OLD BESSASTAÐIR slógu í gegn

Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir.
Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson

Gleðin var við völd í Tjarnarbíói þegar glænýtt leikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur, OLD BESSASTAÐIR, var frumsýnt. Marta Nordal leikstýrir verkinu en Leikhópurinn Sokkabandið stendur að sýningunni. 

Þrjár konur koma saman til að framkvæma, til að skilgreina sín sameiginlegu grunngildi, til að borða brauð með spægipylsu, til að finna tilganginn, sem fjærst öllum útveggjum. Þær ætla að verða fyrri til. Þær ætla ekki að láta sparka sér niður stigaganginn. Þær eru ekki vont fólk.

Leikmyndahönnun: Finnur Arnar Arnarsson.

Búningahönnun: Helga Stefánsdóttir.

Tónlist: Högni Egilsson og Marteinn Hjartarson. 

Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson.

Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir.

Nanna Kristín Magnúsdóttir og Gautur Sturluson.
Nanna Kristín Magnúsdóttir og Gautur Sturluson. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Friðrik Friðriksson, Álfrún Örnólfsdóttir og Reynir Lyngdal.
Friðrik Friðriksson, Álfrún Örnólfsdóttir og Reynir Lyngdal. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Aðstandendur verksins baksviðs í góðum gír.
Aðstandendur verksins baksviðs í góðum gír. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Magnússon.
Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Magnússon. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Vigdís Finnbogadóttir og Helga Stefánsdóttir.
Vigdís Finnbogadóttir og Helga Stefánsdóttir. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Þorrasysturnar Steinunn Þorvaldsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir.
Þorrasysturnar Steinunn Þorvaldsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Harpa Arnardóttir, Ólafur Egill Egilsson og Þóra Karítas Árnadóttir.
Harpa Arnardóttir, Ólafur Egill Egilsson og Þóra Karítas Árnadóttir. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Eva Berger, Katrín Rut Bessadóttir og Helga Vala Helgadóttir.
Eva Berger, Katrín Rut Bessadóttir og Helga Vala Helgadóttir. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
Högni Egilsson.
Högni Egilsson. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál