Köttur ættleiddi mús

Þessi köttur er íslenskur og ekki jafn víðsýnn og kínverska …
Þessi köttur er íslenskur og ekki jafn víðsýnn og kínverska læðan. mbl.is/Kristján

Læða sem kínverskur búðareigandi hafði fengið sér til að veiða mýs í barnafataverslun sinni eignaðist fimm kettlinga fyrir tíu dögum og hefur haft hægt um sig í pappakassa og annast kettlingana og eina mús sem hefur bæst í hópinn.

„Hún er í kassanum allan daginn og lítur til með kettlingunum en fyrir þremur dögum fann einn starfsmaður litla mús að leika sér með kettlingunum,” sagði eigandi verslunarinnar sem er í Shijiazhuang-borg.

Mýslu var hent út á götu en kisa fór þá og náði í hana aftur til að leika við kettlingana og læðan verður stygg ef einhver skiptir sér af músinni. Ananova fréttavefurinn hefur þetta eftir kínverska eftirmiðdagsblaðinu Yanzhao.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir