Valur - FH handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - FH handbolti karla

Kaupa Í körfu

FH-ingar skutust á topp Ol- ís-deildarinnar þegar þeir léku Íslandsmeistara Vals grátt í Valshöllinni í gærkvöld. FH vann stórsigur, 31:22, og er í toppsæti deildarinnar með 12 stig. Selfoss gerði góða ferð á Ásvelli og hafði betur gegn Haukum í æsispennandi leik og Afturelding hrósaði sínum fyrsta sigri í deildinni þegar liðið lagði Gróttu, sem er enn án stiga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar