Litríkt heimili í Kópavogi

Við Melaheiði í Kópavogi stendur fallegt einbýlishús sem byggt var 1970. Húsið er samtalst 209 fm að stærð og er búið að skipta um innréttingar og gólfefni svo eitthvað sé nefnt. 

Í húsinu er húsgögnum raðað fallega saman og eru húsráðendur óhræddir við að nota liti eins og sést á myndunum. 

Í stofunni eru rauðappelsínugult sófasett sem fer vel við listaverk Bryndísar Bolladóttur, en hún gerir litríku kúlurnar sem eru á veggnum. Þær eru ekki bara til skrauts heldur eru þær hljóðdempandi. 

Frétt af fasteignavef mbl.is: Melaheiði 13

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál