Forsetinn fluttur á sjúkrahús

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var fluttur á Landspítala Háskólasjúkrahús í Fossvogi síðdegis í dag með þyrlu Landhelgisgæslunnar. RÚV greinir frá þessu. Mun forsetinn hafa verið sóttur að Hótel Búðum á Snæfellsnesi á þriðja tímanum í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert