Fjölmiðlakonur skvettu úr klaufunum

Edda Andrésdóttir og Katrín Pálsdóttir.
Edda Andrésdóttir og Katrín Pálsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Árlegt teiti fjölmiðlakvenna var haldið í gærkvöldi. Teitið var haldið í garðinum hjá Karen Kjartansdóttur, fréttakonu á Stöð 2. Grínkvendin Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir fóru á kostum í boðinu en þær fóru með frumsamið efni sem vakti mikla kátínu gestanna. Eitt af lögunum sem þær sungu var sérstakt haturslag og buðust þær til að fara í hús og syngja það fyrir óvini fólks.

Boðið stóð yfir fram á rauðanótt. Eins og sést á myndunum var gleðin við völd.

Saga, Ugla og Una.
Saga, Ugla og Una. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Anna Lilja og Ingveldur blaðakonur hjá mbl.is og Morgunblaðinu.
Anna Lilja og Ingveldur blaðakonur hjá mbl.is og Morgunblaðinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ingibjörg Dögg og Sólrún blaðakonur á DV.
Ingibjörg Dögg og Sólrún blaðakonur á DV. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Bergrún Íris og Kristín Ýr.
Bergrún Íris og Kristín Ýr. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ragnheiður og Bryndís.
Ragnheiður og Bryndís. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þóra Kristín, Helga og Hildur Helga.
Þóra Kristín, Helga og Hildur Helga. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Helga og Elín Arnar.
Helga og Elín Arnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Tobba og Hödd.
Tobba og Hödd. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Erla, Björk og Karen.
Erla, Björk og Karen. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál