Arkitektinn fékk að leika lausum hala

Það er eiginlega allt við þetta rými sem er fallegt. …
Það er eiginlega allt við þetta rými sem er fallegt. Eldhúsið, ljósin frá Tom Dixon sem eru fyrir ofan eyjuna, sófinn og svarti marmarinn.

Heimilin gerast ekki mikið fallegri en þetta í Richmond í Melbourne í Ástralíu. Þar fékk arkitektastofan Newline Design að leika lausum hala og er útkoman stórkostleg. Eldhúsið með þeim flottari en þar mætir svart svörtu. Svört innrétting á móti svörtum marmara rammar þetta rými inn og á móti er leikið með litapallettuna eins og í gula stofuskápnum.

Hér sést endinn á eyjunni betur.
Hér sést endinn á eyjunni betur.
Huggulegt sjónarhorn.
Huggulegt sjónarhorn.
Mest kósý sjónvarpsherbergi í heimi. Fullkomið fyrir ástfangin pör sem …
Mest kósý sjónvarpsherbergi í heimi. Fullkomið fyrir ástfangin pör sem elska að kúra fyrir framan góða mynd.
Tveir vaskar, stór spegill og nóg af skápaplássi.
Tveir vaskar, stór spegill og nóg af skápaplássi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál