Röskva sigraði naumlega

Háskóli Íslands.
Háskóli Íslands. Árvakur/Ómar

Mjög mjótt var á munum í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem fram fóru í gær. Röskva fór hins vegar með sigur af hólmi í kosningunum, hlaut 1692 atkvæði eða fimm sæti í ráðinu. Vaka hlaut 1686 atkvæði og fjögur sæti.

Hvor fylking fékk að aukin einn mann kjörinn í Háskólaráð, en Vaka fékk 1677 atkvæði en Röskva 1683 atkvæði.

Alls kusu 3446 eða 34,64%

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert