Veisla fyrir Independence Day-aðdáendur

Jeff Goldblum, Vivica A. og Roland Emmerich.
Jeff Goldblum, Vivica A. og Roland Emmerich. mbl.is/AFP

Það verður mikil stemmning í Smárabíó í kvöld þegar kvikmyndin Independence Day verður sýnd í stærsta sal bíósins. Um leið og myndin er búin verður Independence Day: Resurgence sýnd. 

Kvikmyndin Independence Day á stóran aðdáendahóp og hefur lengi verið talin vera hálfgerður hornsteinn epískra og yfirdrifinna '90s blockbuster-mynda. Myndin er rosaleg í alla staði eins og flestir muna eftir. Hún sýnir Jeff Goldblum á sinn heillandi og magnaða hátt sýna frammistöðu sem fáir geta leikið eftir.

Það verður ekki bara stuð í Smárabíói á eftir heldur var mikið stuð í henni Hollywood í gær þegar síðari myndin var frumsýnd við mikinn fögnuð. 

Fyrri myndin hefst kl. 19 og verða þær báðar sýndar. Athugið að ekkert hlé verður gert meðan á sýningu myndanna stendur heldur á milli mynda. 

Joey King.
Joey King. mbl.is/AFP
Joey King mætti í glimmerklæddum gullskóm.
Joey King mætti í glimmerklæddum gullskóm. mbl.is/AFP
Joey King.
Joey King. mbl.is/AFP
Vivica A. Fox.
Vivica A. Fox. mbl.is/AFP
Hunter King.
Hunter King. mbl.is/AFP
Sela Ward.
Sela Ward. mbl.is/AFP
Maika Monroe.
Maika Monroe. mbl.is/AFP
Leikstjórinn Roland Emmerich.
Leikstjórinn Roland Emmerich. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál