125 milljóna villa með 170 fm sólpalli

Í eldhúsinu er nýleg innrétting sem er hvít sprautulökkuð með …
Í eldhúsinu er nýleg innrétting sem er hvít sprautulökkuð með granítborðplötu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Hraunás í Garðabæ stendur fantaflott einbýli sem fær hjartað til að slá örlítið hraðar. Húsið var byggt 2004 og er 400 fm að stærð. Edda Þórsdóttir hannaði húsið en úr því er útsýni út á Bessastaði, Snæfellsjökul, Bláfjöll og Keili svo dæmi sé tekið. 

HÉR er hægð að skoða húsið nánar. 

Veröndin í kringum húsið er 170 fm og úr harðviði.
Veröndin í kringum húsið er 170 fm og úr harðviði. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið og borðstofan mætast á heillandi hátt.
Eldhúsið og borðstofan mætast á heillandi hátt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Garðurinn umhverfis húsið er heillandi.
Garðurinn umhverfis húsið er heillandi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hversu töff er að hafa arinn í borðstofunni?
Hversu töff er að hafa arinn í borðstofunni? Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr borðstofunni inn í stofu.
Horft úr borðstofunni inn í stofu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan er rúmgóð og björt.
Stofan er rúmgóð og björt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Fataherbergið er stórt og vandað.
Fataherbergið er stórt og vandað. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Á baðherberginu er innrétting úr eik og allt flísalagt í …
Á baðherberginu er innrétting úr eik og allt flísalagt í hólf og gólf. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál