Svona er heima hjá Hirti vöruhönnuði

Svona er stofan í heild sinni.
Svona er stofan í heild sinni.

Hjörtur Matthías Skúlason vöruhönnuður kann að gera fallegt í kringum sig. Í íbúð hans og sambýlismannsins, Bertrand Kirschenhofer, á hver hlutur sinn stað og er hugsað út í hvert smáatriði. 

Hjörtur starfar sem vöruhönnuður í Lumex og hefur í gegnum tíðina safnað hönnunarvörum sem fara vel í íbúðinni. Í stofunni eru til dæmis PIRA hillurnar, sem eru ekkert ólíkar Hansa-hillum, nema hvað að þær eru bara veggfestar að hluta til. Það er örlítið annað yfirbragð yfir PIRA hillunum en þær fara ákaflega vel í stofu og herbergi. 

Í íbúðinni er ekkert óþarfa prjál og ræður einfaldleikinn ríkjum. Nú eru þeir að flytja og því er íbúðin komin á sölu. Hægt er að skoða hana nánar HÉR

Pira hillurnar í stofunni koma vel út en Hjörtur keypti …
Pira hillurnar í stofunni koma vel út en Hjörtur keypti þær í Fríðu frænku á sínum tíma. Bleiki svanurinn eftir Arne Jacobsen sómir sér vel þarna í horninu.
Stofan er vel stílisuruð.
Stofan er vel stílisuruð.
Stofan er smekklega innréttuð.
Stofan er smekklega innréttuð.
Guli liturinn kemur vel út í eldhúsinu.
Guli liturinn kemur vel út í eldhúsinu.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og engum efri skápum.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og engum efri skápum.
Hér sést guli liturinn betur.
Hér sést guli liturinn betur.
Baðherbergið er látlaust.
Baðherbergið er látlaust.
Parketið á íbúinni er nýpússað.
Parketið á íbúinni er nýpússað.
Ljósin fyrir ofan hjónarúmið koma vel út.
Ljósin fyrir ofan hjónarúmið koma vel út.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál