Glitský á himni

Árvakur/Einar Bragi

Skýin geta verið jafn óútreiknanleg og sjálft veðrið og náttúran. Þessi glitský náðust á mynd á Austurlandi í hvassviðr síðdegis í gæri, en þau myndast í köldu veðri, einkum við sólarlag, eða sólarupprás.

 Á vísindavefnum segir að stundum minni litadýrðin á perlumóður og dragi skýin nafn sitt af því í ýmsum tungumálum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert