Glæsiíbúð við Mýrargötu

Eldhúsið er sérstaklega smekklegt.
Eldhúsið er sérstaklega smekklegt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Innanhúshönnun Hönnu Stínu fær að njóta sín í splunkunýju húsi við Mýrargötu í Reykjavík. Innréttingarnar eru allar sérsmíðaðar og er bæsuð eik áberandi og er henni blandað saman við hvítt sprautulakkað. Á gólfunum er parket og er öll heildarmyndin á íbúðinni til fyrirmyndar eða eins og klippt út úr Living etc eða eitthvað álíka.

Gláma Kím hannaði húsið sjálft en íbúðin sem um ræðir er á 6. hæð í 7 hæða lyftuhúsi.

<strong><br/></strong> <a href="/fasteignir/fasteign/676109/?q=8662d7d2ada37c64a33da0050d2ae357&amp;item_num=4">HÉR </a>

er hægt að skoða íbúðina nánar.

<strong> <br/></strong>
Innréttingin er bæði sprautulökkuð hvít og úr bæsaðri eik.
Innréttingin er bæði sprautulökkuð hvít og úr bæsaðri eik. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Innréttingarnar eru hannaðar af Hönnu Stínu innanhúsarkitekt.
Innréttingarnar eru hannaðar af Hönnu Stínu innanhúsarkitekt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið er glæsilegt.
Hjónaherbergið er glæsilegt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er stílhreint.
Baðherbergið er stílhreint. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stór gluggi prýðir hjónaherbergið.
Stór gluggi prýðir hjónaherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið og stofan renna saman í eitt.
Eldhúsið og stofan renna saman í eitt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Sófinn í stofunni er frá Modern.
Sófinn í stofunni er frá Modern.
Á þessu baðherbergi eru skápar úr bæsaðri eik.
Á þessu baðherbergi eru skápar úr bæsaðri eik. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Takið eftir reyklituðu speglunum á veggnum. Þeir eru frá Glerborg.
Takið eftir reyklituðu speglunum á veggnum. Þeir eru frá Glerborg. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál