Matarmarkaður Grandagarði

Matarmarkaður Grandagarði

Kaupa Í körfu

Í samstarfi samtakanna Beint frá býli og Listaháskóla Íslands hefur að undanförnu farið fram tilraunastarf í vöruþróun. Guðrún Guðlaugsdóttir fór á matarmarkað sem þessir aðilar stóðu að og skoðaði fjórar vörutegundir, tvær þeirra hafa verið valdar til frekari þróunar MYNDATEXTI Sláturtertan vakti sannarlega verðskuldaða og mikla athygli enda var hún valin til frekari þróunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar