Sydney 2000 Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir sundkona

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000 Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir sundkona

Kaupa Í körfu

Kolbrún Ýr hafði ekki keppt í 200 m baksundi í heilt ár þar til hún keppti á ÓL Ég get þetta líka "ÉG þarf að fá spark í rassinn, það er nú sennilega það sem er að fyrst og fremst auk þess sem ég hef ekki synt 200 metra baksund í heilt ár," sagði Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir eftir að hún kom í mark 32. af 35 keppendum í 200 m skriðsundi á Ólympíuleikunum á 2.24,33 sem er langt frá Íslandsmetinu sem hún á sjálf og setti á Smáþjóðaleikunum í Liectenstein í fyrra, 2.20,85 mínútur. MYNDATEXTI: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir á ferðinni í 200 m baksundi í Sydney. Kolbrún var óánægð með árangurinn en sagði hluta af skýringunni fyrir slöku gengi vera þá að hún hafi í eitt ár æft skriðsund með það fyrir augum að keppa í þeirri grein á Ólympíuleikunum. Kolbrun Yr Kristjansdottir 200 bak

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar