Innlit á eitursmart heimili í Brooklyn

Horft úr borðstofunni inn í eldhús. Eyjan er afar vel …
Horft úr borðstofunni inn í eldhús. Eyjan er afar vel heppnuð og smar. Ljósmynd/Francisc Dzikowski

New York búar þykja yfirleitt frekar smart og ekki þykja íbúar Brooklyn síðri. Á þessu heimili mætist allt það fallegasta sem hægt er að setja inn á heimilið. Arkitektinn Ben Hansen hannaði húsið af sinni alkunnu smekkvísi. Látlaus yfirbragð en samt svo fallegt og fágað. Hér er ekkert sem truflar fegurðarskynið. 

Eldhúsið er afar vel heppnað og ekki skemma stóru gluggarnir …
Eldhúsið er afar vel heppnað og ekki skemma stóru gluggarnir stemninguna. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Það er arinn í stofunni.
Það er arinn í stofunni. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Garðurinn er vel skipulagður og heillandi.
Garðurinn er vel skipulagður og heillandi. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Eldhúsið og stofan renna saman í eitt.
Eldhúsið og stofan renna saman í eitt. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Svalahurðin er nýtískuleg.
Svalahurðin er nýtískuleg. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Garðurinn er afar sjarmerandi.
Garðurinn er afar sjarmerandi. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Hér er rými til að hafa það notalegt.
Hér er rými til að hafa það notalegt. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Hjónaherbergið er fallegt og vel skipulagt.
Hjónaherbergið er fallegt og vel skipulagt. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Milljóndollara baðherbergi.
Milljóndollara baðherbergi. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Útsýnið af baðherberginu.
Útsýnið af baðherberginu. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Huggulegt er það. String hillurnar setja svip sinn á herbergið.
Huggulegt er það. String hillurnar setja svip sinn á herbergið. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
Baðherbergið er súpersjarmerandi.
Baðherbergið er súpersjarmerandi. Ljósmynd/Francisc Dzikowski
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál