Hér þarf aldeilis ekki gardínur

Eldhúsið er bjart og opið með fallegri innréttingu sem smellpassar …
Eldhúsið er bjart og opið með fallegri innréttingu sem smellpassar inn í rýmið. Steinn og viður mætast á heillandi hátt. Ljósmynd/Andrew Lee

Dualchas Architects eiga heiðurinn af hönnun húss sem stendur á Isle of SKye á Skotlandseyjum. Húsið er náttúrulegt og alveg laust við óþarfa prjál. Það er ekkert sem truflar augað heldur fær náttúran að flæða óhikað inn í gegnum stóra og veglega glugga. Í húsi sem þessu þarf engar gardínur.

Húsið er afar fallegt að utan.
Húsið er afar fallegt að utan. Ljósmynd/Andrew Lee
Baðherbergi með útsýni sem þekkist varla.
Baðherbergi með útsýni sem þekkist varla. Ljósmynd/Andrew Lee
Það sem er svo heillandi við húsið er hversu bjart …
Það sem er svo heillandi við húsið er hversu bjart það er. Hér sést hvernig gluggarnir ná niður í gólf. Ljósmynd/Andrew Lee
Borðstofa og stofa mætast og eru stúkuð niður með því …
Borðstofa og stofa mætast og eru stúkuð niður með því að láta sófann snúa baki í borðstofuna. Það er svolítið góð lausn. Ljósmynd/Andrew Lee
Hér er sko aldeilis hægt að hafa það náðugt uppi …
Hér er sko aldeilis hægt að hafa það náðugt uppi í sófa og hafa það gott. Ljósmynd/Andrew Lee
Horft úr stofunni inn í borðstofu og eldhús.
Horft úr stofunni inn í borðstofu og eldhús. Ljósmynd/Andrew Lee
Klæðningin á húsinu er umhverfisvæn og falleg.
Klæðningin á húsinu er umhverfisvæn og falleg. Ljósmynd/Andrew Lee
Horft á húsið úr fjarlægð.
Horft á húsið úr fjarlægð. Ljósmynd/Andrew Lee
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál