30 fm eldhús læknisins

Ragnar Freyr Ingvarsson, Læknirinn í eldhúsinu, skipti um eldhús þegar hann flutti heim frá Svíþjóð. Eldhúsið er 30 fm að stærð með risastórri eyju. 

Vinkona hans hjálpaði honum að teikna upp eldhúsið en sjálfur var hann með fastmótaðar hugmyndir. Innréttingin sjálf kemur úr IKEA en flísarnar eru í frönskum stíl. Sjálfur smíðaði hann messing-grindina fyrir ofan eyjuna þar sem pottar og pönnur hanga. Hann útbjó einnig ljósið sem hangir fyrir ofan eyjuna. 

Í eldhúsinu er pláss fyrir allt matreiðslubókasafn fjölskyldunnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál