Hvað er lík­ams­skynj­un­ar­rösk­un?

Flest leiðum við hugann að eigin útliti og annarra.
Flest leiðum við hugann að eigin útliti og annarra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hvað er lík­ams­skynj­un­ar­rösk­un? Ef þú viltu fræðast frekar geturðu horft og hlustað beint á erindi Andra Steinþórs Björns­sonar sál­fræðings sem fjall­ar um áhrif hugs­ana um eigið út­lit á líðan ung­menna hátíðarsal Há­skóla Íslands í dag kl. 12.

„Það er ekki óeðli­legt að við höf­um áhuga á út­litsþátt­um í eig­in fari og annarra. Áhugi á út­liti ligg­ur djúpt í mann­seðlinu. Talað er um kyn­val í þró­un­ar­líf­fræði því við erum ein af þeim teg­und­um sem not­ar meðal ann­ars út­litsþætti þegar við velj­um okk­ur maka. Það er inn­byggt í okk­ur. Við fædd­umst með þetta miðtauga­kerfi og það er ekki okk­ur að kenna að við höf­um þenn­an áhuga.” Þetta sagði Andri meðal annars í spjalli við mbl.is

:
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert