Forsetaframbjóðendur ræddu við Norðlendinga

Forsetaframbjóðendurnir ræddu við Norðlendinga í dag.
Forsetaframbjóðendurnir ræddu við Norðlendinga í dag. Samsett mynd/mbl.is/Þorgeir

Forsetaframbjóðendurnir Halla Tómasdóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir héldu öll framboðsfundi á Akureyri í dag.

Á þriðja hundrað manns mættu á opinn fund Höllu Tómasdóttur í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, að því er segir í tilkynningu.

Halla Tómasdóttir á Akureyri í dag.
Halla Tómasdóttir á Akureyri í dag. mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir

Í kringum hundrað manns fylgdust með Jóni Gnarr á Kaffi Ilmi þegar ljósmyndara mbl.is bar að garði.

Jón Gnarr.
Jón Gnarr. mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir

Um þrjú hundruð manns hittu Katrínu Jakobsdóttur á Múlaberg á Hótel KEA. 

Katrín Jakobsdóttir.
Katrín Jakobsdóttir. mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert