Daninn gerði það sjálfur (myndskeið)

Daninn Rasmus Höjlund skoraði seinna mark Manchester United í útisigri á Brighton, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Diogo Dalot kom United yfir og bætti Höjlund sína við öðru marki undir lok leiks. 

Mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert