Biggest Loser-þjálfarinn á árshátíð

Markús M. Þorgeirsson, Guðríður Torfadóttir, Guðný Jóna Þórsdóttir og Sigurður ...
Markús M. Þorgeirsson, Guðríður Torfadóttir, Guðný Jóna Þórsdóttir og Sigurður Samúelsson.

Líkamsræktardrottningin Guðríður Torfadóttir sem varð mjög þekkt þegar hún þjálfaði keppendur í íslenska Biggest Loser lét sig ekki vanta á árshátíð Reebok fitness þar sem hún starfar. 

Árshátíðin var haldin í Gjánni í Grindavík og var ákaflega vel heppnuð eins og myndirnar sýna. 

Vilhelm Anton Jónsson eða Villi Naglbítur eins og hann er kallaður var veislustjóri og Pétur Jóhann Sigfússon, Jónsi í Svörtum fötum og Jón Jónsson héldu uppi stuðinu milli þess sem gestir dilluðu sér við ljúfa tóna plötusnúðanna.

CrossFit Kötlu þjálfararnir Marion, Svanhildur Guðrún, Brynjar og Davíð.
CrossFit Kötlu þjálfararnir Marion, Svanhildur Guðrún, Brynjar og Davíð.
Flosi var kallaður upp á svið og söng hann Draum ...
Flosi var kallaður upp á svið og söng hann Draum um Nínu ásamt Jóni Jósepi Snæbjörnssyni.
Guðríður Torfadóttir og Erlendur sem fékk mynd af sér með ...
Guðríður Torfadóttir og Erlendur sem fékk mynd af sér með tvífara sínum.
Sandra Rún og Vilhelm Anton Jónsson.
Sandra Rún og Vilhelm Anton Jónsson.
Magnea Magnúsdóttir og Signý Jónasdóttir.
Magnea Magnúsdóttir og Signý Jónasdóttir.
Dóri Tul og Rakel Orra.
Dóri Tul og Rakel Orra.
Helena Vignis, Sigga Beta, Caryna, Flosi og Þórdís Pétursdóttir.
Helena Vignis, Sigga Beta, Caryna, Flosi og Þórdís Pétursdóttir.
Halldóra Birta og Skúli Pálmason.
Halldóra Birta og Skúli Pálmason.
Katrín Laufey, Sara Mjöll, Sandra Rún, Gugga, Þórdís Hafþórsdóttir, Embla ...
Katrín Laufey, Sara Mjöll, Sandra Rún, Gugga, Þórdís Hafþórsdóttir, Embla Shion, Ósk og Rakel Rósa voru í góðum gír.
mbl.is

Komdu þér í gönguform á fjórum vikum

18:00 Langar þig að labba Laugaveginn í sumar en ert í ömurlegu gönguformi? Hér er fjögurra vikna áætlun frá fjalladrottningu Íslands sem kemur þér í gönguform. Meira »

Sumarlegar stjörnur á rauða dreglinum

15:00 Litir, munstur og afslappaður stíll einkennir fatnað stjarnanna sem mættu á Tribeca-kvikmyndahátíðina í ár. Það er greinilegt að sumarið er að koma í New York. Meira »

Nauðsynlegt að nota maska út af fluginu

12:00 Einhildur Ýr Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og flugfreyja, hugsar vel um heilsuna og útlitið. Ég spurði hana spjörunum úr.   Meira »

Pínulítið erfitt fyrir lúxuspöddur frá Íslandi

09:00 Kristín Ýr Gunnarsdóttir er nýkomin heim frá Marokkó þar sem hún fór í jóga- og surfferð með átta vinkonum sínum.   Meira »

Í 430.000 króna hermannadragt

06:00 Segja má að það hafi verið tískuárekstur í Hvíta húsinu á dögunum þegar Melania Trump klæddist í hermannadragt og forsetafrú Argentínu mætti skóm frá skóhönnuðinum sem er í máli við hönnunarfyrirtæki Ivönku Trump. Meira »

Fögnuðu komu hamborgara-mánaðarins

Í gær, 23:59 Maí er alþjóðlegur mánuður hamborgaranna og Hard Rock Cafe Reykjavík tók forskot á sæluna og buðu gestum upp á gómsæta hamborgara og svalandi kokteila. Meira »

Tobba og Kalli selja íbúðina

í gær Tobba Marinósdóttir og Karl Sigurðsson hafa sett hlýlega íbúð sína við Ránargötu 2 á sölu. Íbúðin er 94 fm að stærð.   Meira »

Sonurinn fæddist korteri fyrir sýningu

Í gær, 21:00 Litlu munaði að Arnmundur Ernst Backman kæmist ekki á svið í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi því hann var staddur uppi á fæðingardeild ásamt unnustu sunni, Ellen Margréti Bæhrenz, þar sem hún var að eiga frumburð þeirra. Meira »

Fjölnisvegur 11 kominn aftur á sölu

í gær Þingholtin eru eftirsótt hjá hinum ríku og frægu á Íslandi. Nú er eitt eftirsóttasta hús hinna ríku komið á sölu en það stendur við Fjölnisveg 11. Það var í eigu Kotasælu ehf. en er nú í eigu Sonju ehf. Meira »

Heitur pottur á svölunum í Garðabæ

í gær Við Lynghóla í Garðabæ stendur ákaflega sjarmerandi hús sem hannað var að innan af Helgu Vilmundardóttur.   Meira »

Sló sér upp með tengdamömmu sinni

í gær „Ég hitti konuna mína þegar við vorum í háskóla. Mamma hennar var vel útlítandi og indæl, en eftir því sem tíminn leið urðum við nánari. Eitt leiddi af öðru og að lokum vorum við farin að kúra, fyrst fullklædd og síðan nakin.“ Meira »

Töffaraskapur í Kópavogi

í gær Í huggulegri blokk við Ásakór má finna stórglæsilega þriggja herbergja íbúð. Eignin, sem er 105 m², er bæði sérdeilis smekkleg, auk þess sem töffaraskapurinn er í hámarki. Meira »

Kynlíf allra meina bót

í fyrradag Fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á heilsusamlega kosti þess að stunda kynlíf reglulega. Kynlíf getur bætt svefn, styrkt vöðva og jafnvel dregið úr líkum á hjartaáfalli svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Endurinnréttaði heimili foreldra sinna

27.4. Mila Kunis tók hús foreldra sinna, æskuheimil sitt, í gegn. Stórkostlegur munur er á íbúðinni eftir breytingarnar en hún hafði verið eins í rúm 20 ár. Meira »

Ósiðsamlegt kósýkvöld

í fyrradag „Ég vann eitt sinn með gagnkynhneigðum hjónum á fimmtugsaldri, en þau leituðu til mín vegna fótablætis eiginmannsins. Maðurinn átti í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á sér í kringum fætur kvenna, iðulega fætur eiginkonu sinnar.“ Meira »

Bestu vítamínin eftir fertugt

27.4. „Vítamín leika lykilhlutverk í að jafna orku, matarlanganir og sykurlöngun líkamans. Eftir því sem árin líða verður sífellt mikilvægara að hugsa um breytingar á næringu m.a. vegna breytinga á hormónum og eru nokkur vítamín sem eru góð samhliða hollu mataræði,“ segir Júlía Magnúsdóttir. Meira »