„Nethermenn“ N-Kóreu um 3.000 talsins

Norður-Kórea hefur yfir að ráða um 3.000 „nethermönnum“ sem hafa það hlutverk að brjótast inn í tölvukerfi og ná viðkvæmum trúnaðarupplýsingum frá „óvinaríkjum“.

Þetta fullyrðir Kim Heung-Kwang, sérfræðingur í tölvukerfum, við AFP-fréttastofuna. Hann segir að árás Norður-Kóreu á Sony hafi verið gerð til að sýna fram á að hvers þjóðin er megnug, telji leiðtogar hennar að sér vegið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert