashar Murad heldur tónleika á Íslandi í maí.

Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad kemur fram á tónleikum í Iðnó þann 18. maí. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 23.4 | 8:04

Ljósbrot keppir í Cannes

Rúnar Rúnarsson.

Nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Ljósbrot, hefur verið valin til sýningar í aðaldagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 23.4 | 6:44

Van Dyke skráði sig á spjöld sögunnar

Van Dyke hefur verið lýst sem glaðasta manni í Hollywood.

98 ára og í fullu fjöri! Meira



dhandler