129.000 króna úlpunni var fagnað

Gísli Pálmi og JÖR.
Gísli Pálmi og JÖR.

Samstarfsverkefni JÖR og 66°Norður var frumsýnt í gær í verslun 66°Norður í Bankastræti. Eins og sjá má á myndunum var mikill áhugi á verkefninu og lagði fjöldi fólks leið sína í verslunina til að kíkja á afrakstur samstarfsins. Um er að ræða úlpu sem nefnist Jöræfi Parka sem framleidd er í verksmiðjum 66°Norður þar sem engu var til sparað í efnisvali og má segja að klæðskerasniðin smáatriði úlpunnar og tæknilegir eiginleikar hennar sameini sérstöðu JÖR og 66°Norður í eina flík. Einungis er um mjög takmarkað upplag að ræða.

Hrafnhildur í góðum félagsskap.
Hrafnhildur í góðum félagsskap.
Það var vel mætt.
Það var vel mætt.
Helgi, Magnús Viðar og Skúli.
Helgi, Magnús Viðar og Skúli.
Sigrún Hólmgeirs ásamt vinkonu .
Sigrún Hólmgeirs ásamt vinkonu .
Júlíana Sól og Magnús Berg með frumburð sinn.
Júlíana Sól og Magnús Berg með frumburð sinn.














mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál