Allt endurnýjað á Laugarásvegi

Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu.
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu.

Við Laugarásveg stendur afar sjarmerandi íbúð sem gerð var upp nýlega. Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting og er hvít borðplata ofan á. Á gólfunum er parket með fiskibeinamunstri sem gerir mikið fyrir heildarmynd íbúðarinnar. 

Húsráðendur léku sér með svarta litinn án þess að hann yrði of áberandi eða í of miklu magni. Svartir barstólar setja svip sinn á eldhúsið og svo eru gereft máluð svört. Á baðherbergjunum eru svartar línur sem skilja að flísar og vegg - sem kemur fantavel út. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Allt hvítt og borðplatan líka.
Allt hvítt og borðplatan líka.
Barstólarnir og tekk-skápurinn setja svip sinn á eldhúsið.
Barstólarnir og tekk-skápurinn setja svip sinn á eldhúsið.
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan.
Horft úr borðstofunni inni í eldhús.
Horft úr borðstofunni inni í eldhús.
Í stofunni eru tveir fallegir sófar.
Í stofunni eru tveir fallegir sófar.
Stofan er einföld en samt notaleg.
Stofan er einföld en samt notaleg.
Takið eftir borðstofustólunum. Þeir eru allir svartir en koma úr …
Takið eftir borðstofustólunum. Þeir eru allir svartir en koma úr nokkrum ólíkum áttum.
Gangurinnn er sjarmerandi.
Gangurinnn er sjarmerandi.
Gereftið er málað svart sem kemur vel út.
Gereftið er málað svart sem kemur vel út.
Sjónvarpsherbergið.
Sjónvarpsherbergið.
Ein svört rönd setur svip sinn á baðherbergið.
Ein svört rönd setur svip sinn á baðherbergið.
Gamall viðarveggur fékk að halda sér og kemur hann vel …
Gamall viðarveggur fékk að halda sér og kemur hann vel út.
Á þessu baðherbergi setur svarta línan heldur betur svip.
Á þessu baðherbergi setur svarta línan heldur betur svip.
Vinnuherbergi.
Vinnuherbergi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál