Blíðskaparveður á Snæfellsjökli

Frá Snæfellsjökli í dag
Frá Snæfellsjökli í dag mbl.is/Alfons Finnsson

Það voru margir sem nutu útiverunnar á Snæfellsjökli í dag í blíðskaparveðri. Gott skyggni var á jöklinum enda heiðskírt og sýndi jökulinn sínar bestu hliðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert