Einar Bollason selur Garðabæjarhöllina

Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan.

Einar Bollason hefur sett glæsihús sitt við Steinás 1 í Garðabæ á sölu. Ásett verð eru 87 milljónir króna en húsið er byggt árið 2000. Húsið er 216 fm að stærð og nánast á einni hæð. Reyndar er gengið nokkrar tröppur niður í stofuna. 

Í eldhúsinu ræður eikin ríkjum í innréttingum og á borðplötunum er granít. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Stofan er flísalögð og í henni eru stórir og miklir …
Stofan er flísalögð og í henni eru stórir og miklir gluggar.
Eldhúsið er með eikarinnréttingu.
Eldhúsið er með eikarinnréttingu.
Í stofunni er arinn.
Í stofunni er arinn.
Hjónaherbergið er með gluggum í tvær áttir.
Hjónaherbergið er með gluggum í tvær áttir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál