Hefur ekkert að fela

Inga Dungal, Sævar Poetrix og Anna Einarsdóttir.
Inga Dungal, Sævar Poetrix og Anna Einarsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Hvernig á að rústa líf og vera alveg sama heitir bók Sævars Poetrix sem kom út í gær. Bókin segir frá lífi hans, hápunktum og lágpunktum, vímuefnaneyslu og erfiðs uppvaxtar. Bókinni var fagnað á KEX í gær og boðið upp á snittur og drykki. 

„Fundir tóku stundum á handónýtustu taugarnar. Djammarar voru í stanslausri keppni. Þar sem þeir voru oftast afrekalausir með öllu, kepptust þeir um að vera bestir í að vera aumingjar. Hver drakk og dópaði mest, hver klúðraði mestu, hver fór oftast í fangelsi og hver lamdi flesta. Þegar þeir urðu svo að hætta að drekka lentu þeir í sjálfsmyndarkrísu og fóru í staðinn að keppa í bestu bænunum og lengstu hugleiðslunum, hver gat talið upp flestar ástæður fyrir því að dópa ekki, og hver var andlegastur. Með tribal tattúin sín í óheflaðri timburpontu. Troðandi hikorðum milli hikorða, yfirlýsandi hversu hamingjuríku og heilbrigðu lífi þeir lifðu. Eftir að hafa kúkað sextán erinda ástarljóði til holgóma transkonu sem hafði sigrast á ótta sínum við að fara í Kringluna og átti hvolp sem þau voru heppin af hafa hitt og þeim þætti hún mjög fín þegar hún var edrú, þó hún væri frá Litháen, fóru nafnleyndarperrarnir sem kynntu sig með nafni, sjúkdómsgreiningu og persónulegri ræðu um glötun sína, að tala um lausn. Klukkan færðist bara nokkrar sekúndur,“ segir í bókinni. 

Sævar Poetrix og Máni Pétursson.
Sævar Poetrix og Máni Pétursson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Lilly NijayaKumari. Sævar Poetrix og Jóhanna Vala.
Lilly NijayaKumari. Sævar Poetrix og Jóhanna Vala. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Barði Jónsson. Hreinn Elíasson og Birgitta Jónsdóttir.
Barði Jónsson. Hreinn Elíasson og Birgitta Jónsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Það var vel mætt í útgáfuboðið.
Það var vel mætt í útgáfuboðið. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Kristján Haraldsson og Eyþór Bjarni.
Kristján Haraldsson og Eyþór Bjarni. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Omel Svavars og Ragnheiður Sara.
Omel Svavars og Ragnheiður Sara. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Sævar Poetrix árita bókina sína.
Sævar Poetrix árita bókina sína. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Einar Baldvin Arason og Haukur Örn Hauksson.
Einar Baldvin Arason og Haukur Örn Hauksson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Elín Ebba Gunnarsdóttir og Ármann Benediktsson spennt að byrja að …
Elín Ebba Gunnarsdóttir og Ármann Benediktsson spennt að byrja að lesa bókina. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Rakel Gústafsdóttir, Axel Jón Fjeldsted, Dagur Elí, María Pétursdóttir og …
Rakel Gústafsdóttir, Axel Jón Fjeldsted, Dagur Elí, María Pétursdóttir og Sigrún Hólmgeirsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Alexandra Eyfjörð, ritstjóri bókarinnar, Elísabet Lúðvíksdóttir og Embla Teitsdóttir.
Alexandra Eyfjörð, ritstjóri bókarinnar, Elísabet Lúðvíksdóttir og Embla Teitsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Sævar Poetrix kynnir bókina sína.
Sævar Poetrix kynnir bókina sína. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Sævar Poetrix árita bókina.
Sævar Poetrix árita bókina. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál